Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 10
•26 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993 Ferðir Skilaffrestur er til 15. september 1993. Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11. oeeeo oooeeee Tryggðu þér litríkar og skarþar minningar með Kodak Express gæðaframköllun. Höfuðborgarsvæðið: Verslanir Hans Petersen hf: Austurveri, Bankastræti, Glæsibæ, Grafarvogi, Hamraborg (Kópavogi), Hólagarði, Kringlunni, Laugavegi 178, Lynghálsi og Skeifunni. Tokyo: Hlemmi. Myndhraði: Eiðistorgi. Ferðastmeð • Flugláðum innanlands Sauðárkrókur: Bókaverslun Brynjars. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hraðmynd. Selfoss: Vöruhús K.Á. Stækkuð Ijósmynd gefur meira. Kynntu þér möguleikana d stœkkun hjd Kodak Express. WÆ Kodak GÆÐAFRAMKOLLUN Gott verð Kodak gœði Þinn hagur TT Knattspymufélagið Týr: Samfelld skemmti- dagskrá á þjóðhátíð Dagana 30. júlí - 2. ágúst verður haldin þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. í raun hefst þjóðhátíð fimmtudaginn 29. júlí með húkkaraballi þar sem peyjamir (og pæjurnar) leitast við að ná sér í félaga fyrir helgina. Á þeim dansleik mun hljómsveitin Todmobile leika. Þjóðhátíðin verður formlega sett kl. 15 föstudaginn 30. júlí með skrúð- göngu og hátíðarræðu. Síðan hefst samfelld skemmtidagskrá og kennir þar margra grasa. Á stóra pallinum leika stórhljómsveitirnar Pláhnetan, SSSól og Todmobile en á litla pallin- um verða hinir landsþekktu Herra- menn með dagskrá. Einnig verður flöldi annarra skemmtikrafta svo sem Hálft í hvoru sem samdi og flyt- ur þjóðhátíðarlagið í ár sem heitir Alltaf á Heimaey, Blúsmenn Andreu, Rokkabillyband Reykjavíkur, Sig- tryggur dyravörður, Bone Chine, Léttasta lundin, Vinir Óla, Yukatan, Stóru bömin leika sér, Dr. Sáli o.m.fl. Unga kynslóðin fær einnig sinn skammt og mun Hreiðar Öm Stef- ánsson sjá um sérstaka dagskrá fyrir bömin ásamt því að haldnir verða tveir barnadansleikir og söngkeppni fyrir böm. Kynnir á þjóðhátíð og sá sem sér um brekkusönginn er al- þingismaðurinn og söngvarinn Ami Johnsen. Að venju er mjög til þjóöhátíðar vandaö og þeir sem einu sinni hafa farið á þjóðhátíð gleyma aldrei brennunni á föstudagskvöldinu, flugeldasýningunni á laugardags- kvöldinu og brekkusöngnum á sunnudagskvöldinu. Verð á þjóðhá- tíð er það sama og í fyrra eða aðeins kr. 6.500. Hægt er að kaupa „pakka: ferð“ hjá Flugleiðum og umboðs- mönnum þeirra um land allt er inni- heldur ferðir og aðgöngumiða á kr. 10.990 frá Reykjavík. Herjólfur verð- ur einnig með ferðir milli lands og Eyja um verslunarmannahelgina og er hægt að kaupa miða á kr. 1300 (önnur leið) hjá umboðsmönnum í Þorlákshöfn, Selfossi og BSÍ. pegar þjóðhátíð stendur yfir i Eyjum er ávallt mikið tilstand á eldfjallaeyjunni. Meðþuíaðsmelki afáKodakfilmu ísumargeturðu unnið úlglœsilegra verðlauna íIjósmyndasamkeppni Kodak og llj^JfcSlÍ Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góðar minningar að varanlegri eign. Veldu síðan bestu sumarmyndina þína og sendu til DV, Þverholti 11 í Reykjavík, fyrir 15. september í haust. ztþd: * w Myndval: Mjódd. Hafnarfjörður: Filmur og Framköllun. Keflavík: Hljómval. Akranes: Bókaverslun Andrésar Níelssonar. ísafjörður: Bókaverslun Jónasar Tómassonar. Sérstök unglingaverðlaun: fyrir fjórar skemmtilegustu myndirnar á Kodakfilmu hjá 15 ára og yngri. ★ Canon Prima 5 Ijósmyndavél. Aðahrerðlaun: fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu. ★ Canon EOS-100 Ijósmyndavél, að verðmæti 70.000 kr. Önnur verðlaun: fyrir þrjár bestu sumarmyndirnar á Kodakfilmu frá ferðalagi erlendis og þrjár bestu sumarmyndirnar frá ferðalagi innanlands ★ 3 ferðir innanlands fyrir 2 í áætlunarflugi Flugleiða og gisting á hóteli í 2 nætur og ★ 3 flugmiðar fyrir 2 í áætlunar- flug Flugleiða til útlanda, 2 til Evrópu og 1 til Bandaríkjanna. Neistaflug '93: Stórhátíð sem á að verða ár- viss við- buröur „Þetta er hugsað sem flöl- skylduhátíð sem við ætlum að gera að árvissum viðburði. Hátíð- iu verður á einu skipulögöu mið- svæði í bænum og það kostar ekkert inn á hana sem slika," sagði Þröstur Reynisson í samtali við DV. Mikið verður um dýrðir i Nes- kaupstað um verslunarmanna- helgina þegar tugir skemmtana og skipulagðra viðburða munu fara fram í bænum. Það sem boð- ið verður upp á í bænum þessa helgi er eftirfarandi: Tívolí, útimarkaður, unglingadansleik- ur, útidiskótek, útibíó, sjóstanga- veiðimót, billjardmót unglinga, hjóireiðakeppnin Tour de Norð- flörður, karaokekeppni unglinga, bridgemót, streetball-keppni, hundakúnstir, sjóskíðasýning, þar sem reyna á að slá íslands- met með 8 mönnum aftan í bát, sæsleöakeppni, varðeldur og flugeldasýning. Einnig verður björgunaræfing og pollamót öld- unga í fótbolta. Eftir klukkan þijú á næturnar veröur haldið útidiskó. Hljómsveitir sem munu leika á dansleilqum og á útitónleikum verða KK-bandiö, Bogomil Font, Sue EUen, Gummi DoJla, Óson, Hljómsveit Magneu. Randvers- félagar og Dixilandband. Þröstur segir að einnig sé vert að benda ferðafólki á náttúru- gripasaín bæjarins, skipuJagðar ferðir með bát inn í firði og margt fleira tengt Neskaupstað. Á með- an á Mtíðinni stendur verður aðalgötunni Jokað þannig að hún verður eins konar göngugata. Aðgangur að tjaldsvæðum í bæn- um er ókeypis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.