Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Side 14
30 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 Maturogkökur Jólapiparkökuhús: Húsið í skóginum Glassúr: 2 eggjahvítur 175 g flórsykur matarlitur eftir smekk Bræöiö saman sykur, síróp, smjör og krydd í skaftpotti við vægan hita. Helhð síðan mjólkinni saman við. Látið þessa blöndu kólna. Blandið nú saman við matarsótanum og hveitinu en skiljið örhtið hveiti eftir. Stráið því sem eftir er af hveitinu yfir deigið og látið standa á köldum stað í a.m.k. sólarhring. Gerið nú mót eftir teikningunum hér á síðunni. Tölumar segja hvað allar hhðar eiga að vera langar í sentímetrum. Betra er að skera mót- ið í stífan pappa svo að auðveldara sé að sneiða meðfram. Hnoðið þá afganginum af hveitinu saman við og fletjið út það vel að móta megi út aht húsið. Skerið síðan eftir sniðinu. Raðið á bökunarpappír eða beint á plötuna og bakið við góð- an hita í nokkrar mínútur. Varist að láta kantana brenna. Húshlutamir verða að kólna vel áöur en hægt er aö setja þá saman. Nota verður góða undirstöðu unca húsið, svo sem bakka eða fjöl, nógi stóra svo að hægt sé að skreyta svo htið í kringum húsið. Best þykir að skreyta húshlutana að mestu áður en það er sett saman. Sælgætið er fest með því að dýfa því í glassúrinn og láta það harðna fast. Einnig má nota sykurbráðina sem notuð er viö samsetninguna. Hafið aha húshlutana thbúna. Bræðið ca. 2 boha af sykri á pönnu og hrærið stöðugt í. Hafið snör hand- tök því htlu má muna að sykurinn brenni. Þegar sykurinn er orðinn að þykkri karamellu er pannan tekin af hitanum og byijað að hma. Sýnið Piparkökuhús era einkar vinsæl um jóhn þar sem böm em í heimili. í raun er ekki erfitt að gera pipar- kökuhús en það krefst þolinmæði og tíma. Þetta glæshega piparkökuhús er aðeins hugmynd fyrir þá sem aldr- ei hafa gert slíkt en það er um að gera að láta hugmyndaflugið njóta sín. I húsið getið þið notað ykkar eig- in uppskrift en þeir sem enga eiga geta nýtt sér þessa. Forsíðumyndin sýnir hvemig húsið er í sinni endan- legu mynd. Piparkökuhús 250 g sykur 2 dl síróp 1 msk. kanih 1 msk. engifer 3 dl ipjólk 1 msk. matarsóti 1 kg hveiti 100 g smjörlíki aðgát því auðvelt er að brenna sig á sykrinum. Dýfið nú hhðunum fyrst í sykurinn og byrjið að skeyta saman. Gott er að hafa aðstoð meðan öhum hlutum er stiht saman. Límið fyrst saman allar hhðar hússins, þá báða þak- hlutana og síðast strompinn áður en honum er tyht á þakið. Trén era síð- an límd á undirstöðuna og grind- verkinu, sem gert er úr afgöngum, stiht síðast upp. Skreytið að lokum með glassúm- um og látið hta út eins og snjór hggi yfir láréttu flötunum. Sáldra má flór- sykri yfir th að auka á áhrifin. Sáldr- ið flórsykri yfir bakkann og aht er thbúið. Tvöfalda má uppskriftina að glassúmum ef snjórinn á að vera mikih. v ! & 3- Matreiðslubók: Matreiðslu- bók Margrétar Hörpuútgáfan gefur út Matreiðslu- bók Margrétar en það er bók eftir Margréti Þorvaldsdóttur sem lengi sá um fasta matreiðsluþætti í Morgunblaðinu. Áður hefur komið út bókin Réttur dagsins en það var samsafn uppskrifta Margrétar sem áður höfðu birst í Morgunblaðinu. Þessi bók inniheldur uppskriftir sem birtust í blaðinu eftir að fyrri bókin kom út. Margar hafa verið endurbættar og nokkrum bætt við. í bókinni em uppskriftir að 65 fisk- réttum, 10 kjúklingaréttum og 18 kjöt- og smáréttum auk kafla um meðlæti. Hveijum rétti fylgja spak- mæh sem ætluð era sem andleg næring, segir Margrét í formála. Með leyfi útgefanda birtist hér upp- skrift úr bókinni. Kjötbollurmeð ostabrauðtoppi 500 g nautahakk /i bohi brauðmylsna /i tsk. chhipipar (má sleppa) salt, malaöur pipar 1 msk. Worcestersósa 1 htih laukur, niðurrifinn 1 egg ipjólk eftir þörfum Sósan: 2 bohar vatn 1 msk. kjötkraftur eða 2-3 kjötten- ingar 1-12 gulrætur, niðurskomar um 4 msk. hveiti 1 pk. kaffiijómi Kjöt, krydd og egg er látið í skál og hrært vel saman, mjólk er bætt í eftir þörfum og úr deiginu mótað- ar litlar kjötbohur. Vatn með kjötkrafti er hitað á pönnu að suðu. Kjötbohumar era settar út í soöið ein af annarri og pannan hrist á meðan svo að boh- umar festist ekki við hana. Þær em látnar sjóöa í 10 mínútur. Bollumar era látnar í eldfast mót ásamt niðurskomum gulrótum. Sósan er útbúin á þann hátt að hveitið er hrært út með kaffiijóm- anum og jafningnum hrært út í soðið og sósan jöfhuö. Sósunni er heht yfir bohurnar í eldfasta fatinu og „brauð-ostatoppunum“ raðað ofan á. Brauð-ostatoppar 1 'A bohi hveiti 2 tsk. lyftiduft 'A tsk. chhipipar 'A tsk. salt 'A bohi smjörvi 1 egg ca. 'A bohi kaffiijómi eða mjólk 1 'A bohi rifinn ostur, 1 msk. stein- selja og Seoson-ah Blandað er saman hveiti, lyfti- Kjötbollur með ostabrauðtoppi. dufti, salti og pipar. Smjörvinn mulinn saman við og vætt með eggi og vökva. Deigið er flatt úr í 30 cm feming, rifnum osti stráð yfir og steinselju og ríflega af Season-ah. Deiginu er rúhað upp og rúhan skorin í 8 sneiðar, þeim er raðað ofan á kjötbohumar og rétturinn bakaður við 200° í 20 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.