Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Blaðsíða 28
40
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
Fréttir
Afbrotaunglingar á Tindum bomir saman við unglinga 1 Denver í Bandaríkjunum:
Meiri vímuef naneysla hjá
íslenskum afbrotaunglingum
- er niðurstaða bandarísks sérfræðings - „grípum of seint inn í,“ segir aðstoðardeildarstjórinn á Tindum
í skýrslu Páls Bierings, aðstoðar-
deildarstjóra á meðferðarheimilinu
Tindum á Kjalamesi, á þeim ung-
lingum sem þangað koma eftir vímu-
efnaneyslu og ítrekuð afbrot, kemur
meðal annars fram að um 40% þeirra
sem var vísað þangað af barnavemd-
aryfirvöldum hafa verið í nær dag-
legri vímuefnaneyslu. Meðalaldur
unglinga sem hafa vistast á Tindum
síðan í ársbyijun 1991 er aðeins 16
ár. Þá kemur fram í skýrslu banda-
rísks sérfræðings, þar sem ungbngar
á Tindum era bomir saman við sam-
bærilega jafnaldra í Denver í Banda-
ríkjunum, að íslensku ungbngamir
neyta vímuefna í mun meira mæb.
Of mikil afbrot
Skýrsla Páls er byggð á spuminga-
Ustum og viðtölum við 100 ungbnga
sem hafa verið á Tindum þar til í
aprb sl. „Það sem okkur finnst mest
sláandi er að helmingurinn af þess-
um krökkum hefur notað 4 eða fleiri
vímuefni áður en þáu koma á Tinda.
Þetta er aðabega áfengi og síðan
hass, amfetamín og ýmis lyf. Um 33%
hafa verið í nær daglegri neyslu
vímuefna eða neytt vímuefnanna 5
til 7 sinnum í viku. Einnig fmnst
okkur sláandi hvað afbrotin era mik-
U hjá þessum ungbngum. Til dæmis
er ávísanafals orðið mjög almennt.
Um 70% þeirra höfðu einhvem tím-
ann komið nálægt ávísanafalsi," seg-
ir PáU. Á meðfylgjandi myndriti má
sjá nánar hvemig komið er fyrir
unglingum, sem hefur verið vísað
þangað af barnavemdaryfirvöldum,
3 mánuðum fyrir komu á Tinda.
Fá að ganga of langt
„Þegar niðurstöður skýrslunnar
eru skoðaðar kemur í ljós að við gríp-
um of seint inn í hjá unglingunum.
Krakkarnir fá að ganga of langt áður
en eitthvað er gert. Við vtijum vara
sterklega við ályktunum þess efnis
að vímuefnavandi ungUnga hafl ver-
ið ofmetinn þegar lagt var á ráðin
um stofnun Tinda og teljum þær
Hafa neytt Komið nálægt Hafa neytt Hafa neytt I daglegri Hafa neytt I neyslu Hafa sniffað
áfengis ávísanafalsi hass amfetamíns vímuefnaneyslu róandi sjóveikis-
lyfja taflna
* sem er vísað til Tinda af barnarverndaryfirvöldum
irrr»au
ályktanir ekki hafa verið reistar á
faglegum rökum. Samkvæmt þeim
upplýsingum sem koma fram í
skýrslunni hefur vímuefnavandinn
síst verið ofmetinn. Við hinir fuU-
orðnu höfum einfaldlega ekki borið
gæfu til þess að skipta okkur af þró-
uninni fyrr en hún er gengin of langt.
Þetta eru bara böm og við höfum
verið aUtof sljó. Það er okkar niður-
staða,“ segir PáU ennfremur.
Af þessum 100 ungbngum teljast
23 síbrotaunglingar. Samkvæmt skU-
greiningu Páls og samstarfsfólks
hans á Tindum teljast síbrotaungl-
ingar vera þeir ungUngar sem hafa
fjármagnaö vímuefnaneyslu sína
meö afbrotum í meira en ár og hafa
ítrekað komið við sögu lögreglunnar.
PáU sagði að af þessum 23 unglingum
væru 4 sem lögregla hefði haft Util
afskipti af og þar af leiðandi hafa
íjöldamörg afbrot þeirra fariö fram-
hjá lögreglunni.
Meiri amfetaminneysla hér
í samanburöarkönnun sem banda-
ríski sérfræðingurinn Harvey Milk-
man gerði á ungUngunum á Tindum
og sambærtiegum unglingum í Den-
ver í Bandaríkjunum kemur helst í
ljós að vímuefnaneysla þeirra ís-
lensku er mun meiri á Uestum svið-
um. Kannaðir voru ungbngar sem
hafa verið í vímuefnameðferð eða
hafa verið dæmdir í meðferð af
dómsyfirvöldum. Neysla á amfeta-
míni, áfengi og ýmsum „snifT-efnum
er mun algengari meðal íslensku
ungUnganna en kókaín og kannabis-
efni eru algengari meðal þeirra
bandarísku, samkvæmt niðurstöð-
um Harveys.
