Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 11
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993
11
Malavi-Bancla
gef ur útlögum
upp sakirnar
Kamuzu
Banda, lífstíö-
arforseti Af'r-
íkuríkisins
Malaví, hefur
veitt þúsund-
um pólitiskra
útlaga sakar-
uppgjöf.
Malaviska ríkisútvarpið skýrði
frá því í gær að i yfirlýsingu for-
setans hefði útlögum verið boðið
að koma heim og taka þátt í
stjórnmálabaráttunni fyrir
fyrstu lýðræðislegu kosningam-
ar sem búist er við að verði
haldnar innan árs.
Þúsundír manna flúðu land til
aö sleppa undan jámkrumlum
forsetans sem ekki hefur liðið
neins konar stjórnarandstöðu frá
því hann kom til valda árið 1964.
Leyfilegtað
taka gjald fyrir
borðapantanirí
Lillehammer
Veltingahúsum í Lillehammer i
Noregi er heimiit að innheimta
gjald fyrir að taka frá borð á
meðan ólympíuleikarnir fara þar
fram á næsta ári.
„Það er óheppilegt en ekki ólög-
legt," segir Jan Erik Halvorsen,
yfirmaður verðlagsskrifstofunn-
ar í Hedmark og Oppland.
Blaðið Aftenposten sagðí frá því
á miðvíkudag að veitingastaður-
inn Ömmuhús krefðist um tvö
þúsund íslenskra króna fyrír að
taka frá borö á meðan óiympíu-
leikarair standa yfir. Gjaldið
verður ekki endurgreitt og hefur
í fór með sér auknar tekjur fyrir
veitingahúsið.
Ástralirbanna
barnakynmaka-
ferðirtilAsíu
Ástralska ríkisstjórnin og fylk-
isstjórnirnar komust að sam-
komulagi í gær um að koma á
nýjum lögum sem banni ferðalög
tii Asiu þar sem tilgangurinn er
að hafa kynmök við böm.
Ákveðið var að gera kynmök
við böm erlendis að refsíverðu
athæfi, svo og að skipuleggja
ferðir til slíks.
Duncan Kerr dómsmálaráð-
herra sagði að aukningin í slíkum
ferðum væri Áströlum til vansa
á alþjóðavettvangi.
Talið er að þúsundir Ástrala
fari til Asíu á ári hvetju, einkum
Filippseyja og Taílands, til að
hafa mök við böm sem eru neydd
út í vændi.
CocaColatil
Indlandseftir16
árafjarveru
Indland hefur til þessa veriö
eitt fárra rikja
í heiminum þar
sem ekki hefur
veriö hægt að
fá Coca Cola.
Þess verður þó
ekki langt að
bíða að breyt-
ing verði þar á,
eftir sextán ára fjarveru gos-
drykkjarins.
Nefnd á vegum ríkisstjómar-
innar féllst í vikunni á að leyfa
Coca Cola fýrirtækinu í Atlanta
í Bandaríkjunum að setja upp
útibú á Indlandi.
Helsti keppinautur kóksins,
Pepsi Cola, hefur verið á índ-
verskum markaði frá árinu 1990
og keppt viö innlenda kóladrykki.
Reuter og NTB
Utlönd
Evrópubandalagið:
Áfram lágmarksverð
á innf luttum f iski
Sjávarútvegsráðherrar Evrópu-
bandalagsins, EB, náðu í gærkvöldi
samkomulagi um áframhaldandi lág-
marksverð á fiski sem fluttur er inn
til aðildarríkjanna frá löndum utan
bandalagsins. Lágmarksverðið mun
gilda til 30. október.
Sjómenn í ýmsum Evrópubanda-
lagslöndum efndu í gær til mótmæla
gegn áætlunum um að gefa verðið
frjálst. í Frakklandi eyðilögðu reiðir
sjómenn lager með innfluttum, fryst-
um fiski. Sjómenn efndu einnig til
mótmæla við fjölda opinberra skrif-
stofa í hafnarbæjum. í Þýskalandi
hindruðu sjómenn umferð um Kiel-
arskurð.
