Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Síða 37
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
45
maður.
Gler og
málmur
Ólöf S. Davíðsdóttir opnaði sýn-
ingu í Gallerí gler og gijót um
helgina. Þar sýnir hún gler- og
málmlistaverk.
Ólöf notar milúð steina sem
hún kallar Djúpalónsperlu sem
hún fær í Dritvík á Snæfellsnesi.
Hún setur steinana í ákveðið
form og býr til skartgripi, ljós og
Sýningar
fleira. Hún segir að á sýningunni
sé sitt lítið af hveiju.
Skúlptúrarnir eru samsettir úr
steinum, gleri og speglum sem
endurspegla margbreytileika ís-
lenskrar náttúru.
Sænskur maður fann upp prim-
usinn.
Sænskur
prímus
Svíinn Frans Lindqvist (1862-
1931) fann upp prímusinn. Áður
en Lindqvist fann upp þennan
grip voru til tæki sem voru svip-
uð að gerð og olíulampi, þ.e. með
kveik og óvörðum loga en þau
sótuðu ,býsna mikið. Lindqvist
brá á það ráð að hita olíuna svo
að hún breyttist í olíugufu. Á
þann hátt fékkst betri varmanýt-
ing og tæki sem sótuðu ekki.
Hann smíðaði prímus sinn
skömmu fyrir 1890 og hóf fram-
leiðslu 1891.
Blessuð veröldin
Vatnssalerni verður til
Árið 1595 fann enska skáldið
John Harrington upp hagkvæma
lausn til að skola niöur úr salemi
en uppfinning hans dugði þó ekki
til að rýra gildi næturgagnsins.
Einkaleyfi
Ár og aldir liðu og það var ekki
fyrr en 1775 sem enski uppfinn-
ingamaðurinn Alexander Gunn-
ings fékk einkaleyfi á vatnsskol-
unarsalerni. Árið 1778 fann þrít-
ugur maður, Josep Brahama, upp
vatnsbúnað þann sem tíðkast á
okkar dögum.
í tísku
Vatnssalerni komust ekki í
notkun að ráði í heimahúsum
fyrr en á 19. öld þegar vatnsveitur
og skolplagnir komust í skárra
horf.
r
Þessi myndardrengur er fæddur
á Selfossi þann 11. nóvember. Við
fæðingu vó hann 3.600 grömm og
mældist 52 sentímetrar. Poreldrar
hans Kristín H. Kristjánsdóttir og
Óðinn Sigurðsson. Heima tók stóra
systir, Linda Björk, 5 ára, á móti
litla bróður.
Lárétt: 1 grunur, 7 heiður, 8 fiskur, 10
glufa, 12 féll, 14 bygging, 15 bein, 17 rakt,
18 tré, 20 söngur, 21 sæti, 22 pinni.
Lóðrétt: 1 efst, 2 sægur, 3 nagla, 4 beygju,
5 ógrynni, 6 ekki, 9 rifu, 11 baunin, 13
dögg, 15 niska, 17 hólf, 19 svörö.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 völvan, 8 Esja, 9 lút, 10 spá, 11
kúst, 13 páruðu, 16 alur, 18 ami, 19 bíl,
20 arms, 21 ætlun, 22 at.
Lóðrétt: 1 vespa, 2 ösp, 3 ljár, 4 vakur, 5
alúðar, 6 nú, 7 átt, 12 summa, 14 álít, 15
vist, 17 ull, 19 bæ, 20 au.
Það hefur lítið heyrst í Jet
Black Joe að undanfórnu og
þeir sem farnir eru að sakna
hennar geta glatt sig á
Gauknum í kvöJd.
Þeir félagar eru nýkomnír
úr hljóðveri og plata þeirra
You Ain’t here hefur gert
þaö gott.
Væntanlega leika strált-
amir lög af nýju plötunni i
bland við eldri lög sem hafa
náð vinsældum.
Hljómsveitin Jet Biack Joe.
Bíóíkvöld
fyrsta ástin hennar, er myrtur í
innbroti. Hún hittir Maurice,
verðandi eiginmann sinn. Þessi
nýja, litskrúðuga mynd er efdr
Bertrand Blier kvikmyndaleik-
stjóra er þegar er virtur fyrir
fyrri myndir sínar. Aðalleikarar
eru Anouk Grinberg og Marcello
Mastroianni.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Hetjan
Stjömubíó: Ég giftist axarmorð-
ingja
Laugarásbíó: Hættulegt skot-
mark
Regnboginn: Svik
Bíóhöllin: Dave
Bíóborgin: Fanturinn
Saga-bíó: Strákapör
Gengið
Marcello Mastroianni.
