Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
(Hreinsun loftræstikerfa
Hreinsum loftræstikerfi í fjölbýlishúsum, einbýlishús-
um, fyrirtækjum og skipum.
L OFTKERFAHfíE/NSUN
Sími 651285, 985-36290,984-54586.
Utlönd
Veitingastaður ,
^ í miðbæ Kópavogs
w
Kráarhornid
Koníaksbætt humar-
og hörpuskelssúpa og lambalundir
með viUibráðarsósu.
Kr. 1.390
Jóna Einars þenur nikkuna til kl. 3.
Hringið, pantið og takið með heim.
Hamraborg 11 - sími 42166
Móttaka á flóttafólki frá Bosníu er mlkill gróðavegur í Noregi:
Lögmenn f á milljón
á dag fyrir hjálpina
- mæta á flugvöllinn, útfylla pappíra og taka ríkuleg laun fyrir verkið
Faðir síamstviburanna sem aðskildir voru 1 síðustu viku:
Stal af gjaf afé almennings
til að kaupa sér f íknief ni
„Ég er sáttur viö að hafa verið grip-
inn með þessum hætti,“ segir Kenn-
eth Lakeberg, faðir síamstvíbura
sem í síöustu viku voru aðskildir á
sjúkrahúsi í Fíladelfíu í Bandaríkj-
unum. Hann hefur viðurkennt opin-
berlega að hafa stolið af gjafafé frá
almenningi til að kaupa sér fíkniefni.
Lakeberg-hjónin eru fátæk og
höfðu ekki efni á að láta skilja tvíbur-
ana að. Aðgerðin kostaði um 40 millj-
ónir íslenskra króna. Þegar leitað var
eftir stuðningi fólks tóku peningar að
streyma inn og Kenneth stóöst ekki
freistinguna að nota féð til fíkniefna-
kaupa. Á síðasta ári stakk hann ætt-
ingja sinn með hnífi og fékk dóm fyrir.
Amy, annar tvíburanna, lést í að-
gerðinni eins og við var búist. Systir
hennar, Angela, er enn á lífi og gera
læknar sé vonir um að hún lifi. Hún
er þó mjög veikburöa og er í gjör-
gæslu. Mál tvíburanna hefur vakið
mikla athygli í Bandaríkjunum og
sýnist sitt hverjum um hvort rétt
hafi verið að skilja þá að.
Vitað var fyrirfram að annar liföi
ekki aðgerðina af því þær systur
höíðu aðeins eitt hjarta. Þeir sem
gagnrýnt hafa lækna fyrir verk
þeirra segja að aðeins guð eigi að
ráöa hvaða börn hann kallar til sín.
Saga tvíburanna hefur einnig vakiö
athygh á aðstæðum fátækra í Banda-
ríkjunum. Aðeins vel efnað fólk get-
ur notið kostnaðarsamra læknisaö-
gerða. Hinir fátækari verða annað-
hvort að leita eftir samskotum eða
deyjadrottnisínum. Reuter
landið. Yfirvöld ákveða þóknunina
sem þeir fá. Það sem af er ári hafa
lögmennirnir fengið tugi milljóna í
laun fyrir verk sín sem að margra
mati eru óþörf.
Norðmenn hafa tekið við fjölda
fólks frá Bosníu. Þar með eru slösuð
börn og foreldrar þeirra ef þeir eiga
heimangengt. Þeir sem gagnrýna
skipulagið við móttöku fólksins segja
að embættismenn hjá ríkinu hafi
ekki áttað sig á að þeir hafi opnað
leið fyrir lögmenn til að auðgast á
hörmungumfólks. NTB
Norskir lögmenn græða allt að
eina milljón íslenskra króna á dag
við að aðstoða illa statt fólk frá Bosn-
íu við að koma til landsins. Starfsemi
lögmannanna sætir harðri gagnrýni
og er sagt að þeir nýti sér neyð
særðra og sjúkra frá Bosníu.
Norðmenn hafa verið viljugir við
aö taka við flóttafólki frá Bosníu.