Þrátt fyrir að sérfræðingar í fram-
kvæmdastjóm Evrópubandalagsins
telji ekki að lágmarksverð sé besta
ráðið gegn verðfalh á fiski þá féliust
flest aðildarríki bandalagsins á að
láta það gilda áfram.
Sjávarútvegsráðherrunum tókst
ekki að ná samkomulagi um eftirlit
með fiskimiðunum frá gervihnött-
um. Með gervihnattaeftirliti er von-
ast til að betur verði hægt að fylgjast
með því að sjómenn virði kvótana.
Samtök sjómanna fullyrða að tiltölu-
lega auðvelt verði að blekkja gervi-
hnettina og því sé verið að kasta pen-
ingum á glæ.
I fyrstu var ráðgert að það yrðu
einungis stór skip lengri en 40 metrar
sem verða aö vera útbúin sérstökum
móttakara. NTB
Húsavík
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi
eystra leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir
sambýli á Húsavík. Um er að ræða einbýlishús á einni
hæð, 200-250 m2 að stærð að meðtalinni bíl-
geymslu, helst í miðbænum.
Tilboð er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og
-efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat,
afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjár-
málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir
8. júlí 1993.
Fjármálaráðuneytið, 23. júní 1993.
íeldiágeð-
sjúkrahúsi
Að minnsta kosti sautján fórust
þegar eldur braust út í geðsjúkrahúsi
nærri borginni Rennes í vesturhluta
Frakklands í nótt.
Talsmaður héraðsstjórnarinnar
sagði að sextán sjúklingar og einn
starfsmaður hefðu látið lífið.
Hann sagði .að tveggja til viðbótar
væri saknað. Fjörutíu og sex manns
vora fluttir á sjúkrahús og að sögn
talsmannsins voru ellefu þeirra illa
haldnir.
Slökkvihðsmenn sögðu að eldurinn
hefði komið upp klukkan eitt eftir
miðnætti að staðartíma þegar sjúkl-
ingarnir vom í fastasvefni og hann
hefði fljótlega breiðst út um bygging-
una.
Nokkrir sjúkhnganna stukku út
um glugga hússins. Slökkviliðsmenn
sögðu að aðrir hefðu líklega verið
undir áhrifum deyfilyfja og dáið í
svefni.
Reuter
Nýtl hjól fyrir notað
+ milligjöf
JwT'
Fjallahjól 26" 21 gírs Dömuhjól 26" 3 gíra
Rétt verö
Tilboðsverð
-Notað hjól
Mismunur
Staðgreitt
33.900
31.500
-5.000
26.500
25.175
Rétt verð
Tilboðsverð
-Notað hjól
Mismunur
Staðgreitt
23.200
19.900
-3.980
15.920
15.124
VERSLIÐ í TRAUSTRI VERSLUN
* FULLKOMIN VARAHLUTAÞJÓNUSTA
* ÁRS ÁBYRGÐ Á NÝJUM HJÓLUM
* UPPHERSLA EFTIR EINN MÁNUÐ
* FULLKOMIÐ VERKSTÆÐI, VANIR MENN
Barnahjól 4-5 ára
Réttverð kr. 9.500
-Notaðhjól kr. -1.900
Mismunur kr. 7.600
Staðgreitt kr. 7.220
Barnahjól f. 6 ára,
Réttverð kr. 17.350
-Notaðhjól kr. -3.470
Mismunur kr. 13.880
Staðgreitt ~kr. 13.186
Fjallahjól 26" 18 gíra,
Rétt verð kr. 24.800
-Notaðhjól kr. -5.000
Mismunur kr. 19.800
Staðgreitt kr. 18.810
Símar: 35320
688860
Ármúla 40