Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 12
12 MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993 Spumingin Ertu farin/n að skrifa á jólakortin? Rúnar Sigurjónsson: Ég geri lítið að því aö skrifa á jólakort. Gunnhild Ólafsdóttir: Nei. Soffia Stefánsdóttir: Nei, ég er ekki byrjuð. Ólafur Hjaltason: Nei, ég er alltaf á síðustu stundu. Björn Hansson: Nei. Ágústa Jónsdóttir: Nei. Lesendur Vikulaun eða mánað- arlaun til útborgunar? Verður fólki meira úr launum sínum með tiðari greiðsludögum? Sigurður Ólafsson skrifar: Það hefur lengi vafist fyrir mér og áreiðaniega mögrum öðrum hvernig á því standi að hin ýmsu verkalýðsfé- lög virðast hafa samið um mismun- andi útborgunartíðni launa fyrir sína umbjóðendur. - Allt frá því ég man eftir mér hafa t.d. verkafólki, a.m.k. velflestu, verið greidd viku- laun, þ.e. því er borgað út vikulega. Þó eru þar víst undantekningar. Eins er velflestum iönaðarmönnum borg- að út vikulega, jafnvel þótt þeir séu á umsömdum mánaðarlaunum. Mér er sagt að upphaflega hafi ver- ið um þetta samið þegar launin voru svo lág að verkamenn urðu bókstaf- lega talað að fá útborgað vikulega. Sé þetta rétt þá hafa önnur verka- lýðsfélög ekki hugsað jafn vel um sitt fólk hvað þetta snertir, fólk sem ekki er hótinu betur sett launalega en almennir verkamenn, svo sem afgreiðslufólk í verslunum eöa lág- launafók í öðrum atvinnugreinum er fær greitt út mánaðarlega. Ég hef rætt þetta við menn sem hafa lengi tekið vikulaun en hafa líka reynslu af mánaðarlaunum. Þeir segja mér að útgreidd vikulaun end- ist þeim mun betur en fengju þeir greitt einu sinni í mánuði. Rökin voru þau að af vikulaununum mætti taka frá ákveðna upphæð og leggja fyrir og setja sér svo að lifa út vikuna af afganginum. Af mánaðarlaunum kæmi þetta allt öðruvísi út og í mán- aðarlokin færi stærsti hiutinn í að greiða upp skuldir mánaðarins á undan. Þetta eru kannski ekki svo skrýtin rök eftir á að hyggja og getur Rut Arnardóttir skrifar: í kjölfar vaxandi glæpa á íslandi hefur fólk oftar en ekki verið að gagnrýna þá sem orðið hafa fyrir ofbeldi og árásum. „Hvað er fólk eig- inlega að vilja úti svona seint, hún (hann) átti ekkert að vera þarna á ferð?“ Þetta er ein af upphrópunun- um. Það er gefið í skyn að það sé fórnar- lambinu að kenna aö á það var ráð- ist. Hvemig getur fólki dottið önnur eins vitleysa í hug? Fólk gengur nú ekki með miða á bakinu „Það er leyfi- K.V. skrifar: Ég gekkst undir fóstureyðingu fyr- ir mörgum árum eftir að hafa verið nauðgað í annað sinn. - í fyrra skipt- ið kenndi ég mér sjálfri um þar sem ég var undir ofuráhrifum áfengis er það gerðist. Því ákvað ég að eignast bamið að ég var og er enn á móti fóstureyöingu. Mér leiö hins vegar afar illa á meðgöngutímanum og sál- arkvalirnar eru ólýsanlegar. Ég missti síðan fóstrið eftir fimm mán- uði og þakkaöi Guði fyrir. í annað skiptið var ég of lasin til að beijast á móti og þess vegna ákvað ég að fá fóstureyðingu. Ég er búin aö ganga í gegnum þessa reynslu og veit því hver