Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Blaðsíða 14
30 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1993 Ferðir Reykj aví kur - óspillt náttúra, gróður, leikir og slökun Viðey er einn af þeim stöðum sem 5 borgarbúar hafa fyrir augunum alla daga en fáir þekkja. Á síðustu árum hafa ferðir í eyjuna verið tíðari og aðstaða fyrir ferðamenn betri. Þrátt fyrir það hafa fjölmargir Reykvík- ingar farið oftar til MaUorca en út í Viðey. Alla virka daga eru feröir frá Klettsvör í Sundahöfn að bryggju í Viðey. Farið er klukkan 14.00 og 15.00 en til baka klukkan 15.30 og 16.30. Regnfatnaður - í miklu úrvali Laugardaga og sunnudaga hefjast ferðir út í eyjuna klukkan 13.00 og eru á klukkutíma fresti til kl. 17.00. Ferðir frá Viðey eru á klukkustund- arfresti frá 13.30 til 17.30. Auk þess er hægt að fá bátinn leigðan fyrir hópa. Fargjald er 400 krónur fyrir fullorðna en 200 krónur fyrir böm. Leifar frá 10. öld Fornleifarannsóknir hafa leitt í ljós að búið hefur verið í Viðey þegar á 10. öld. Þar stendur Viðeyjarstofa sem er elsta hús landsins sem enn stendur í upprunarlegri mynd. Við- eyjarstofa var byggð sem embættis- bústaður handa Skúla Magnússyni landfógeta sem kallaður hefur verið „faðir Reykjavíkur". Fyrir þá sem vilja sjá sig um í eynni eru tvær gönguleiðir vinsælastar. Önnur þeirra liggur austur eftir veg- inum norðan Viðeyjarstofu og austur á Sundabakka. ffin leiðin er í vestur. Veginum er fyígt af Viðeyjarhlaði vestur á Eiði. Þar eru þrjár litlar ijamir og umhverfi fagurt. Svo er góð gönguslóð um Vestureyna vörð- uð af Áfóngum, hinu sérstæða um- hverfislistaverki R. Serra. krónur og fæst í flestum bókaversl- unum. í sjálfu sér þarf enga bók til að njóta útivistar í Öskjuhlíðinni því fegurðin þarf enga túlkun heldur þarf aðeins að njóta. Eftir að hafa notið útiverannar í Öskjhlíð er hægt að koma viö í Perl- unni og setjast niður, njóta útsýnis- ins og jafnvel veitinga í neðri sal. Þó veitingum sé sleppt hafa allir aðgang að svölunum ofan á tönkunum og þaðan er útsýnið yfir borgina frá- bært. Laugardalurinn Laugardalurinn verður fegurri með hverju ári. Nýjustu viðbætur í Fjölskyldugarðinum eru skemmtileg viðbót við Húsdýragarðinn og Grasa- garðinn. Grasagarðurinn er lítil paradís í borginni og þar er veður- blíða óvíða meiri. Hægt er að sjá sýn- ishorn af jurtum frá öllum heims- hornum og fióru íslands eru gerð góð skil. Húsdýragarðurinn hefur reynst vinsæll hjá fullorðnum ekki síður en börnum. Viðtökur, sem nýi Fjöl- Upplýsingar fyrir ferðamenn Helstu upplýsingar um Viðey má fá í bæklingi sem liggur víða frammi á ferðamannastöðum. Þar era líka helstu símanúmer þjónustuaðila. í bæklingnum er hka gott göngukort með örnefnum úr eynni og næsta nágrenni. Öskjuhlíðin Nýlega kom út bók um Öskjuhlíð- ina, náttúru og sögu sem Árbæjar- safn og Borgarskipulag sáu um út- gáfu á. Við lestur bókarinnar kemur í ljós að Öskjuhlíðin er mun sérstak- ari en ætla mætti við fyrstu skoðun. Kannski era það stríðsminjarnar frá hernámsáranum eða gróðursetn- ing Vinnuskólans eða fuglalífið eða gróðurfarið sem heillar, eða allt í senn? Bókin er rúmar 60 síður, full af fróðleik og er gott leiðsögurit um hlíðina. Hún kostar rúmar 1.200 Fjölskyldugaröurinn er vinsæll og skemmtileg viðbót við fjölbreytta starfsemi i Laugardal. DV-mynd ÞÖK Elliðaárdalurinn er útivistarsvæði sem vekur undrun margra fyrir kyrrð þegar haft er í huga að fjölmennustu íbúðahverfi borgarinnar umlykja hann. skyldugarðurinn hefur fengið, sýnir að framkvæmd hefur heppnast mjög vel. Elliðaár- dalurinn og Árbær Rafmagnsveita Reykjavíkur hóf skógrækt í Elliðaárdal árið 1950 en seinna tók Skógrækt Reykjavíkur viö starfinu. Þegar í Elliðaárhólm- ann er komið er engu líkara en mað- ur sé í skógi utan þéttbýlis en ekki með stærstu borgarhverfin til allra hhða. Áin