Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 Fréttir Skoðanakönnun DV um mikilvægi EB-samnings og búvörusamnings: Útlendar landbúnaðarvör- ur kljúfa þjóðina í tvennt Meirihluti kjósenda á höfuöborgar- svæöinu telur aö tvíhliða samningur íslands við Evrópubandalagið um ixmflutning landbúnaðarafuröa sé mikilvægari en gildandi samningur ríkisins við bændur. Á landsbyggð- inni snýst dæmiö við. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem DV fram- kvæmcji um miðja síðustu viku. Niðurstöður könnunarinnar urðu þær að á landinu öllu telja 39 prósent kjósenda að tvíhiiða samningur ís- lands viö EB sé mikilvægari en bú- vörusamningurinn. Á öndverðri skoðun eru 38,7 prósent en 22,3 pró- sent eru óákveðin eða neita að gefa upp afstöðu sína. Af þeim sem af- stöðu taka reyndust 50,2 prósent telja EB-saminginn mikilvægari en bú- vörusamninginn en 49,8 prósent eru á öndverðri skoðun. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins á miRi höfuðborgar- svæðis og landsbyggðar. Hringt var í fólk og það spurt: „Hvor er mikil- vægari að þínu mati, búvörusamn- - greinilegurmmmráafstööukjósendaeftirbúsetu EB-samningii Búvörusamní 1 gur? ÉáfB Höfuðborgtn Landsbyggðin Landíö allt DV EB-samninEur? .. Búvörusamningur? Koniir . - afstaða kvnlanna - Höfuðborgtn Landsbyggöln □ EB-samningurinn ■^Sgunnn Höfuðborgln Landsbyggðin Ummæl „Það er geðbUun að ifólk! æsa fólk upp > í könnuninni kona á Vestfjörðum. „Búvöru- í aö kaupa íslenskt j »egar það er samningurinn er ekki pappírsins helnúngi dýrara en annars staðar. virði fyrir okkur neytendur," sagði Enn heimskulegara er þetta í ljósi karl á Norðurlandi. „Landið leggst innflutningsbanns,“ s agði karl á í eyði ef búvörasamningurinn höfuðborgarsvæðinu. „Búvöru- verður ekki látin standa," sagði samningurinn er í sjál fu sér mbul- kona i Reykjavík. „EB-samningur- vægur en EB-samm ngunnn er inn er mikUvægari því hann trygg- mikUvægari," sagði k( ina á höfuð- ir okkur ódýrari vörar að utan,“ borgarsvæðinu. „Við :rum íslend- sagöi karl í Reykjavík. „Ég styð ingar og komumst ve 1 af án inn- bændur - þeir eru mitt fóUc," sagði Það er hins vegar þjóðinni tíl ivan i KeyKjaviK. „pao verour ao breyta kerfinu áður en innflutning- minnkunar að brjóta miUirríkja- ur á landbúnaðarvörum verður samninga og því ættum við að segja leyfður," sagði kona í Keykjavík. þessum EB-samningi upp,“ sagði -kaa ingurinn eða samningurinn við Evr- ópubandalagið?“ Skekkjufrávik í könnun sem þessari eru þrjú til fjög- ur prósentustig. Sé úrtakið í könnuninni greint eftir búsetu kemur í ljós að á landsbyggð- inni telur 59,1 prósent þeirra sem taka afstöðu að búvörusamningur- inn sé mikilvægari en samningur íslands við EB. A höfuðborgarsvæð- inu snýst dæmið hins vegar við því þar er það mat 58,9 prósenta kjósenda að EB-samningurinn sé mikilvægari en búvörusamningurinn en 41,1 pró- sent er á öndverðri skoðun. Landsbyggðarkonur benda á búvörusamning Könnun DV leiðir í ljós að konur á landsbyggðinni eru einarðastir Hvor er mikilvægari, búvörusamningurinn eða samningur við EB? Afstaða kjósenda í % samkvæmt skoðanakönnun DV. Höfuðborgar- Landsbyggðin svæðið Landiðallt Búvörusamningurmn 33% 44,3% 38.7% Samningurinn við EB 47,3% 30,7% 39% Óákv./svara ekki 19,7% 25% 22,3% stuðningsmenn búvörusamningsins því 67 prósent þeirra sem afstöðu taka telja samninginn mikilvægari en samning íslands við EB. Á höfuð- borgarsvæðinu eru 48 prósent kvenna á sömu skoðun en meirihlut- inn, 52 prósent, er á þeirri skoðun að EB-samningurinn sé mikilvægari. Karlar á höfuðborgarsvæðinu eru sá hópur íslenskra kjósenda sem í eru einarðastir stuðningsmenn þess að ísland standi við skuldbindingar sínar gagnvart Evrópubandalaginu, þó svo að það stríði gegn gildandi búvörusamningi. Þeirrar skoðunar eru 65 prósent karla sem taka afstöðu á höfuðborgarsvæðinu. Á lands- byggðinni eru 48 prósent karla sömu skoðunar. -kaa Sætur f asisti