Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 28
36 Steingrímur Sigfússon Palli var einní heiminum „Ég veit bara um einn mann sem hefur áhuga á því að Stein- grímur J. Sigfússon verði for- maður Alþýðuhandalagsins. Sá maður heitir Steingrímur J. Sig- fússon," sagði Guðrún Helgadótt- ir alþingismaður. Metnaðargirni „Þessir ungu eru svo metnaðar- gjarnir að þeir hreinlega ráða ekki við sig,“ sagði Guðrún enn- fremur. Frjálsir merkimiðar „Það má svo setja hvaða merki- miða sem er á svona uppákomu. Ég sá ekkert fijálst út úr þessu, heldur nær eingöngu agalaust Ummæli dagsins bu]I,“ sagði Súsanna Svavars- dóttir í leikdómi um ARA-leik- húsið. Árinni kennir... „Ég er mjög svekktur. Við höf- um fengið mjög góða dómara í leikjum okkar hingað til, en þessi dómgæsla var hroðaleg. Á við- kvæmum augnablikum í leiknum tók dómarinn til sinna ráða og náði þannig að brjóta okkur nið- ur. Við áttum alls ekkert minna í leiknum lengst af og ef við hefð- um fengið sama stuðning frá dómaranum hefðum við unnið,“ sagði Lárus Guðmundsson, þjálf- ari Víkings, eftir tap gegn Fram. Sjálfsvíg „Ráðandi meirihluti bæjar- stjórnar Seltjamarness er hald- inn alvarlegri sjálfseyðingarhvöt þar sem meirihluti íbúanna hafn- aði alfarið allri byggð á þessu svæði... Ég tel þetta því vera pólítískt sjálfsmorð meirihluta Sjálfstæðisflokksins á Selljarnar- nesi,“ sagði Magnús Erlendsson, fyrrv. forseti bæjarstjómar þar í bæ, um samþykki skipulags- nefndar að byggja á svokölluðu vestursvæði. Starf óskast ...ég yrði ekki hissa ef bæjar- stjóri færi í atvinnuleit að lokn- um kosningum,“ sagði Magnús. Smáauglýsingar Vaxandi suðaustanátt Á höfuðborgarsvæðinu verður aust- an kaldi og síðar stinningskaldi. Veðrið í dag Skýjað og dálítil rigning þegar líður á daginn. Hægari sunnanátt og skúr- ir í kvöld og nótt. Hiti 9-12 stig. Á landinu verður vaxandi suðaust- an- og austanátt. Víða stinningskaldi þegar kemur fram á daginn og all- hvasst verður með suðurströndinni. Fljótlega fer að rigna sunnanlands og á Austfjörðum, og suðaustanlands nærri hádegi. Víðast rignir einnig dálítið um tíma á Vestur- og Norð- vesturlandi, en á Norðausturlandi verður þurrt og nokkuð bjart, þó gæti vætt þar sums staðar. tímabund- ið í kvöld. í kvöld og nótt lægir um landið sunnanvert og þá má reikna með skúmm. Veður fer heldur hlýn- andi, einkum um landið norðanvert. Kl. 6 í morgun var austan- og suð- austankaldi á landinu en stinnings- kaldi eða allhvasst með suðurströnd- inni. Farið var að rigna allra syðst, en annars var þurrt og léttskýjað sums staðar fyrir norðan. Hiti var á bihnu 5-8 stig. Fyrir norðaustan land er 1020 mb. hæðarhryggur á austurleið, en um 600 km suðvestur af Reykjanesi er 997 mb. lægð sem hreyfist norðaust- ur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 6 Egilsstaðir skýjað 5 Galtarviti skýjað 7 Keflavíkurílugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn hálfskýjað 5 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar rigning 6 Bergen skýjað 9 Helsinki rigning 11 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Ósló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn skýjað • 8 Amsterdam alskýjaö 12 Barcelona þokumóða 19 Berlín skýjað 10 Chicago alskýjað 23 Feneyjar skýjað 18 Frankfurt léttskýjað 12 Glasgow skýjað 9 Hamborg skúr 10 London skýjað 12 „Það sem ég er að segja er að ef flskiskipin eru of mörg og fisk- vinnsluhúsin eru of mörg, þá eru sjávarþorpin líka of mörg. Pólitík- usarnir hafa bara ekki kjark til að segja þetta. Það vita allir að það stefnir í fækkun sjávarþorpa. Mín rök eru þau að í staðinn fyrir að láta jietta dembast yfir fóikið sem Maðux dagsins algjört skipbrot, þá sé skynsam- legra - eins og verið er að gera með að hjálpa bændum og fyrírtækjum að hætta rekstri - að hjálpa jafnvel þessum minnstu þorpum ef íbúarn- ir sjáMr meta það