Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBRR 1993 37 NemendaleikhúsiA sýnir Draum á Jónsmessunótt. Draum- ur á Jóns- messu- nótt Nemendaleikhúsið sýnir í kvöld Draum á Jónsmessunótt eftir Shakespeare í þýðingifHelga Hálfdanarsonar. Leikstjóri er Guðjón Petersen og fer hann ekki hefðbundnar leiðir í leikstjórn- Leikhús inni frekar en fyrri daginn. Leik- mynd og búningar eru eftir Gret- ar Reynisson. í dómi Auðar Eydal í DV þann 13. október segir að óhætt sé að mæla með þessari sýningu. „Innileg viöbrögð og Wátrasköll á frumsýningunni voru svo sannarlega ekki kreist fram af kurteisi...“ Auður segir jafnframt að frammistaða leik- araefnanna sé athyglisverð og spemiandi að fylgjast með áfram- haldinu í vetur. Við pappírsframleiðslu þarf mik- ið af trjám. Papýms Talið er að Egyptar hafi fundið upp papýrus. Grunnefni hans er sef sem óx við Níl. Vísindamenn, sem voru í herferð Napóleons til Egyptalands 1798, fundu papýr- usörk frá árinu 1800 f. Kr. Pergament Gamlar sagnir herma að íbúar Pergamon í Litlu-Asíu hafi fundið upp pergamentið. Elsta letur á pergamenti er á pjötlu sem talin er vera frá lokum 1. aldar e. Kr. Blessuð veröldin Notkun pergaments var mjög út- breidd á 4. öld e. Kr. Það er unnið úr skinnum af sauðfé, geitum eða kálfum. Pappír Kínverjarnir fundu upp pappír, búinn til úr möluðum jurtatrefj- um. En notkun fór ekki að breið- ast út að ráði fyrr en á 2. öld e. Kr. Á 9. öld stuðluðu arabar að útbreiðslu hans í Evrópu. Elstu pappírsgögn, sem þekkt eru, eru búddhatextar frá 2. öld e. Kr. Messubókin frá Silos, skammt frá Burgos á Spáni, er elsta pappírsskjal í Evrópu, talin frá 11. öld. í lok 14. aldar var pappír unn- inn úr viði víða í Evrópu. Á 16. öld var í fyrsta sinn framleiddur pappír í Evrópu sem hægt var að prenta á báðum megin. Færðá vegum Ágæt færð er um flestalla þjóðvegi landsins en í nágrenni Reykjavíkur og á suðvesturhorni landsins hefur myndast ísing og því nokkur hálka en þetta svæöi hefur verið saltað eða Umferðin sandborið og ætti hálkan að hverfa fljótlega. Á Vestfjörðum er hálka á heiðum, Dynjandisheiði er ófær. 0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ ÖxulþungatakmarKam Rifs- banki \ Þistilfjaröar- S/éttu- grunn 8runn . ..danes- Glettinganesmn Seyöísfjaröai Homfláki Gerpis- grunn s knmse^Æ- 'í-. Mjra- grunn garöurinn DV Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið: tveimur leiksviðum tónleika sína og hyggjastþeir félag- ar flytja efni plötunnar í heild á tónleikunum. Auk þess verða frumflutt nokkur lög ur söngleikn- um Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson við tónlist hUómsveit- arinnar. KK-band verður með sina útgáfu- tónleika í Borgarleikhúsinu. Þeir félagar ætla að flytja efhi af nýju plötunni, Hótel Föreyjar, í bland við eldri lög. Gestir KK verða tví- menningarnir í Súkkat sem nú er KK-band og Ný-dönsk verða með útgáfutónleika i kvöld. að gefa út sína fyrstu