Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 3
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 3 Fréttir Dómur yfir fyrrum leigutaka og starfsmarmi Tunglsins: Sýknaðir af kröf- um umsöluáinn- anstokksmunum - leigutakinn dæmdur fyrir skjalafals I Héraðsdómi Reykjavíkur féO í gær dómur yfir fyrrum leigutaka og starfsmanni skemmtistaðarins Tunglsins. Mennimir voru ákærðir fyrir að hafa slegið eign sinni á ýmsa innanstokksmuni í Tunglinu og selt þá nokkrum aðilum í mars á síðasta ári en héraðsdómur sýknaði þá af kröfum ákæruvaldsins. Hins vegar var leigutakinn dæmdur skilorðs- bundiö í 3 mánaða fangelsi fyrir skjalafals sem hann var einnig ákærður fyrir. Málavextir eru þeir að leigusalar Tunglsins lögðu fram kæru á hendur umræddum leigutaka í mars 1992 fyrir að hafa í skjóh kaupsamnings fjarlægt ýmsan húsbúnað úr Timgl- inu. í framhaldi af lögreglurannsókn var síöan lögð fram ákæra á hendur leigutakanum og einum starfsmanni hans sem vitorðsmanns. Ákærðu töldu sig hafa verið í fuU- um rétti er þeir ráðstöfuðu innan- stokksmununum sem þeim var gefið að sök að hafa selt. Má þar nefna nokkra leðursófa, 70 stóla, 80 ljósk- astara, uppþvottavélar, borð, sjússa- mæla og kokkteilhristara. Ákæröu byggðu rök sín á ákvæði kaupsamn- ings þar sem segir að seldur sé rekst- ur veitingahússins ásamt öUu sem rekstrinum fylgir og fylgja ber. SamningsaðUar leigutakans mót- mæltu þessum skilningi og töldu sig hafa verið aö selja m.a. svokallaða viðskiptavUd. í niöurstöðu dóms Hjartar 0. Aðal- steinssonar héraðsdómara segir að ekki sé tiltekið í umræddum kaup- samningi hvað fylgi rekstri Tungls- ins og enginn Usti um shkt hafi verið gerður. Því hafi mikiU vafi leikið á því hvað fólst í kaupunum og ákærðu hafi haft ástæðu tíl að ætla að ráð- stöfun þeirra á húsmununum væri þeim heimU. í ljósi þessa voru ákærðu sýknaðir af kröfum ákæru- valdsins úm refsingu. Leigutakanum var einnig gefið að sök að hafa notað falsað skuldabréf upp á 70 þúsund krónur í mars 1987 með því að falsa nafn þáverandi sam- býUskonu sinnar sem útgefanda þeg- ar hann keypti hljómflutningstæki. Leigutakinn játaði á sig þessar sakir og var, eins og áður sagði, dæmdur skUorðsbundið í 3 mánaða fangelsi fyrir skjalafals. -þjb SU AR FRÁ GÖNGUSKÓMTIL FELLIHÝSIS tfN IIM IG H UH At ELGINl § 1 PRVÍTEX lVANCO, Gönguskór frá 3.900,- SÝNINGAfflLBOÐ: Vltnsh',dlrfrá 7JM" 4 sólstólar á 2.400.- otR°//v Póstsendum samdægurs! opið laugardag kl. 10 - 6 sunnudag kl. 13-16 ..þar sem ferðalagið byrjar! SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 101 REYKJAVÍK S. 91 -621 780 Vertu með draumurinn gæti orðið að veruleika !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.