Heimilið í Skagafirði
ekki endanleg lausn
Tindar er ekki lokuð stofnun en á
næstunni stendur til að opna lokaða
meðferðarstofnun í Skagafirði. Þar
er gert ráð fyrir rými fyrir 3 unglinga
innan við 16 ára aldur og að sögn
Einars Gylfa Jónssonar, forstöðu-
manns UngUngaheimiUs ríkisins,
em 7 til 9 unglingar sem komið hefur
til ábta að gætu nýtt sér meðferðar-
heimibð í Skagafirði „en það er ekki
þar með sagt að það sé ekki hægt að
leita annarra úrræða fyrir suma
þeirra,“ segir Einar.
Ernar Gylfi telur heimiUð í Skaga-
firði, sem senntiega verður opnað í
næstu viku, ekki endanlega lausn á
vanda þessara unglinga. „Ég veit
ekki hvort við getum nokkum tíma
ætlast til að finna hina endanlegu
lausn á þessum málum en þetta er
svo sannarlega mjög mikilvægt skref
í rétta átt. Það er mjög brýn þörf á
að geta stoppað af krakka með þeim
hætti sem við ætium aö gera þar.
Með tilkomu þessa heimilis getum
við tekið hluta af þessum krökkum
sem svara ekki meðferð og era ekki
til samvinnu," segir Einar Gylfi.
70% Ijúka meðferð
PáU sagði við DV að ekki væri
hægt að tala um að strokum af Tind-
um hefði fjölgað en samt væri það
ákveðinn veikleiki heimibsins
hversu oft ungUngar klámðu ekki
meðferð og hyrfu á brott. En PáU
sagði aö ekki væri hægt að tala um
strok 16 ára unglinga og eldri sem
væru orðnir sjálfráöa. Það sem af er
þessu ári em skráðar 30 innvistanir
á Tindum. Að sögn Páls má segja að
um 70% þeirra tilfeUa klári meðferð
þannig að um 30% þeirra sem fara á
Tinda hverfa á brott eða ljúka ekki
meðferð.
„Það er fylgni milU þess að krakkar
ljúki meðferð og fjölskylduaðstæðna.
Vímuefnaneyslan virðist ekki skipta
þar meginmáU. Eftir því sem fjöl-
skyldan er sterkari er minna um að
krakkamir ljúki ekki meðferð," segir
PáU.
Kerfið virkar ekki
PáU er sammála þeim orðum Óm-
ars Smára, sem fram koma annars
staðar á síðunni, aö unglingar taki
ekki atieiðingum gerða sinna strax
heldur séu þeir látnir safna syndun-
um upp í einn pakka sem síðan fáist
afsláttur á í dómskerfinu. „Við sýn-
um of mikla lindkind og kerfið hrein-
lega virkar ekki. Það verður að taka
á þessum vítahring," vora lokaorð
Páls. -bjb/pp
Afbrotaunglingar fá „afslátt“ á refsingu:
Eins og að moka
í botnlausa hít
- segir Ómar Smári Armannsson aöstoöaryfirlögregluþjónn
„Ég held að það skipti miklu máU
að réttarkerfið sé tilbúið að taka á
máU þessara ungbnga með sktivirk-
ari hætti þannig aö hvert einstakt
afbrot hjá þessum ungbngum telji,
það er að segja að gefin sé út ákæra
eftir hvert brot ef ttiefni er tti og refs-
að í beinu framhaldi af því en ekki
að málum þessara unghnga sé safnað
saman svo tugum skiptir og pakkinn
síðan sendur til ákæra. Síðan er
dæmt í einhveijum þessara mála en
menn fá bónus eða afslátt á öU hin.
Þetta elur upp ákveðið viðhorf híá
þessum hópi og þeir fá mynd af kerf-
inu sem er mjög í andstöðu við það
sem því er ætlað að vinna. Þessir
pUtar Uta á lög og reglur sem mögu-
leika en ekki sem skyldu eða kvöð,“
segir Ómar Smári Ármannsson, yfir-
maður forvamardeUdar lögreglunn-
ar í Reykjavík.
„Þegar svona er þá er hreinlega
verið að hagræða fyrir þá sem eiga
að vinna að þessum málum en ekki
fyrir þá aðUa sem hlut eiga að máU.
