Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUÐAGUR12. MAÍ1993
Spumingin
Hefur þú séð þættina Þjóð
í hlekkjum hugarfarsins?
María Auður Guðnadóttir: Já, mér
finnast þeir góðir. Það er allt í lagi
að þetta komi fram.
Fríða Jónsdóttir: Nei.
Guðrún Ragnars: Nei, ég hef ekki séð
þá.
—pp
\
Unnur Karlsdóttir: Ég sá þann fyrsta
og fannst hann ágætur.
Steingrímur Bjarnason: Nei, en mér
er sagt að þeir dragi upp dökka mynd
af fortíðinni og það er ekki nógu gott.
Guðni Kristinsson: Nei og ég efast
um að ég muni gera það.
Lesendur i>v
Þjóðarsálin og þegnarnir:
Fleiri og styttri símtöl
Umsjónarmenn Þjóðarsálarinnar teygja lopann að áliti bréfritara með því
að svara hlustendum og reyna að vera sammála - eða ósammála eftir
Árni Sigurðsson skrifar:
Þátturinn Þjóðarsálin á rás 2 er
sannarlega ekki það versta sem sett
hefur verið á dagskrá Ríkisútvarps-
ins. Raunar er þátturinn vinsæll og
eftirsóknarverður fyrir þær sakir að
þarna gefst hlustendum kostur á að
koma á framfæri því sem þeim liggur
á hjarta nær samstundis. En það er
galli á. Langtum færri komast aö en
vildu, aUt vegna þess að hver og einn
talar alltof lengi. Og svo hitt, að
umsjónarmenn þáttarins teygja lop-
ann með því að vera að svara hlust-
endum og reyna að vera sammála -
eða ósammála eftir atvikum.
Það ætlast enginn til að umsjónar-
menn viti eða hafi á hraöbergi svar
í hveiju máli sem rætt er. Þaðan af
síður að þeirra hlutverk sé að upp-
hefja karp við þá er hringja inn. Það
hefur að vísu minnkað mikið frá því
að fyrsti stjómandinn hvarf úr starfi.
En nóg er samt. Og allra síst mega
þeir gerast talsmenn eða vamaraðil-
ar fyrir starfsbræður sína á stofnun-
inni eða stofnunina sjálfa þegar
gagnrýni er borin fram.
Stjómendur eiga, að mínu mati,
einungis að vera viðtakendur, eins
konar símstöð fyrir þá er hringja
inn. En umfram allt að stjóma tíma-
lengd fyrir hvem og einn og sá tími
á að vera mun styttri en nú er.
Stjómendum er hins vegar vandi á
höndum gagnvart kjaftaglöðum við-
mælendum en það eru allir íslend-
ingar þegar þeir ljúka loks upp
munni sínum. Ég hlustaði stundum
hér áöur fyrr á Keflavíkurútvarpiö á
morgnana og þar var svona símatími
Kristinn Sigurðsson skrifar:
Fyrir skömmu hlustaði ég á konu
segja frá því í útvarpsviðtali að í
byijun júní hefði dóttir hennar orðiö
18 ára ef hún hefði fengið að lifa. Hún
var að læra á bíl og var ásamt öku-
kennara sínum á ferð við Kleppsveg
þegar hassökufantur keyrði inn í bíl
ökukennarans og þessi unga stúlka
lést. Þaö furðulega í þessu sorglega
máli er að ekki er vitað til þess að
ökumaðurinn, sem var 1 hassvímu,
hafi fengið dóm.
S.B.K. skrifar:
Föstudag einn fyrir stuttu var ég á
ferð í Austurstræti og fór inn í ÁTVR.
Þröng var á þingi fyrir utan, bílar í
röðum og tveir lögreglumenn við
stjóm og höfðu nóg að gera. Það má
því með sanni segja að verslun þess-
ari megi gefa nafnið „Lögregluríki“.
Verslunin er sannarlega ekki vel
staðsett þarna.