plötu. Auk þessa er Yacatan með út- gáfutónleika sína á Hressó í kvöid kl. 22.00 Bæði atvinnuleikhús borgarinn- ar verða lögð undir tónleikahald 1 kvöld. { Þjóðleikhúsinu verður hljómsveitin Ný-dönsk meö útgáfu- Skemmtanalífiö Kogur Baröa- Kopanes- grunn Látragrunn Breiöafjöröur Faxadjúp Eldeyjar- banki Faxa- Reykjanes- banki grum . Grirtda- vfkur. Se/vogsbanki Dóttir Ingerar og Snorra Hún sefur vært, sú litla á mynd- ber kl. 16.07. Viö fæðingu vó hún inni. Hún er fædd þann 17. nóvem- 4.015 grömm og mælist 53 sentí- ___________________ metrar. Foreldrar hennar eru Ing- Bamdacrsilis ffTara Ómarsdóttir og Snorri Haildorsson. Unglingunum er stýrt af amerísk- um glæpamanni. Ungu Amerík- anarnir Ungu Amerikanamir var frum- sýnd í Háskólabíói fyrir helgi. Þrátt fyrir þennan titil er myndin bresk og gerist í Englandi. Aðal- hlutverkiö leikur Harvey Keitel en hann er best þekkta nafnið í þessum leikarahópi. Keitel leikur bandarískan lögreglumann sem Bíó í kvöld fenginn er til að aðstoða Scotland Yard við að uppræta glæpa- flokka. Hann þykist vita hverjir standa að baki óöldinni og reynist grunur hans á rökum reistur. Leikstjóri myndarinnar er Danny Cannon sem fékk mikinn meðbyr árið 1987 er hann var kosinn besti ungi kvikmynda- gerðamaðurinn í keppni á vegum BBC. Nýjar myndir Háskólabíó: Ungu Ameríkanarn- ir Stjörnubíó: Hrói höttur Laugarásbíó: Launráð Regnboginn: Spilaborg Bíóhölhn: Dave Bíóborgin: Fanturinn Saga-bíó: Líkamsþjófar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 300. 30. nóvember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Toligengi Dollar 71,910 72,110 71,240 Pund 107,040 107,340 105,540 Kan. dollar 53,740 53,950 53,940 Dönsk kr. 10,6220 10,6590 10,5240 Norsk kr. 9,6780 9,7120 9,7230 Sænsk kr. 8,4880 8,5180 8,7430 Fi. mark 12,3240 12,3730 12,2870 Fra. franki 12,1710 12,2130 12,1220 Belg. franki 1,9841 1,9921 1,9568 Sviss. franki 48,2400 48,3900 48,2100 Holl. gyllini 37,5000 37,6300 37,8300 Þýskt mark 42,1000 42,2200 42,4700 it. líra 0,04233 0,04249 0,04356 Aust. sch. 5,9810 6,0050 6,0440 Port. escudo 0,4107 0,4123 0,4109 Spá. peseti 0,5126 0,5146 0,5302 Jap. yen 0,66020 0,66220 0,65720 irskt pund 101,490 101,900 100,230 SDR 99,57000 99,97000 99,17000 ECU 80,8500 81,1300 81,1800 Krossgátan T~ 3 r s~ r~ 7 1 15 )o 7T“ il 13 w~ h~ 1 )!o w i? 1 T* J * ií ! Lárétt: 1 skjátlast, 8 kjökur, 9 sofa, 10 dauði, 12 horfði, 14 fugl, 16 sloti, 118 hætta, 20 gröm, 21 viðureign, 22 naglar. Lóðrétt: 1 drabb, 2 erfðavísir, 3 leift- ur, 4 slæmt, 5 belju, 6 náttúrufar, 7 risa, 11 töldu, 13 hlífa, 15 gálaus, 17 lærdómur, 19 mannsnafn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hugboð, 7 æra, 8 ufsi, 10 smuga, 12 lá, 14 tum, 16 rif, 17 blautt, 18 álm, 20 raul, 21 stól, 22 nál. Lóðrétt: 1 hæst, 2 urmull, 3 gaura, 4 bug, 5 of, 6 ei, 9 slitu, 11 artan, 13 áfall, 15 nurl, 17 bás, 19 mó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.