Þeim er enginn greiði gerður með
þessu. Sérstaklega ekki þeim sem
verða fyrir barðinu á þeim. Þetta
skapar ósktivirkni innan lögregl-
unnar. Mönnum finnst sem þeir séu
aUtaf að moka í botnlausa hít. Við
erum með þessa einstaklinga í hönd-
unum dag eftir dag og viku eftir viku
og okkur finnst Utið aðhafst í þeirra
málum. Auðvitað þarf að beita þessa
einstaklinga þeim viöurlögum strax
sem þeir hafa unnið til en ekki gefa
þeim endalausa sénsa. Þetta er óneit-
anlega neikvæður þáttur starfs okk-
ar en menn era á engan hátt á því
að gefast upp,“ segir Omar Smári.
Fáir einstaklingar
en „vinsælir“
„Það er UtiU hópur sem á hlutfaUs-
lega stóran þátt í þessum afbrotum
en um hann safnast aUskonar Uð sem
einnig verður virkt í afbrotum, ann-
að hvort í samvinnu við hina sem
fyrir era eða einir sér, en um leið og
þeir 'era teknir tímabundið úr um-
ferð er eins og hinir missi móðinn
og tilveran breytist til hins betra hjá
þeim.
Þessir einstaklingar era lagnir viö
að koma félögum sínum í ákveðið
ástand. Þetta eru einstakUngar með
mikU áhrif og era með sterk ítök í
þeim hópi sem er í kringum þá. Sum-
ir hverjir líta á þá sem einhver goö,
sem er mjög slæmt því krakkar á
þessum aldri era mjög áhrifagjamir
og viðkvæmir. Þess vegna skiptir
miklu máU aö það sé tekiö á þessum
málum strax því þessir einstaklingar
skemma mjög út frá sér,“ segir Ómar
Smári.
Hugsa þarffyrir þá
Ómar Smári segir að þótt yngri
afbrotaunglingarnir séu oft mótfaUn-
ir þeirri aðstoð sem þeim býöst hafi
þeir gott af henni og hún sé nauðsyn-
leg því hún gefi þeim tækifæri til að
átta sig á tilverunni, undir hand-
leiðslu góðra manna, og geti hjálpað
þeimaðkomastáréttsporaftur. -pp
„Verði maður, meðan á sama ingu svo, aö bætt sé vlð hana aUt
máUnu stendur, uppvís að því aö að helmingi hennar. Dómstólunum
hafa framiðfleiri brot eneitt, skal skal þó heimUt, þegar maður er
tiltaka refsinguna fyrir þau í einu dæmdur samtímis fyrir nnkið brot
lagi, og svo, að þau séu öll tekin tti og annað, sem ttitölu er lítilræði
greina, en Uggi ævilangt fangelsi eitt, að beita jafhvel lægsta stigi
við mesta brotinu, er ekki um frek- þeirrar refsingar, sem við meira
ari hegningu aö ræða fyrir hin brotinu Uggur.
brotin. Lággi mismunandi tegimdir refsi-
Refsingu skal að jafnaöi tiltaka vistar viö brotunum, skal beita
innan takmarka þess hegningar- þeirri, sem þyngri er.
ákvæöis, sem viö brotunum Uggur, Sé dæmt í einu lagi fyrir tvö eða
og eigi þau ekkl öll undir sama fleiri brot, er annað eða sum varða
hegningarákvæöi, þá innan tak- refsivist, en hin sektum, er dóm-
marka þess hegningarákvæðis, stólunum heimfit að dæma sektir
sem þyngstu hegningu setur. Þó jafnframt refsivist.“
má eftir málavöxtum þyngja refs-
Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari:
Felli enga dóma
„Ég sé ekki þörf á lagabreytingum.
Hins vegar hefur oft verið rætt um
það að hraða málum og stöðva sí-
brotastarfsemi með ttitækum laga-
ráðum. AUt að einu þarf að dæma í
málunum í einu lagi í hetid sinni,
eins og lög segja til um,“ sagði Hall-
varður Einvarðsson ríkissaksóknari
í samtali við DV, aðspurður um það
sem meðal annars kemur fram hjá
Ómari Smára hér til hliðar. í lögun-
um sem HaUvarður vitnar til er m.a.
77. grein almennra hegningarlaga
(sjá að ofan).
„Ef um er að ræða síbrotastarfsemi
er reynt að stöðva slíkt með til-
teknum hætti, þannig að unnt sé að
gera rek á því máU áður en lengra
er haldið. Það er gömul og ný saga
að ekki hefur tekist að stöðva slíkar
brotahrinur. Ég ætia ekki að fella
neina dóma um hvemig við högum
þessu en réttarfarslöggjöfin er af-
rakstur mikilla rannsókna þar sem
reynt hefur verið að búa svo um
hnúta á málum að gerður sé góður
reki á þeim og jafnframt hugað að
réttaröryggi hvers og eins.“ -bjb