Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
47
aaBsæaæg
haskóiL\'bíó
SÍMI 22140
UNGU AMERÍKANARNIR
Hörku spennutryllir úr undir-
heimum Lundúna með hinu vin-
sæla lagi Bjarkar „Play Dead“.
Sýndkl.5,7,9og11.10.
Bönnuðinnan16ára.
HETJAN
m BASINGER
UAL KILMEB
Oier uið toers *m1
* oim oa r-nto
wHocctfdp
k Job Bkc Ihh.
iheREAL
MgCOY
-- "ii i, rr. —
Gáskafull spennumynd með Kim
Basinger og Val Kilmer (The Do-
ors) um bíræfið bankarán.
Sýnd kl.5, 7,9og11.10.
Bönnuö innan 12 ára.
HÆTTULEGT
SKOTMARK
Dúndur spennumynd með Van
Damme.
Sýndkl. 7.05,9 og 11.05.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 5 og 7.05.
BönnuðlnnanlOára.
INDÓKÍNA
Sýnd kl.9.15.
Bönnuö innan 14 ára.
RAUÐI LAMPINN
Sýnd kl. 5 og 11.10. Allra síöustu sýn.
Frönsk kvikmyndavika
ELDHÚS OG TILHEYRANDI
Sýndkl.7.
EINN, TVEIR, ÞRÍR, SÓL
Svndkl.9.
LAUGAFtÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
LAUNRÁÐ
MAX ET JEREMIE
Frönsk spennu- og grínmynd sem
hlotið hefur frábæra dóma gagn-
rýnenda um allan heim. Chri-
stopher Lambert (Highlander,
Subway) og Philippe Noiret (Ci-
nema Paradiso), tveir ffemstu
leikar Frakka, fara með aðalhlut-
verkin. Mynd sem sameinar
spennu, gaman og góðan leik.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð Innan 16 ára.
HÆTTULEGT
SKOTMARK
Van Damme og hasarmyndaleik-
stjórinn John Woo í dúndur
spennumynd sem fær háriri til
aðrísa.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
PRINSAR I LA
Frábær grín- og ævintýramynd.
Sýnd kl.5,7,9og11.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Evrópufrumsýnlng á geggjuðustu
grinmynd ársins
Hún er gjörsamlega út i hött...
HRÓIHÖTTUR
OG KARLMENNí SOKKABUXUM
Hann á þetta skllið...
Já, auðvitað, og hver annar en
Mel Brooks gæti tekið að sér að
gera grín að hetju Skírisskógar?
Um leið gerir hann grín að mörg-
um þekktustu myndum síðari
ára, s.s. The Godfather, Indecent
Proposai og Dirty Harry. Skelltu
þér á Hróa, hún er tvímælalaust
þess virði.
Aöalhl.: Cary Elwes (Hot Shotsl, The
Crush), T racey Ullman, Roger Rees
(Teen Agent). Lelkstjórl: Mel Brooks.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÉG GIFTIST
AXARMORÐINGJA
Charhe hafði alltaf verið óhepp-
inn með konur. Sherry var stel-
sjúk, Jill var í mafíunni og Pam
lyktaði eins og Igötsúpa. Loks
fann hann hma einu réttu.
Sýndkl. 11.
Frá aðstandendum myndarinnar
„When Harry Met Sally“
SVEFNLAUS
ÍSEATTLE
„★★★★ Sannkallaður glaðningur!"
Mark Salisbury, Empire
Sýnd kl. 5 og 9.
I
ppckioAniMM
®19000
SPILABORG
IIOI M OM VICDS
Ahrifamikil og sterk mynd um
undarlega atburði sem fara í gang
eftir voveiflegt slys í fomum
rústum Maja.
Aðalhl. Tommy Lee Jones (Fugi-
tive, Under Siege og JFK,)
og Katherine Tumer (Body Heat,
JeweloftheNile.
Prizzi’s Honor o.fl. o.fl.)
Sýndkl.5,7,9og11.
PÍANÓ
Sigurvegari Canneshátiöarinnar '93
Pianó, fimm stjömur af fjórum
mögulegum. ★★★*★ GÓ, Pressan.
Pianó er einstaklega vel heppnuð
kvikmynd, falleg, helllandi og frum-
leg.***'A-H.K.DV.
Einn af gimsteinum kvikmyndasög-
unnar. ★★★★ Ó.T. rás 2.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og11.10.
Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri
HIN HELGU VÉ
„Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar er litill glmsteinn aö
mati Víkverja. Myndin er ákaflega
vel gerð. Krakkarnlrtveir I myndlnnl
eru i einu orði sagt stórkostlegir.
