Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 Föstudagur 27. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (29:39). Sjö kraft- miklar kristalskúlur — fyrri hluti (Les aventures de Tintin). Franskur teiknimyndaflokkur um blaða- manninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Barnadeildín (9:11) (Children's Ward). Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Sækjast sér um líkir (4:13) (Birds of a Feather). Breskur myndaflokkur í léttum dúr um syst- urnar Sharon og Tracey sem verða að breyta um lífsstíl þegar eigin- menn þeirra eru settir í fangelsi fyrir bankarán. Leikstjóri: Tony Dow. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 21.10 Bony (9:14) (Bony). Ástralskur sakamálamyndaflokkur um lög- reglumanninn Bonyogglímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk: Cameron Daddo, Christian Kohlund, Burnum Burn- um og Mandy Bowden. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.05 Múrinn (The Wall). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 sem byggð er á leikriti eftir Millard Lampell um uppreisnina í gyðinga- hverfinu í Varsjá 1943. Leikstjóri: Robert Markovitz. Aðalhlutverk: Tom Conti, Lisa Eichorn, Eli Wallach og Gerald Heiken. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudags- morgni. 18.10 Úrvalsdeildin. Leikinn franskur myndaflokkur í 26 þáttum um krakka sem skara fram úr í ýmsum íþróttagreinum og eru saman í æfingabúðum. Það gengur á ýmsu í búðunum. Matthew verður sár út í mömmu sína af því að henni .finnst lítið til kærustunnar hans koma. Lea og ísabella eru alltaf að reyna við golfarann, Benoit hættir við að taka þátt í fjallahjólakeppni þegar hann kemst að því að kostandinn hans er vísvitandi að menga umhverfið. Þetta og margt fleira drífur á daga krakkanna átta í æfingabúðunum. Næsti þáttur erádagskrá aðviku liðinni. (1:26) 18.35 Stórfiskaleikur. Teiknimynda- flokkur um spennandi ævintýri löggunarí undirdjúpunum. (2:6) 19.19 20.15 Hjúkkur. Bandarískur gaman- myndaflokkur um nokkra hressa hjúkrunarfræóinga. (18:22) 20.45 A norðurhjara. Kanadískur myndaflokkur um borgarlöggu sem ákveður að breyta um lífsstíl og gerist lögreglustjóri í litlum smábæ norður af sextugasta breiddarbaug. (12:16) 21.40 Glannafengin för (Dangerous Curves). Gamanmynd um tvo vini, Chuck Upton og Wally Wilder, sem eiga það eitt sameiginlegt að þeir búa í sama herbergi í heima- vist háskólans síns. Chuck hugsar aðeins um námið og fjárhagslega framtíð sína en það eina sem kemst að í huga Wallys er kvenfólk. Aðalhlutverk: Tate Dono- van, Grant Heslow og Robert Stack. Leikstjóri: David Lewis. 23.10 Safnarinn (The Collector). Spennumynd um geðtruflaðan safnara sem hyggst fullkomna fiðr- ildasafn sitt með því að fanga óvenjulegt „eintak". Leikstjóri: William Wyler. 1965. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Leöurjakkar (Leather Jackets). Mickey leitar stöðugt að leið út úr fátækrahverfinu en það sama verður ekki sagt um Claudi sem er I raun eini tengiliður hans við for- tíðina og besta vin hans, Dobbs. En þegar Dobbs myrðir mann verður atburðarásin i lífi þeirra þriggja hröö og óvænt. Aðalhlut- verk: Bridget Fonda, Cary Elwes, Christopher Penn og D.B. Sween- ey. Leikstjóri: Lee Drysdale. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Stál í stál (Blue Steel). Megan, nýliða í lögregluliði New York- borgar, hefur alltaf dreymt um að vera lögreglukona en á fyrsta starfsdegi er Megan vikið úr starfi. fyrir að skjóta þjóf í verslun. Sjald- an er ein báran stök og ástandið versnar til muna j^egar geðsjúkur fjöldamorðingi fer á stjá og skilur eftir muni með nafni lögreglukon- unnar á morðstaO- Hver sem morö- inginn er þá tengist hann Megan á einhvern hátt og hún á það á hættu að missa ekki aðeins starfið, mannorðið og frelsið heldur lífið sjálft. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Ron Silver, Claney Brown og Elizabeth Pena. Leikstjóri: Kat- herine BigQlow. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 04.15 Sky News-kynningarútsending. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð - Verslun og við- skipti. Bjarni Sigtryggsson. (End- urtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvöldtónar. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 1.30 Veðurfregnir. Stöð 2 kl. 18.10: Úrvalsdeildin Úrvalsdeildin er leikinn franskur myndaflokkur 126 þáttum um krakka sem skara fram úr í ýmsum íþróttagreinum og eru sam- an í æfmgabúðum. Dag livern reyna þau sig til híns ýtrasta og engin áskorun er of erfið. AUt er reynt til fulls en hver félagi á við sín einkavandamál að stríða. Matthew er illa við þjálfar- ann, Colþert, vegna þess að hann neítaði að leyfa hon- um að reyna eitthvert ógur- legt áhættuatriði. Lea og Myndaflokkurinn er um Isabella eru alltaf að reyna krakka sem skara fram úr við þjálfarann og Benoit hef- i íþróttum. ur ekki stjórn á ástríðu sinni í fjárhættuspilum. Saman vegir færir þegar kemur að myndar þetta fólk Úrvals- ótrúlegustu áhættuatriðum deildina en henni eru allir sem sést hafa. MIÐDEGISÚTVARP KL..13.05-16.00 13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhúss- Ins. Hús hinna glötuðu eftir Sven Elvestad. 10. og lokaþáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjartans- son. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Eplatréð eftir John Galsworthy. Edda Þórarins- dóttir les þýðingu Þórarins Guðna- sonar. (7) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og Imynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Friðjón Þórðarson, fyrrum alþing- ismann og ráðherra. (Áður útvarp- að sl. laugardag.) 