Frönsk
kvik-
myndavika
Frönsk kvikmyndavika hófst í
Háskólabíói um helgina. f dag
verða sýndar tvær myndir; Eld-
hús og tiiheyrandi og Einn, tveir,
þrír, sól. Sú síðarnefnda fjallar
um Victoriu sem hefur ekki átt
auðvelda æsku. Hún er dóttir ít-
alsks innflytjanda sem er alkóhó-
Usti og móðirin er geðveik. Paul,
Jólafastan
Færð á vegum
Ágæt færð er um flestalla þjóðvegi
landsins en á vestanverðu landinu
er sums staðar hálka. Á Vestfjörðum
er verið að moka heiðar nema Dynj-
andisheiði sem er ófær. Talsverð
hálka er á vegum í nágrenni Reykja-
Umferðin
víkur, á Hellisheiði, í Þrengslum og
austur í Rangárvallarsýslu. Þá er
hálka í Hvalfirði, á Ákranesvegi,
Bröttubrekku og á veginum norður
yfir Holtavörðuheiði. A Norðurlandi
er hálka á vegum en á Hellisheiði
eystri og Fjarðarheiði er vegavinna
og má búast við töfum vegna hennar.
Jólafastan hófst í gær eða fjórða
sunnudag fyrir jóladag eins og venja
er. Með jólafóstunni hefst kirkjuárið
eða starfsár kirkjunnar.
Jólafasta heitir líka aðventa, komið
af latínunni Adventus, sem þýðir til-
koma (Krists). Aðventukransarnir
sem skraut er tiltölulega nýtt fyrir-
bæri hér á landi og varla eldra en frá
Aðventan
þessari öld nema meðal fólks af öðru
þjóðemi. Aðventukransamir em
upprunnir í Þýskalandi en hingað
hafa þeir borist með dönskum fjöl-
skyldum eða danskmenntuðu fólíti.
Aður þurfti vinnufólk að þola mik-
ið vinnuálag á jólaföstunni. Ljúka
þurfti við ullarvaming til að fara
með í kaupstað í skiptum fyrir það
sem þurfti til jólanna og eklti síður
til að jafna skuldina við kaupmann-
inn svo hún stæði ekki fram yfir ára-
mótin. Eftir það var einkum unnið
við fatnað handa heimilisfólkinu
sjálfu, nærföt, sokka, skó, vettiinga
og fleira nauðsynlegt. Það fer ekki á
milli mála að fólk lagði á sig auknar
vökur í þessu skyni síðustu vikur
fyrir jólin. Steitan var því til þá sem
nú.
Heimild: Saga daganna eftir Árna
Bjömsson.
ðn fýfirstöðu
Lokað
Œl Þungfært
Almenn gengisskráning LÍ nr. 299.
29. nóvember 1993 kl. 9.15
Elning Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,110 72,310 71,240
Pund 106,720 107,020 105,540
Kan. dollar 54,130 54,350 53,940
Dönsk kr. 10,6040 10,6420 10,5240
Norsk kr. 9,6790 9,7130 9,7230
Sænsk kr. 8,5650 8,5950 8,7430
Fi. mark 12,2980 12,3470 12,2870
Fra. franki 12,1690 12,2120 12,1220
Belg. franki 1,9842 1,9922 1,9568
Sviss. franki 48,0400 48,1800 48,2100
Holl. gyllini 37,4300 37,5600 37,8300
Þýskt mark 42,0300 42,1400 42,4700
it. líra 0,04252 0,04270 0,04356
Aust. sch. 5,9710 5,9950 6,0440
Port. escudo 0,4102 0,4118 0,4109
Spá. peseti 0,5145 0,5165 0,5302
Jap. yen 0,66050 0,66240 0,65720
írsktpund 101,180 101,590 100,230
SDR 99,63000 100,03000 99,17000
ECU 80,8300 81,1100 81,1800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1— T~ T~ ár □ i
?- 1 t H rsr
10 1 r
JW
1
16 ",
h J ur