Það er nánast óskiljanlegt I augum
leikmanna hvernig hægt er að ná
slikum leik út úr bömum."
Morgunblaðiö, Víkverji, 2. nóv. ’93
Sýnd kl. 5,7,9og11.
FRAUDS/SVIK
Geggjaður húmor og mikil spenna.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 14 ára.
RIPOUX CONTRE RIPOUX
Sýnd kl.5,7,9og11.
nýja platan selst vel en hann
fær ekkl grammytilnefningu fyrr en kannskl
1995.
__________________Sviðsljos
Fær ekki grammy-
tilnefningu
Gamli hjartaknúsarinn Frank Sin-
atra hefur nýveriö sent ffá sér sína
fyrstu stúdíóplötu í níu ár. Gripurinn
heitir Duets og eins og nafnið ber
meö sér inniheldur hún dúetta
Franks og margra frægra söngvara.
Á meðal þeirra eru Barbra Streisand,
Carly Simon, Natahe Cole, Julio Ig-
lesias, Gloria Estefan og Bono.
Þó svo að þetta séu dúettar Franks
og þessara stjama voru margar
þeirra ekki í stúdíói með honum þeg-
ar lagið var tekið upp. Aretha
Franklin var í Detroit, Carly Simon
í Boston og Bono í Dublin. Það er því
ekki að ástæðulausu að sumir hafa
helst hrósað tæknimönnunum fyrir
þeirra framlag til plötunnar, en hún
hefur fengið ansi misjafna dóma hjá
gagnrýnendum. Aðdáendur kappans
hlusta þó ekki á gagnrýnendur frek-
ar en fyrri daginn og hafa keypt plöt-
una í stórum stíl.
Þrátt fyrir góðar viðtökm- nær
Duets ekki að vera tilnefnd til
grammyverðlaunanna á næsta ári
því reglumar segja að platan verði
aö vera komin í sölu fyrir 30. sept-
ember ári áður. Útgefandi Sinatra
taldi sig hafa komist að samkomulagi
um að það væri nægilegt að dreif-
ingaaðilar væm búnir að fá hana í
hendur fyrir septemberlok, þó svo
að almenningur gæti ekki keypt
hana fyrr en í nóvember. En þeir sem
stjóma útnefhingunum segja að regl-
ur séu reglur og þeim sé ekki hægt
að breyta, sama hver á í hlut.
BINGO!
Hefst kl. 1 9,30 f kvöld
ASalvinninqur að verðmæti
_________1 OO bús. kr,______
Heildarver&mæti vinningq um
300 þús kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu5- S? 20010
Kvikmyndir
SlMI 11384- SNORRABRAUT
RISANDISOL
Spennumyndin
FANTURINN
I Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
f Bönnuð innan 16 ára.
FLÓTTAMAÐURINN !
Sýnd kl. 4.45,9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 óra.
TINA
Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar.
I II I II III I ITTI I 'ITTT
ÉNEMV, kemur hér með eina
óvænhistu spennumynd ársins.
THE GOOD SON er mögnuð
spennumynd þar sem Macaulay
Culkin (HOME ALONE) sýnir á
sér nýja hlið sem drengur er býr
yflr hryllilegu leyndarmáli.
THE GOOD SON - Spennumynd
ísérflokki!
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16ára.
Hinn magnaði leikstjóri, Abel
Ferrara (Bad Lieutenant), kemur
hér með hrollvekjandi spennu-
mynd með Meg Tilly, Forest
Whitaker (Crying Game) og
Gabrielle Anwar (Scent of a Wo-
man) i aðalhlutverkum.
„Body Snatchers”, spenna frá
upphafitilenda!
Sýndkl.5,7,9og11iTHX.
HÓKUSPÓKUS
BáÓHÖLUf
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Ein vinsælasta grínmynd ársins
DAVE
Sýndkl.5.
Bönnuð innan 10 ára.
FYRIRTÆKIÐ
Sýnd kl. 4.45,7 og 9.151THX.
Bönnuð Innan 18 ára.
Leikstjórinn Ivan Reitman
(Twins, Ghostbusters) kemur hér
með stórkostlega grírimynd sem
sló í gegn vestan hafs í sumar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
FLÓTTAMAÐURINN
Sýnd kl.9.
STRÁKAPÖR
Sýndkl.5,7,9og11.
II I I I H i i I m . . iTT
RÍSANDISÓL
Sýnd kl.4.45,7,og9.15.
UNG í ANNAÐ SINN
Sýndkl.7.