Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993
Hrafn Gunnlaugsson á sínum
yngri.
Krafaumstyrk!
„Viljum viö óska eftir því við
þig, háttvirti menntamálaráð-
herra, að fulltrúi íslands í Nor-
ræna kvikmyndasjóðnum geri þá
kröfu innan stjórnar að veittar
verði 2,1 milljón sænskar til að
ljúka við Hin helgu vé,“ segir
Hrafn Gunnlaugsson í bréfi til
Ólafs G. Einarssonar.
Ráðherraafskipti
„Þetta kallar maður líklega ráð-
herraafskipti. gegar ráðherrar
blandar sér í hluti sem þeir eiga
eiginlega ekki að hafa afskipti af.
Mín skoðun er að það eigi ekki
að reka svona starfsemi og út-
hluta peningum á slíku plani,“
segir Bengt Forslund, fram-
Ummæli dagsins
kvæmdastjóri Norræna kvik-
myndasjóðsins, um meinta íhlut-
un Ólafs Garðars um styrkveit-
ingu til Hrafns.
Blása dómarar eða sjúga?
„Ástandið hefur veriö svo
slæmt i vetur og margir dómar-
anna, sem hafa dæmt í 1. deild,
eru svo taugaveiklaðir að þeir
hafa varla vitaö hvort þeir ættu
að blása í flauturnar eða sjúga
þær,“ segir Alfreð Gíslason,
handboltakappi og þjálfari Þórs,
um dómgæsluna í handboltanum
í vetur.
Hræðilegt ástand
„Margir dómaranna eru á kafi
í persónulegum deilum við leik-
menn inni á vellinum og eru jafn-
vel að gera upp gamlar sakir frá
fyrri leikjum ef menn hafa látið
eitthvað út úr sér. Ástandið hefur
verið alveg hræðilega slæmt ef á
heildina er litið og ég veit hrein-
lega ekki hvað er til ráða,“ segir
Alfreð jafnframt.
Aðalfundur
Þormóðsramma
Fundiríkvöld
verður haldinn klukkan 17.00 í
kaffistofu frystihúss félagsins á
Siglufirði.
Smáauglýsingar
©o
Snjókoma
Á höfuðborgarsvæðinu verður aust-
an gola eða kaldi og snjókoma fram
Veðrið í dag
eftir kvöldi en léttir til með norðan
golu eða kalda í nótt. Norðankaldi
eða stinningskaldi og skýjað en úr-
komulítið yfir morgundaginn. Hiti
nálægt frostmarki.
Á landinu verður fremur hæg
sunnan- og síðar austanátt á landinu
og að lokum norðanátt þegar kemur
fram á nóttina. Sunnan- og vestan-
lands verður snjókoma eða slydda
sem fara mun austur yfir landið.
Þegar kemur fram á nóttina fer að
létta til sunnanlands en áfram verða
él vestan- og norðanlands'.'Hiti breyt-
ist lítið.
Gert er ráð fyrir stormi á norður-
djúpi.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -2
Egilsstaöir skýjað -2
Galtarviti snjókoma 0
Hjarðarnes skýjað 0
Keílavíkurílugvöllur úrkoma 0
Kirkjubæjarklaustur alskýjað -1
Raufarhöfn skýjað -2
Reykjavík skýjaö 1
Vestmarmaeyjar léttskýjað -1
Bergen rigning 4
Helsinki skýjað -2
Kaupmannahöfn léttskýjað 3
Ósló þokumóða 4
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn úrkoma 4
Amsterdam þokumóða 6
Barcelona skýjað 8
Berlín mistur 5
Chicago rigning 6
Feneyjar þoka 7
Frankfurt léttskýjað 7
Glasgow rigning 8
Hamborg þoka 0
London mistur 7
Lúxemborg þokumóða 6
Madrid heiðskírt 5
Malaga heiðskirj 7
Mallorca skýjað 8
Montreal alskýjað 10
New York alskýjað 12
Nuuk léttskýjað -11
Orlando skúr 19
París þokumóða 4
Róm þokumóða 8
Valencia mistur 8
Vín léttskýjað 7
Winnipeg heiðskírt 5
Hjálmar Hjálmarsson leikari:
Hjálmar Hjálmarssonleikari hef-
ur vakið mikla athygii að undan-
fórnu, ekki síst fyrir þátttöku sína
í kvikmyndinni Stuttur Frakki,
limbóþáttunum umtöluðu og sem
prófarkalesari ekkifréttanna. Þá
leikur hann bakaradrenginn í Dýr-
unum í Hálsaskógi og er í sögukab-
arett ásamt Ólafiu Hrönn, Halla og
Ladda.
Maður dagsins
Hjálmar er í vinnu hjá hinum
dularfulla Hauki Haukssyni og er
í raun aöeins titlaður prófarkales-
ari hjá Ekkifréttastofunni en Þor-
steinn J. Vilhjálmsson sér um
dansatriði, útlitshönnun og bún-
inga. Þessir þættir fóru í loftið i
október 1991 en hugmyndin kvikn-
aði hjá dægurmáladeild rásar 2.
Hjálmar segir að þeir Þorsteinn
hafi velt fyrir sér ákveðnum breyt-
ingum á þættinum og Haukur hafi
pressaö á þá félaga að starfrækja
Hjálmar Hjálmarsson í Stuttum Frakka.
