Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Síða 8
8 MÁNUDAGUR 29. NÖVEMBER 1993 11111 ÍSLENSKA ÓPERAN 1111L .. S / S eftir Pjotr I. Tjcekovski Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar Hlj ómsveitarstj óri Leikstjóri Leikmyndahönnuður Búningahönnuður Ljósahönnuður Aðstoðarbúningahönnuður Dansahöfundur Sýningarstjóri Robin Stapleton John Copley Robin Don Michael Stennett Jóhann B. Pálmason Hulda Kristín Magnúsdóttir Terry Gilbert Kristín S. Kristjánsdóttir Kór íslensku óperunnar Hljómsveit íslensku óperunnar Konsertmeistari: Zbigniew Dubik Hlutverkaskipan: Utlönd Bretar eru loksins aö hrista af sér siðaboð Viktoríutímans: Hjúskaparbrot eru góð í bland - sagði meira en helmingur aðspurðra í nýrri skoðanakönnun Ónegín Tatjana Lenskí Olga Gremín fursti Larína Filipjevna ' Monsieur Triquet Bergþór Pálsson Ólöf Kolbrún Harðardóttir Gunnar Guöbjörnsson Ingveldur Ýr Jónsdóttir Guðjón Óskarsson Sieglinde Kahmann Hrönn Hafliðadóttir Sigurður Björnsson Frumsýning fímmtudaginn 30. desember Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt 29. og 30. nóvember Almenn miðasala hefst 1. desember Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður upp á léttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19 daglega Sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Meira en annar hver Breti telur nú aö hjúskaparbrot séu ekki synd og raunar aUs ekki ámælisverð í nýrri skoðanakönnum sem dagblað- ið Indipendent birtir í dag. Þetta er umtalsverð breyting frá því afstaða Breta til kynferðismála var síðast könnuð fyrir sex árum. Þá virtust siðaboð Viktoríutímans enn í góðu gildi og yfirgnæfandi meirihluti lýsti megnri andstöðu við aö hjón leituðu ævintýra í kynlífinu utan hjónabandsins. Nú lítur fjöldi Breta svo á að fram- hjáhald sé gott í bland og aðeins 44% aöspurðra fengust til að segja að kyn- Vaskurinn inn- leiddur í Sviss Svissneskir kjósendur féliust í gær á að vírðisaukaskatti yröi komið á í landinu iii að stemma stigu við miklum haila á ríkisíjár- máium og tii samræmis viö aðrar vestrænar þjóðir. Skatturinn verður6,5prósent. Reuter tótamynstri 3«m/m V\NE^ rnim Ske]funni13 Auöbrekku3 Noröurtanga3 Reykjavík Kópavogi Akureyri Reykjarvíkurvegi 72 Hafnarfirði líf utan hjóna- bandsins væri alltaf rangt. Þegar hliðstæð könnun var gerð árið 1987 var yfirgnæf- andi meirihluti á móti hvers kyns uppátækjum í kynferðismálum öðrum en þeim sem kirkjan mælti með. Sumir sérfræöingar vilja rekja þessa breytingu til þess að nú er jámfrúin Margrét Thatcher farin frá völdum og gætir þjóðarinnar ekki lengur ströng á svip. Arftakinn John Major skelfl eng- ann og því því finnist fólki sem það geta slakað ofurlítið á. Stefna Majors um að hefja aftur til vegs og virðing- ar gömul gildi þótti engu að síður athyghsverð. Könnunin leiddi þó í ljós að 83% aðspurðra telja að stjórn- málamenn séu slæm fyrirmynd. Núna virðist afstaða til einstæðra mæðra hafa mildast að mun og um helmingur aðspurðra taldi að þær gætu ahð upp böm engu síður en hjón. Fram til þessa hafa einstæðar mæður verið litnar hornauga í Bret- landi. Reuter Þéttur en umdeildur vöxtur þýsku stúlkunnar Sabine Froschauer nægði henni til sigurs á heimsmeistaramóti áhugamanna i vaxtarrækt í Varsjá í Póilandi um helgina. Hún keppti í flokki kvenna 57 kílóa og þyngri. Símamynd Reuter John Major í kröppum dansi vegna IRA: Leynilegar viðræður hafa staðið í mánuði Búist er við snörpum umræöum á breska þinginu í dag þegar John Major forsætisráðherra þarf að veija ákvörðun stjórnar sinnar um að taka upp viðræður við írska lýðveldisher- inn um framtíð Noður-írlands í upp- hafi þessa árs. Talsmaður Majors sagði í morgun að Major heíði gert það eina rétta þegar hann ákvað að slá ekki á út- rétta sáttahönd hðsmanna IRA. Með því móti hefði þó opnast möguleiki á friðarviðræðum. Aðrir benda á aö Major hafi svikið loforð sín um að semja aldrei við hryðjuverkamenn. Þá er og bent á að IRA hafi sjaldan eða aldrei gengiö fram af meiri grimmd en einmitt eft- ir að viðræöur við bresku stjórnina hófust. Það var Gerry Adams, leiðtogi stjómmálaarms Irska lýðveldishers- ins, sem átti upptökin að viðræðun- um. Ónefndur kaupsýslumaður var fenginn til að bera boð á milli. Enn hefur árangur htih orðið en þeir sem mæla viðræðunum bót segja að nú fyrst sé möguleiki aö koma á friði með samningum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.