Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
37
oo
Kristján Davíðsson.
Norður-
lönd og um-
heimurinn
Norræna húsið heldur upp á 25
ára afmælið um þessar mundir.
í dag kl. 17.00 heldur Godeheve
Laureys prófessor fyrirlestvu: í
fundarsal Norræna hússins.
Hann nefnist „Hur ser omvárlden
pa Norden". GodeUeve Laureys
er fædd árið 1949. Hún er prófess-
or í norrænum fræðum og bók-
menntum í Gent í Belgíu. Hún
flytur fyrirlesturinn á sænsku en
hún stundaði framhaldsnám í
Svíþjóð.
Sýningar
Kristján á Borg
Kristján Davíðsson heldur nú
sölusýningu á verkum sínum í
GaUerí Borg. Þetta eru eldri verk
meistarans, máluð frá 1950 til
1980 og meðal annars eru nokkr-
ar af hinum þekktari portrett
myndum frá því um 1951, til
dæmis af skáldunum HaUdóri
Laxness og Steini Steinarr.
Myndimar verða til sýnis og
sölu til fimmtudagsins 2. sept-
ember. Opið er daglega frá 12 tU
18 en laugardaga og sunnudaga
er opið frá kl. 14 tU 18.
| tina leiölli iii au ynpa
frumskógar-glæpamenr
ina glóðvolga er að
vera feti framar en —-
Tarzan er ennþá sprækur á sið-
um DV.
Tarzan var
fyrstur
Teiknimyndasögur af Tarzan
apabróður hófust í Vísi árið 1939
og varð hann þar með fyrstur
slíkra að birtast í íslensku dag-
blaði. Tarzan er enn jafmmgur
og spengUegur á síðum DV þó Uð-
in sé rúm hálf öld.
Blessuð veröldin
íslenskur geimfari
Fyrstur íslendinga til að gerast
geiinfari að atvinnu varð dr.
Bjami Tryggvason sem var val-
inn einn af sex fuUtrúm Kanada-
manna í geimferðaáætlun Banda-
ríkjanna árið 1982.
Fyrsta blaðagrein konu!
Bríet Bjamhéðinsdóttir fékk
hirta sína fyrstu blaðagrein í
Fjallkonunnni 5. júní 1885. Á hún
einnig heiðurinn af fyrsta opin-
bera fyrirlestri konu á íslandi
þann 30. desember 1887.
Færð á vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fiUlum gangi og má búast við töfum
og varað er við steinkasti. Ökumenn
eru beðnir um að sýna varúð.
Hálendisvegir eru flestir færir
ijallabUum en vegimir í Land-
Umferðin
mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa-
vatnsleið, um Uxahryggi, Amar-
vatnsheiði og TröUatunguheiði eru
opnir öUum bílum. Ófært er vegna
snjóa um DyngjufjaUaleið og í
Hrafntinnusker. Loðmundarfjörður,
FjaUabaksleið vesturhl., austurhl, og
við Emstmr em fær fjórhjóladrifn-
um bUum.
Unnið er við vegi frá Reykjavík til
Akureyrar, frá Reykjavík til Bolung-
arvíkur, Reykjavík tíl Hafnar og Eg-
Usstaða.
Stykkisholmur
CC
Ófært
Höfn
g>—
CT Öxulþunga-
SVegavinna — __takmarkanir
atgát! [7| ólæn
ísafjörður
RokkabUlyband Reykjavíkur hef-
ur nú lagt land undir fót vestur tU
ísafjarðar. í kvöld spilar hljóm-
sveitin í SjaUanum á ísafirði en á
morgun verða þeir félagar á veit-
ingastaönum Krúsinni.
Þótt hljómsveitin kenni sig við
höfuðborgina hafa þeir átt dygga
aðdáendur úti á landi. Skemmst er
að minnast útgáfuteitis þeirra en
þá dugði ekki r.ema eyja í Breiöa-
firðinum. Farið varmeð fríðu föru-
neyti og djammað og spUað svo íbú-
ar viö-Breiðafjörð tóku eftir.