En hvað um það, ég fór inn og
keypti það sem mig vantaði. Úrvalið
hefur stórbatnað, það verður aö segj-
ast eins og er, og auðvelt að nálgast
vöruna. En það er þetta með greiðsl-
una. Þaö er ekki á allra færi aö inna
hana af hendi. Greiðslukort má ekki
sýna, þau era ekki virt, og ávísanir
era misgóðar. Það veit maður ekki
fyrirfram og sé maður ekki með eigið
tékkhefti eru peningar það eina sem
gildir. En peningar hafa vikið vera-
lega fyrir kortum og ávisunum.
Eg var með ávísun frá virtu stór-
fyrirtæki hér í borg sem allir vita að
ekki er á fallanda fæti. Ég hafði feng-
ið eina slíka frá þessu fyrirtæki upp
á nokkur þúsund krónur. Er ég kom
aö kassanum sýndi ég hana og spuröi
hvort hún væri ekki gild (hún var
stíluð á mig og gat ég framselt hana
á staðnum gegn skilríkjum). En svar-
ið var hreint nei. Ávísun skyldi
skrifa fyrir framan gjaldkera. Ég var
atvikum.
(líklega tekinn upp erlendis og send-
ur inn á spólu). Þar voru stuttar og
greinargóðar innhringingar. Menn
vora stuttorðir og einnig sá sem
svaraði. Erindinu var hins vegar
komið á framfæri og þátturinn gerði
Enn furðulegra er að enginn hefur
haft samband viö sorgmædda móður
stúlkunnar. Hvað veldur? Ætla
mætti að fuUtrúar lögreglunnar
sýndu móðurinni lágmarkskurteisi
og létu hana vita um gang mála.
Einnig er það skoðun mín að Öku-
kennarafélag íslands ætti að sýna
sóma sinn í því að aðstoða móður
stúlkunnar á aUan hugsanlegan hátt,
tíl dæmis krefjast þess að dæmt verði
í máUnu. Einnig ætti móðirin skU-
yrðislaust að fá dánarbætur, á því
að sjálfsögðu Utinn hornauga af þeim
sem biðu fyrir aftan mig því við ís-
lendingar erum svo strangheiðarleg-
ir að þeir setja upp „strikmunn" þeg-
ar svona kúnni tefur röðina með
spumingum.
Þaö var þó fyrir hrein Uölegheit og
ljúfmennsku afgreiðslustjóra að
ávísunin var loks samþykkt sem
gjaldmiðill. Nú er ég ekki að ásaka
gjaldkera við kassann, hann hlýtur
að fara aö fyrirmælum yfirboðar-
sitt gagn.
Eins og ÞjóðarsáUn og lesendabréf
ykkar í DV eru nauösynlegur vett-
vangur fyrir almenning verður rás 2
að stytta málgleði viðmælenda sinna.
er ekki vafi, þó ekki sé hægt að bæta
fyrir látinn ástvin.
Ég skora á dómsmálaráðuneytið
að vakna af dvala sínum og taka
hart á öllum sem níðast á saklausu
fólki. Birta ætti myndir af sUkum
ódæðismönnum, öðrum til viövörun-
ar. Frumvarp um að aUir geti keyrt
á bU er móðgun við aUa sem hafa
misst ástvini sína í óhugnanlegri
umferð í Reykjavík. Vonandi felUr
Alþingi tillöguna.
anna. En þetta er náttúrlega engin
afgreiðsla og fráleitt að geta ekki
greitt með ávísun sem augljóslega er
góö og gUd og framseld af viöskipta-
vininum sjálfum. Eins er fráleitt að
taka ekki við greiðslukortum, svo
mjög sem þau era orðin viðtekinn
gjaldmiðUl - og margfalt traustari en
nokkur ávísun. Næsta skrefið í mál-
um ÁTVR er auðvitað ekkert annað
en aö leggja þetta bákn niður sem
aUra fyrst.
TvöfaKsiðgæði
Þorbjörg skrifar:
Það fer afskaplega í taugarnar
á mér þegar maður les frétt um
þaö í DV síðasta mánudag að
Bandaríkjamenn eru að hafa í
hótunum við okkur ef við hefjum
hvalveiðar að nýju. Það er eitt
versta dæmi um tvöfalt siðgæði
sem ég hefheyrt um. Bandaríkja-
menn sjálfir eru valdir aö dauða
mun fleiri hvala en við, því fjöld-
inn aUur af hnísum og höfrung-
um látast að jafnaði á túnfisk-
veiðum Bandaríkjamanna.
