Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 29 Hreingemingarþjónustan Þrif. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun. Odýr og örugg þjónusta. Uppl. hjá Bjama í súna 91-77035. Hreingemingaþjónustan. Óll almenn hreingemingaþjónusta, gerum föst verðtilboð. Hreingemingaþjónustan, sími 91-643860. ■ Bökhald Bókhald og vsk-uppgjör. Hröð og örugg þjónusta. Upplýsingar í síma 91-19096. ■ Þjónusta Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929.____ Trésmíöi - nýsmiöi - breytingar. Setjum upp innréttingar, glugga- og glerísetningar, sólbekkir og skilrúm. Upplýsingar í síma 91-18241. Tökum aö okkur aö tæma geymslur, háaloft og bílskúra. Gerum tilboð. Upplýsingar í síma 91-618080 frá kl. 17 daglega. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir háþrýstiþvottur- múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, sími 31710, 985-34606. Valur Haraldsson Monza ’91, sími 28852. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Sími 76722, 985-21422. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Tilbygginga Óska eftir að kaupa vinnuskúr fyrir litiö, helst með rafmagnstöflu. Einnig ósk- ast 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 91-642240. Byggingarframkvæmdir til sölu. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4472. Góður 20 feta gámur til sölu. Upplýs- ingar í síma 98-34542. Notað mótatimbur tll sölu, 1 x 6 og 2 x 4. Upplýsingar í síma 91-641098. ■ Nudd Lítil og notaleg nuddstofa til sölu. í rekstri með 9 ára húsaleigusamn- ingi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4467. ■ Veisluþjónusta Danskt jólahlaðborð á kr. 1990 fyrir hópa hjá Jensen, Ármúla 7. Innif. er jólaglögg, gos og drykkur að hætti Viking brugg og Aalborg. S. 685560. íslenskt • Já takk Oplö alla daga til jóla. Islensk jólatré og greinar. Skógræktarfélag Rvíkur, Fossvogsbletti, fyrir neðan Borgar- spítalann, s. 641770. Verið velkomin. Menning Litróf ástarlífsins Hér er um aö ræöa tvær bækur, annars vegar bókina „Þaö sem máli skiptir", „Ástin, tilfinn- ingar og kynlíf ungs fólks" og „Orðabók ástar- innar“. Bókin „Þaö sem máli skiptir" er rituö í léttum dúr, að hluta á samræöuformi. Þó er þar komið að öllum hlutum af einlægni og alvöru. Bóltín er fróðleiks- og kynningarrit fyrir ungt fólk um völundarhús ástar- og kynlífs. Höfundar leggja sig í framkróka við aö forðast þurrar og fræöilegar útskýringar og setja mál sitt fram á léttu alþýðumáli, oft með samræðum læknisins Bókmenntir Guðmundur G. Þórarinsson Gottskálks og unga fólksins. Þannig er líklegt að höfundum takist betur að koma boðskap sín- um til skila en með þurru fræðibókarformi. Dálítill ævintýraljómi er yfir Gottskálki lækni og reynt að færa samræðurnar og vandamálin sem næst hinum líðandi og stríðandi veruleika. Þannig ætti margt ungt fólk að finna svör við áleitnum og knýjandi spurningum sem hömlur og hefðir hindra oft aö bornar séu fram. Bóltín er og leiðbeinandi fyrir foreldra er margir hveijir kunna illa að fást við vandamál bama sinna á kynþroskaaldri. Þess er freistað að spanna htróf ástarlífsins sem víöast. Sam- hhða því að nálgast viðkvæmt tilfinningalíf unghnganna fjallar bókin á fróðlegan hátt um líffræðheg og þjóðfélagsleg atriði. Sem dæmi má nefna fyrsta samband, sjálfsfróun, getnaðar- vamir, kynlífsvandamál, samkynhneigð, kyn- ferðislegt ofbeldi, fóstureyðingar, kynsjúkdóma o.fl. Áhersla bókarinnar er á tengslum tilfinninga og ástar við kynlíf. Að kynlíf án ástar og gagn- kvæmra tilfinninga sé ekki nema skeljabrot á strönd unaðar- og hamingjuhafsins. Ottar Guðmundsson og Erna Einarsdóttir. Leitast við að nálgast viðfangsefnið á hreinskilinn og opinskáan hátt. Bók sem þessa er vandasamt að skrifa. Ekki verður annað séð en höfundar hafi leitast við að nálgast viðfangsefnið á hreinskilinn og op- inskáan hátt. Þess er freistaö með frásagnar- forminu að gera málið allt sem óþvingaðast. Vissulega er nauösyn að unga kynslóðin eigi þess kost að fá fyrstu fræðslu sína úr annarri átt en götulífs- og sjoppumenningu, bláum