Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Síða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fuilrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Augtýsingar - Áskrift Preifing: S»mi 63 27 00 MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993. Dalvík: Skemmdarverk um allan bæ -■* Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Lögreglan á Dalvík og rannsóknar- lögreglan á Akureyri unnu í gær aö rannsókn á fjölmörgum skemmdar- verkum sem unnin voru víösvegar á Dalvík í fyrrinótt. Óhætt er að segja aö sá eöa þeir sem þarna voru aö verki hafi farið hamfórum um bæinn og skilið eftir sig slóð. Um 20 rúður voru brotnar í húsum víðsvegar í bænum, s.s. í Fiskverkun Haraldar, Sportvík, Fiskverkun KEA og hjá OLÍS. Þá voru rúður brotnar í fimm bifreiðum og virðist Ijóst að rúðumar hafi verið brotnar með því að kasta ýmsum hlutum í þær. Einn- ig voru unnin skemmdarverk á kæli- kerfi í gámum við höfnina. Afmælisbridgemót: ReynirogSigur- bjöm unnu Reynir Helgason og Sigurbjöm Haraldsson sigmðu á geyshjöl- mennu afmæhsmóti Soffíu Guð- mundsdóttur í bridge sem haldið var á Akureyri um helgina. Ahs skráðu -t sig 74 pör í keppnina og er þetta því eitt fjölmennasta bridgemót ársins. Reynir og Sigurbjörn voru í forystu nær allt mótið en í lokin munaði litlu að Sveinn Rúnar Eiríksson-Ísak Örn Sigurðsson og Anton Haraldsson- Pétur Guðjónsson næöu að brúa bil- ið. -ÍS Skallaði lögreglu- mann í andlitið Tæplega tvítugur maður gerði sér htið fyrir og skallaði lögreglumann á ísafirði í andhtið aðfaranótt laugar- dags. Verið var aö færa árásarmann- inn, sem hefur oft áður komið við -—■> sögu lögreglu, í fangageymslur vegna ölvunar og slagsmála þegar fyrr- greindur atburður átti sér stað. Lög- reglumaðurinn fékk glóðarauga eftir árásina. -GRS Vatnsskemmdir Aðeins eitt útkah varð vegna vatnsleka hjá slökkvihðinu í gær. Það var um miðnætti í gær en þá hafði niðurfah stíflast fyrir utan hús viö Fálkagötu. Litlar skemmdir urðu á húsi og innbúi. Um helgina var svo slökkvihðið kahað út vegna vatnsleka í húsi í Kópavogi. Þar hafði húsráðandi ætl- _ > að í bað um nóttina en sofnað eftir að hann hafði skrúfað frá vatninu. Slökkvihðiðdældivatninuút. -pp LOKI Þeir þurfa ekki vatnsrúm í Kópavoginum! og kókaín fannst - útlend buröardýr notuð vegna „lélegs" árangurs íslenskra Tollgæslan á Keflavíkurflugvehi fannst hassið og við nánari leit útlendingi hér. Fyrir nokkru fund- lagði á laugardag haid á 1967 fannst svo amfetamínið og kókaín- ust nokkur kíló af hassi í fórum grömm af hassi, 245 grömm af am- ið innanklæða á konunni. Dana á Hótei íslandi. fetamíniognokkurtmagnafkóka- Konanneitaðiaðfjásigummáhð í samtah við mann sem mikið íni. Fíkniefnin fundust á 39 ára við Tohgæsluna á Keflavíkurflug- fæst við rannsókn þessara máia gamahi þýskri konu sem kom til velli, því var máhö sent fíkniefna- kom fram aö menn leiða getum aö landsins frá Kaupmannahöfn. Hún lögreglunni til rannsóknar. Farið því núna að fíkniefnainnflytjendur hefur ekki komið við sögu Toll- varframágæsluvarðhaldsúrskurö séu í meira mæh famir að fá út- gæslunnar á Keflavíkurflugvelli yfir henni en ekki var fallist á það. lendinga til að flytja fíkniefni til áður. Hins vegar var konan úrskurðuð f iandsins fyrir sig sökum góðs ár- Það var starfsmaöur Tohgæsl- farbann. angurs Tollgæslu og fíkniefnlög- unnar sem fæst við fíkniefnamál SamkvæmtheimhdumDVleikur reglu við aö finna fíkniefni á burð- sem stöðvaði konuna í grænu hhði grunur á aö hér sé um svokaUað ardýrum. Má þar nefna stóra fikni- á KeflavíkurflugveUi. Eitthvað burðardýr að ræða, það er sem flyt- efnamáhð