Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Page 23
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
31
Merming
Björg Sveinsdóttir i 11:
Kenndir olíu á striga
Þótt málaö sé á flatan striga hefur málverkið marg-
ar hliöar - líklega jafnmargar og málararnir eru sem
hafa náö að tileinka sér tækni og aðferðir málaralistar-
innar og beygja undir sinn eigin skilning. Engu að
síður er það svo að maður sér sjaldan málverk sem
ekki má án fyrirhafnar tengja við önnur - skipa í flokk
efdr stQ, viðfangsefni og augljósum áhrifatengslum -
hversu sjálfsprottin sem hst málarans kann annars
að vera. Það eru helst myndir naívista og ólærðra
málara sem ná að koma manni algjörlega á óvart, en
þær hafa þó sjaldnast þá dýpt sem lærðir málarar
geta kallað fram þegar þeir ná fullum tökum á hst
sinni. Björg Sveinsdóttir lærði í Myndhstarskóla
Reykjavíkur, útskrifaðist frá málunardehd Myndhsta-
og handíðaskóla íslands og hún hefur þegar haldið
eina einkasýningu, í Ásmundarsal árið 1989. Maður á
því hreint ekki von á því að sjá á sýningu hennar
myndir sem, að minnsta kosti í fyrstu, virðist engin
leið að átta sig á. Það eru aðeins níu myndir á sýning-
unni enda er salurinn htih og ber ekki stórar sýning-
ar. Myndirnar eru allar unnar í ohu á striga og mynd-
efnið í þeim öhum er gróöur: blóm, kvistir og tré. Þær
eru unnar á síðustu fjórum árum - þeim árum sem
hðið hafa frá síðustu einkasýningu Bjargar - og í fjöl-
rituðum myndahsta sem gestir fá í hendur kemur fram
að þær hafa allar verið tvö th þrjú ár í vinnslu. Mynd-
imar eru eins og fyrr segir af gróðri, en þær bera samt,
að einni undanskihnni, heiti sem vísa í óhlutbundin
hugtök: Uppruni, Standa saman, Viðleitni, Þrá. Sthlinn
Myndlist
Jóh Proppé
og nálgun Bjargar viö myndefnið byggja á einfaldri
og látlausri tækni, svo látlausri að stundum minnir á
frístundamálun, sérstaklega í myndunum Gleymmérei
og Grýtt jörð. Þeir sem eru fljótir að dæma list gætu
hæglega hafnaö myndunum á þessum grundvehi, en
þeir yrðu þá af sérstakri reynslu. Þegar staldrað er
við á sýningunni fara að sækja á áhorfandann undar-
lega sterk áhrif frá þessum hljóölátu myndum. Það
er líkt og Björg hafi einsett sér að hafna allri tilgerð
og flestu því sem tihært er í málverkinu. Með því að
einskorða sig við sama einfalda myndefnið nær hún
svo að vekja skýrar og einfaldar hugmyndir sem verða
áhorfandanum minnisstæðar. Yfirskrift sýningarinn-
ar er „Kenndir" og sýningunni hefur Björg líka geflð
einkunnarorð: „Kenndir hðast, streyma, kvikna...
Myndin er spegih. Hvað er þar? Hver er þar?“ Þessi
orð fanga vel inntak myndanna og eru sýningargestum
hoht veganesti.
Sérverslun með
Borödúka
upp
Vorum að taka
mjög ódýra
straufría borðdúka.
Margar stœrðir.
Verð frá 1250 kr.
Einnig borödúkaefni
á aðeins 690 kr.
metrinn.
Fallegir silki-
damask dúkar
ásamt servíettum.
í mörgum
stœröum.
Úrval af
jóladúkum.
Póstsendum.
borðdúka.
undir
XT . . . . v. Hverfisgötu 74
Uppsetmngabuðm ámi 25270
Framúrakstur á
eða við gangbraut
er vítavert gáleysi..
