Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Blaðsíða 20
32 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993 Iþróttir unglinga Körfuboltalið KR í unglingaflokki karla átti frábært leiktímabil í vetur. Strákarnir urðu nefni- lega Reykjavíkur-, bikar- og íslandsmeistarar. - Liðið er þannig skipað, aftari röð frá vinstri: Friðrik Rúnarsson þjálfari, Hrafn Kristjánsson, Þórhallur Flosason, Hermann Hauksson, Tómas Hermannsson, Benedikt Sigurðsson og Karl Guðmundsson. - Fremri röð frá vinstri: Sveinn Ingimundarson, Sigurður Jónsson, Ingi Þór Steinþórsson, Óskar Kristjánsson, Árni Ólafur Ásgeirsson og Þór Árnason. DV-mynd Ingimundur Ingimundarson. Vaisstrákarnir urðu bikarmeistarar i körfubolta 9. flokks, sigruðu ÍBK, 41-30. Liðið er þann- ig skipað: Sindri Sigurfinnsson (4), Styrmir M. Sigmundsson fyrirliði (5), Hlynur Þór Björns- son (6), Sigurður Valgarðsson (7), Halldór Gíslason (8), Unndór Jónsson (9), Orri Siurðsson (10), Hinrik Svavarsson (11), Steindór Aöalsteinsson (12), Hlynur Rúnarsson (13), Pétur Már Sigurðsson (15). Þjálfarar liðsins eru þeir Guðni Hafsteinsson og Lárus Dagur Pálsson. Til vinstri er Guðmundur Sigurgeirsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals. DV-mynd Hson 2. flokkur - knattspyma: ÍBVá sterkt mót í Hollandi Eyjapeyjamir í 2. flokki karla í knattspyrnu taka þátt í „Mr de Graaf'-alþjóðamótinu, sem er geysilega sterkt og fer fram í De- venter í Hollandi um hvítasunn- una, 29.-31. maí. Úrval-Útsýn, íþróttir, hafði milhgöngu meö ferö þessa og kom Eyjamönnum á framfæri. Mót þetta er ekki opið hveijum sem er, heldur eru Uðin vandlega valin. Eins og menn muna þá var ÍBV-liðið í toppbaráttunni, bæði í bikamum sem íslandsmótinu, síðastíiðið keppnistímabU og eru auk þess íslandsmeistarar í innanhúss- knattspymu 1993. Þeir eru því mjög verðugir fulltrúar íslenskr- ar knattspymu út á við. Þess má einnig geta að Daninn Jesper Olsen og fleiri toppknatt- spymumenn hafa orðið atvinnu- menn í kjöUarið af þátttöku í móti þessu. EftirtaUn Uð mæta tíl leiks í ár: Djurgarden og Halsingborg (Sví- þjóð). Waregem og Genk (Belgíu). Ikast (Danmörku). Go Ahead Eagles, Fortuna Sittard og Colmachate ’33 (HoUandi). Tempo Club Praha (Tékklandi). Inter Sibiu (Rúmeníu). Lognica (PóUandi) og svo ÍBV (íslandi). Eyjamenn em hér í góðum félags- skap og gætu drengirnir svo sannarlega komið verulega á óvart. -Hson Badminton: í hnokkaf lokki Sumardaginn fyrsta fór fram, í TBR-húsinu, hið árlega Sumar- dagsmót TBR. Þátttakendur voru um 100 frá TBR, Víkingi.ÍA, UMSB, UMFK og Hafnarfirði. ÚrsUt urðu sem hér segir: Hnokkar/tátur, 12 ára og yngri: EinUðaleikur: EmU Sigurðsson, UMSB, sigraði Helga Jóhannesson, TBR, ll-l, 11-3. -Katrín Atladótör, TBR, vann Elísu Viðarsdóttir, BH, 11-8,11-1. Tvfliðaleikur: Emil Sigurðsspn, UMSB og Bjami Hannesson, ÍA, sigruðu bjöm Oddsson og Pálma Hlöðversson, BH, 15-4,17-6. - Aldís Pálsdóttir og Katrín Atladóttir, TBR, unnu Þóra Helgadóttir og EUsu Viöarsdóttir, BH, 15-7,11-15, 15-6. Tvenndarleikur: Aldís Pálsdóttir og Helgi Jóhannesson, TBR, sigr- uðu EUsu Viðarsdóttir og Pálma Hlöðversson, BH, 15-9,11-15,15-13. Sveinar/meyjar, 12-14 ára: EinUöaleikur: Ingvi