Mér fannst gaman aö sjá teikn-
ingu Gísla J. Ástþórssonar í
Morgunblaðinu sl þriðjudag þar
sem hann gerir grin aö Banda-
ríkjamönnum og afstöðu þeirra
til hvalveiða. Þeir lifa sjálfir í of-
beldisfullu þjóðfélagi þar sem
mannlífið er litils virði og byssur
eru almenningseign en geta veríð
þekktir íyrir það að hafa í hótun-
um viö litla smáþjóö sem er að
reyna að vinna íýrir sér.
Þórður Valdimarsson hringdi:
Ég er einn af föstum áskrifend-
um Þjóðleikhússins og hef því rétt
ó sýningum á Stóra sviði Þjóðleik-
hússins. Nú helur manni veriö til-
kynnt aö leikrit Odds Björnsson-
ar, Þrettánda krossferðin, hafi
verið fellt af sýningarskrá Þjóð-
leikhússins í ár. Það stendur til
að sýna verkið á næsta ári.
Ekkert hefur veriö gert til aö
bæta áskrifendum þann missi og
engar sýningar verið boðnar í
staðinn og það finnst mér ekki til
fyrirmyndar. Á síðasta ári gerðist
sami hlutur, að sýning var felld
niður af dagskrá Þjóðleikhússins.
Starfsmenn hættuiegir
Þór hringdi:
Ég var einn af þeim sem horfði
á torfærukeppnina í Jósepsdal
um síðustu helgi þar sém lá viö
síórslysi þegar einn keppnisbíl-
anna var næstum búinn að keyra
niður barn. í kjölfarið benti einn
keppendanna á nauösyn þess að
áhorfendur héldu sig á merktum
svæðum þegar keppni fer fram.
Það er i sjálfu sér gott og bless-
að en þaö mætti einnig benda
starfsmönnum á það sama. Þeir
halda sjálfir að þeir geti valsað
um svæðið utan girðinga og séu
imdanþegnir þessura reglum
Þeir eru hættulegir, bæði sjálfum
sér og öðrum ef þeir gæta sín
ekki, eins og ætlast er til af áhorf-
endum.
Svar frá Viking-Brugg
Heimir L. Fjeldsted skrifar:
Sl. þriðjud., 4. maí, skrifar Guð-
rún Guömundsdóttir vegna fróö-
legrar greinar Hauks L. Hauks-
sonr um námskeið um bjór og
meðferð hans er hann sótti í boði
Viking-Bruggs. - Við höldum
reglulega námskeið fyrir veit-
ingamenn og starfsfólk veitinga-
húsanna. Þar er fjallaö um
geymsluþol bjórs, hreinlæti í
meðferð, froðu í bjór o.m.fl. í ráöi
er að á næstunni verði almenn-
ingi líka boöiö að sækja nám-
skeiöin þar sem við höfum fundið
fyrir mjög auknum áhuga al-
mennings á slíkum námskeiðum
Við þökkum Guörúnu áhugann
og bendum henni og öðíum á aö
hafa samband við Viking-Bragg í
Reykjavik og afla sér frekari upp-
lýsinga um næstu námskeið sem
era þátttakendum aö kostnaöar-
lausu.
Styð Baldur
Guðmundur hringdi:
Ég má til með að lýsa yfir full-
um stuöningi við Baldur Her-
mannsson og þætti hans, Þjóö i
hlekkjum hugarfarsins. Þeir era
vandaðir og það var tíroi til kom-
inn að bijóta upp þá mynd sem
sagnfræðingar hafa dregið upp
af íslandssögunni hingaö til.
Banaslys við Kleppsveg fyrir ári:
Er enginn dæmdur?
ÁTVR vandræðabam í verslunarsögunni:
Ávísanir ávallt vandræðamál
Bréfritara finnst óþægilegt að afgreiðslufólk í áfengisversluninni i Austur-
stræti skuli ekki taka ávísanir gildar frá virtum fyrirtækjum hér i borginni.