Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Síða 19
18 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 23 íþróttir Grasshopper efst Grasshopper er í efsta sætl svissnesku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Láðiö gerði um helg- ina 3-3 jaíntefli viö Young Boys og er með 27 stig en Sion er stigi á eftir 1-1 jafntefli viö Servette. Benfica aftur á toppSnn Benfica endurheimti toppsætið í Portúgal eftir 3-0 sigur á Belen- enses en á sama tíma tapaði aðal- keppinauturinn í Boavista fyrir Gil Vicente, 2-1. Benfica er með 17 stig en Boavista, Porto og Sporting eru með 15 stig. Hannes Tómasson DV sagði frá því að Hannes Haraldsson hefði sigrað í loft- skammbyssu og í staölaðri skammbyssu á flokkamóti í skot- fimi en það rétta er að hann sigr- aöi aðeins í skammbyssuflokkn- um en nafiii hans Tómasson i loftskammbyssunni. Coopererhættur Terry Cooper tilkynnti í gær afsögn sína sem framkvæmda- stjóri enska 1. deildar liðsins Birmingham í kjölfar slakrar íraramistööu liðsins á sparkver- tíðinni en liðið hefur tapaö 5 af síðustu 6 leikjum og ekki skorað mark í 411 mínútur. Savicevicóánægður Dejan Savicevic, fyrrum lands- liðsmaöur Júgóslava í knatt- spymu, er mjög óánægöur með veru sína hjá AC Milan og gæti veriö á fórum frá félaginu. Kapp- inn neitaði aö sitja á bekknum þegar Milan lék gegn Anderlecht í Evrópukeppninni i síðustu viku. Á f und með BeHusconi Savicevic mun sitja fund með Silvio Berlusconi, forseta Milan, í vikunni og þar á að reyna aö leysa málin. Savicevic er einn af sjö út- lendingum í liðinu en aðeins má nota þrjá í hverjum leik og í síð- ustu leikjum hefur hann ekkihlotiö náð fyrir augum Capello þjátfara. Rocastle humffúil Það eru fleiri knattspymumenn óánægðir. David Rocastle, fyrr- um leikmaður Arsenal, sem nú er í herbúðum Leeds United, er mjög óhress þar sem hann hefur enn ekki náö aö festa sig í hðinu eftir 16 mánaða dvöl á Eiland Road. Rocastle lend i orðaskaki við How- ard Wilkinson, stjóra Leeds, eftir aö vera tekinn út úr liðinu fyrir Ieikinn gegn Swindon. Enginneröruggur Howard Wilkinson segir að ef Rocastle telur sig ekki eiga fram- tíö þjá Leeds eigi hann að biðja um sölu. „Enginn er öruggur með sæti í liði mínu. Ef hann teiur sig ekki eiga framtíð hjá félaginu á hann rétt á að fera. Hann þarf aðeins að biðja um það,“ segir Wilkinson. Júggitii Leifturs? Talsverðar líkur em á því að knattspymulið Leifturs fái Júgó- slava í sínar raðir fyrir næsta keppnistímabil. Umræddur Júgó- slavi er margreyndur vamar- maður sem er 27 ára og hefur spilað mörg hundmö leiki i heimaiaudi sinu. Hann kemur til landsins um áramót og kemur þá í ljós hvort hann leikur meö lið- inu í sumar, í kvöld Visadeildin í körfuknattleik Tveir leikir fara fram í Visadeild- inni í körfuknattleik í kvöld. Val- ur og ÍA leika að Hlíðarenda og Tindastóll tekur á móti KR. Báðir leikimir heijast klukkan 20. Yfirbyggður knattspymuvöllur í Reykjavík: „Ég ætla að beita mér í þessu máli“ „Formaður KSÍ óskaði eftir fundi með mér og borgarstjóra um þetta mál í framhaldi af mannvirkjaráð- stefnu Knattspymusambandsins sem fram fór í október. Þar kom meðal annars fram hvemig Norð- menn hafa staðið að þessum mál- um og hvað þetta myndi kosta okk- ur. Borgarstjóri fól