í vor.
Hjálmar er alinn upp á Dalvik til
18 ára aldurs, sonur Hjálmars Júl-
íussonar og Sólveigar Eyfeld sem
: nú erlátin. Hann var í Menntaskól-
anum á Akureyri í þrjú ár, flutti
svo suöur og var hálft ár í F)öl-
brautaskólanum i Ármúla en fór
á sviði, í útvarpi, sjónvarpi og í
kvikmyndum frá þeim tíma. Kona
hans er Guðbjörg Ólafsdóttir sem
nú er að ljúka Kennaraháskólan-
um og eiga þau fimm ára dóttur,
Sölku Eyfeld.
Frístmidir segist Hjálmar ekki
eiga margar, helst fari þær í að
eigin sjónvarpsþátt en engin síðan í Leiklistarskólann jg út- sinna íjölskyldunni horfa á sjón- Hilaði Rf Hmi
andi. hella Þá mun Haukur Haukson sér út á dægurlagamarkaðinn OJVi.IXCtUi.3L JJdVClU X.ZJU t . Jt'CL L hann að vinna hjá Leil Reykjavíkur en hefur unnið cfélagi gefist hafi hann þé ýmist myndun og bridge. áhuga á fiós-
Skilur ekki baun
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
í kvöld hefst úrslítakeppni
þeirra liða sem höfnuðu í átta
efstu sætunum í deildarkeppn-
inni í handknattleik karla. Liðið,
sem vann, keppir við það sem var
Íþróttiríkvöld
i áttunda sæti, liðið, sem var í
öðru sæti, keppir við það sem var
i sjöunda og svo koll af kolli. Það
lið, sem sigrar i tveimur leikjum,
kemst áfram í undanúrslit.
Leikir í kvöld:
Valur-ÍBV kl. 20.00
FH-Víkingur kl. 20.00
Stjarnan-IR kl.*20.00
Haukar-Selfoss kl. 20.30
Skák
Skákmeistarinn kunni, Reuben Fine,
er látinn í New York, 79 ára að aldri.
Fine var á hátindi ferils síns 1938 er hann
sigraði ásamt Keres á AVRO-mótinu
fræga í Amsterdam - sterkasta móti sem
haldið hafði verið. Eftir heimsstyrjöld
hætti Fine taflmennsku, lauk sálfræði-
námi og átti sú fræðigrein síðan hug hans
aUan.
í meðfylgjandi stöðu fléttar Fine, með
hvítt, gegn bandaríska skákmeistaranum
Arthur Dake í einvígi í Boston 1933:
1. Rxf6! KxfB 2. Re4+ Kg7 3. Hc2 Da4
4. Dxg5+ Bg6 5. Hc7+ Kg8 Ef 5. - Hd7
6. b3! Db5 7. DÍ6+ Kg8 8. De6+ Hf7 9. d7
og vinnur. 6. Dxg6 + ! hxg6 7. Rf6+ og
svartur gaf áður en Fine gæti lokið skák-
inni með 7. - Kh8 8. Hh7 mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Spil 22 í þriðju umferð íslandsmótsins í
sveitakeppni gaf ekki tilefni til sveiflna
við spilaborðið enda var samningurinn
ýmist fjögur hjörtu eða 4 spaðar í AV á
öllum borðum, 10-11 slagir. í fjórum
hjörtum er auðvelt að fá 11 slagi en það j
var ekki eins auðvelt að fá 11 slagi í 4 *
spöðum. Símon Símonarson úr sveit DV
náði skemmtilegri þvingun í fjögurra
spaða samningi í leik sveitarinnar gegn 4
Roche. Sagnir gengu þannig, austur gjaf-
ari og AV á hættu:
* 107
* 7 (
* KDIO
* ÁK106542
N
V A
S
* G62
¥ G852
* 6532
+ 83
Suður Vestur Norður
pass 1 G 4*
pass 44 p/h
Norður reyndi að hindra hressilega á
hagstæðum hættum með stökki í 4 lauf
og vestur var hálfþvingaður til að segja
fjóra spaða. Ætlunin hjá vestri í upphafi
var að gefa geimáskorun á þremur spöð-
umoglýsaþannigjafnskiptrihendi.Fjög- .
urra spaða samningurinn er aldrei í I
hættu en Símon er þekktur fyrir að taka
alla þá slagi sem í boði eru fyrir sagn-
hafa. Suður spilaði út laufaáttu, norður |
átti slaginn á kónginn og skipti yfir í tíg- '
ulkóng. Símon gaf þann slag og þá spilaði
norður hjartaeinspili sínu. Símon tók
slaginn á ás, renndi niður fjórum spöðum {
og öllum hjörtunum. Símon hélt eftir 98
í tígli og einum spaða heima og tígulás
blönkum og G9 í laufi í blindum. Norður
gat ekki, þegar síðasta hjartað var tekið
í borði, valdað báða láglitina. Á hinu
borðinu var samningurinn fjögur hjörtu
og 11 slagir, svo spilið féll.
ísak örn Sigurðsson
T Aun.i-1
¥ ÁK63
♦ 987
j. n
* K93
¥ D1094
* ÁG4
* G97
Austur
1*
pass