Sveinsson, TBR, sigraði Magnús Helgason, Víkingi, 11-7, 12-9. - Erla Haf- steinsdóttir, TBR, vann Önnu Sig- uijónsdóttir, TBR, 11-0,11-1. Tvíliðaleikur: Ingvi Sveinsson og IngóUur Ingólfsson, TBR, sigruðu Magnús Helgason, Víkingi, og Gísla Karlsson, ÍA, 12-15,15-7,15-9. - Erla Hafsteinsdóttir og HUdur buröarmaður i flokki hnokka. Hér er hann með litla bröður sinn, Sigga. DV-mynd Hson urðardóttir og Hrund Atladóttir, TBR, 15-6,15-4. Tvenndarleikun HUdur Ottesen og Ingvi Sveinsson, TBR, unnu Magnús Helgason, Víkingi og Önnu Sigurð- ardóttir, TBR, 18-17,15-5. Drengir/telpur, 14-16 ára: EinUöaleikur: Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Orra Ámason, TBR, 15-7, 15-12. - Áslaug Hinriksdóttir, TBR, vann Ágústu Amardóttir, TBR, 11-6,11-0. , TvUiðaleikur: Ágústa Amardóttir og Áslaug Hinriksdóttir, TBR, sigr- uðu LUju Karlsdóttir og Dagbjörtu Guðmundsdóttir, UMFK, 15-4,15-7. Tvenndarleikur: Orri Ámason og Áslaug Hinríksdóttir, TBR, sigruðu Erlu Hafsteinsdóttir og Svein Sölva- son, TBR, 16-18, 15-5, 17-16. Piltar, 16-18 ára: EinUðaleikur: Sigurður Þorsteins- son, UMFK, sigraði John Grant, UMFK, 18-13,15-1. Tvfliðaleikur: Orri Áraason og Sveinn Sölvason, TBR, sigruöu John Grant og Sigurð Þorsteinsson, UMFK, 15-4,15-12. -Hson Skíði - Óiafsfjörður Síðasta göngumót vetrarins Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Miðvikudaginn 28. apríl fór fram síðasta göngumót vetrarins í Skeggjabrekkudal í Ólafsfirði. ÚrsUt urðu sem hér segir. Flokkur 8 ára og yngri, 1 km: 1. Guðný GotUebsdóttir.6,59 2. Margrét Stefánsdóttir.8,48 1. Hjörvar Maronsson...5,18 2. Hjalti M. Hauksson....6,52 Flokkur 9-10 ára, 1 km: 1. Bragi Óskarsson......5,04 Flokkur 11-12 ára, 1,5 km: 1. Lísbet Hauksdóttir..6,53 2. Björk Óladóttir......12,07 3. Eva Pálsdóttir.......14,07 4. Karen Róbertsdóttir..14,28 1. Árni Gunnarsson.....6,29 2. Ragnar F. Pálsson.....7,26 3. Árni Óli Jónsson......9,08 4. Magnús Guðjónsson...9,24 Umsjón: Halldór Halldórsson Flokkur 13-14 ára, 5 km: 1. Svava Jónsdóttir....15,56 1. Garðar Guðmundsson...12,57 2. Óskar Ágústsson.....20,42 3. Þorvaldur Þorsteinsson.22,48 Flokkur 15-16 ára, 5 km: 1.1. Albert Arason.....12,39 2. Guðmundur R. Jónsson...14,38 -Hson ÍBK náðu þeim frábæra árangri að verða bikarmeistarar í 10. flokki karla i körfubolta, siJU uðu Hauka, 53-47 í skemmtilegum leik. Liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Gunnar Einarsson (6), Elentínus Margeirsson (8), Davíð Jónasson (10), öm Hjartarson (9), Kristján Jakobs (14), Sigurður Stefánsson (12), Skúli Theódórsson (7), Guðmundur Jónsson (5), Svan- ur Vilhjálmsson (11), Halldór Karlsson og Gunnar Geirsson. Þjálfari liðsins er Einar Einarsson. DV-mynd Hson íslandsmeistarar i körfuboita 9. flokks karla 1993 urðu Haukarnir. Strákarnir sigruðu ÍBK, 39-36 i úrslitaleik. Fremri röð frá vinstri: Heimir Hafliðason, Róbert Leifsson fyrirliði, Hafþór Sigmundsson, Ingvar Már Karelsson, Gunnlaugur Þorgeirsson og Sigurður Guðjónsson. Aftari röö frá vinstri: Jón Sigurðsson, Elvar Gunnarsson, Daníel örn Árnason, Enok Jónas- son, Jón Kjartansson, Kristinn Helgi Sveinsson og þjálfarinn Reynir Kristjánsson. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.