Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
45
Listahátíðir
í Tjarnarsalnum kl. 21 - 22.55
verða m.a. lesin ljóð og Anna
Kristín Einarsdóttir flautuleikari
og Arndís Ásgeirsdóttir píanó-
leikari flytja Fantasie eftir Ge-
orge Hiie.
íslenski dansflokkurinn
íslenski dansflokkurinn frum-
sýnir fjóra nýja balletta við und-
irleik Kammersveitar Hafnar-
fjaröar í Kaplakrika kl. 22. Frum-
sýningin er liður í Alþjóðlegu
listahátíöinni í Hafnarfiröi.
Stöðumælir
» Stöðu-
, maelir
Fyrstu 150 stöðumælamir voru
teknir í notkun í júlí 1935 í borg-
inni Tulsa í Oklahoma. Þaö var
blaðamaðurinn Carlton Magee
sem átti hugmyndina að stöðu-
mælinum og stofnaði hann fyrir-
tæki sem framleiddi þá.
Guðs vilji
Henry Ward Beecher, sem
fæddist fyrir nákvæmlega 180
árum, var trúarleiðtogi og talinn
guðlegur. Beecher var kærður
Blessuð veröldin
fyrir framhjáhald en sýknaður
eftir að hafa sagt sér til vamar
I að það hefði verið vilji Guðs að
9 hannhefðisamræðiviökonuna.
Sjávargróður
Gróðurinn á hafsbotni er u.þ.b.
85 prósent af öllum gróðri jaröar.
Hjátrú
Tyrkir telja það óheillamerki
að stíga ofan á brauðsneið.
Gallabuxur
Oscar Levi Strauss fann upp
gallabuxumar fyrir 120 ámm.
Anna Kristín Einarsdóttir flautu-
leikari
Tónleikar
íFaxa-
skála
Á Óháðu hstahátíðinni, Ólétt
’93, verður ýmislegt um að vera
í kvöld, Jónsmessu. í Faxaskála
verða tónleikar og fyrirlestuivkl.
20 - 1. Fram koma Lunch, Ende-
arment, Baphomet, Inri, Rómeó
og Júlíus, Móðir, Þrusk, Supe-
roldies, Slip og Opp jors. Birgir
Thor heldur fyrirlestur um tón-
kerfl.
Færðá
vegum
í Langadal, í Skaftártungu og á
milli Eldvatns og Klausturs er vega-
vinna i gangi og menn því beðnir um
Umferðin
að sýna aðgát. Ný klæðning er á veg-
inum á milli Klausturs og Núpsstað-
ar og betra að vera á verði gagnvart
steinkasti. Hámarksöxulþungi á Öx-
arfjarðarheiði er 7 tonn.
Kjalvegur sunnan og Öskjuleið eru
fær fjallabOum. Djúpavatnsleið og
Uxarhryggir em opin og Trölla-
tunguheiði er fær jeppum.
Stykkisholmur
CC
Ófært
Höfn
®"Z%Lniór Œl'—
Q Öxulþunga-
Vegavinna — __takmarkanir
aögát! [XJ Ófært
Veitingastaðurinn Gvendur dúliari (áður
Ölkjallarinn) mun framvegis bjóða upp á jass-
sveifiu á fimmtudags- og sunnudagskvöldum.
Það er jassdúettinn Perez Duo sem mun
skemmta gestum staðarins í kvöld.
Perez Duo dúettinn er skipaður Pálma,
píanóleikara úr Sniglabandinu, og Sigurði,
saxafónleikara úr Bogomil Font og Milljóna-
mæringunum. Á efnisskrá þeirra félaga verða
margar þekktar sveiflur og ættu allir aö finna
eitthvað við sitt hæfi.
Á sunnudagskvöld ræður dúettinn Ef rikj-
um á Gvendi dúllara, en í þeiro honum eru
Rúnar Þór og Hafsteinn úr Raddbandinu.
Dúettinn Perez Duo skemmtlr á Gvendi dúllare i kvöld.
Jónsmessa
Jónsmessan er í dag, 24. júní. Að-
faranótt Jónsmessu hefur löngum
verið sveipuð dularljóma og margir
trúa því að kraftur náttúrunnar sé
kynngimagnaður þessa nótt. Þekkt
er sú trú manna að ef maöur velti
Umhverfi
sér nakinn upp úr dögginni fái mað-
ur bót á kláða og 18 öðrum óhreinind-
um í holdi. Á sama tíma má óska sér
og á þá óskin að rætast.