en rannsókn þess, sem vakti athygh hans því um venju- ur fíkniefni gegn greíðslu. Þetta er er á lokastigi, hófst þegar fíkniefni bundna toUskoöun var að ræða. í annað skiptið á skömmum tíma fundust á tveimur mönnum sem Við leit í ferðatösku konunnar sem mikiö magn fíkniefha finnst á eru burðardýr. -pp/ÆMK Drengur slas- aðist og hest- ar drápust Sauma þurfti tólf ára dreng í and- htí er hann fékk í sig glerbrot úr bUr- úðu sem brotnaði þegar bUl, sem hann var farþegi í, ók inn í hrossa- hóp á Landvegi, sem hggur í átt að Galtalæk. Tveir hestar drápust strax og lóga þurfti einum stuttu síðar. Mjög slæmt skyggni var en hest- amir, sem nýverið höfðu sloppið úr girðingu, voru í rekstri. Bíllinn sem ókáhestanaermikiðskemmdur. -pp Halim Al: Handtökuskipun Dómari í Tyrklandi gaf í morgun út handtökuskipun á Hahm Al. Handtökuskipunin er gefin út af til- efni þess að Halim mætti ekki til rétt- arhalda þar sem fjallað var um brot hans á umgengnisrétti Sophiu Hans- en við dætur þeirra. Búast má við að dómur falli í máh Halims A119. janúar. -pp Þetta glæsilega danspar, Davíð Arnar Einarsson og Eygló Karólína Bene- diktsdóttir, bar sigur úr býtum I suóur-amerískum og standard-dönsum í aldursflokki 14 til 15 ára i íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum sem haldin var um helgina. Þau eru í Dansskóla Jóns Péturs og Köru sem sigr- uðu í atvinnuflokki bæði i suður-amerískum og standard-dönsum. I aldurs- flokknum 16 til 18 ára sigruðu Árni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórs- dóttir i suður-amerískum dönsum. DV-mynd HMR Ferðavakinn seldur til Norðurlanda Forráðamenn Ferðavakans hf. undirrituðu um helgina sérleyfis- samning við sænskt fyrirtæki um að ferðaupplýsingakerfinu Ferðavak- anum verði komið upp í Svíþjóð inn- an skamms. Fyrirtækið, Accson In- formation, hefur síðan kauprétt á að koma kerfinu upp í Noregi, Dan- mörku og Þýskalandi. Að sögn Ragn- ars S. Hahdórssonar hjá Ferðavak- anum hf. hefur aðih í Bretlandi sýnt áhuga á að koma kerfmu upp þar í landi og er væntanlegur til viðræðna. Ferðavakinn er tölvustýrður snertiskjár sem veitir ferðamannin- um myndrænar upplýsingar um ferðamöguleika og -staði á íslandi og hefur verið til notkunar hér á landi undanfarin ár. Notkun hans var mik- h í sumar og stendur til aö koma upp snertiskjám á nokkrum flugvöhum innanlands og fjölfórnum viðkomu- stööum yfir allt árið. „Ferðavakinn stendur betur að vígi þegar tekjur eru meiri en af starf- semi hér innanlands. Okkar markað- ur er náttúrlega takmarkaður að stærð,“ sagði Ragnar en það fer eftir notkun Ferðavakans erlendis hvað rekstraraðih kerfisins á íslandi fær fyrir sinn snúð. Þess má geta að sænska fyrirtækið hafði úr svipuðum upplýsingakerf- um að velja en valdi það íslenska að lokum. „íslenskt hugvit hafði þarna forskot," sagði Ragnar. -bjb Harkalegur árekstur í Múlagöngum Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Harður árekstur varð í Múla- göngum skömmu eftir hádegi á laug- ardag. Tveir bílar keyrðu harkalega saman og eru báðir taldir ónýtir. Engin meiðsh urðu á fólki. Ung stúlka, sem ók frá Ólafsfirði og var ein á ferð, sá ekki bíl sem kom á móti og átti skammt eftir í næsta útskot. í þeim bíl voru 2 menn að koma frá lækni á Dalvik. Annar sjó- maður á leið um borð í togara á 01- afsfirði. Veörið á morgun: Hægviðri um land allt Á morgun verður norðvestan- og vestankaldi víðast hvar á land- inu. É1 verða norðan- og vestan- lands en annars staðar þurrt. Hiti verður um og undir frost- marki, kaldast norðanlands. Veðrið í dag er á bls. 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.