Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Side 32
40 MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993 Smáauglýsingar Viltu breyta, en þorlr ekkl? Þú getur komið og séð þig með stutt, sítt, ljóst eða dökkt hár í tölvunni okkar og fengið ráðleggingar um leið. S. 612645. Hár og snyrting, Hverfisgötu 105. ■ Lókamsrækt Þarfki að komast I jótakxm og fá lín- urnar í lag? Láttu sogæðanudd og Trim Form aðstoða þig við verkið. Hanna Kristín, World Class, s. 678677. A NÆSTA SÖLUSTAÐ EOA I ASKRIFT I SlMA 6327-00 Meiming Á elliheimili Hannes Sigfússon birtir á þessu méli aðra skáldsögu sína, en sú fyrri birtist fyrir fjórum áratugum. Hún hét Strandið og hefur löngum síðan vakið athygli. Þessi nýja skáldsaga gerist á elliheimili. Raunar birtist fyrsti hluti henn- ar áður í Tímariti Máls og menningar og stóðst sem sjálfstæð smásaga um kalkaöan öldung. En hér er þetta mjög útfært og fjallar meira og minna um tólf menn í stað eins. Bókmermtir örn Ólafsson Þetta er blendin saga. Best er lýs- ingin á því hvemig menn reyna að rifja upp liðna ævi með misjöfnum árangri. Það er sýnt í skörpum minningaleiftium, sem málfar hð- ins tíma setur svip sinn á, ekki síð- ur en lýsingar á útliti fólks og hluta. í eftirfarandi dæmi (bls. 70) eru stuttar málsgreinar, minna á frá- sögn seinmælts gamalmennis. Þær byrja gjaman á atviksorðum (ekki, síðan), og mörg orðanna em orðin gamalleg (m.a. ofnkríli, blessunarleg- ur, hema, taðflögur): „Hann hrósaði happi yfir því að hann hafði veriö svo forsjáll að kaupa lítinn ofn til upphitunar í baðstofunni. Ofnkrílið stafaði frá sér blessunar- legum yl á hörðum vetrum. Konan hans var svo undarlega kulvís. Ekki hafði fyrr hemað á polla en hún bað hann að sækja hrís og taðflögur í ofninn. Síðan settist hún að prjónum framan við hann. Og bömin léku sér við fætur hennar.“ Það gefur þessum minningabrotinn sérstakt gildi að sjá gamalmennin berjast fyrir þvi að endurheimta líf sitt, efins um mörg minningabrot. T.d. (bls. 72): „Hvað varð um þetta allt? Konu hans og böm, óðal hans og líf? Hann getur ekki einu sinni spurt þegar hann vaknar því hann man ekki drauminn. Finnur aðeins að hann hefur glatað einhveiju sem var honum óumræðilega dýrmætt. Stöku sinnum ber við að hann rámi í helgarferð sem hann tók þátt í endur fyrir löngu [...] Hann þóttist kannast við útsýnið af flötinni: Kjarri- vaxnar hæðir, búsældarlegan bæ í fjarska, og síðan víðsýni alla leið til hafs. En að baki hans vom engar tóttir. Þar vottaði ekki fyrir neinu... Hann sneri aftur til sumarhúsanna, vonsvikinn og hryggur. Og þegar hann kom þangað fékk hann bágt fyrir hjá fararstjóranum." Því miður em margir kaflar þessarar sögu af allt öðra tagi en þessu, einkum í síðasta þriðjungi bókarinnar. Þá tekur sögumaður sér fyrir hendur að upplýsa lesendur rnn samhengið, rekja forsögu öldunganna. Og þar gengur allt upp í röklega heild, sem þar að auki er lærdómsrík, til viövörunar, fremur en til eftirbreytni. Hér vantar alveg hið óræða sem heillar við hitt, þetta er fremur í ætt við dæmisögur úr Æskunni. Þar að auki er þetta oftast sett fram sem hugsanir öldunganna, svo þetta splundrar þeirri mynd sem gerð hafði verið af þeim. Mér virðist að Hannes hafi verið langt kominn með verulega gott skáld- verk en geflst upp á því eða klúðrað því. Sviðsljós___________ DV í hringiðu helgarinnar Níu-af þeim tiu strákum sem taka þátt í Fyrirsætukeppni Suðurnesja komu fram í Casablanca á föstudag, bæði til að kynna sig fyrir höfuðborgarbúum og til að búa sig undir keppnina sjálfa sem haldin verður á laugardagskvöld i Keflavík. Benedikt Kristjánsson, sölustjóri Máls og menningar, unir sér hér vel í hópi yngismeyja sem starfa í Bókabúð Keflavíkur. Þær stöllurnar brugðu sér í bæinn á föstudagskvöld til að kynna sér jólabókaútgáfuna fyrir þessi jól. Þær heita, frá vinstri, Gunnhildur Brynjólfsdóttir, Brynja Hjörleifsdóttir, Kristín Njálsdóttir og Unnur Þorláksdóttir. HANKOOK VEIKAKD á lága verðinu Frábær vetrardekk - Einstakt verð Verðsýnishorn stgr. 145R12 KR.3540 KR.3186 155R12 KR.3770 KR.3393 135R13 KR.3540 KR.3186 145R13 KR.3660 KR. 3294 155R13 KR.3980 KR.3582 165R13 KR.4100 KR.3690 175/70R13 KR.4440 KR. 3990 185/70R13 KR.4880 KR.4392 175R14 KR.4980 KR.4482 Verðsýnishorn stgr. 185R14 KR. 5680 KR.5112 175/70R14 KR.5100 KR.4590 185/70R14 KR. 5440 KR.4896 195/70R14 KR.6280 KR.5652 205/75R14 KR. 7580 KR.6822 175/65R14 KR.5550 KR.4995 185/60R14 KR.5980 KR. 5382 165R15 KR.4770 KR.4293 185/65R15 KR.6420 KR.5778 Barðinn hf. Sendum gegn póstkröfu. Skútuyogi 2 - sími 683080 Ingólfur Margeirsson flutti fyrirlestur um ævisögur og ævisagnaritun á Bókmenntavöku Rithöfundasam- bands íslands á föstudagskvöld. Ingólfur á ekki bók í jólaslagnum i ár en hann er hér á tali við Ólaf H. Torfason, sem hefur nýlokið við að rita bókina Ekkert mál, sem er saga Jóns Páls Sigmarssonar. Það fór hrollur um marga í Danshús- inu á föstudagskvöld, þegar Njáll Torfason aflraunamaður lagðist á bakið til að taka á móti flugbeittum hníf sem fólk hafði áður séð sting- ast á bólakaf ofan í trébretti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.