og veiðimennirnir hafa sitt aödráttarafl og gönguleiðirnar eru svo margar að sífeht má finna nýja slóð til að feta. Rafmagnsveitan hefur gefið út upplýsingabækhng um Elhðaárdahnn með helstu stað- reyndum og kortum af gönguleiöum. Eftir góða gönguferð um Elhðaár- dahnn er upplagt að koma við í Ár- bæjarsafninu, slaka á og fá sér jafn- vel kaffisopa í Dihonshúsi. Aðgangs- eyrir er 300 krónur fyrir fuhorðna th 67 ára en aðrir fá ókeypis inn. Á sunnudögum er sérstök dagskrá en safnið er lokað á mánudögum. Hér hefur aðeins verið tæpt á mörgum möguleikum th þess að njóta sumarfrísins í Reykjavík, hvort sem maður býr þar eða kemur sem gestur. í dagbókum blaða eru aug- lýstar ýmsar skoðunarferðir innan borgarinnar sem alhr mega taka þátt í. Við þetta má bæta öhum minja- og listasöfnum borgarinnar, kaffihús- unum sem sprottið hafa upp eins og gorkúlur á haug síðustu misseri, öh- um bjórkránum sem era um ahan bæ og góðum veitingahúsum sem bjóða mat frá öhum heimshomum. Ef horft er á Reykjavík með auga gestsins er hún nefnilega býsna fjöl- breytt og býður upp á mikla mögu- leika. -JJ ÚTILÍFr CLÆSIBÆ . SÍMI 812922 -f Ferðir innan HÓTEL BLÁFELL BÝÐUR YKKUR VELKOMIN Eins og tveggja manna herbergi. I veitingasal er boðið upp á Ijúffengan og heimilislegan mat í hádegi og á kvöldin. Einnig grillrétti og pitsur við allra hæfi. ) Góður staður til að dvelja á ef þér eruð á i leiðinni um Austfirði. Seljum lax- og sil- 's'—ungsveiðileyfi í Breiðdalsá. Veiðihús - sumarhús. Regnbogahótel. HÓTEL Sími (97)56770 BLÁFELL Breiðdalsvík Sumarfrí í Reykjavík: Náttúru- og sögu- skoðun með straetó Áttu ekki bíl? Engar úthegugræj- ur? Hefurðu ekki efni á því að fara í sumarfrí um landið? Hvað þarf að fara langt til að njóta náttúnhegurð- ar og kyrrðar? Varla í aðra lands- hluta. Þessar spumingar koma upp hjá mörgum á tímum spamaðar og að- halds. Staðreyndin er sú aö það er hægt að vera í góðu sumarfríi innan höfuðborgarinnar án þess að eyða miklum peningum. Fjölmargir staðir í Reykjavík bjóða upp á náttúrufegurð og sögtdegar minjar. Staðir sem virka svo hversdagslegir af því maöur hefur þá fýrir augunum aht árið um kring án þess að þekkja þá nánar. Eina sem þarf er græna kortiö eða peningar í strætó. Utlendir ferðamenn geta auð- veldlega ferðast með strætó innan- bæjar og því þá ekki við hin? Meðal fahegra og athyghsverðra svæða innan höfuðborgarinnar era Ehiðaárdalur, Öskjuhhðin, Laugar- dalurinn með sínu mörgu sérgörð- um, Tjarnarsvæðið og miðbærinn með Hljómskálagarðinum, Hallar- garðinum og Austurvehi. Eina sem þarf er hugmyndaauðgi hvers og eins. ímyndum okkur að við séum ferða- menn innan borgarinnar og skoðum hana eins við skoðum okkur um á ferðalögum mn landið eða í útlönd- um. í slíkum ferðum er aht athyghs- vert sem við höfum ekki séð áður. Til þess að komast í Ehiðaárdahnn er hægt að taka þá strætisvagna sem ganga upp í Breiðholt eða Árbæ. Ef farið er úr á Reykjanesbraut við Bústaðaveg era undirgöng undir göt- una og niður í dal. íbúar þessara hverfa eiga greiðan aðgang að daln- um eftir göngubrautum. Við Laugardaliim stoppa margir vagnar og flestir á Suðurlandsbraut- inni (leið 2,10,12,15) fyrir ofan Fjöl- skyldugarðinn. Leið 5 ekur framhjá sundlaugunum. í góðu veðri um helgar er jafnvel auðveldara að koma með strætó eða fótgangandi vegna þess hve þröngt verður á hílastæöun- um. Hægt er að taka strætó aö Loft- leiðahótehnu (leið 17). Leið 7 stoppar rétt fyrir neðan Perluna við Kirkju- garðinn í Fossvogi og þar í gegn er stuttur spölur þvert yfir í hhðina. Fjöldi vagna úr vestur- og aust- urbæ hefur viðkomu á Lækjartorgi og þaðan er miðbærinn ahur í göngu- færi. Þeir sem þekkja lítið th strætis- vagnakerfisins geta keypt htla hand- bók fyrir hundrað krónur á helstu endastöðvum SVR. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.