þannig," segir Trausti Valsson, skipulagsfræðíng- ur og arkitekt, sem umdeildur er orðinn fyrir skoðanir sínar í skipu- Trausti Valsson skipulagsfræðing- ur. iagsmáium. _ Trausti er kennari við Háskóia íslands og hefur doktorspróf i um- hverfisskipulagsfræði frá Berkeley í Kaliforniu. Hann hefur m.a. gert úttekt á auðlindum íslands og kort- lagt þær, þ.e. jarðhita- og kalda- vatnssvæði, malarnám o.s.frv. „í samantektinni komu mjög sterkt ut Mývatnssveitin og upp- sveitir Árnessýslu. Þar er t.d. veð- ursæld og gott undirlendi," sagði Trausti. „Við erum að sjá dálítiö nýja þróun. í fyrsta lagi er Ölfusið og þetta svæðí það nálægt höfuð- borgarsvæðinu að það er nánast hluti af almennu þjónustsvæði þess sem gerir það að verkum að meðan mörg önnur landsbyggðarsvæöi eru í vöm þá er þarna vöxtur. Annað er þaö að borgarbúarnir stefna dálitið inn til landsins aftur. Þegar menn byggja sér sumarbú- staði þá fara þeir ekki út að strönd, þá fara þeir til fjalla, gjaman í kjarrivaxið land.“ Trausti er viss um að með Hval- fjarðargöngunum muni byggð og öll starfsemi í Borgarnesi taka geysilegan kipp. Dregur taum manns síns Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 i 2. deild karla í knattspymu eru fjórir leikir í kvöld og heflast þeir allir á slaginu kl. 20, eða á fþróttiríkvöld sama tíma og fréttir Sjónvarpsins byija. Leikirnir í kvöld eru: Grindavík - ÍR UBK - Tindastóli Stjarnan - BÍ KA - Þróttur N. Getraunadeildin í Getraunadeildinni er aðeins einn leikur í kvöld. Þar mætast Fylkir og ÍA. Skák Sænski stórmeistarinn Ferdinand Hell- ers sigraði af öryggi á alþjóðamótinu í Málmey í Svíþjóð sem lauk á miðviku- dag. Hann hlaut 6,5 v., Lars Bo Hansen, Danmörku fékk 6 v. og Margeir Péturs- son deildi þriðja sæti með Rogers, Ástral- íu, Rosentalis, Lithaugalandi, og Roman- ishin, Úkraínu, með 5,5 v. Auk Margeirs tók Íslendingurinn Reynir Helgason þátt í mótinu en hann hefur búiö í Svíþjóð ffá frumbernsku. Reynir deildi neðsta sætinu en átti ekki láni að fagna. T.d. í þessari stöðu hér þar sem hann hafði svart og átti leik gegn Romanishin: 8 7 6 5 4 3 2 1 Skákin tefldist: 35. - Hh3+ 36. Kg2 Dg4 + ? 37. Kf2 Hh2+ 38. Kel Dg3+ 39. Kdl Dxc3 40. Dxb7 mát. í stað 36. - Dg4 + ? missti Reynir af ein- földum vinningsleik, 36. - Hg6 + !, því að 37. Kxh3 Dg4+ er mát í næsta leik og 37. Kf2 Hh2+ lyktar einnig með máti. Jón L. Árnason Bridge Bandaríski spilarinn og bókahöfundur- inn Mike Lawrence spilaði eitt sinn þetta spil í sveitakeppni. Það lætur lítið yfir sér en með smánákvæmni í úrspihnu tókst honum að græða 12 impa. Lawrence ákvað að opna á einu hjarta en ekki tveimur gröndum, þar sem svona spil ganga oft betur í litasamningi, auk þess sem hann þolir oftast nær að fá pass á móti. Útspil vesturs var spaðatía sem austur drap á ás og austur spilaði tigul- gosa til baka. Sagnir gengu þannig, norð- ur gjafari og NS á hættu: * ÁD62 V 9 ♦ G10942 + D102 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass IV Pass Pass 4f p/h Samningurinn lítur út fyrir að vera léttur en þyngist nokkuð þegar í ljós kemur að vestur á slag á tromp. Lawrence drap á tígulás í öðrum slag, tók ÁK í hjarta og sneri sér síðan að laufmu. Hvort á að svína eða toppa? í huga Lawrence, var það einfalt mál, svíningin var ekki ffeist- ing. Hjartadrottning varð að vera inn- koma og hann tók einfaldlega kóng og ás í laufi. Ef austur fylgir ekki Ut er einfalt að fara heim á spaðakóng og spila laufi að gosanum. En austur fylgir með f seinna laufið og fær síðan næsta slag á laufdrottningu. Lawrence fékk næsta slag á tígulkóng, spilaði sig inn á hjarta- drottningu og henti tígh í laufið og fékk 10 slagi. Sagnhafi fór niður á þessu spiU á hinu borðinu. ísak Örn Sigurðsson * 109873 V G1084 ♦ D8 + 64 ♦ G4 V D53 ♦ 765 + ÁG8 * K5 V ÁK7I ♦ ÁK5 + K93

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.