Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
25
Ferðir
Ferðabær:
Skemmtisiglingar
og sumarhús
Ferðabær býður upp á fjölda skemmtisiglinga um Miðjarðarhaf og
Karíbahaf. í haust hyggst ferðaskrifstofan efna til móts Vestur-íslend-
inga og fólks frá gamla landinu á viku skemmtisiglingu um Karíbahaf.
Ferðaskrifstofan Ferðabær hefur
í samvinnu við bandaríska ferða-
skrifstofu stofnað kynningar- og
ferðaskrifstofuna Florice sem hef-
ur aðsetur sitt í Ft. Lauderdale í
Flórída. Markmiðið er að komast
að sem bestum samningum fyrir
íslendinga sem kjósa að lengja
sumarið í Flórída og auka straum
Bandaríkjamanna til íslands.
Ferðabær er með fjölda skipafé-
laga á skrá hjá sér sem fengist hafa
mjög góð tilboð hjá og er um mikið
úrval ferða að ræða.
í haust hyggst ferðaskrifstofan
ásamt öðrum aðilum í ferðaþjón-
ustu efna til móts Vestur-íslend-
inga og fólks frá gamla landinu á
viku siglingu um Karíbahaf. Siglt
verður á glæsiíleyinu Holiday sem
er í eigu skipafélagsins Camival
Cruise Line.
Ferðabær býður einnig upp á
skemmtisiglingar um Miöjarðar-
haf. Sem dæmi um marga mögu-
leika má nefna sæluferö á lúxus-
skipum umhverfis Ítalíu frá Nissa
til Feneyja eða öfugt í sjö daga.
Eixuiig bjóðast ferðir til Grikk-
lands, Tyrklands og eyjanna í Aust-
ur-Miðjarðarhafi, aiik ísraels og
Egyptalands. í upphafi sumars
býður Ferðabær upp á 17 til 24 daga
ferðir um tvö síðastnefndu löndin.
Sumarhúsin í Hostenberg, sem
Ferðabær hefur umboð fyrir, eru
vel í sveit sett fyrir íslendinga.
Hostenberg hggur miðja vegu milh
Lúxemborgar og Trier uppi á hæð
fyrir ofan bæinn Saarborg í Saar-
dalnum. Þriggja tíma akstur er frá
sumarhúsunum í Hostenberg til
Euro Disney skemmtigarðsins í
Frakklandi.
Skosku hálöndin, Orkneyjar, Ed-
inborg og Glasgöw eru áfangastaðir
í ferð sem Ferðabær skipuleggur í
júní.
Safaríferð til Keníu er á dagskrá
ferðaskrifstofunnar í haust.
TÖFRAR ROMARBORGAR
Borgin eilífa
>
►
►
►
>
►
►
►
►
►
; Stórkostlegur möguleiki á ævintýraferð til
Rómaborgar. Flogið er til Kaupmannahafnar á
miðvikudögum og gist eina nótt á Komfort-
hótelinu rétt við Ráðhústorgið. Næsta dagj/erð-
flogið með ítalska flugfélaginu Alitalia til
ur
Rómaborgar þar sem dvalið verður í 6 daga og
gist á hótel Genova sem er 4ra stjörnu hótel í
hjarta borgarinnar.
| I Róm gefst kostur á að fara í margs konar
skoðunarferðir, svo sem: dagsferðir til Napólí
og Caprí með viðkomu í Bláa hellinum. Verð á
mann 7.500 kr.
■ Stórkostlegar skoðunarferðir með enskumæl-
andi fararstjórum. í boði eru bæði hálfs og heils
dagsferðir: Colosseum, Vatikanið, Péturskirkjan.
Fornminjarnar og meistaraverk endurreisnar-
tímans eru alls staðar og magnþrungin listin
heillar. Verð frá 1.500 kr.
Verð: 71.500 kr. Innifalið er flug Keflavík,
Kaupmannahöfn, Róm, Kaupmannahöfn, Kefla-
vík, gisting 1 nótt í Kaupmannahöfn, 5 nætur í
Róm (miðað við mann í tveggja manna her-
bergi), morgunverður, flugvallaskattur á íslandi,
Danmörku og á Italíu. Einstakt tilboð.
D^Munið ódýru Billund ferðirnar. Verð 23.900
kr. með öllum flugvallagjöldum ef bókað er fyrir
1. maí. Ferðatímabil 26. maí-25. ágúst.
Ferðaveisla sumarsins.
i
Ferðaskrifstofan
Alís - s. 652266
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
NEW YORK
BALTIMORE/WASHINGTON
MIDAVERÐ B1.900 KR. FLUGVALLARSKATTAR 2.645 KR.
VERÐ SAMTALS 34.545 KR.*
FR4 \E1V YORK U>\ R4LTEHORE
Við bjóðum vesturförum framhaldsflugmiða með USAir á mjög
hagstæðu verði. USAir-flugkortið gildir frá milli tveggja og allt að
tíu áfangastaða í Bandaríkjunum og Kanada. Verð á USAir-flugkorti
fer eftir fjölda áfangastaða og eftir því hvar þeir eru í Bandaríkjunum
(þrír verðflokkar).
Fyrir 18.400 kr. * má t.d. fljúga til Atlanta, Chicago, Dallas, Fort
Laudetdale, Miami, Houston, New Orleans, Montreal, Toronto eða
Minneapolis.
Fyrir22.200 kr. * (2 áfangast.) má t.d. fljúga til San Francisco,
Denver, Los Angeles, Las Vegas, Albuquerque eða Seattle.
3E d) OATXAS-*
Pantiö strax.
Takmarkaö sœtaframboö
Verð fyrir börn yngri en 2ja ára:
samtals5./S0 kr. Verð fyrir börn
2ja - 11 ára: samtals 17.940 kr.
Brottför ekki síðar en 1. júní 1993. Síðasta
heimflug 10. júní. Lágmarksdvöl 7 dagar.
Hámarksdvöl 1 mán. Farseðil skal bóka og
greiða samtímis minnst viku fyrir brottför.
Hagstœtt verö á úrvalsgistingu
og li&LL btlaleigubílum.
Haföu samband viö söluskrifstof
ur okkar, umboösmenn um attt
land, feröaskrifstofumar eöa í
síma 690300 (svaraö atta 7 daga
vikunnarfrá kL 8 -18)
FLUGLEIÐIR
Traustur íslenskur ferSafélagi ‘