hún er. Mér virðist fóst- ureyðing vera algjört neyðarúrræði. Ég trúi ekki að nokkur kona óski í raun eftir fóstureyðingu því þetta er mikið átak, bæði líkamlegt og and- legt. Það átak skilja hvorki ógiftir karlar né karlrembusvín. Hjá þessari reynslu verður hins vegar stundum ekki komist. - Hvað t.d. um móður sem getur aðeins átt hver og einn dæmt fyrir sig. Ég tel að mörg fyrirtæki, gætu vel komið því svo fyrir að greiða öllum á sama tima, t.d. hálfsmánaðarlega, í stað þess að greiða sumum mánað- arlega, sumum vikulega og jafnvel enn öðrum hálfsmánaðarlega. Gæti jafnvel létt á greiðsluþunga fyrir- tækjanna verulega hverju sinni. Alla vega mætti gefa fólki kost á að velja um greiðsludag launa sinna. í tölvu- væddum fyrirtækjum er ekki vanda- mál að samræma launagreiðslur á þennan hátt. Það væri fróðlegt ef ein- hver kannaði hvernig þetta er í fram- kvæmd hjá hinum ýmsu iaunþega- samtökum og ekki síður að kanna legt að ráðast á mig!“ - Maður sem bara stendur t.d. niðri í bæ og er að rabba við vini eða kunningja er ekki að biðja um að fá flösku í höfuðið, jafnvel þótt hann sé drukkinn. Stúlka, sem klæðir sig upp til að fara út að skemmta sér, er ekki að biðja um að láta nauðga sér, jafnvel þótt hún sé í stuttu pilsi. Eða stúlka sem er að ganga heim til sín er alls ekki að biðja um að það verði ráðist á hana, jafnvel þótt dimmt sé orðið og jafnvel þótt hún fari ekki alveg eftir þéttbýlustu götunum. bam með því að leggja eigið líf að veði? Á að bjarga margra bama móð- ur eöa fóstri? Oft em tilfelli, þar sem fóstureyðing verður eini kosturinn, t.d. þegar fóstur er vanskapað eða móðirin sjálf enn barn að aldri. Við verðum að koma okkur upp öryggis- kerfi sem kemur í veg fyrir óæskilega barneign því böm verða að vera vel- hug launafólks gagnvart þessu máh. Lesendasíða DV aflaði sér upplýs- inga hjá nokkrum stéttarfélögum hvemig skipting á launagreiðslum væri innan þeirra raða. - Hjá Verka- kvennafélaginu Framsókn: ræst- ingakonur á mánaðarlaunum, en fiskvinnslukonur á vikulaunum. - Hjá VR: langflestir á mánaðarlaun- um. - Hjá Iðju, félags iðnaðarfólks: yfirleitt mánaðargreiðslur. Sam- kvæmt upplýsingum frá Verka- mannasambandinu: ýmist mánaðar- lega, vikulega eða hálfsmánaðarlega. - Og hjá iönaðarmönnum era viku- laun algengust. Þegar þessi glæpir eiga sér stað er það gerandanum einum að kenna, það var enginn sem neyddi hann til að framkvæma ofbeldið. Oft kemur það fyrir að þolandanum finnist eitt- hvað í fari sínu hafa kallað á árás- ina, hann fær samviskubit vegna þessa. - Þetta er einfaldlega alrangt, og það hjálpar ekki þegar menn skrifa á þann máta. Það hljóta að vera ofbeldismennirnir sem gagn- rýnina eiga, ekki fórnarlömbin. komin í heiminn og elskuð, ásamt öllu því sem tilheyrir að ala þau upp. Því miður hefur verið bannað að koma á markaðinn þeim pillum sem. framleiddar voru í Frakklandi á sín- um tíma. Hvers vegna er alltaf ein- blínt á fóstureyöingu í stað þess að gefa heimilislausum börnum kristi- legt uppeldi og heimili? DV