Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Blaðsíða 32
44
Kólnandi veður
Þorsteinn Pálsson og Reagan.
Flugvöllur!
„Hótanir af þessu tagi eru í
meira lagi ósmekklegar og skað-
legar fyrir samskipti ríkjanna.
Það virðist sem Bandaríkjamenn
hafi fram til þessa frekar litið á
okkur sem flugvöll en sjálfstæða
þjóð,“ segir Þorsteinn Pálsson um
hótanir Bandaríkjamanna um
viðskiptastríð.
Ummæli dagsins
Clinton græni!
„Hér er um fádæma ofbeldis-
hótun að ræða sem tekur engu
tali. Ég er ekki í nokkrum vafa
um að þetta er runnið undan riíj-
um grænfriðunga og maður sér á
þessu hvað stjómvöld í Banda-
ríkjunum eru orðin ofurseld
þessu pakki,“ segir Jón Ingvars-
son, stjómarformaður SH.
A höfuðborgarsvæðinu verður norð-
an og síðan norðaustan gola eða
Veðrið í dag
kaldi, skýjað með köflum. Hiti verð-
ur 3 til 6 stig.
Fremur hæg norðan- og norðaust-
anátt, dálítil súld eða slydda á an-
nesjum norðan- og norðaustanlands
en úrkomulaust í öðmm landshlut-
um. Kólnandi veður. Sums staðar fer
hiti niður í núll gráður norðan- og
norðaustanlands en mun hlýrra
verður sunnan- og suðvestanlands.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 3
Egilsstaðir skýjað 1
Galtarviti skýjað 1
Keflavíkurfhigvöllur háífskýjað 4
Kirkjubæjarklaustur súld 7
Raufarhöfn léttskýjað 0
Reykjavík léttskýjað 5
Vestmannaeyjar skýjað 8
Bergen þokumóða 8
Helsinki léttskýjað 15
Kaupmannahöfn skýjaö 11
Ósló léttskýjað 11
Stokkhóimur heiðskírt 14
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam léttskýjað 15
Barcelona þokumóða 15
Berlín léttskýjað 16
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt léttskýjað 15
Glasgow mistur 8
Hamborg skýjað 11
London mistur 11
Lúxemborg skýjað 14
Madríd léttskýjað 8
Maflorca skýjað 13
Montreal skýjað 15
New York léttskýjað 23
Nuuk skýjað 5
Oriando skýjað 20
París skýjað 13
Róm þokumóða 14
Valencia þokumóða 14
Vín heiðskirt 15
Winnipeg heiðskírt 10
Kynlíf búsmala
„Upplagt væri að Egill á Selja-
völlum byði samnefndarmanni
sínum í landbúnaðarnefnd (Öss-
uri Skarphéðinssyni) að kynna
sér kynlíf búsmala á Seljavöllum
og Halldór Blöndal taki að sér að
kynna utanríkisráðherra tii
hvers refimir em skomir," segir
Oddur Ólafsson, ritstjóri Tímans,
um búvömupphlaupið.
Vel ættaður!
„Axlar-Bjöm er forfaðir minn
, og ég get sérstaklega um hann í
þætti mínum. Það fyllir mig alltaf
svolítið sérstakri tilfinningu þeg-
ar ég fer fram hjá 'Öxl og horfi á
þennan stað þar sem Bjössi „afi“
var að drepa fólk,“ segir Baldur
Hermannsson, höfundur Þjóðar í
hlekkjum.
Gengið og siglt
á milli hafna
Hafnargönguhópurinn fer í
tvær gönguferðir í kvöld, aðra kl.
20 og hina kl. 21. Báðar eru famar
frá Hafnarhúsinu og allir vel-
komnir.
Fundir í kvöld
ITC Melkorka
Fundur í Gerðubergi kl. 20.
John Ford
Ameríska bókasafnið sýnir nú
myndir leikstjórans Johns Ford.
í dag kl. 14 verður How Green
was my VaUey frá 1941 sýnd.
Arnik...............34
Atvínnalboði........3*
Atvínnaóskast......... 38
Atvinnubúsnæði..,.: .38
Barnogsesla...............33
Bátar...............35
Sltaleiga.........
Bílarnélun..........35
Bltar Askast..............3S
Bllartilsoiu.....37,39
Bitaþiónusta........35
Bókhald.............38
Bólstrun............34
Dvrahald............35
Einkamél....-.......38
Fasteignir..........35
Fatnaður............34
Farðalog.....-......3»
Flug............... 35
Framtalsaðstoð.......38
Fyrir ungborn.............34
Fyrirveiðimann......35
Fyrirtæki.................35
Garðyrkja...........38
Hárogsnyrting.......38
Heimíltstæki........34
Hestamonnsk8.-,.35
Hjól.............35,3«
Hljóðfæri.................34
Hraingofningar......38
Húsnæði óskast...38
Innrömmun..........38
Jeppar...........38,39
LSramsrækt............38
Lyftarw.. ...... ..... 35
Nudd...............39
ðskastkeypt.........34
Sendibllar.......36,39
Sjónvórp...........34
Skemmtanir.........38
Sumarbústaðir...35,39
Sveit............. 39
Tapaðfundið.........38
Teppaþjónusta.......34
Tíl byggirtga.......39
Tilsólu...........3439
Toivur.........:.......34
Vagnar - kerrur..35,39
Varahkitir..........35
Veisiubjónusta......39
Verðbréf.......-...38
Verslun............39
Viðgerðir...........35
Vinnuvélar....... .35
Vörubilar...........35
Vmislegt.........3839
Þjónusta...........38
Ökukennsla.......... .38
Smáauglýsingar
«s. Bls.