, Þeir félagar stefna að því að trylla
ísfirðinga og nágranna upp úr
skónum Ukt og þeir gerðu við
Breiðfirðinga.
Á sunnudag halda þeir af stað tíl
Reykjavíkur og leika á Gauki á
Stöng að kvöldi dags. Þar munu
þeir einnig spila á mánudags- og L
þriðjudagskvöld.
Rokkabillyband Reykjavíkur.
Bridget Fonda.
Launráð
Kvikmyndin Launráð er banda-
rísk endurútgáfa af frönsku kvik-
myndinni NUtita sem sýnd var
hér í kvikmyndahúsum við góðar
undirtektir og einnig sýndi Sjón-
varpið myndina fyrir nokkm.
Myndin segir frá ungri og
harðsvíraðri konu sem hefur
gerst sek um nokkra glæpi og þar
á meðal morð. Hún fær aö velja
Bíóíkvöld
milh lífláts eða þess að gerast
launmorðingi. Hún gengur í
gegnum stranga þjálfun þar sem
henni er ekki aðeins kennt að
drepa heldur er framkoma henn-
ar slípuð til og fáguð. Eftir að
hafa aðlagast venjulega Mnu ut-
an veggja fangelsa fer henni að
líka það mjög vel. En starfssamn-
ingur hennar er í gUdi og hún
verður að fuUnægja honum.
Með aðalhlutverkið fer Bridget
Fonda en meðleikarar em Harv-
ey Keitel og Anne Bancroft.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Jurassic Park
Laugarásbíó: Dauðasveitin
Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
BíóhölUn: Jurassic Park
Bíóborgin: Jurassic Park
Saga-bíó: AUt í kássu
Regnboginn: Red Rock West
Gengið
Bróðir Stein
Heima hjá þessum stutta biðu tvö fæddist á fæðingardeild Landspít-
eldri systkini, Steinunn Erla og alans 18. ágúst eða sama dag og
Smári, spennt eftir litia bróður sem Reykjavík á afmæli. Hann mældist
— 49 sentímetrar og vóg 3502 grömm.
Foreldrar systkinaima heita Guð-
rún Bergmann Vilhjálmsdóttir og
Kolbehm Reynisson.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 199.
27. ágúst 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,730 70,930 72,100
Pund 106,800 107,100 107,470
Kan. dollar 53,680 53,840 56,180
Dönsk kr. 10,2680 10,2990 10,7850
Norsk kr. 9,7250 9,7540 9,8060
Sænsk kr. 8,7260 8,7520 8,9360.
Fi. mark 12,1420 12,1780 12,3830
Fra. franki 12,0870 12,1240 12,2940
Belg. franki 1,9841 1,9901 2,0254
Sviss. franki 48,0300 48,1700 47,6100
Holl. gyllini 37,7000 37,8100 37,2800
Þýskt mark 42,3900 42,5100 41,9300
it. líra 0,04421 0,04437 0,04491
Aust. sch. 6,0250 6,0460 5,9700
Port. escudo 0,4130 0,4144 0,4127
Spá. peseti 0,5206 0,5224 0,5154
Jap. yen 0,67970 0,68180 0,68250
Irsktpund 98,840 99,130 101,260
SDR 99,61000 99,91000 100,50000
ECU 80,4800 80,7200 81,4300
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 titt, 6 átt, 8 fugl, 9 þreytt, 10
vistir, 12 viðbrenndari, 13 fugl, 16 ryk-
kom, 17 pússi, 18 sár, 20 hrúga.
Lóðrétt: 1 gerviefni, 2 kross, 3 ætið, 4
fæddi, 5 strax, 6 vinningana, 7 ilmir, 11
aröan, 14 blóm, 15 umfram, 17 hús, 19 fen.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þrúga, 6 hó, 8 víta, 9 nöp, 10 ok,
11 frami, 13 stöðull, 15 kær, 17 unum, 18
árar, 20 nói, 22 na, 23 leið.
Lóðrétt: 1 þvo, 2 ríkt, 3 útfór, 4 garður,
5 ana, 6 hömlu, 7 óp, 12 ilmir, 13 skán,
14 unni, 16 æra, 19 al, "fl óð.