fatlaðir-hvað næst? Sigurlaug hringdi: I morgunútvarpi einhverrar útvarpsstöðvarirmar sl. mið- vikud. var talaö um „gjörfatlaöa“ einstaklinga. Ég hef aldreí heyrt þetta orð áður, einungis fatlaða eða fjölfatlaða. Mér finnst þetta orð, gjörfatlaöur, vera jafn ó- smekklegt og garstásðúkenhf og t.d. ef sagt væri „margfatlaður", „rauitfatlaöiu'", „sannfatlaður" eða kannski „kaunfatlaður“ (um þann sem háldinn er meiriháttar útbrotum eða likamsbólgum). Hvað næst? Er einhver þörf að nota annað en orðið fatlaöur, eða í mesta lagi fjölfatlaöur? Keðjuráaftaní- Jón Tr. Halldórsson hringdi: Ég vil koma því á framfæri við þá er eiga svokallaðar aftanikerr- ur og nota þær í umferðinni að þegar færðm versnar og hálka er iðulega til staðar bá er nauösyn- legt að verja þessar kerrur jafnt og bifreiðina sjálfa. Keðjur gætu hjálpað núkið og ættu þær að vera tiltækar í hverri sh'kri kerru eöa vagni. Ég legg til aö Umferð- arráö ieggi mönnum lifsreglum- ar í þessu sambandi og vitni þá gjarnan til reglugerðar sem gildir í þessum efnum. Eituref nafóbia ís- K.J. skrifar: Nú verður geymirinn ógurlegi, þessi sem rætt hefur verið um eins og smösfréttir, sendur úr landi eins og hver önnur fragt. En hver á að kosta sendinguna? Sáu menn ekki strax, að geymir- hm flaut í sjónum og þýddi að hér var um tómt ílát aö ræða? Mér finnst margir íslendingar vera haldnir eins konar eiturefnafób- íu. Allt á að vera eitur og öllu þarf að eyða með ærnum til- kostnaði. Við erum alltaf að beina kröftunum að einhverjum tittl- ingaskít sem gerir ekkert annað en auka okkur kostnað. Haligrímur skrifar: í eina tíð flykktust foreldrar með böm sín í Eden í Hveragerði til að skoða fugl einn sem var þar í búri. Stöku sinnum bar hann þaö við að herma eftir ef honum þóknaðist. Var búið að kenna honum að garga kvenmanns- : nafnið Margrét ef vel )á á honum. Biðraðir mynduðustfyrir framan búrið og börn og fuUorðnir öskruöu hvert í kapp viö annað: Segðu Margrét, segöu Margrét. Viövaningsháttur fréttamanna á sjónvarpsstöðvunum nú minnir mig mikið á þennan tíma. Þegar ráðherrar eru dregnir h ver á eftir öðram aö hljóðnemanum og beðnir að segja eitthvað, - Segðu Smuga, segðu kvóti, segöu vaxta- lækkun, segðu ríkisaöstoð. Segðu bara eitthvað! Hvert liggur leiðin? Jóhann Gislason skrifar: Mér varð hugsað til þess í öllum umræðunum um niðurskurö i velferðarkerfinu, þegar vetur konungur er genginn í garð, hvert stefndi hjá mínum möhn- um á götunni. Mönnunura sem hvergi eiga samastað. Mínir menn er áður gátu leitað inn- gönguhjá þeitn velferöarstofnun- um er við þoim vildu taka, koma nú að sumum hverjum lokuöum sökum spamaðar. Jafnvel er rætt um að þær fáu stofnanir sem \ framtíðinni munu standa minum mönnum opnar, þar muni þeir þurfa að greiða fýTÍr inngöngu. - En enginn spyr; Hvemig? Gagnrýnum of beldismenn - ekki fórnarlömbin Fóstureyðing - líkamlegt og andlegt átak „Ég trúi ekki að nokkur kona óski í raun eftir fóstgreyðingu." segir m.a. í bréfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.