Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 2
2
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
Fréttir
Stuttar fréttir e> v
Atök um utanríkismál á landsfundi Alþýðubandalagsins:
Formaður vill NATO
sem öryagistæki
Átök uröu á landsfundi Alþýðu-
bandalagsins um afgreiðslu ályktun-
ar um utanríkismál. Þar vildi Ólafur
Ragnar Grímsson formaður að því
yrði haldiö opnu að ísland tæki þátt
í því með NATO ef bandalagið yrði
notað sem öryggistæki bjá Samein-
uðu þjóðunum. Tillaga um að ísland
skyldi ekki taka þátt í störfum NATO
var hins vegar samþykkt með yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða lands-
fundarfulltrúa en Ólafur Ragnar sat
hjá.
„Ég lýsti þeirri skoðun minni að
við ættum með opnum hug að skoða
það að NATO gæti þróast upp í það
að taka að sér öryggisverkefni í nafni
Sameinuðu þjóðanna og orðið hluti
af nýju alþjóðlegu öryggiskerfi og
hætt að vera hemaðarbandalag. Af-
staða mín gagnvart hemaðarbanda-
lögum er hin sama og verið hefur.
Ég sat hjá við tillöguna því mér
fannst hún of einfeldnislega orðuð.
En þetta var ekki stórt mál á lands-
fundinum,“ sagði Ólafur Ragnar.
Um landsfimdinn annars sagði Ól-
afur að hann hefði verið ánægjulegur
og afgreitt ítarlegan málefnagrund-
völi. „Fundurinn lýsti yfir samþykki
við meginstefnu Útflutningsleiöar-
innar sem felur í sér nýjar áherslur
um atvinnu, jöfnuð og siðbót í ís-
lensku þjóðfélagi og fól forystu
flokksins að vinna áfram að útfærslu
þeirrar tillögugerðar í samvinnu við
flokksmenn með víðtækum fundum
úti í þjóðfélaginu öllu,“ sagði Ólafur
Ragnar Grímsson.
-bjb
Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur
Sigriður varð meðal fjögurra annarra
J. Sigfússon ræða málin á landsfundi Alþýðubandalagsins sem lauk í gær.
kvenna sem urðu efstar i mlöstjórnarkjöri flokksins.
Formaöur Alþýðubandalagsins 1 Reykjavik:
Ennþá með gamalt
forrit í kollinum
- segir Ólafur Ragnar Grímsson
„Ég baðst afsökunar á að ég lét
þessi orð falla. í sjálfu sér var engin
ástæða fyrir þeim,“ sagöi Einar
Gunnarsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík, í samtali
við DV en á lokuðum fundi félagsins
á laugardagskvöld sagðist hann vilja
láta strika út þrjú nöfn af tillögu kjör-
stjómar um miðstjóm Alþýðubanda-
lagsins. Þetta vom nöfn Sveins All-
ans Morthens, Kjartans Valgarðs-
sonar og Marðar Árnasonar. Um-
mæhn vöktu mikla óánægju lands-
fundarfulltrúa og varð Einar að biðj-
ast afsökunar á landsfundinum í
gærmorgun. Ofangreindir menn
vom síðan kosnir í miðstjórn en Ein;
ar féll á „varamannabekkinn". Einar
sagðist ekki vera ósáttur við þá nið-
urstöðu og ummæhn hefðu ekki
komið sér um koll.
„Fyrir utan tihögu kjörstjómar
þurftum við að gera þrjár tihögur
um fólk í miðstjóm. Til að koma þeim
að þurftum við að taka einhvem út
af lista kjörstjómar. Til þess að auð-
velda mönnum það nefndi ég þama
þijú nöfn. Ég vissi að ef ég myndi
láta þessi orð falla myndi reiði
manna beinast að mér og þá væri þaö
gott fyrir aðra til að komast inn,“
sagði Einar. Hann vhdi m.a. fá Grét-
ar Þorsteinsson og Einar Val Ingi-
mundarson inn í miðstjóm og það
hefði tekist.