UMFERÐAR
RÁÐ
PANTAÐU ÞÆR
NÚNA Á LEIGUNNI
ÞINNI, SVO ÞÚ
FÁIR ÞÆR
í KVÖLD
llt' docsol ^*1***6-
Shc (joáol HWite sttöC-
Toftvthct thRV lookt' Wittötí
JEFF FAHEý SEAN VOUNG
Mi ler'i
POitrac
tor tht
cops tHí
theyVt
Puttfnc
hin
<nttv
>'Jmcioi i
‘huroer
THÉ MAN
fN THE
mgdn 1
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
Hluti stærri innsetningar
Postuhnsmyndir Lislerud minna
þó engan veginn á það kínverska
hálfgegnsæa stofustáss sem maður
tengir ósjálfrátt efniviðnum. Þvert á
móti er yfirbragðið jarðbundið og
leirkennt þó myndimar séu vissu-
lega þunnar og viðkvæmar og ein að
mér virtist brotin. Að sögn hsta-
mannsins er hér í raun um aö ræða
verk sem heyra th mun stærri inn-
setningu í húsi hæstaréttar í Ósló.
Þar er um að ræða hvorki meira né
minna en 32 metra háan skúlptúr
sem er margþættur og alsettur minni
verkum eins og postulínsmyndunum
er sýna hina ýmsu menningarsögu-
legu þætti norsku þjóðarinnar. ís-
lendingum ætti t.a.m. að þykja fróð-
legt að hta augum verk númer sjö á
sýningunni í Gaheríi Úmbru þar sem
inntakið er landslög Magnúsar kon-
ungs lagabætis. Listamaðurinn skrif-
ar brot úr hinum foma texta með
furðu fomfálegri og hsthegri rithönd
og þrykkir í postulínið svo þar mynd-
ast spegilmynd.
Persónulegar táknmyndir
Þannig era flestar hinna ehefu
mynda á þessari sýningu byggðar
upp á speghskrift en þar yfir koma
einfaldar en persónulegar tákn-
myndir sögunnar; víkingaskip, eftir-
myndir fomra heharista o.fl. Sýning-
in er samstæð og má segja að hún
sé hvalreki á fjörur þeirra sem leit-
ast við að þræða minni úr sögu þjóð-
arinnar sem og samnorrænni sögu
upp á sitt perluband. Eitt frávik er
hér frá reglunni eins og vera ber og
ber sú mynd titilinn „Ástarbréf' og
er eihtið minni en hinar. Er það vel
Skrif að á postulín
- Ole Lislerud í Galleríi Úmbru
Leirhst á sér ekki djúpar rætur eða
langa sögu hér á landi. Þegar við
horfum th baka era það fyrst og
fremst birtingarform hins ritaða
máls, fjaðurleturs á kálfskinn eða
rúna ristaðra í stein, sem varða veg
myndhstarinnar. Norski leirhstar-
maðurinn Ole Lislerad, sem nú hefur
opnað sýningu í Galleríi Úmbra, leit-
ast við aö tefla saman þessum sam-
eiginlega menningararfi norrænna
manna og tímalausum táknheimi
með fuhtingi jarðbundins efniviðar
sem þó hefur yfirbragð hins loft-
kennda og brothætta; postuhns.
við hæfi að skrifa slík bréf á postul-
ín. Upplýsingar eru góöar á sýning-
unrii og hggja frammi sýningarskrár
sem rekja fyrri afrek þessa merka
norska leirhstarmanns, m.a. sam-
sýningu með Sigurði Guðmundssyni.
Sýning Ole Lislerad í Galleríi Úmbru
stendur næstu tvær vikumar.
MYNDIR
Þrír af eftirsóttustu leikurum Hollywood
Christian Slater (Robin Hood: Prince of
Thieves), óskarsverðlaunahafinn Marisa
Tomei (My Cousin Vinnie) og Rosie
Perez (White Men Can't Jump), leika hér
í hugljúfri gamanmynd um ástir og örlög
ungmenna sem eiga erfitt að feta sig
áfram.í lífinu.
Hugljúf mynd sem þú mátt ekki missa af!
SKETCH ARTIST
Jeff Fahey (Lawnmower
Man), Sean Young (A Kiss
Before Dying) og Drew
Barrymore (ET, Firestarter)
leika í þessari erótisku og
magnþrungnu hasarmynd
um morð, þráhyggju og svik.
Frábær mynd sem
þú mátt ekki missa af.
Kemur út mánudaginn 6/12
WARNER