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5 05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjóröu. Umsjón: Lana Kol brún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olgn Guðrún Árnadóttir les (86). Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr iðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt ir. 20.00 íslensk tónlist. Árneskórinn og Árnesingakórinn í Reykjavík syngja. Loftur S. Loftsson og Þur- íður Pálsdóttir stjórna. 20.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. (Áður á dagskrá á miðvikudag.) 21.00 Ur smiðju tónskálda. Umsjón: Finnur Torfj Stefánsson. (Áður út- varpað á þriöjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknír pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppiö. Keltnesk þjóðlög frá Bretagne. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Flmm/fjórðu. Endurtekinn tónlist- arþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91 -686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu, njóta matarins og kannski sólarinnar ef tækifæri gefst. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress- andi og frískleg sumartónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Föstu lið- irnir „Smásálin", „Kalt mat", „Smá- myndir" og „Glæpur dagsins" verða á sínum stað og „Lygari vik- unnar" verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um með Jóhanni Garðari Ólafs- syni. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 22.00 Gunnar Atli á næturvakt, síminn í hljóðstofu 94-5211. 01.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. 09.00 Fréttir og morgunbæn. 09.30 Barnaþátturinn Guð svarar. 10.00 Sigga Lund. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Siðdegísfréttir. 17.15 Lífið og Tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50. Bænalínan s. 61532Q. FmI909 AÐALSTÖOIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt lifPáll Óskar Hjálmtýrs- son. 16.00 Skipulagt kaos. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. 03.00Ókynnt tónlist til morguns. FM#937 11.10 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún með afmælis- kveðjur og óskalög. 14.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 í takt við tímann.Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferð og flugi um allan bæ. 18.00 Aðalfréttir frá fréttastofu. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar.Sverrir Hreiðarsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Ókynnt næturdagskrá. Sóíin jm 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjáislegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Jörvagleði 20.00 Nú, nú. Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Brasilíu-baunir Björn Markús Þórsson. 3.00 Næturlög. 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 00.00 Næturvaktin. EUROSPORT ★ , t ★ 12.00 Athletícs: The World Champi- onships from Stuttgart 14.00 Live Golf: The German Open 16.00 Motorcycle Racing: Magazine 16.30 Formula One: The Belgían Grand Prix 17.30 Eurosport News 1 18.00 Honda International Motor Sports Report 19.00 Powerlifting: The European Championships for Women. 20.00 Boxing: International World and European Championship Box- ing 21.30 Golf: The German Open 23.30 Eurosport News 2 ö**' 11.00 E Street. 11.30 Three’s Company. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Testimony of Two Men. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 WWF Mania. 20.00 Code 3. 20.30 Xposure. 21.00 StarTrek:theNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco SKYMOVŒSPLUS 13.00 The Revolutionary. 15.00 The Witching of Ben Wagner. 17.00 Lonely in America. 19.00 Deadline. 20.40 US Top Ten. 21.00 The Indian Runner. 23.05 The Octagon. 1.00 Whatever Happened to Baby Jane?. 2.50 La Cage Aux Folles II. Myndin fjallar um fiórildasafnara sem reynir aö fanga fall- ega konu. Stöð 2 kl. 23.10: Safnarinn Freddie Clegg er hæglátur bankastarfsmaður sem eng- inn tekur eftir í hinu dag- lega lífi. Aðaláhugamál hans er söfnun fiðrilda og á hann gott safn þeirra. Hann er óframfærinn og þess vegna hefur hann ekki haft dug í sér til að tala við Mir- öndu, bráðfallega konu, sem hann hefur dáðst að úr fiarska. Dag einn er lukkan hon- um hliðholl. Iíann vinnur háa fiárhæð í happdrætti og við það breytist líf hans og tilvera. Eftir stuttan undir- búning heldur safnarinn af stað til að ná í eintak sem hann þráir mest að hafa í safni sínu, Miröndu. Honum tekst að fanga hana og læsa niðri í kjallara í afskekktu húsi sínu. Miranda reynir allt sem hún getur til að sleppa. Með aðalhlutverkin fara Terence Stamp og Sam- antha Eggar. Leikstjóri er William Kyler. Rás 1 kl. 14.30: Ymislegt hefur gerst í sögu einstakiinga og þjöðar- innar sem kann að virðast lyginni líkast. Sumt er ef til vill á mörkum raunveru- leika og ímyndunar, annað verður dularfylira og jafn- framt stórkostiegra eftir því sem fram líða stundir. Hér verður hverjum og einum látið eftir að eiga þaö við sjálfan sig hverju hann.trúir og hverju ekki Umsjónar- maður þáttanna er Margrét Erlendsdóttir. Myndin fjallar um gyðinga sem gera uppreisn í gettóinu í Varsjá. Sjónvarpið kl. 22.05: Múrinn Bandaríska kvikmyndin Múrinn var gerð árið 1982 og þar er fiallað um gyð- ingauppreisnina í gettóinu í Varsjá í aprfl og maí árið 1943. Þar voru um tíma í haldi um fiögur hundruð þúsund gyðingar og síðustu sextíu þúsundin héldu uppi vörnum gegn her nasista í nærri mánuð og höfðu þó lítil sem engin vopn. Mynd- in er gert eftir Broadway- leikriti Mfliards Lampell sem hann byggði á bók eftir John Hersey. Leikstjóri er Robert Markowitz og aðal- hlutverkin leika Tom Conti, Lisa Eichhom, Gerald Hik- en, Rachel Roberts, Phihp Sterling, Eh Wallach og Rosanna Arquette.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.