„Þessi uppákoma sýndi fyrst og
fremst að viðkomandi einstaklingur
var ennþá með dáhtið gamalt forrit
í kollinum og hafði ekki alveg áttað
sig á hinum nýju siöum. En úrshtin
í miðstjómarkjörinu staðfesta hins
vegar með eindregnum hætti þá sam-
stöðu sem flokkurinn var að birta.
Þetta vom aðgerðir hjá einum ein-
stakhngi sem hann síðan baðst af-
sökunar á á landsfundinum. Þaö sýn-
ir breyttan anda í Alþýðubandalag-
inu aö menn biðja vini sína og félaga
afsökunar á landsfundinum sjálf-
um,“ sagði Ólafur Rapar Grímsson
við DV um ummæh Einars Gunnars-
sonar. -bjb
Hjálmur á Flateyri:
Kambur yfirtekur f iskvinnsluna
Reynir Traustason, DV, Flateyii
„Við erum langt komnir með
samninga við Kamb hf. um yfir-
töku á fiskvinnslu okkar. Við eig-
um eftir að semja við starfsfólk og
bankann," sagði Eiríkur Finnur
Greipsson, framkvæmdastjóri
Hjálms hf. á Flateyri, í samtah við
DV.
„Mér finnst trúlegt að þessi mál
séu leyst og Kambur taki við
vinnslunni í næstu viku,“ sagði
Eiríkur ennfremur. Samkvæmt
heimhdum DV er um að ræða leigu
Kambs á húsakosti og vélum
Hjálms th næstu mánaða. Starf-
semi Kambs verður flutt í frystihús
Hjálms og reksturinn sameinaður.
Hjá Kambi starfa um 20 manns
en um 60 manns hjá Hjálmi. Ljóst
er að ekki fá allir vinnu við samein-
inguna og er aðkomufólk þegar á
fórum. Þar er í flestum tilfehum
um að ræða útlendinga. Hluti
mannaafla Hjálms hefur verið út-
lendingar sl. 20 ár og missa þeir
nú vinnu sína.
Mekafiuttinnafmat
Á fyrstu 9 mánuðum ársins
voru fluttar inn matvörur th
landsins fyrir tæplega 6,9 mihj-
arða. hmflutningur á matvöru
hefur aukist um 846 mihjónir, þar
af unnar matvörur th hehnilis-
nota um 609 milljónir.
Aukfelmtián
Ríflega 156 miUjaröar voru í
vörslu íslenskra innlánsstofhana
i lok september síðasthðins. Inn-
lán þessara stofnana hafa aukist
um tæplega 8 mhljarða miðaö við
sama tlma í fyrra.
Gjaldendum virðisaukaskatts
hefur fiölgað um á fjórða þúsund
frá árínu 1990. í lok siðasta árs
voru 27.428 virk virðisauka-
skattsnúmer í kerfinu.
yfeyrir verði sameign
Guömundur Hallvarðsson og
fleiri þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins hafa lagt iram frum-
varp um að ellilífeyrisréttindi
skiptist jafnt mihi hjóna ef th
skilnaöar kemur.
Norskir og skoskir aöilar hafa
sýnt islenskum geitum áhuga og
vfija kaupa nokkrar. Samkvæmt
frétt Morgunbl. þykir íslenski
geitastofninn, sem í eru 300 dýr,
eftirsóknarverður vegna uhar-
þelsins og mjólkurinnar.
Útlendingar eyða meira
Gjaldeyristekjur af erlendum
ferðamönnum fyrstu 9 mánuði
ársins hafa aukist um 18% miöað
viö sama tímabh í fyrra. í sept-
ember voru tekjumar orönar 11,9
mhljarðar. Mbl skýrði fráþessu.
Múrmansk svarar ekkí
Borgaryfirvöld í Múrmansk
hafa enn ekki svarað ósk Húsa-
víkur og Akureyrar um að gerast
vinabær þessara norðlensku
bæja. Skv. frétt Sjónvarps hafði
rússneska sendiráðið fyrr á árínu
mihigöngu um að koma þessum
óskum á framfæri.
