Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 11
FÖSTUDÁGUE 27. ÁGÚST 1993 11 Svidsljós Krakkarnir hlustuðu agndofa á brúðuleikritið Bimm bamm, ÍfiÍlÉÍbr 7Í % *rmf í 1 Grillaö á Shelldegi Þeir Ingvar og Óskar sýna hér undirstöðuatriðin varðandi grillið. Nýlega stóð Skeljungur hf. fyrir grillnámskeiði og fleiri skemmtileg- um uppákomum í Fjölskyldugarðin- um í Laugardal í tilefni afmælis Reykjavíkurborgar. Grillmeistararnir Óskar Finnsson og Ingvar Sigurðsson frá Argentínu kenndu gestum garðsins undirstöðu- atriðin varðandi grillið en einnig var boðið upp á brúöuleikrit, rallmeist- ara, lúðrasveit, skotkeppni í körfu- bolta og margt fleira skemmtilegt. Dagurinn tókst vonum framar og var aðsókn góð. Sungið til heiðurs hótel- LfTTi Vinn ngstölur r-------------> miövikudaginn:25. ágúst 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING El 6 af 6 0 (Á ísl. 0) 76.840.000 a 5 af 6 +bonus 1 1.074.707 3 5af6 4 130.462 H 4af6 445 1.865 m 3 af 6 +bónus 1.461 243 Heildarupphæð þessa viku 79.621.503 áisi.: 2.781.503 UPPLÝSINGAR, SlMSVARI Ö1* 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Fyrirtæki - verslanir - heildsalar er kjörin leið til að koma afsláttartilboðum á framfæri við hagsýna neytendur. Kjaraseðill DV er öflug nýjung fyrir auglýsendur sem birtast mun í blaðinu þriðjudaga til föstudaga. Hafið samband við Sigríði Sigurðardóttur, auglýsingadeild DV. Sími: 63 27 00 Bréfasími: 63 27 27 Auglýsingadeild stjór- anum Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Gestum Hótel Varmahlíðar var boðið upp á sérstaka söngdagskrá um miðjan ágúst sem nokkrir ungir söngvarar og hljóðfæraleikarar stóðu að. Gestir voru á annað hundrað. Tilefniö var að eigandi hótelsins, Ásbjörg Jóhannsdóttir, var komin heim eftir alllanga fjarveru vegna veikinda. Listafólkið vildi heiðra Ás- björgu við þetta tækifæri þegar henni gafst kostur á að dvelja nokk- urn tíma í hinni glæsilegu byggingu sem hún hefur komið upp. Hótelið var formlega opnað fyrr í sumar og þá að eigandanum fjarstöddum. Þau sem komu fram við þetta tæki- færi voru Helga Rós Indriðadóttir, Margrét S. Stefánsdóttir, Siguijón Jóhannsson og Guðmundur Sigurðs- son. Undirleik annaðist Gróa Hreins- dóttir. Fluttu þau íslensk einsöngslög og dúetta. Listafólkið sem stóð að skemmtuninni. DV-myndir Örn tllMUY {fVMCROSS verður haldið á brautinni við Krýsuvíkurveg sunnudaginn 29. ágúst. Keppni hefst kl. 14. Kappakstur afgötunum. Urslit til Islandsmeistara í öllum flokkum ráðast í þessari keppni og má því búast við hörku baráttu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.