Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 7 dv Sandkom Ástar-Jón Alþýöublaðið greinirábak- siðuiga.-rtra nokkuðmerki- legiunfyrir- lesWíxnusteri hugvísindaHá- skólans, Odda, : semframfer umnæstuman- aðamót. Fyrir- lesturinnerá vegumekki ómerkilegri stofnunar en Stofnunar Sígurðai' Nordais og mun flalia um aifræði ástarinnar. Fyrirlesararera tveir bandariskir sagnfneðiprófess- orar, karl og kona (að sjálfsögðu!), og hefur konan einbeitt sér að ástum tslenskra kvenna tii forna. En af hverju skyldi frétt um þennan fyrir- i lestur ratal baksiðu Aiþýðubiaðsins,:: fxair ncðan fréttum Jón öaidtin í : samningum víö Norðmenn? Jú, ann- ar prófessorinn heitir nefniiega John Baldwin! Ennafköttum íþcssumdálki varnýiegasögð saga af örióg- umkattarog konu einnar. Sngan rnyndis! íeldrikantin- umenlilhaði enguaösíðtu' við.Dagurá Akureyri birti þessasöguí vikunnieftir einhvetjum hiustanda á rás 2 en Dag- ur tetir Itessari kattarsögu við: Hún varekki einsgömul konan á Sauðár- króki sem brá sér til Portúgals í sunt- ar, Hún hatðí þó búiö lengi ein með kettinum sínum. Hafði að vísu ekki farið með hann til áýraiiæknis en gætt þess vandlega að hann slyppi ekki á neitt útstáelsi frekar en hún. Konan bað nágrannakonu sína að gæta kattarins meðan hun væri t ferðalaginu. Eftir viku fókk ná- grannakonan skeyti sem hijóðaði á þessa leíð: „Ég vissi ekki hvað þetta er gaman. Hleyptu kettinum út strax.“ Gleymdi að slökkva íslendingareru sagnagiaðirog ekki versna þeirþegarkem- uraðþviaðiaia umveðrið.Efst ihugaíslend- ingaeftirsum- arið.semsenn eráenda,er sólarleysiðal- nemda. Sattd- komsritara barst saga austan frá Egilsstöðum af konu einni og ber hun merki um tak- markalausan húmor iandans, þ.e.a.s. sagan. Þannig var aö snyrtiherbergi konunnar snýr móti austri. Það gerð- ist tvisvar í sumaraðkonan hrökk við með harmkvæium þegar hún kom svefndrukkin í snyrtiherbergið árla morguns og fékk ofbirtu 1 augun. „Nú heféggleymt að slökkva í gær- k völdi,1' tautaöi konan fyrir munni sér. En þama var núbara blessuð sólin aö verki, eftir því sem sagan segir. Já, ekki að spyrja aö Sslenskum húmor! Hjálplegur bóndi Áframmeð ektaísienskan húmor. Góð- vinirBaldurs Hermannsson- ar, bændumir, hafalöngum verið þekktir fyrir hnyttin tílsvörögi bændastétt hafaverið margirkynleg- ir kvistir. Þannig var að maður einn lenti í þeim ósköpmn að billhm hans varð bensnúaus lengst uppi í sveít. Er hann hafði gengið dágóðan spöl með bensínbrúsa mætti hann ixmdtt nokkrum á traktor. Maðurinn stöð v- aöi bóndann og spurði hvað væri langt á næstu bensínstiið. „Þaðer ; svona klukkutima gangur," sagði bóndinn en bætti við: „£f þú hleypur eins og vitlaus maður.“ Utnsjón: Björn Jóhann Björnsson Fréttir Hugleiða verkfall vegna gerðardóms í Herjólfsdeilu - þetta verður ekki þagað 1 hel, segir Elías Bjömsson, formaður Jötuns „ Það er alveg öruggt að það verða verkfallsaðgerðir um áramótin. Þetta verður ekki þagaö í hel. Þessi launalækkun hefur fordæmi gagn- vart öðrum hópum í verkalýðshreyf- ingunni svo það er eins gott að taka á þessu strax,“ segir Elías Bjömsson, formaður Jötuns, um gerðardóm sem lagður var fram í Herjólfsdeil- unni. Elías er talsmaður undir- manna og þema en samkvæmt gerð- ardómi lækkuðu undirmenn í laun- um sem nemur einum yfirvinnutíma á dag. „Við verðum að bregðast löglega við þessum dómi en hann gildir til áramóta. Við verðum að bíða og sjá hvað em löglegar aðgerðir og hvað ekki.