myndum og klámritum. Aherslan er á tilfinn- ingarnar og ástina. Hitt er og vandasamt aö gera hiutina ekki svo einfalda og „eðhlega" aö menn lifi eins og dýr merkurinnar með hverjum sem er, hvar sem er. Frelsinu fylgir ábyrgð og væntaniega er ábyrgðin ávöxtur þekkingarinnar. Hjá dýrun- um fylgir kynlífið æxlunarferlinum en maður- inn hefur gert kynlífið aö nautn og nautnin get- ur leitt menn inn á refilstigu sem vkndratað er um þar sem skuggahliðar mannlífsins geta orð- ið hvað berastar. Mér virðist þessi bók freista þess að gera eðlilega hfuti eðlilega. Orðabókin er ágæt viðbót, uppsláttar- og fræðirit. Auk hinnar almennu þekltíngar sem hún veit- ir eykur hún unað þeirra sem meira njóta með heilanum en hjartanu. En kynlífið og ástina má heldur ekki gera of alþýðlegt. Hjúpur leyndar og óræði eykur á dýpt tilverunnar. Eins og einhvers staöar segir: Fegurð hrífur hugann meir ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fleir en augað sér. Það sem máli skiptir og Orðabók ástarinnar Hölundar: Óttar Guðmundsson og Erna Einarsdóttir. Ljósmyndir: Eiður Snorri. Forlagið. 160 + 78 bls. Frönsk vika í Háskólabíói: Einn, tveir, þrír, sól: ★★ !/2 Ung, ástsjúk og innilokuð Nýjasta mynd Bertrand Bher er lífleg ádeha á ástandið í fátæku blokkarhverfi í Marseihe við Miðjarðarhafsströnd Frakklands. Bher er einn umdeildasti leikstjóri Frakka og segir hér, eins og honum einum er lagið, frá uppvexti ungrar stúlku, Victorinu, kynnum hennar af strákum, ástinni, hjónabandinu og samskiptum hennar við foreldra sína og ná- granna. Þar sem Bher hefur aldrei farið troðnar slóðir í myndum sínum er mamma Victorinu trufluð á geði, pabbinn meinlaus ítalskur alkóhólisti, meydómurinn fýkur burt með fjórum strákum í aftursæti bifreiðar, fyrsta ástin er skotin í bak- ið og loks breytir eiginmaðurinn henni í útung- unarvél. Út fyrir blokkimar kemst hún aldrei en missir samt aldrei kjarkinn. Eldhress leik- kona á tvítugsaldri, Anouk Grinberg, túlkar hana frá því hún er smástelpa og er hlutverkið skrifað sérstaklega fyrir hána. Fyrir utan efnisvahð er frásögn Bher hka óvenjuleg. Sagan stekkur fram og aftur í tima, látnar persónur spretta upp hér og þar, leikarar Kvikmyndir Gísli Einarsson tala beint í vél og th hliöar við meginsöguna gerast undarlegir hlutir. Utan um þetta aht saman vefur Bher þjóðfé- lagsádeilu á innflytjendamálin og sendir löndum sínum tóninn í nokkrum atriðum, sem koma eflaust við kaunin á fleirum en fylgismönnum Le Penn. Þó að efnistök Bher jaðri við virðingar- leysi og karlrembu þá er þaö bara hans aöferð th þess að koma sínum boðskap til skila. Það er ekki laust við aö sthbrögð Bher í þess- ari mynd séu frekar yfirþyrmandi ífyrstu, þótt skemmtheg séu. Frábær leikur og látbragö Grinberg hjálpar th og heldur myndinni saman hvað sem á dynur. Grinberg er ómótstæðileg þegar hún leikur Victorinu sem stelpu, nokkuð sem verður augljóst strax í upphafsatriðinu. Aðrir leikarar eru mun ráðvhltari og láir það þeim enginn. Un, deux, trois, soleil (Frönsk-1993) 103 mín. Handrit og leikstjórn: Bertrand Bller (Les valseuses, Tenue de soirée, Trop belle pour toi, Merci la viel). Leikarar: Anouk Grlnberg (Merci la vlel), Marcello Mastroianni (Used People, Stanno tuttl bene), Mlriyam Boyer, Oliver Martinez (IP5), Jean-Michel Noirey. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 ■ Verslun J=^\ Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ Hjól xy , m JtAái T- f- Tll sölu Suzuki GS1100E, árg. '83. Uppl. í síma 91-687203 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt Þær tala sinu málil Ótrúlegt en satt. Heilsustúdíó Maríu býður upp á cellu- lite meðferð, 10 t., kr. 18.500, Trim-Form, 101., kr. 5.900, háræðaslit- meðferð, vöðvabólgumeðferð, gervi- neglur o.fl. Tímapant. í s. 36677. ■ Jeppar GMC pickup '82, 4x4, stepside skúffa, 350 vél, 4 gíra kassi, topplúga, 35" radialdekk, sko. ’94. Staðgreiðsluverð 480 þús. Uppl. í síma 91-641420 og e.kl. 18 í síma 91-44731.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.