mér síðan að fá forsvarsmenn KSÍ og íþrótta- og tómstundaráðs á fund þar sem málið var kynnt ágætlega og farið yfir þaö. Frá mínum bæjardyrum séð er þetta afar áhugavert mál og lausn til framtíðar fyrir knatt- spyrnuíþróttina,“ sagði Július Haf- stein, formaður íþrótta- og tóm- stundaráðs, í samtah við DV í gær. - Uppi em hugmyndir um að hefj- ast handa við byggingu knatt- spyrnuvallar í Reykjavík sem yrði yfirbyggður. En hvemig mann- virki er verið að ræða um, hvar myndi það rísa og hver er áætlaður kostnaður? „Það er verið aö tala um 67-68 metra breiðan vöh og 105 metra langan. Byggingin myndi rísa við hhð Laugardalshahar og ég tel að kostnaður myndi nema um 600-650 mUljónum. Kostnaðarhliðina þarf þó að athuga mun betur. Þetta er tfilaga sem ég tel aö borgaryfirvöld eigi að athuga mjög vandlega og Reykjavíkurborg á að hafa frum- kvæði að því að leita th annarra sveitarfélaga varðandi viðræður. Eitt svona hús yrði sem sagt byggt fyrir sveitarfélögin á Reykjavíkur- svæðinu; í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og hugsanlega á Seltjarn- arnesi og í MosfeUsbæ. Auk þess sem þessi bygging kæmi knatt- spyrnuhreyfingunni til góða kem- ur til greina að hafa fijálsíþróttaað- stöðu. Þetta hefur ekki enn verið athugað." - Hvar er þetta mál á vegi statt í dag? „Þaö er í raun og vem ekki kom- ið langt. Það er í höndunum á okk- ur. Ég hef beðið borgarstjóra að taka máUð upp við kollega sína á mánaðarlegum fundi með öðram framkvæmdastjórum sveitarfélaga og að máhð verði skoðað mjög gaumgæfilega. Ég hef áhuga á að geta haft frumkvæði að því að þetta myndi gerast. Ég geri mér hins vegar grein fyrir því að þetta tekur töluverðan tíma og þetta er ekki á dagskrá á næsta ári. Ég gæti hins vegar séð þetta hús byggjast á næsta keppnistímabili. Ég tel að það sé hægt að slá nokkrar flugur í einu höggi þama, til dæmis hvað varðar aðstöðu fyrir stórar sýning- ar og stærstu leiki í handknattieik og körfuknattieik. Og ég ætia að beita mér í þessu máh,“ sagði Júl- íus Hafstein. -SK 1. deild kvenna 1 körfuknattleik: Óvæntur sigur ÍS gegn Grindavík „Vörnin skóp þennan sigur fyrst og fremst. Við náðum að leika góðan sóknarleik í byrjun en við unnum þetta á vörninni. Þetta var sann- gjamt þegar upp var staðið," sagði Helga Guölaugsdóttir, leikmaður ÍS, eftir að Stúdínur höfðu lagt Grinda- vík að velh í gærkvöldi, 51-46. Leikurinn var æsispennandi og úrsht fengust ekki fyrr en eftir fram- lengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 40-40. j Óvæntur sigur ÍS var fyrst og fremst sigur hðsheildarinnar, Stúd- ínumar léku grimma vöm og átti UMFG ekkert svar við henni. Grindavíkurstúlkur léku ekki vel í gær, þær byrjuöu iha og þrátt fyrir að hafa náð forystunni í síðari hálf- leik náðu þær ekki að fylgja því eft- ir. Leikmenn hðsins léku alhr undir getu pg réðu ekkert við góða vöm ÍS. Stig ÍS: Ásta 21, Helga 13, Hafdís 10, Kristín 3, Elínborg 2, Unnur 1 og Sól- veig 1. Stig UMFG: Stefanía 14, Svanhiidur 8, María 8, Anna Dís 6, Hafdis 3 og Christine 2. -ih í 10. sætið West Ham sótti þijú dýrmæt stig til The Deh þegar hðiö sigr- aði Southampton, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni 1 knattspymu í gærkvöidi. Trevor Morley skor- aði fyrra raark West Ham á 31. minútu og Lee Chapman síðara markið á 38. mínútu. Með sigrinum hoppaöi West Ham um sex sæti í deildinni, úr því 16 í þaö tíunda með 23 stig. Southampton er í fjórða neðsta sætinu með 14 stig. -JKS Kvennaliðið til Kýpur Hlé verður gert á keppni í 1. deild kvenna fram yfir áramót vegna utanferðar kvennalandsl- iðsins. Liðið tekur þátt í Promoti- on Cup á Kýpur frá 14.