Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 16
16
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
íþróttir unglinga
DV
Stórsigur íslendinga gegn Færeyingum í borðtennis:
Gummi gæti náð alla leið
- segir Hu Dao Ben, kínverskur þjálfari hins 11 ára snillings
og var þaö eini leikurinn sem Færey-
ingar höfðu betur.
Markús Árnason, kvaöst nokkuð
ánægður með frammistöðu sína:
„Fyrri leikurinn var frekar léttur
og var ég kannski heldur öruggur
með sjálfan mig í þeim seinni og
komst blátt áfram í vandræði, en ég
tók mig á undir lokin,“ sagði Markús.
Úrslit
Unglingalandslið, 15-16 ára:
Ólafur Eggertsson, I, sigraði Hans
Davidson, F, 21-9,21-9. Bjöm Jónsson,
í, sigraði Olavur Olson, F, 21-12, 21-9.
Eva Jósteinsdóttir, í, sigraði Elín-
borgu Nygard, F, 21-14-21-10. Sigurð-
ur Jónsson og Jón I. Ámason, í, sigr-
uðu Olavur Olsen og Hans Davidson,
F, 21-10, 21-13. Eva Jósteinsdóttir og
Jón I. Ámason, í, sigmðu Elinborg
Nygard og Olavur Olsen, F, 21-13,
21-14. Bjöm Jónsson, í, sigraði Hans
Á. Davidson, F, 21-10, 21-9. Ólafur
Eggertsson, í, sigraði Olavur Olsen,
F, 21-10 og 21-13.
Unglingalandslið, undir 14 ára:
Markús Amason, I, sigraði Jan P.
Jensen, F, 21-14,24-22. Ingi H. Heim-
isson, í, sigraði Brian Hansen, F,
21— 12 og 21-13. LOja Jóhannesdóttir,
í, sigraöi Kirsten Hansen, F, 21-5,
22- 20. Ingólfur Jóhannsson, í, sigraði
Jan D. Jacobsen, F, 21-6,19-21,21-9.
Lilja Jóhannesdóttir og Markús
Ámason, í, sigruðu Jan P. Jensen
og Kristen Hansen, F, 21-13, 21-17.
Ingi H. Heimisson, I, tapaði fyrir Jan
D. Jacobsen, F, 21-10, 15-21, 18-21.
Markús Árnason, í, sigraði Brian
Hansen, F, 21-14 og 22-20. - Úrsht
urðu 6-1 sigur fyrir ísland.
-Hson
íslendingar sigruðu Færeyinga í
A-liði, 7-0, unghngaliði 15-16 ára,
7-0, og í unglingaUði, undir 14 ára,
6-1.
Hinn 11 ára Guðmundur E. Steph-
ensen, Víkingi, vakti mikla athygh
fyrir sína frábæra frammistöðu, en
hann lék í fyrsta skipti í A-Uðinu.
Hann sigraði Jakup Hansen, 21-11
og 21-18, og síðan Peter Niclason,
21-17 og 21-17. Peter er búinn aö leika
yfir 50 landsleiki fyrir Færeyjar.
Annar ungur spilari, Ingólfur Ing-
ólfsson, sem er 16 ára, lék einnig frá-
bærlega vel með A-Uðinu og sigraöi
í sínum leikjum af miklu öryggi.
Greinilegt er eftir þessa landsleiki
að íslendingar standa miklu framar
en Færeyingar í borðtennisíþrótt-
inni. Ný kynslóð ungra borðtennis-
spilara er að koma fram í dagsljósið
og það er alveg Ijóst að framtíðin er
mjög björt í borðtennisíþróttinni hér
á landi og er stefnan sett á að ná
Umsjón
Halldór Halldórsson
góðum árangri á Evrópumeistara-
móti unglinga í París í júb á næsta
ári.
Gummi gæti náð iangt
Þjálfari Guðmundar Stephensens,
Kmveijinn Hu Dao Ben, sagðist vera
nokkuð sáttur með leik íslensku lið-
anna:
„Það er ljóst að Guðmundur á eftir
að ná langt í íþróttinni. Hversu langt
fer aftur á móti eftir ýmsu. Til að
mynda þarf hann að fá að leika mik-
ið erlendis og mæta þar sterkum leik-
mönnum. Takist þetta þá er ég viss
um aö hann getur náð alla leiö,“ sagði
Hu Dao Ben.
Guðmundur Stephensen, hlnn 11 ára gamli A-landsliðsmaður er hér að „smatsa" í leiknum gegn Peter Niklason.