Nú eru bráðum fimmtíu ár bðin frá endalokum seinni heimsstyjraldar- innar. Það var blóðugt stríð sem háð var til að vinna bug á yfirgangi nasista og fasista í Evrópu og á endanum tókst það. Hitler framdi sjálfsmorð í byrgi sínu í Berbn og Mussobni var hengdur á almanna- færi í Róm. Þetta voru makleg málagjöld og með því að koma þeim kumpánum fyrir kattamef var það hald manna að frelsisunnandi þjóðir í álfunni hefðu loksins ráðið niðurlögum öfgaaflanna. Næst sneru menn sér að kom- múnismanum og háðu langt og kalt stríö við þá ófreskju og svo fór að byltingin át bömin sín og kommamir lyppuðust niður. Ein- mitt þessa dagana er veriö að efna tíl lýöræðislegra kosninga í Rúss- landi. Kommúnisminn er dauður austur þar. Eða svo skyldi maður halda. En það er ekki abt sem sýnist og ef það er rétt að Rússamir séu búnir að fá nóg af kommúnisma og nasism- inn hafi verið endanlega jarðaður fyrir fimmtíu ánun er annað uppi á teningnum íhinum frjálsu og lýð- raeðiselskandi Vesturlöndum. í Þýskalandi, þar sem þeir þekkja best til nasismans, hafa nýjar kyn- slóðir af arískum Þjóðverjum risið upp til sóknar og þykja bestu út- veröir hinnar þjóðlegu baráttu fyr- ir hreinum kynstofni. Nýnasistar brenna inni í húsum sínum inn- flytjendur frá Tyrklandi og af öðr- um ósækilegum kynstofnum. Þeir hrópa slagorð gegn „Gastarbeiter" og ógna tilveru hins frjálsa Þýska- lands vegna þess aö hið fijálsa Þýskaland kærir sig ekki um lýð- ræði og frelsi þar sem útlendingar hafa sama rétt og innfæddir. _ Nýjustu fréttir em svo þær að ítalir hafi hafnað lýðræðisflokkun- um sínum og kjósi nú bæði fasista og kommúnista tíl æðstu metorða og flokliar þessara göfugu stefnu- mála séu langstærstir í hinu gamla vígi þingræðisins og lýðræðisins. Þróunin virðist sem sagt sú að jafnharðan og Rússar og aðrar kommúnískar þjóðir hverfa frá kenningum sínum vex þessum sömu kenningum ásmegin í þeim löndum þar sem lýðræðið hefur blómstrað hvað mest. Fasistamir em að vísu hættir að bjóða fram ljóta og gamla karla en hiafa þess í stað fengið nýja kynslóö af sætum og brosmildum frambjóð- endum sem em afkomendur gömlu karlana. Þannig hefur Alessandra Mussobni, afabam gamla Musso- bnis, orðið heimsfræg af kosninga- baráttu sinni og kynæsandi fas- isma í orði og verki. Alessandra féb að vísu í borgarstjórakosning- um í Napoh en það var ekki vegna þess að kjósendur höfnuðu öfgun- um. Þeir vUdu kommúnisma í stað- inn fyrir fasisma. Má þvi einu gUda. ítalir era greinUega búnir að fá nóg af lýðræðinu og frelsisástinni sem hefur þjakað þjóðina aUt frá stríðslokum. Sama má segja um Þjóðveija sem era aftur á góðri leið til þeirrar þjóðemisstefnu sem Hitler hóf til vinsælda og virðing- ar. Það fer ekki á milh mála að báðar þessar þjóðir, og kannske fleiri, hafa tabð endalok heims- styijaldarinnar byggð á misskUn- ingi. Það vora mistök þegar lýð- ræðisþjóðirnar bára sigur úr být- um og nú er næsta kynslóð að hefna ófara feðranna og þjóðir þeirra taka undir. Það hljóta að renna tvær grímur á þá í fyrram Sovétríkjunum sem vora svo vitlausir að leggja kom- múnismanum fyrir róða. Það er nefnUega að koma í ljós að fólk sem hefur búið við frelsi vib ekkert með frelsið hafa að gera og kýs nú yfir sig kommana og nasistana í gríð og erg. Það er heldur ekki fuUreynt hvemig fasismanum reiddi af. Mussobni var hengdur of snemma og Hitler var of fljótur á sér að drepa sig. Ef þeir hefðu bfað styij- öldina af væri aldrei að vita nema þeir hefðu geta hjálpað afkomend- um smurn og kjósendum nútímans tíl að láta draumana rætast. AUar heimsstyijaldir og köld stríð hafa verið unnin fyrir gýg þegar við blasir að bæði nasistar, kommar og fasistar geta komist tíl valda með því einfaldlega að leyfa kjósendum að ráða. Það eitt dugar að bjóða fram sæta fasista og bölva lýðræðinu nógu mikið. Þá era sigr- amir í höfn án nokkurra blóösút- hellinga. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.