-17. des- ember. Nokkrir leikmenn munu ekki gefe kost á sér í hðiö þar sem prófstandasemhæst. -ih KNATTSPYRNUÞJÁLFARI óskast fyrir 4. deildar lið KBS. Nánari upplýsingar í síma 97-58900 (Jón) og 51301 (Unnsteinn). pv fþróttir Valdimar Grímsson leikur sinn 176. landsleik gegn Króatíu í Zagreb annað kvöld. Það mun koma í Ijós þá hvort hann brýtur 500 marka múrinn en aðeins vantar þrjú mörk upp á að það takist. DV-mynd GS Skorar Valdimar 500. markið? - þegar ísland mætir Króatíu í Evrópukeppninm á morgun Víðir Slgurðssom, DV, Króaíiu: Valdimar Grímsson getur annað kvöld bæst í hóp fárra íslenskra handknattleiksmanna sem hafa náð því að skora 500 mörk fyrir íslands hönd í A-landsleikjum. Valdimar hef- ur gert 497 mörk, í 175 landsleikjum, og þarf því þijú mörk í Zagreb til að ná þessum áfanga. Einn leikmanna íslenska hðsins hefur náð 500 mörkum. Það er Júlíus Jónasson, sem hefur skorað 562 mörk í 202 landsleikjum. Gunnar Beinteinsson skoraði sitt 100. mark í fyrri leiknum við Búlgara fyrr í þessum mánuði og er kominn með 104. Gústaf Bjamason skoraði sitt 50. mark í sama leik. Geir leikjahæstur Geir Sveinsson, fyrirhði, er leik- reyndasti leikmaður íslenska hðsins. Geir á að baki 258 landsleiki, sem er met. Tveir aðrir í hópnum hafa náð 200 leikjum, Júlíus með 202 og Guð- mundur Hrafnkelsson, sem lék sinn 200. landsleik í síðari viðureigninni við Búlgari á dögunum. Dagur Sigurðsson hefur hins vegar minnsta reynslu, á aðeins 10 lands- leiki að baki. Hann er jafnframt yngstur í hópnum, 20 ára gamah. Guðjón Árnason er aftur á móti aldursforsetinn í íslenska hðinu, þrítugur að aldri. ísland hefur sjaldan í seinni tíð teflt fram eins reynsluhtlu landshði og um þessar mundir. Aðeins fimm af þeim 12 sem leika í Króatíu hafa náð 100 landsleikjum. Fyrir fáum árum var undantekning ef einhver í hðinu var ekki með 100 landsleiki að baki! Evrópukeppni landsliða í handknattleik: Hart barist um sætin í lokakeppninni í Portúgal Víðir Sigurðsson, DV, Króatíu: í Evrópukeppni landshða í hand- knattleik er leikið í sjö riðlum og keppni í þeim er komin vel á veg. Sigurhðin í riðlunum komast í lokakeppnina í Portúgal næsta sum- ar en lið númer tvö leika sín á milh um þrjú laus sæti. Eitt hð sem hafn- ar í öðm sæti verður svo heppið að komast beint til Portúgal, en um það er dregið. í 1. riðh beijast Rúmenar og Danir um efsta sætið, Úkraína er nánast úr leik og Slóvakía og Moldavía eiga ekki möguleika. í 2. riðh er tvisýn barátta Slóveníu, Noregs, Ungveijalands og Litháen um efstu sætin en Georgía er úr leik. í 3. riðh em Svíar nær ömggir með efsta sætið, Austurríkismenn og Tyrkir beijast um annað sætið en Eistlendingar og Belgar eiga ekki möguleika. í 4. riðh beijast Hvít-Rússar, ís- lendingar og Króatar um efstu sætin en Finnland og Búlgaria eiga ekki möguleika. í 5. riðh beijast Þjóðveijar og Frakkar um tvö efstu sætin en Hol- land, Grikkland og ísrael eiga ekki möguleika. 