Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Page 13
FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1993 13 Grænmetisverð í lágmarki: Baka úr nyjum rófum Nú er um að gera að notfæra sér lágt verð á grænmetismarkaðinum og nota grænmeti meira í matseldina. Heildsöluverð á rófum fór nýlega úr 195 krónum ktióið í 139 krónur og þar sem þær hafa alltaf verið vin- sælar, hvort heldur er hráar eða matreiddar, fylgir hér uppskrift að gulrófuböku frá Náttúrulækningafé- laginu. Gulrófubaka Bökudeig: 2 bollar hveiti 1 tsk. salt % bolh oha 5 msk. kalt vatn Rófudeig: 2 meðalstórar rófur 2 msk. sólblómafræ tamarisósa/sojasósa 2 egg 1 tsk. allrahanda salt Aðferð: Bökudeigið er allt hrært saman og Bónus gefur smjörlíkið „Við ætlum að gefa hverjum við- skiptavini eitt smjörlíkisstykki í dag í stað þess að henda því,“ sagði Jó- hannes Jónsson, eigandi Bónusversl- ananna, sem nýlega flutti inn 2 tonn af smjörlíki, eða 4 þúsund stykki, og ætlaði að selja á 44 kr. stk. „Tveimur dögum eftir að smjörlík- ið fór frá Danmörku setti fjármála- ráðherra 120 króna vörugjald á hvert ktió svo verðið er komið í 149 kr. kg með virðisaukaskatti. Þetta er þvi vonlaust og ég er orðinn þreyttur á þessu blessaða kerfi,“ sagði Jóhann- es sem reyndi slíkan innflutning líka í fyrra en varð þá að fara með 2 tonn á haugana. -ingo Pnhcilnml ■4/ látið bíða. Tvær meðalstórar rófur skornar í sneiðar, hýðið látið halda sér á nýjum rófum. Látið í eldfast form ásamt sól- blómafræjunum og tamarisósunni og bakið í'/: klst. eða þar til rófumar eru orðnar mjúkar. Takið þá og hrærið í hrærivél ásamt eggjunum, allrahanda og örhtlu af salti. Fletjið bökudeigið út í bökuform og látið rófnadeigið yfir. Bakið í 45 mínútur. -ingo Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMI *58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til Þýskalands á dagtaxta m.vsk. Rófur eru ódýrar þessa dagana og þvi upplagt að matreiða eitthvað úr þeim. Lifðu lífinu litandi... í tilefni af 0 ára afmæli t\rmg!unnar bjóða K.ri'nglan, Penninn og Krakka-klúbbur DV öllum krökkum að koma í Kringluna til að teikna og litaj sérstöku litahorni, dagana 13. ágúst til 19. ágúst. í litahorninu eru blöð og Crayola litir, bar sem krakkar geta litað allt milli himins og jarðar. Hasgt er að merkja teikningar og setja basr í sérstakan Crayola kassa, en á hverjum degi, dagana 13.-19. ágústverða 5 myndir dregnar út og fá höfundarnir Crayola litakassa í verðlaun. Nöfn vinningshafa verða dregin út í basttinum í takt við tímann á FM 95,7 og birt f Barna-DV. Myndirnar verða sýndar í glugga Pennans til skreytingar og einnig birtar í Barna-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.