Þýskur vandi hjá ÚA
Erfiöleikar eru í rekstri þýska
útgerðarfyrirtækisins sem Öt-
gerðarfélag Akureyrar keypti
meirihluta í í aprh. Skv. frétt
Sjónvarpsins verður skipt um
framkvæmdastjóra og samning-
urinn endurskoöaður bráölega.
Lyfjafrumvarp á leiðinni
Nýtt frumvarp th lyfialaga hef-
ur verið afgreitt frá þingflokkum
stjómarflokkanna. Búist er við
dehum um frumvarpið á Alþingi.
Mbl. skýrði frá þessu.
-kaa
Byggðastoöiun biður um framlag til Vestflarða:
Gramur og hryggur
- segir Matthías Bjamason um Landsbankann
Mál Sophiu tekið ffyrir í Strassborg
„Mannréttindadómstólhnn í
Strassborg ætlar að taka þetta fyrir
og gefur Tyrkjum einn mánuð th aö
skila greinargerö í málinu. Þeir
(Mannréttindadómstóllinn) ætla að
hraða þessu eins og kostur er og við
getum væntanlega átt von á dómi inn-
an sex mánaöa. Við sendum máhð th
þeirra fyrir sex vikum og þetta er
auövitaö stór áfangasigur í málinu,“
sagði Sigurður Pétur Harðarson, tals-
maður Sophiu Hansen, við DV í gær
en Mannréttíndadómstóhinn ætlar að
taka fyrir forrasðisdehu Sopiu og Ha-
lims Ál.
í dag verður réttaö yfir Halim A1 í
Tyrklandi vegna tuttugu og fiögurra
umgengnisréttarbrota. Að sögn Sig-
urðar er hámarksrefsing fyrir hvert
brotsexmánaðafangelsi. -GRS
Ríkisstjómin hefur núna th athug-
unar beiðni frá stjóm Byggðastofn-
unar um að fá 300 mihjóna króna
framlag til aö aðstoða hla stödd sjáv-
arútvegsfyrirtæki á Vestfiöröum.
Beiðnin verður tekin fyrir á ríkis-
stjómarfundi á morgun. Matthías
Bjamason, stjómarformaður
Byggöastofnunar og þingmaður
Vestfirðinga, er óhress með stefnu
stjómvalda og banka í málefnum
Vestfirðinga hin síðustu ár og segir
þennan landshluta hafa orðið hla úti.
Matthías segist ætlast th þess að
300 mhljónimar verði notaöar th að
lækka aðrar skuldir sjávarútvegsfyr-
irtækjanna og það verði hægt að
borga þeim sem afskrifa sínar skuld-
ir. „Þá em þessar 300 milljónir orðn-
ar aö mihjarði fyrir fyrirtækin. Það
em th fyrirtæki sem hægt er að
bjarga ennþá en öðrum ekki. Þaö
verður að gera þetta með hyggindum
en ekki af handahófi."
Auk þess að gagnrýna stjómvöld
hefur Mátthías sitthvað að segja um
bankana. „Mér er alveg ljóst aö
bankamir eiga í miklum erfiðleik-
nm En ég er gramur t.d. Landsbank-
anum fyrir að mismuna mönnum
efúr því hvar þeir búa. Þaö hefur
bankinn gert í tæpt ár. í því felst mín
gremja og hef ég þó alltaf verið
hlynntur Lahdsbankanum. Ég verð
afskaplega gramur og hryggur þegar
ég finn að öðrum vinnubrögðum er
beitt gagnvart Vestfiörðum," sagði
Matthías.
Aðspurður sagðist Matthías hafa
fengið góð viöbrögð við beiðni
Byggðastofnunar, með einni undan-
tekningu. „Kratar á Suðumesjum,
sem hafa fengið peninga af hermang-
inu, em að senda tóninn. Það er ekki
hoht hjá svoleiðis körlum að kasta
grjóti og búa í glerhúsi. Það er líka
slæmt tíðarfar hjá þeim núna og gler-
húsin geta hrunið. Þeir gætu meitt
sig á þeirn," sagði Matthías.
-bjb