16. riðh hafa Spánveijar sigrað og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Pól- veijar em nær öraggir með annað sætið, Sviss á veika von en Lettland og Kýpur eru úr leik. í 7. riðh beijast Rússar og Tékkar um tvö efstu sætin en Ítalía og Lúx- emborg em úr leik. Það er því enn aðeins öruggt aö Spánn og Portúgal verða meðal þeirra 12 þjóða sem leika um fyrsta Evrópumeistaratitilinn næsta sum- ar. NBA-körfuboltinn í nótt: Robinson með 35 stig í sigurleik SA Spurs Þrír leikir fóm fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. SA Spurs sigraði Mhw- aukee, 102-95, og heldur þar með öðru sætinu í miðriðlinum á eftir spútnikliði Houston Rockets. David Robinson fór á kostum í hði San Antonio Spurs og skoraði 35 stig og Dale Elhs var með 22 stig. LA Chppers vann ömggan sigur á New Jersey, 118-94, og vann þar með sinn sjötta sigur í 12 leikjum. Þá tapaði Sacramento, sem er í neðsta sæti Kyrrahafsriðilsins, á heimavelh fyrir Indiana, 103-105. -GH/SV Létu vel af dvöUnni - tveir ungir knattspymumenn æföu með hollenska Hðinu Twente Eyþór Eðvarðsson, DV, Hollandi: Páll Pálsspn, knattspymumaður úr Fram, og ívar Bjarkhnd, KA, sem hafa æft með hohenska 1. deildar hö- inu Twente, em nú á leið heim en æfingar leggjast niður á þessum tíma árs vegna kulda og frosta á knatt- spymuvöllunum í Hohandi. Páll æfði í 3 mánuði með Twente og átti nokkra stórleiki með varáhð- inu. Hann ætlar í nám í Fjölbrauta- skólanum í Garöabæ. ívar Bjarkhnd, sem var í 2 vikur hjá félaginu, heldur hins vegar til Þýskalands í janúar en hann hefur gert samning við þýska áhuga- mannahðið Bomssia Emstadten sem leikur í 4. deildinni þar í landi. í sam- tah við DV létu strákamir vel af dvöl- inni hjá Twente og sögðu hohenska boltann vera erfiðan, meðal annars vegna þess að erlendir knattspyrnu- menn þyrftu að standa sig mun betur en innlendir til að vera með. Aðspurður um samninginn í Þýskalandi sagðist ívar vera nokkuð ánægður, þokkalegir peningar væm í spilinu, frítt húsnæði og bifreið til umráða. ívar reiknar með að leika í Þýskalandi til vors og koma þá vænt- anlega heim. stof nað í „Við byijuöum að æfa ghmu hér í Kaupmannahöfn um miðjan október og annað kvöld (í kvöld) er meiningin að stofna formlega glímuféiag. Félagar verða um tuttugu talsins, helmingurinn Danir og helmingurinn Islend- ingar,“ sagði Óttar Ottóson í sam- tali viö DV í gærkvöldi en hann starfer í Kaupmannahöfn og hef- ur lengi verið mikhl áhugamaður um íslenska glímu. „Hugmyndín að stofnun ghmu- félags hér kviknaði þegar við vor- um að fikta við ghmu hér 17. júní. Mér var síðan att út í þetta og þegar ég sá hve áhuginn var mik- ill taldi ég rétt að stofna félag og þaö verður nú að veruleika,“ sagði Óttar. Gíímufélag í Malmö Kröftugt ghmufélag er starfendi í Malmö í Svíþjóð og tjórða sænska meistaramótið í glímu fór fram um síðustu helgi. Keppend- ur voru tíu. -SK vildu gefa feldskeri, einn og sér, væri reiöu- búinn til að gefa íslensku ólymp- íuíorunum, sém fera á vetrarleik- ana í Lillehammer í Noregi, sel- skinnsjakka fyrir um tvær milij- ónir króna. Hið rétta í málinu er að Samtök selabænda ásarot Eggerti feld- skera em reiöubúin th að gefe umrædda jakka ejjda hafi sam- tökin