Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Blaðsíða 30
38
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Ferðalög________________
Á ferð um Borgarfjörð. Vinnustaða-
hópar, ath! Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Nudd
Trim Form. Þjáist þú af bakverk,
vöðvabólgu, brjósklosi, þvagleka,
gigt, tognun, appelsínuhúð eða viltu
bara grennast? 10 tímar á kr. 5.900.
Frír prufutími. Opið frá kl. 8-23 alla
virka daga. Simi 91-33818.
Ferða-, nudd- og heilunarbekkir til sölu,
einnig svo til ónotað trimform tæki
af stærri gerðinni. Upplýsingar i síma
91-33934.
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið virka d. frá kl. 13-20, Líkams-
nudd, svæðanudd, trimmform, sturtur
og gufa. Valgerður nuddfræðingin-.
Snyrtl- og nuddstofan Paradís,
Lauganesvegi 82, sími 91-31330.
Höfum bætt við frábærum nuddara.
Opið 9-20 og laugard. 10-15.
■ Dulspéki - heilun
Einar Bjarnason læknamiðill.
Heilun, fyrirbænir, ráðgjöf. Tima-
pantanir í síma 9141683 mán.-mið. frá
kl. 17.00-19.00, pósthólf 1076,121 Rvk.
•Opið hús á fimmtudagskvöldum.
•Reikinámskeið.
•Einkatímar í heilun.
Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677.
UTSALA
Vatnsrúm á stórlækkuðu verði.
20-40% afsláttur.
Einnig fataskápar
með 50% afslætti.
SKEIFUNNI 11 - SÍMI 688 466
Vatnsrum hf
■ Heilsa
Appelsinuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga?
Tnmform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Danskt jólahlaðborð ð kr. 1990 fyrir
hópa hjá Jensen, Armúla 7. Innif. er
jólaglögg, gos og drykkur að hætti
Viking brugg og Aalborg. S. 685560.
Ertu í vandræðum með afmælisveisluna
eða íjölskylduboðið? Erum með lítinn
sal í huggulegu umhverfi til leigu.
Sjáum um allar veitingar. S. 91-684255.
■ Landbúnaður
Staðgreiðslutilboð óskast í greiðslu-
mark á sauðfé og 6 fallegar hryssur
með folöldum síðan í vor og fylfullar.
Verðhugmynd 40 þús. Einnig Zetor,
árg. ’81, í góðu lagi. Svarþjónusta DV,
s. 91-632700. H-4446.
■ Har og snyiting
Hárgreiðslufólk og aðrir, ath. Rýming-
arsala á hársnyrtivörum, hárlitir,
skol, permanent, svuntur, slár o.fl.
Frábærar vörur og verð. Rá heild-
verslun, Kaldaseli 2, s. 91-670999. Opið
mán.-fös. 10-16 og laugardaga. 13-16.
íslenskt • Já takk
Veljum íslenskt handverk. Við erum
góðir á góðum stað, með úrval af efn-
um. Bólsturvörur hf., Bólstrun Hauks,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
■ TUsölu
Valform hf., Suðurlandsbraut 22.
Nýr og breyttur sýningarsalur.
Eldhús-, bað- og fataskápar frá
4 framleiðendum, ísl. og dönskum.
Sértilboð á innréttingum til jóla.
Hvítur fataskápar, 100 cm á br. með
2 hurðum, 4 hillum, fataslá og sökkli,
verð aðeins kr. 12.900.
Ókeypis tilboðsgerð, fagleg ráðgjöf.
Valform, Suðurlandsbraut 22,
108 Rvík, sími 91-688288.
Instructors Choice sokkabuxurnar sem
gera fætuma svo fallega. Stífar, glans-
andi, sterkar. Helstu útsölustaðir:
Mondó, Laugavegi; Plexiglas, Borgar-
kringlunni; Messing, Kringlunni;
Koda, Keflavík; Sirrý, Grindavík;
Nína, Akranesi; Topphár, Isafirði;
Toppmenn og Sport, Akureyri, og
Flamingo, Vestmannaeyjum.
Æfingastúdíó, sími 92-14828. Opið frá
11.30-21.30. Sendum í póstkröfu.
Jólamatarsendingar. Sendum jólamat-
inn til vina og vandamanna erlendis,
t.d. úrvals hangikjöt frá KEA. Kjöt-
höllin, Skipholti 70, s. 91-31270, og
Kjöthöllin, Háaleitisbr. 58, s. 91-38844.
Léttitœki
• íslensk framleiðsla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
70 krossgátur og stafakássuþrautir -
myndagátur - ratgátur - talnagátur -
kubbagátur o.fl. o.fl. fyrir alla fjöl-
skylduna. Langódýrustu krossgát-
urnar á markaðnum. Fæst í öllum
bókabúðum og sölutumum.
Góó ráó eru tilaó
fara eftir þeim!
Eftir einn
-ei aki neinn
H vert er orðið?
Hér birtist fyrsti hluti af tíu í jólagetraun
DV þetta áriö. Til að eiga möguleika á aö
hljóta einhvem hinna 25 glæsilegu vinn-
inga sem í boði eru, alls aö verömæti 353
þúsund krónur, veröa lesendur að hjálpa
jólasveinastúlkunni sem stjómar sprnm-
ingaþættinum í sjónvarpi jólasveinanna.
Þangað koma póhtíkusar og leysa gátur.
Fyrsti gesturinn er Boris Jeltsín, forseti
Rússlands. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir
Jeltsín. Jeltsín og rússneska þingið fóm í
cjii
hár saman og áleit þingið að hann
ætti að hætta sem forseti. Jeltsín var
á öðru máh, sendi þingið heim og
boðaöi kosningar. Voru mörg stór
orð látin fjúka. En það sem menn
höfðu aðallega í hótunum um að
frenya var nokkuð sem Jeltsín á að
geta sér til um.
Þar er komið að þér, lesandi góður.
Getur þú hjálpað Jeltsín að muna
hvað það var sem menn höfðu í hót-
unum að fremja? Ef svo er, fyhtu í
eyðurnar, khpptu getraunaseðilinn
út og geymdu á vísum stað.
Ekki má skila seðlunum inn fyrr
en allir 10 hlutar jólagetraunarinnar
hafa birst. Skilafrestur og heimilis-
fang verður auglýst síðar.
6.-10. verðlaun í jólagetraun DV eru Yoko útvörp með vekjaraklukku frá
Radíóbúöinni, hvert að verðmæti 2.250 krónur. í útvarpinu er mið- og
FM-bylgja en vekja má meö útvarpi eða hringingu. Rafhlaða sér um að
klukkan stoppar ekki þótt rafmagnslaust verði.
Nafn...............................
Heimilisfang.......................
Staður........................Sími