Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 8
24
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
Matur og kökur
Jóla-
matur
Úlfars
Úlfar Finnbjömsson á veitinga-
húsinu Jónatan Lávingston mávur
er vel þekktur fyrir matreiðslu
sína. í haust hefur hann verið með
matreiðsluþætti í Sjónvarpinu þar
sem hann kennir áhorfendum
ýmislegt í matargerð. Úlfar er í
landsliði íslands í matreiðslu sem
vakið hefur athygli víða um heim.
Marineruð
ígulkerahrogn
- með sítrónu- og ólafssúru-
vinagrette
16 heil ígulker
2 dl vínbeijasteinaolía
'A dl saxaður graslaukur
'A dl söxuð ólafssúra eða önnur
súra
Vi tsk. svartur nýmalaður pipar
/1 tsk. rósapipar
1-2 msk. sítrónu- eð limesafi
2 msk. hvítvín
1 msk. laxahrogn
blandaðar salatjurtir
4 ígulker em hlutuð í tvennt og
hrognin tekin innan úr og skoluð.
Hreinsið skelina og notið til
skrauts. Hreinsið innan úr hinum
ígulkerunum. Ríflð salatið niöur
og skiptið á fjóra diska. Setjið
hrognin í skeljarnar og skiptið á
diskana. Blandið öllu í vinagrettið
saman og hellið yflr hrognin og
salatið.
Grillaður humar
með sveppum og hvítlaukssmjöri
12 stórir humarhalar
1 bolli sveppir, skomir í Utla ten-
inga
3 msk. söxuð steinselja
2 msk. saxaður hvítlaukur
V, bolh bráðið smjör
2 msk. rasp
salt og pipar
KUppið humarskeUna að ofan-
verðu báðum megin við humar-
kjötið að aftasta Uð (halinn helst
þá á). Rífið skeUna upp og slítið af
við aftsta Uðinn þannig að humar-
kjötið haldist við halann.
PensUð humarinn með smjörinu
og kryddið með salti, pipar, hvít-
lauk og steinselju og stráið raspi
yfir að síðustu. Leggið sveppina í
ofnskúffu og setjið afganginn af
smjörinu, hvítlauknum og stein-
selju yfir þá og bragðbætið með
salti og pipar. Raðið humarhölun-
um yfir sveppina og bakið undir
vel heitu grilU í ca mínútu.
Léttsteiktar
rjúpubringur á
týtuberjasósu
12 ijúpubringur
Zi 1 gott ijúpusoð úr innyflum
2-3 msk. týtuberjasulta
1 tsk. gráðostur
salt og pipar
ijómi
smjörboUa eða eitthvaö til að
þykkja sósuna.
KitchenAid
KÓRÓNA ELDHÚSSINS
Mest selda
heimilisvélin
Í50ár
íslensk handbók fylgir.
Fæst um land allt.
//// Einar
/// Farestvett&Cohf.
Borgartún) 21II í I2MI Oj 122900
Skerið bringumar frá og steikið
á vel heitri pönnu þar tU þær em
vel brúnaðar. Takið af pönnunni
og haldið heitum. HelUð soðinu á
pönnuna og sjóðið niður. Bætið þá
ostinum og sultunni í sósuna og
þykkið. Bragðbætið með rjóma.
Setjið bringumar í sósuna og sjóðið
við vægan hita í 3-4 mínútur.
Riz á l'amande
með hindberjasósu
8 dl hrísgijónagrautur, soðinn með
vanfilustöng
l'/i dl þeyttur rjómi
4-5 msk. ristaðar möndlur
Sósa:
100 g hindber
1 msk. flórsykur
1 tsk. sítrónusafi
vatn
Hrærið helmingnum af möndlun-
um saman við kaldan grautinn.
Blandið ijómanum varlega saman
við með sleif. Setjið blönduna í skál
og skreytið með möndlunum, hind-
beijum og þeyttum ijóma.
Sósan:
Setjið aUt í matvinnsluvél eða
meijið vel í gegnum sigti. Berið
fram í skál.
Hreindýrakjöt
BufF með beikoni
og týtuberjasósu
Hreindýrakjöt nýtur vaxandi vin-
sælda sem hátíðamatur fyrir jólin.
Borið fram með villibráðarsósu úr
soðinu (eða soði af ijúpum) er það
mjög gott en þessar uppskriftir gefa
því nýja möguleika.
Hreindýrasteik
með grænmeti
og kryddsmjöri
800 g hreindýrsfUlet
salt, pipar og timían
1 msk. smjör
Meðlæti:
1 kg kartöflur
150 g laukur
250 g sveppir
1 squash
3 msk. smjör
Kryddsmjör: 100 g sipjör
1 msk. fíntskorið timían
1 msk. fínthökkuð steinselja
1 tsk. sítrónusafi
nýmalaður pipar
Kryddið kjötið með salti, pipar og
timían. Brúnið á pönnu og lokið kjöt-
inu. Bakið í ofni við 200” í 10 mínút-
ur. Pakkið kjötinu í álpappír og hald-
ið heitu.
Afhýðið kartöflumar og skerið í
sneiðar. Sneiðið laukinn, skerið
sveppina í tvennt og squashið í sneið-
ar.
Bræðið smjörið, hitið grænmetiö í
því og hellið í eldfast mót. Bakið í
ofni í ca 45 mínútur.
Hrærið saman efnunum í krydd-
smjörið. Skerið kjötið í sneiðar og
leggið yfir grænmetið í forminu. Setj-
ið kryddsmjörið yfir.
Ef kjötið er ekki fullsteikt að ykkar
mati má bæta við tíma í ofninum.
4 buffstykki, 200 g hver
8 beikonsneiðar
smjör, salt og pipar
Týtuberjasósa
2 dl ijómi
2 tsk. sojasósa
4 msk. týtuberjasulta
% tsk. pipar
Zi tsk. timían
% tsk. salt
Setjið beikonsneiðamar í hring um
hvert kjötstykki og festið með tann-
stöngli. Steikið við miðlungshita þar
til kjötið hefur lokast vel. Takið kjöt-
ið af pönnunni.
Helhð ijómanum á pönnuna og lát-
ið suðuna koma upp. Setjið sojasósu,
pipar, timían og títubeijasultu sam-
an við. Leggið kjötið í sósuna og sjóð-
iö við vægan hita í 5 mínútur.
5 bollar rúgmjöl
Vfi bolh hveiti
2 bollar sykur
5 tsk. lyftiduft
I tsk. salt
II nyolk
Blandiö öllum efnum saman og
hnoðið. Bakiö i 13 klst. við 100”
híta. Brauðiö þarf að baka í lok-
uðu fláti og má til dænús nota
Mackintosh-dós eða kökubox úr
málmi. Boxiðþarfaðrúmaaðeins
meira en deigið því það lyftir sér
iítils háttar.