og Eggert séö góða sameig- inlega auglýsingu samfara gjöf- inni. -SK Martha Ernstdóttir úr ÍR tók þátt í fýrsta stigamóti Alþjóða- fijáisíþróttasambandsins í viða- vangshlaupi sem haldið var í Bolbec í Frakklandi á sunnudag- inn. Martha hafnaði 112. sæti af 90 keppendum, hljóp vegalengd- ina á 16,55 mínútum og vann sér inn 9 stig í stigakeppninni en 20 fyrstu vinna sér rétt til stiga. Næsta stigamót fer fram í Brússel í Belgíu þann 19. desember. Árið sem er að líða komið mjög vel út - segir Hannes Þ. Sigurðsson, formaður LyfiaeftirHtsnefhdar ÍSÍ. Rúmlega 40 lyfjapróf á árinu öU verið neikvæð. Danir fangelsa neytendur ólöglegra lyfja Nýlega vom samþykkt lög á danska þjóðþinginu þar sem viðurlög við neyslu ólöglegra lyfja, svokahaðra stera, era hert til muna. Geta íþrótta- menn og þeir aörir sem bijóta lögin átt á hættu að verða stungið í svart- hol í allt að tvö ár. Lög þessi taka gildi í Danmörku í janúar 1994. Áþekk lög vom samþykkt í Svíþjóð í júh í sumar og vitað er að Norð- menn em að hugsa máhð. Umrædd lög em ekki til staðar hér á landi. Lyfjaeftirlitsnefhd íþróttasam- bandsins er sá aðili hér á landi sem látið hefur sig lyfjanotkun íþrótta- manna mestu skipta. Nefiidin hefur nýlega komið því til leiðar að reglur hér á landi varðandi flutning ferða- manna á ólöglegum lyíjum til landsins hafa verið hertar mjög mikið. Mál ís- lendings, sem á dögunum var tekinn með á níunda þúsund töflur af sterum, er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. En kemur til greina að hér á landi verði sett lög svipuö þeim sem nýlega vom samþykkt í Danmörku? Hannes Þ. Sigurðsson er formaður Lyfiaeftir- htsnefndar ÍSÍ: „Spumingin er hvað við eigum að gera. Því minna sem til er af löggjöf á meðal þjóða því betra segi ég. Spumingin er Uka á hvaða leið þetta er hjá okkur. Við verðum í fyrsta lagi að greina alveg skýrt á milh neyslu á flkniefnum og lyflaneyslu íþróttamanna. Ábyrgir menn meðal ýmissa þjóða er famir að hugleiða mjög sterkt að bregðast harðar við misnotkun íþróttamanna á lyfium. Þeir hika þá ekki við að grípa til boða og banna eins og verið hefur að gerast á Norðurlöndunum. Við höfum rætt þessi mál í Lyfiaeftirhts- nefndinni og auðvitað ýtir það við okkur þegar nágrannaþjóðirnar fara þessa leiðina. Einhvem veginn hef ég svo mikla trú á því að íslandsmað- urinn sé kannski dálítið öðravísi en aðrir. Okkar samfélag er ekki stórt og ég segi fyrir mig að ég hef ekki viljað leggja til við yfirvöld fyrr en í síðustu lög að fara að lögbinda bann við þessu. Það er fylgst mjög vel með þessum málum í dag.“ „Árið sem er að líða hefur komið mjög vel út“ Rúmlega 40 íslenskir íþróttamenn hafa verið teknir í lyfiapróf á þessu ári og kostnaðurinn nemur um 800 þúsundum króna. Ef marka má nið- urstöðumar koma mjög jákvæðir hlutir í ljós. Hannes útskýrir það betur: „Þetta ár hefur komið afskaplega vel út hjá okkur. Við emm ekki komnir með eitt einasta jákvætt próf. Ekki eitt próf af þeim rúmlega fiöm- tíu lyfiaprófum sem framkvæmd hafa verið. Að auki hafa íþróttamenn okkar á afrekssviöinu verið teknir í próf erlendis ahtaf af og til á árinu og enn sem komið hefur ekkert slæmt komiö út úr þeim prófum og vonandi verður þaö aldrei." Aldrei vitað hver mis- notkunin hefur verið - Gefa