Náttúrusteinar eru taldir finnast
helst á Jónsmessunótt. Steinamir
eru m.a. þeirrar náttúru að geta
hjálpað konum með léttasótt og grætt
hvert sár. Einnig má finna óska-
steina, lífsteina og hulinshjálm-
steina.
Sé brönugras tínt á fjöru vekur það
ástir milli karla og kvenna og sættir
ósamlynd hjón ef þau sofa á því.
Jónsmessan er talin vera fæðingar-
dagur Jóhannesar skírara.
Sólarlag í Reykjavík: 24.04.
Baula í Borgarfirði er einn af þeim stöðum þar sem náttúrusteinar eiga
að finnast á Jónsmessunótt.
Sólarupprás á morgun: 2.57. Árdegisflóð á morgun: 10.11.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.42. Heimild: Almanak Háskólans.
Kvenþjóöinni fiölgaði þann 13. ist stúlka er hlotið hefur nafhið
júní er Sigurlaugu Jónu Siguröar- Gerður. Snótin sú fæddist kl.
dóttur og Guðna Olgeirssyni fædd- 15.49 og var 50,5 sentíraetrar að
................................ lengd og vó 4.134 grömm. Heima
Bam dacrsms f'i slsMlú e®r heiuH*.hau
*** Signy Heiða og Fmnur Kán.
Claudia Christian leikur Hexinu
Fyrirsætan
Hexína
Um þessar mundir er verið að
sýna í Stjörnubíói kvikmyndina
Ógnarlegt eðli. Claudia Christian
leikur aðalhlutverkiö í þeirri
mynd, fyrirsætuna Hexínu.
Christian fæddist í Kalifomíu
en flutti til Connecticut þar sem
hún lærði leiklist. Átján ára göm-
ul fékk hún vinnu við sjónvarps-
Bíóíkvöld
þættina Berrengers en fyrsta
kvikmyndin hennar var The
Hidden þar sem hún lék á móti
Kyle MacLachlan. Kvikmyndir
hennar em litt þekktar hér á
landi en hún hefur komiö fram
sem gestaleikari í L.A. Law,
Murder She Wrote, Matlock og
Quantum Leap. Einnig lék hún í
Kaleidoscope, sjónvarpsmynd
gerðri eftir sögu Danieile Steel.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Fífldjarfur flótti
Laugarásbíó: Staðgengillinn
Stjörnubíó: Ógnarlegt eðli
Regnboginn: Tveir ýktir I
Bíóborgin: Nóg komið
Bíóhöflin: Ósiðlegt tilboð
Saga-bíó: Nóg komið
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 123.
24. júní 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,030 63,060
Pund 96.860 97,100 98,200
Kan. dollar 51,430 51,560 49,740
Dönsk kr. 10,0940 10,1190 10,2930
Norsk kr. 9,1590 9,1820 9,3080
Sænskkr. 8,4920 8,5130 8,7380
Fi. rnark 11,5620 11,5910 11,6610
Fra. franki 11,4960 11,5240 11,7110
Belg. franki 1,8814 1,8862 1,9246
Sviss. franki 43,5500 43,6600 44,1400
Holl. gyllini 34,4500 34,5300 35,2200
Þýskt mark 38,6500 38,7500 39,5100
It. lira 0,04291 0,04301 0,04283
Aust. sch. 5,5100 5,5240 5,6030
Port. escudo 0,4081 0,4091 0,4105
Spá. peseti 0,5066 0,5078 0,4976
Jap. yen 0,60660 0,60810 0,58930
Irsktpund 94,380 94,620 96,380
SDR 91,6300 91,8600 90,0500
ECU 75,7500 75,9400 76,9900
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 duft, 5 snæfok, 8 ríkri, 9 þýtur,
11 kurfa, 12 píla, 13 klaki, 14 brúsa, 15
mikill, 17 gort, 19 eðja, 20 kvísl.
Lóðrétt: 1 skraf, 2 stækkuðu, 3 skeljar, 4
liffæri, 5 þyngdareining, 6 gruna, 7 íjar-
stæða, 10 smáhögg, 11 konunafn, 12 keyr-
um, 14 bor, 16 stöng, 18 skóli.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 básúnum, 7 oft, 8 lúpa, 10 rauf,
11 pot, 12 ól, 13 naska, 15 glufu, 17 af, 19
næringu, 22 iðum, 23 dám.
Lóðrétt: 1 bor, 2 áfall, 3 stunur, 4 úlfa, 5
núp, 6 mata, 9 poka, 12 ógni, 14 sund, 16
fim, 18 fúm, 20 æð, 21 gá.