Innfellda myndin er af honum i góðum félagsskap með Huo Dao Ben, þjálfara íslensku liðanna.
DV-myndir Hson
Æfi tvisvar í viku
Jan Jacobsen, 14 ára, lék gegn Mark-
úsi Ámasyni, 13 ára, í flokki 14 ára.
Honum tókst aö veita Markúsi harða
keppni í seinni leiknum:
„Eg lagaði uppgjafimar í síðari
leiknum og tókst að veita Markúsi
skemmtilega keppni. Þetta er í annað
sinn sem ég spila í unglingalóndslið-
inu. Ætli ég æfi ekki svona tvisvar í
viku að jafnaði," sagði Jan. Jan sigr-
aði síðar í leik gegn Inga Heimissyni
Alþjóðlegt handboltamót unglinga í Svíþjóð:
Partille-mótið er
stórkostlegt
- segir Geir Hallsteinsson
í síðastliðinni viku var blaöa- sonar hjá Úrvali-Útsýn er reiknað Liseberg, einum stærsta skemmti-
mannafundur á vegum Úrvals- með góöri þátttöku liða frá íslandi garöi Evrópu," sagði Þórir.
Útsýnar, með fotráöamönnum eins og hingað til - en mótið fer
Partille-Cup mótsins í handbolta en framátlmabilinu2.-7.júlíísumar. Stórkostlegt mót
það er eitt vinsælasta alþjóðlega „Þátttökugjald verður um 35.000 Geir Hallsteinsson var fararstjóri
handboltamót í heimsins nú. Um krónurfyrireinstaklinginnogmun íslenska hópsins á síðasta móti:
12.000 þáttakendur voru í síðasta ferðin taka 11 daga. Meöal annars „Það sem mér kom hvað mest á
móti og voru spilaðir um 2000 leik- . er innifalið gisting, 2-3 máltíðir á óvart var hið frábæra skipulag
ir. Mörg íslensk liö tóku þátt í mót- dag og ferðir til og frá flugvelJinum. keppninnar. Það var alveg ótrúiegt
inu í fyrra og að sögn Þóris Jóns- Ekki má gleyma diskótekunum og hve allt tókst vel þar sem um 600
lið voru saman komin,“ sagði Geir.
Partille hefur eitthvað
fyrir alla
„Viö lítum svo á að það sé afar
mikilvægt að unglíngar frá löndum
með ólíka menningarhætti hittist
og skiptist á skoðunum. Tengsl geta
tekist með krökkunum, tengsl sem
varað geta um alla framtíð. Viö lít-
um svo á að Partille hafi eitthvað
fyrir alla.
Við eram mjög ánægðir með þátt-
töku íslenskra liöa og viljum að
sjálfsogðu fá sera flest lið frá ís-
landi. Handbolti er þróaður á ís-
landi og hafa liðin staðiö sig mjög
vel,“ sagði Steffan Albrechtsson,
framkvæmdastjóri keppninnar, en
hann á sæti i stjórn sænska hand-
knattleikssambandsins.
Frá vinstri, Steffan Albrechtsson, framkvæmdastjóri Partille-Cup, Geir Allar upplýsingar um Partille-
Hallsteinsson, fararstjóri íslensku liöanna, Guðmundur Skúli Stefánsson Cup era fáanlegar hjá Úrvali-
handknattleiksþjálfari, Hans Strid, fjármálastjóri keppninnar, og Þórlr Útsýn, íþróttadeild, í síraa 699300.
Jónsson, Úrvall-Útsýn. DV-mynd Haon -Hson
A-lið íslands i borðtennis. Frá vinstri: Guðmundur Stephensen, Aðalbjörg
Björgvinsdóttir, Kristján Haraldsson, Ingólfur Ingólfsson, Hu Dao Ben þjálf-
ari og Kristján Jónasson.
Landslið Islands, undir 14 ára. Frá
vinstri: Markús Árnason, Lilja Jó-
hannesdóttir, Ingi H. Heimisson og
Ingólfur Jóhannsson.
Þessir kappar mættust í harðri
keppni I flokki 14 ára og yngri. Til
vinstri er Jan D. Jacobsen, F, og
Markús Árnason, í.
Unglingalandslið Islands, 15-16 ára. Frá vinstri: Eva Jósteinsdóttir, Bjöm
B. Jónsson, Jón I. Árnason, Ólafur Eggertsson og Sigurður Jónsson.