niðurstöður lyfiaprófa hér- lendis í ár þér thefni til að halda að neysla íþróttamanna á ólöglegum lyfium fari minnkandi? „Maður veit aldrei hver misnotk- unin hefur verið. Þetta er auðvitað aht í felum. Þjóöfélag okkar er htið og það kvisast fljótt út ef einhver er að bauka við þetta." - Læknar hafa verið gagnrýndir fyrir hömlulausa útgáfu lyfseðla til íþróttamanna. Liggur eitthvað fyrir varðandi þetta atriði? „Embætti landlæknis hefur mjög náið eftirht í dag með öllum lyfseðl- um sem gefnir em út fyrir stera, þannig að úr þeirri áttinni hggur það alveg klárt fyrir að læknar era alls ekki með í þessu. Auk þess hefur notkun steralyfia til lækninga farið mjög minnkandi. Það myndi þvi strax koma í Ijós við eftirlit land- læknis á útgefnum lyfseölum ef þetta væri eitthvað misnotað af læknum. Við erum hins vegar alveg klárir á því að ólöglegu lyfiunum er smyglað th landsins. Þannig gerist þetta." „Vilja útrýma þessu“ Ákveðnir hópar íþróttamanna hafa legið undir sérstakri gagnrýni þegar lyfiamál hefur borið á góma hér á landi. Þar má nefna vaxtarræktar- fólk, kraftlyftingamenn og aflrauna- menn svo eitthvað sé nefnt. Þessir hópar standa enn utan við ÍSÍ og á meðan svo er getur Lyfiaeftirhts- nefnd ekki kahað á íþróttamenn úr þessum hópum í lyfiapróf. Hannes segist ekki vita til þess aðþessir hóp- ar hyggi á inngöngu í ÍSI. „Þrátt fyrir þessa stöðu hefur verið reynt að nálgast þessa hópa. Þar hef- ur samstarfsnefnd sem við erum með í gangi með landlækni riöið á vaöið. Fyrir hálfum mánuði efndum við til fundar. Th hans vom sérstaklega boðaðir þeir sem áhuga hafa á vaxt- arrækt og kraftlyftingum. Auk þess voru aðilar frá sérsamböndum ÍSÍ boðaðir th fundarins. Það mætti eng- inn frá sérsamböndunum. Áhuginn er nú ekki meiri en svo. Hins vegar mættu á fundinn um 30 aðilar frá vaxtarræktinni og kraftlyftingunum og þetta var ljómandi góður fundur. Á fundinum kom fram, hjá vaxtar- ræktarfólkinu sérstaklega og því unga fólki sem þar er í forsvari, aö það vhl hjálpa th við aö útrýma þessu. Mjög mikhvægt er, varðandi ólöglegu lyfin, að útbreiða þann eina rétta skilning, að það að nota ólögleg lyf er að hafa rangt við í íþróttum. Þeir sem em að taka þessi ólöglegu lyf em að svíkja og svindla." „Munum halda vöku okkar“ Hvemig metur þú stöðuna í dag hér á landi varðandi lyfiamálin? „Ég met stöðuna innan okkar hreyfmgar þannig að við getum verið nokkuð ánægðir. Hins vegar þurfum við ahtaf að halda vöku okkar. Ég held, að öh sú mikla starfsemi sem Lyfiaeftirhtsnefndin hefur haft uppi, bæði varðandi fræðslu og eins með því að stinga sér niður hingað og þangað hafi skilað árangri. Við höf- um síðasta eina og hálfa árið verið að einbeita okkur meira að æfingun- um heldur en keppnunum, en látum þær þó engan veginn lönd og leið. Menn vita af okkur. Við stingum okkur niður þar sem okkur dettur i hug. Við fáum ýmsar ábendingar og athugum málin í rólegheitum og kyrr- þey án þess að það veki sérstaka at- hygh. Við höldum vöku okkar áfram og gefum þetta ekki upp á bátinn," sagði Hannes Þ. Sigurðsson. -SK Hannes Þ. Sigurðsson er ánægður meö niðurstöður fjölmargra lyfja- prófa á árinu. Hann segir einnig að mikilvægt sé að menn haldi stöðugt vöku sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.