Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 7
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993 7 dv Sandkom Fréttir héraðsdómari á Akureyri.kvað ísíðustuviku uppdóm sinní „steramálinu“ svokallaðasem vaxtarræktar- mennhöfðuðu áhendui'Pétri Péturssyni, lækniáAkur- eyn,vegnaum- mæla læknisins um þásem stunda ;. íþróttir og nota lyf til að ná árangri. Þegartoálið var dómtekiö komu þrír ; vaxtanræktarmenn fyrir dóminn og ; í niðurstöðum dómara getur m.a. að líta: „Dómurinn getur þess að þeir stefnendur er fyrir dóm komu voru gjörvulegir menn og áberandi vel að manni, a.m.k. miðað við þá er dóm- þingið sóttu.“ Það var ekki göimennt í dómsalnum, þar voru utan vaxtar- ræktarmannanna aðeins sakbom- ingurinn, lögmenn aðila roálsins og fjölmiðlamenn svo viðmiðun dómar- ans hefur ekki veriö merkileg þótt Cjölmiðlamennirnir sumir a.m.k. séu nógu „búsældariegir" útiits. Hatur? Einhverjar hatrömmustu deilursem lengi hafa heyrstíútvarjri áttusérstaðer þeirdeilduum útgáfumálárás 2ísíðustuviku, SteinarBerg útgefandi og Kristján Kristj- ánsson(KK) tónlistarmað- ur. KK segir útgefendur fela í búðum sínumþlötur þeirra listamanna sem gefa út plötrn- sínar sjáilir og heftu- ■ § arlægt plötur KK-bands úr þeim búðum. I rifrildi treirra í útvarpinu : féllu ummæli semflokka ihá undir það sóðalegasta sem heyra má hjá götustrákum en útvarpshiustendur eru ekki vanir að fá framan í sig. KK sagði m.a. að tónlistarnienn va>ru orðnir þreyttír á þviaðláta Steinar Berg og Jón Ólafsson í Skifunni ríða sér x rassg...., en beit sig svo í tung- una og baðst afsökunar þegar stjórn- andi gerði athugasemd við orðavalið. Ætti að þegja OssurSkarp- héðinsson um- liverflsráð- herrabrást hart við er „nýi Tímínn" sakaði har.numdýr- aniðsluog hann hafi látið 400-600 þúsund sciði drepast úr hor.Össurnot- aðítækifærið tilaðfaraháðu- legum oröum um lúnn nýjaftjálsa or óháða ritstjóra Timans og frammi- stöðu hans í þvi starfi en „hrósaði’ ‘ honum þó í lok greinarinnar er hann skrifaði: „Hiim nýiriístjórihefur þó vakið athyglifyiir eitt: Adögunmn ' tókst honum aðþegja gáfulega í sjón- varpsþætti. Hann ætti aö halda síg við það-utan skjásins." Betra en nýtt NorðuráAkur- eyrieru a.m.k. tveiraðilarsem versla með not- aöa hluti, s.s. húsgögnog ýmishcimihs- tækl ogþnrcr eitt.ogannaö spjallað er menneruað eigaviðskipti. Maðmnokkur kominnáann- an þcssara staða á dögunum og var aö leita að ákveðnu husgagni. Var honum sýndm hlutur sem leit ágæt- lega út en verðið var ekki alvegeins gott, nefnilega itærra en greiða þarf fyrir sams konar hluti nýja í verslun- um. lægar athugasemd var gerð við þetta varsvar verslunareigandans . að þetta væri ekkert skrítið, um- ræddur hlutur væri svo vel með far- inn að verðiö ætti alveg rétt á sér. Sýslumannsembættiö á Keflavikurflugvelli: Gottskálk bannað að tala Ægir Már Karasan, DV, Suðumesjum: „Ég er búinn að útskýra fyrir hon- um hvemig þetta eigi að vera. Það má enginn tjá sig nema með mínu leyfi um málefni embættisins eða stöðu einstakra mála. Þeir mega hins vegar tjá sig um veðrið eða annað slíkt. Þetta gildir um alla starfsmenn embættisins. Öðrum er ekki heimilt að tjá sig um stöðu embættisins nema sýslumanni og löglærðum fulltrúa hans,“ sagði Þorgeir Þorsteinsson, sýslumaður og lögreglustjóri á Kefla- vikurflugvelli, í samtali við DV. Gottskálk Olafssyni, aðaldeildar- stjóra tollgæslunnar, hefur verið bannað að tjá sig um tollembættið á Keflavíkurflugvelli. Hann er ekki sáttur við það en það hefur oft komið fyrir að fjölmiðlar hafa leitað til Gott- skálks í sambandi við fréttir enda er hann allra manna best kunnugur stöðu mála þar. Hann þarf nú aö láta í minni pokann fyrir lögreglustjóra. Samkvæmt heimildum blaðsins er málið komið á borð utanríkisráðu- neytisins. Rætt er um að breyta þeirri reglu, sem var sett fyrir rúm- um 2 árum, að banna starfsmönnum að tjá sig um embættið. Það mun skýrast á næstunni hvort utanríkis- ráðherra, sem er yfirmaður lögreglu- stjóra á Keflavíkurflugvelli, setur nýjar reglur um aö aðaldeildarstjóri toUembættisins fái aö fjalla um sitt embætti án beinna afskipta lögreglu- stjórans. H 'E I M ILISLÍNA BÚNAÐARBANKANS „Frá og með deginum í dag hefég ekki áhyggjur af fármálunum “ RAÐGJOF OG AÆTIANAGERÐ GREIÐSLUJOFNUN GREIÐ5LUM0NUSTA VERÐBREf AMONUSTA VERÐBRÉFAVAR51A HEIMILISLÍNANJAFNAR ÚT SVEIFLUR OG MYNDAR STÖÐUGLEIKA íFJÁRMÁLUM EINSTAKLINGA OG HEIMILA. Heimilislína Búnaðarbankans er fyrsta þjónusta sinnar tegundar hér á landi. Þetta er alhliða íjármálaþjónusta, sniðin að þörfum einstaklinga sem vilja hafa góðayfirsýn yfir fjármál sín, skipuleggja þau, setja sér markmið og tryggja sér þannig fjárhagslegt öryggi. PJÓNUSTA HEIMILISLÍNU SKIPTISTÍTVÖ MEGINSVIÐ: Greiðsluþjónustan annast útgjöldin; þú átt kost á að dreifa útgjöldum ársins á 12 jafnar mánaðarlegar greiðslur. Allir reikningar eru þvi greiddir á réttum tima. Spariþjónustan sér um allt það sem tengist ávöxtun fjármuna. Að auki felur Heimilislínan í sér margvíslegt annað hagræði sem auðveldar skipulag, festu ogyfirsýn. INNGÖNGUTILBOÐ Félagar fá handhœga skipulagsbók og möppu fyrir fyármál heimilisins. Auk pess eru fyármálanámskeiílin á sérstöku verði fyrir félaga. HEIMILISLINAN - Heildarlausn áfjármálum einstaklingá. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.