Húsnæðí i boði..„..38
Sigtryggur Sigurðsson, Islandsmeistari í tvímenningi í bridge
„Þegar ég var að alast upp í vest-
urbænum vom þrír miklir íþrótta-
menn sem smituöu mig af íþrótta-
faakteríunni með miklurn áhuga
sínum. Það vom þeir Hallur Símon-
arson, blaðamaður á DV, Einar
Sæmundsson, þá formaður KR, og
Siguröur Hálldórsson, þá formaður
knattspymudeildar KR, sem nú er
Maður dagsins
látinn. Ég var alla tið mikill KR-
ingur," segir Sigtryggur Sigurösson
sem á dögunum varö íslandsmeist-
ari í tvímenningi í bridge. Hann
hefur orðið íslandsmeistari í bridge,
krafllyftingum, lyftingum og glímu
og árið 1975 varð hann Islands-
meistari í bridge, kraftlyftingum og
giímu á sama árinu.
Sigtryggur var mikill glímukóng-
ur og varð samtals tíu sinnum
skjaldarhafi eða glímukóngur ís-
lands. Þá varð hann íslandsmeistari
í sveitakeppni með KR Ðmm ár í röð
auk fjölda smærri titla. Hann var
formaður og í stjóm Giimusam-
bandsins til margra ára.
í bridge em sjö stórar keppnir
árlega og hefur Sigtryggur'sigrað
einu sinni eða oftar í hverri fyrir
sig. Þá heiur hann einnig oröið ís-
landsmeistari í lyftingura og kraft-
lyfhngum.
Sigtryggur er alinn upp í vestur-
bænum, sontir Guðrúnar Jónsdótt-
ur og Sigurðar Sigtryggssonar bif-
vélavirkja sem nú er látinn. Sig-
tryggur er lærður málarameistari
og starfar sem siíkur í eigin fyrir-
tæki. Sigtryggur er ókvæntur og
bamlaus.
Sigtryggur Sígurðsson.
Rennilás
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993
í kvöld klukkan sex verður sýnt
beint frá úrslitaleiknum í Evr-
ópukeppni bikarhafa þegar lið
Panna og Antwerpen mætasL
Á Sauðárkróki fer fram lands-
Iþróttiríkvöld
leikur í körfubolta þegar Island
og Eistland mætast.
Körfubolti:
ísland - Eistland ki. 20.00
Skák
Konumar eru orðnar býsna skæðar í
skákinni. Meðfylgjandi staða er frá hrað-
skákmóti í Linares á Spáni á dögunum.
Breski kvennameistarinn Cathy Forbes
hafði hvítt og átti leik gegn gríska stór-
meistaranum Vasilios Kotronias. Sú
enska hristi glæsilega leikfléttu fram úr
erminni:
1. Bxe5 Bxe5 2. Dc6!! Dh3 Ef 2. - dxc6
3. dxc6+ Bd6 4. Hd7 mát. 3. De6!! og nú
varð stórmeistarinn að játa sig sigraðan.
Sem fyrr gengur ekki að taka drottning-
una, - 3. - dxe6 4. dxe6+ er mát í næsta
leik og eftir 3. - Dxe6 4. dxe6 er svartur
einnig vamarlaus.
Jón L. Árnason
Bridge
Þeir vom margir hissa spilaramir í AV
í íslandsmótinu í parakeppni þegar þeir
fengu skormiðana í hendur í þriðju síð-
ustu umferð. Spilaður var barómeter með
forgefhum spilum, sömu spil spiluð á öll-
um borðiun í hverri umferð. Alslemma
stendur á hendur AV í spaða og engu
máli skiptir þó að spaðinn liggi 4-1. Það
eina sem þarf að gera er að trompa eitt
hjarta áður en trompin em tekin af suðri.
Spil 117, norður gjédari og NS á hættu:
♦ 10
V DG9653
♦ 3
+ KD1062
♦ ÁD52
V 10
♦ ÁKD864
+ 75
♦ 8764
V K72
♦ 1072
+ G94
V Á84
♦ G95
▲ ÁQQ
Þeir sem enduðu í Qórum spöðum og
stóðu sjö töldu sig ekki eiga vona á góðri
skor en reyndin varð aUt önnur. Fyrir
aö segja fjóra spaða og standa 7 fékkst
41 stig af 60 mögulegum! Hvemig má það
vera? myndi kannski einhver spyrja.
Ástæðan felst að einhverju leyti í þvi að
norður hefur sagnir í spilinu og flestir
hafa notað tækifærið og opnað á ein-
hverri hindrunarsögn. Þrátt fyrir að NS
séu á hættu em fjögur hjörtu ekki nema
einn niður ef AV flnna ekki þá vöm að
taka laufstungu í spilinu. Tveir niöur
gefa 500 en 4 spaðar, staðnir 7, em 510
stig. Nokkur hætta var einnig á því að
AV fyndu ekki spaðasamieguna og spil-
uðu 5 tígla þess í stað. AUt þetta stuðlaði
að því að það gaf mjög góða skor aö „ná“
þvi að spila 4 spaða á spilin.
ísak Örn Sigurðsson
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn