Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Blaðsíða 9
i—r ~r MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ1993 9 Uúönd MichælJack- sonfærfríð íMónakó Söngvarinn og stórstjaman Michael Jackson er vanur þvi að múgur og margmenni þyrpist um hann hvert sem hann fer, en hann er; ekki vanur móttökum ; eins og hann fékk í Mónakó. Aibert prins bauð honum i einkaheimsókn til Mónakó og enginn aðdá- andi söngvar- ans lét sjá sig á . flugvellinum, en Michael fannst það ekk- ert verra. Micliael er í Mónakó til að vera viðstaddur Monte Carlo tónlist- arverðlaunin í dag, en í gær- kveldi var áætlað að hann færi í óperuna að hlusta á uppháhalds- söngvarann sinn, Luciano Fava- rotti. Brotist inn i fangelsi Þjófar nokkrir í Vin gerðu sér lítið fyrir og brutust inn i fang- elsi og stálu þaðan á þriðja hundrað þúsund ísl. kr. Þjófarnir fóru í gegnum glugga á skrifstofu fangelsins með því að notast við stiga. Þeir fundu iyklana að peningaskápnum í Öðrum skáp og þar með var eftir- leikurinn auðveidur. Taiið er að þeir hafi þekkt vel til. áKúbu Öþekktur taugasjúkdómur sem hetjað hefur á um 26.000 manns á Kúbu breiðist enn ut Þetta er haít eftir leiðtoga landsins, Fidel Castro. Að sögn Castros reyna nú heil- brigðisyfirvöld á eyjunni allt | semþaugetatii að stöðva út- breiöslu sjúkdómsins. Sjúkdómurinn lýsir sér helst i því að sjúklingamir missa sjón, en einnig getur hann haft áhrif á aðra hluta líkamans. Ekkertáfengi handabarnshaf- andikonum The American Academy of Pe- diatrics hefúr gefiö út þá yfirlýs- ingu að barnshafandi konum sé alls ekki óhætt að drekka neitt áfengi meðan á meðgöngu stend- Að sögn samtakanna eiga mæð- ur sem drekka áfengi á hættu að böm þeirra fæðist vansköpuð eöa fæðist talsvert fyrir tímann. Mjög mikil áfengisneysla á meðgöngu er ástæöan fyrir sjúkdómi sem hrjáir tvö af hverjum 1000 börn- um í heiminum. HBOíkvik- Bandaríska kapaisjónvarps- stöðin Home Box Office (HBO) hefur tilkynnt að það muni selja Odyssey Entertainment rétt að allt að 2-1 kvikmyndum sem HBO lét gera fyrir sjónvarp. Odyssey fyrirtækiö er í Los Angeles en dreiflr kvikmyndum um allan heim og fiármagnar framleiðslu annarra fyrirtækia. Fyrirtækið mun hafa rétt á aö kaupa fimm til 12 myndir HBO á ári næstutvöárin. Reuter trirn 11 mmnmnnnminiin: WARNER BR0S. presísts a LEE RICH PkoeuCTlON a LANDIS/BELZBERC íilm 'INNÖCEM IILOOD' ANiÁE PARILLAUD R0BERT L0GCIA ANTH0NV LaPACLIA DON RICKLES muscbv IRA NE1B0RN evcutihmiDiiaí IQNATH.AN SHEINBERC mmm wnrttv MICHAEL W0LK nuoucEÐK LEE RiCH w>LESLIE BELZBERC disectfdev I0HN EANDIS ....................: -.SET Sýnd í Bíóhöllinni kl. 5, 7, 9 og 11.10. ANNE PARILLAUD INNOCENT BLOOD She’ll love you to death. Fylgi íhaldsf lokksins dalar mikið nýtur stuðnings aðeins 29 prósenta kjósenda en 43 prósent mundu greiða Verkamannaflokknum atkvæði sitt ef gengið yrði til kosninga á morgun. Frjálslyndir demókratar fengju 23 prósent atkvæða. „íhaldsmenn hafa ekki verið meö fylgi undir þijátíu prósentum frá því í mai 1986 þegar þeir töpuðu stórt í tvennum áukakosningum,“ sagði í The Guardian. Reuter Fylgi breska íhaldsflokksins hefur ekki verið jafn lítið í sjö ár og það er nú, samkvæmt skoðanakönnun blaðsins The Guardian. Flokkurinn FROMTHED Too dan2erous to know. Too sexy to ígnore.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.