“ segir Elías. Sjómannafélagið Jötunn og samn- inganefnd Sjómannafélags íslands munu boða verkfall ef til þess kem- ur, ekki einstaklingar um borð í Her- jólfi. Undirmenn á Herjólfi ættu því að sögn Elíasar ekki að hræðast upp- syni, stýrimanni á Herjólfi, verið sagt ús Jónasson, til þess að spyija hann sagnir komi til verkfalls. En sem upp störfum. Ekki hefur ennþá náðst hvort verkfallið hafi orsakað upp- kunnugt er hefur Jónasi Ragnars- í framkvæmdastjóra Heijólfs, Magn- sögnina. "em INNLAUSNARVERÐ VAXTAMÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2.FL.B1985 Hinn 10. september 1993 ersextándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 16 verður frá og með 10. september n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.434,60 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1993 til 10. september 1993 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitöiu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3330 hinn 1. september 1993. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 16 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. septembér 1993. Reykjavík, 27. ágúst 1993. SEÐLAB ANKIÍSLANDS Islensk epli Epplauppskeran er að hefjast hjá bónda einum fyrir austan fjall og eplin líta vel út hjá honum. Hvert eplatré gefur af sér 25-30 kiló á ári og reiknar bóndinn með að fá nokk- uð á annað hundrað kíló af eplum í haust. Hann er líka með plómu- og perutré í gróðurhúsi sínu. DV-myndir Sigrún Lovísa, Hvera- gerði Skemmtana- haldi á Kjalar- nesi mátmælt -frestaðí2vikur „Landiö eins og það er í dag þolir ekki álag af samkomuhaldi tugþús- unda manna,“ segir Björn Björnsson á Homi á Kjalarnesi. „Það er svo aftur mín persónulega skoðun að ég á erfitt með að sjá þessar hugmyndir verða að veruleika á þessum árs- tíma.“ Fyrirhuguð var nú um helgina úti- hátíð í landi Sjávarhóla á Kjalarnesi. Fyrir henni stendur ábúandi jarðar- innar, Benedikta Jónsdóttir verslun- arrekandi. Hátíðinni hefur þó verið frestað í tvær vikur. Ráðgerð dag- skrá mun hefjast upp úr hádegi laug- ardag og sunnudag og á henni eru meðal annars dansleikir og hiöðu- ball, gönguferðir, þyrluflug á Esju og motocross-sýning. Björn á Horni hefur sent skipulags- stjóra mótmæli vegna þessa. Segir hann notkun jarðarinnar afdráttar- laust bundna við landbúnað. Krefst Björn þess að tafarlaust verði komið í veg fyrir skemmtanahaldið. „Bjöm er eini maðurinn á Kjalar- nesi sem er ósáttur við þetta. Hann á meira að segja heima töluvert frá,“ sagði Benedikta Jónsdóttir. Hún seg- ir að unnið sé að lokafrágangi við hreinlætisaðstöðu og í næstu viku verði ekkert að vanbúnaði. Hátíðinni hafi verið frestað því áhugi fyrir- tækja væri svo mikill að ráðrúm þyrfti til að koma öllum aö. Bene- dikta sagðist vera tilbúin að taka á móti4til5þúsundmanns. -DBE | Tryggið ykkur góðan sófa á einstöku verð! 78.000,- Hornsófi - 6 sæta tauáklæði - 3 litir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.