Hefur fólki runniö til rifja hve grátt
börn og gamalmenni hafa verið leik-
in. Að sama skapi er hneykslunin
mikil vegna framferðis lögmann-
anna sem í mörgum tilvikum gera
Norskir lögmenn græða milljón á
dag á særðum og sjúkum frá Bosníu
Símamynd Reuter
ekki annað en skrifa undir pappíra
á flugvellinum þegar fólkið kemur
og innheimta svo laun sín. í reynd
eru það tollverðir sem annast alla
vinnuna.
Lögmennirnir fá sem svarar til 25
þúsund íslenskra króna fyrir hvern
flóttamann. Þegar mikið er að gera
skipta innflytjendurnir tugum og í
gær setti lögmaður að nafni Carl
Konow Rieber-Mohn landsmet þegar
hann hafði eina milljón í laun á dag.
í allt eru það 26 lögmenn sem hafa
atvinnu af að hjálpa flóttafólki inn i
Fógetinn býdur til veisiu
Þriggja rétta kvöldverður
kr. 2.200.
Rjómalöguð blómkálssúpa
Pönnusteiktur silungur eða
grillsteiktar grísasneiðar með
gráðaostsósu
Heit eplakaka með vanilluís
Lifandi tónlist öll kvöld.
Veitingahúsið Fógetinn
Aðalstræti 10 ■ Sími 16323
mm.
ri-T AT MTAVA YA VA VA "wi. YA YAYÁrA'VA'incqi
Lundúnabúar fengu I gær forsmekkinn af sundfatatisku næsta árs. Hönnuð-
ir frá Triumph vilja að konur klæðist líkt og fyrirsæturnar Rachel og Debbie
á baðströndunum þegar vora tekur að nýju. Simamynd Reuter
Borgarstjóri
handtekinn í
kröfugöngu
Sharon Pratt
Kelly, borgar-
stjóri Washing-.
ton D.C., var
handtekin í
gær fyrir að
hindra umferö
þegar hún tók
þátt í kröfu-
göngu þar sem
þess var krafist að höfuðborgin
yrði gerö að fylki innan Banda-
rikjanna.
Kelly og nííján aðrir, þar á með-
al séra Jesse Jackson, voru hand-
teknir fyrir framan þinghúsið.
Þeim var sleppt þegar þau höföu
greitt 3500 króna sekt.
Þar sem Washington er ekki
fylki hafa 600 þúsund íbúar henn-
ar aöeins einn fulltrúa á þinginu.
Sænskiorrustu-
flugmaðurinn
leitar að starf i
ájörðu niðri
Lars Rádeström, flugmaður
sænsku orrustuvélarinnar sem
fórst á fiugsýningu í Stokkhólmi
fyrir nokkrum vikum, tilkynnti í
gær að hann væri hættur að
fljúga og ætlaði aö leita sér að
vinnu á jörðu niðri.
Hann er að verða fimmtugur
en þegar tilraunaflugmenn ná
þeim aldri setjast þeir alla jafna
í helgan stein. Þá mun fjölskylda
hans hafa lagt hart aö honum að
hætta.
Reuter, TT
Milljónum bjór-
flasknaeytt
Heineken
bjórverksmiöj-
urnar skýrðu
frá því í gær að
þær ætluðu aö
eyðileggja
sautján millj-
ónír hinna
þekktu grænu
bjórflaskna sinna eftir að glerflís-
ar fundust í nokkrum þeirra.
Aö sögn talsmanna fyrirtækis-
ins er glerið í flöskunum gallað
og getur flísast upp úr því þegar
þær eru opnaöar eða þá á meðan
veriö er að flytja þær.
Fellibylurgerir
uslaíJapan
FeUibylurinn Vemon kom á
land austan við Tokyo í morgun
með úrhellisrigningu og aftaka-
veðri þar sem vindhraði mældist
108 km á klukkustund. Samgöng-
ur í lofti, á láði og á legi röskuð-
USt á Stóru svæði. Reuter