Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 9 Austur-Þýska- fyrir landráö og mútur í Markus Wolf, fymun yfir- maður austur- þýsku leyni- þjónustunnar, var dæmdur í; landsréttinum í Dússeldorf í gær. Saksóknari hafði krafist sjó ára fengelsisdóms. Wolf sem er 72 ára gamall fær að ganga laus enn ura sinn. Hann sagði fyrir réttínum í nóvember að málaferlin gegn sér og öðrum leiötogum fyrrum Austur-Þýska- lands væru pólitískt uppgjör. Klaus Wagner dómari lagði aft- ur á móö áherslu á að ekki væri um pólitískan dóm að ræða. Wolf hefði verið dæmdur vegna ábyrgðar sinnar á njósnunura. Norðmennviya UamAb ntftfkadL Tyrir Noroursjo Thorbjöm Bemtsen, umhverf- isráðherra Noregs, ætlar að gera það lýðum ljóst að Norðmenn vilja gera markmið svokallaðrar Norðursjávaryfirlýsingar enn strangari þegar hann hittir um- hverfisráðherra hinna Norður- landanna í Kaupraannahöfn í dag. „Við komum til með aö nota þrjár norskar skýrslur um ástand umhverfismála í Norðursjónum íýrir frekari viðleitni til aö minnka losun úrgangsefha í haf- ið. Skýrslurnar sýna að Norður- sjórinn er mengaðri en áður var talið,“ sagði Bemtsen. Amerískum kjarnafiaugum beintfráRússíá Bandaríska varnarmálaráðu- neytiö hefur gert drög aö áætlun irai að miða kjamorkuílaugum sínum á eyðileg hafsvæði. Hundr- uðum flauga yrði þá beint frá skotmörkum í Rússlandi. Þetta kom fram í frétt blaðsins New York Times í gær. Þar sagði að þetta væri að mestu leyti tákn- ræn aðgerð sem gæti þó dregið úr hættunum af því að flaugun- um yrði skotið af misgáningi. Að sögn blaðsins hafa banda- riskir herfræðingar fundið ríf- lega tuttugu skotmörk á úthöfun- um sem þeir geta roiðað á. Við- ræður standa nú yfir við rúss- neska hershöfðingja um að heita því að beina sínum flaugum frá skotmörkum í Bandaríkjunum. frekari byssu- takmörkunum Bill Clinton Bandaríkjafor- seti sagði blaðaviötali á sunnudag að hann liti Brady-lögin sem byrjunina á víötækarí að- gerðum til aö takmarka byssu- eign og að hann væri að íhuga hvort þrýsta ætti á um að koma samræmdu byssuleyfiskerfi um land ailt Clinton sagðist eindregið styðja tillögu Dianne Feinstein, öld- ungadeildarþingmanns ftá Kali- fomíu, um að banna fjöldann all- an af árásarvopnum. Tillaga þessi er í lagafrumvarpi forsetans um aögerðir til að stemma stigu viö glæpum. Ritzau, Beuter, NTB Útlönd Agnes Meath-Baker, þriggja ára, horfir löngunaraugum til bangsans Elli- ots. Það var þó ekki á hennar færi að eignast tuskudýrið því það kostar fimm milljónir króna. Elliot var geröur árið 1908 og þótti meingallaöur frá upphafi, blár og kuldalegur. Sfmamynd Reuter Metsala á leikfangauppboði í Lundúnum: Gallaður bangsi fór á 5 milljónir „Bláir bangsar eru ekki eins ró- andi og brúnir. Því tókst aldrei að selja nema fáein eintök af þessari gerð,“ segir Leyla Maniera, sérfræð- ingur uppboðsfyrirtækisins Christie í leikfangaböngsum, um mistök þýskrar leikfangasmiðjum við að markaðssetja bangsann Elliot. Elliot var framleiddur árið 1908 en féll kaupendum illa í geð vegna þess að hann var blár. Því voru fáir bangs- ar gerðir með þessum lit en eru nú orðnir mjög verðmætir. Kanadamaður greiddi jafnvirði fimm mfiljóna íslenskra króna fyrir Elliot á uppboði í Lundúnum í gær. Þaö er nærri metfé fyrir bangsa. Þó fékkst meira fyrir bróður Elliots fyr- ir tveimur árum. Þá greiddi áhuga- samur bangsasafnari hálfa sjöttu milljón fyrir bláan bangsa. Hjá Christies er fullyrt að Elliot sé með fágætustu böngsum sem um getur í veröldinni. Þeir fáu sem seld- ust enduðu í glatkistunni. MikiU hiti var í gestiun þegar EUiot var boðinn upp. Verðið hækkaði ört og kappinu um að eignast bláa bangs- ann lauk ekki fyrr en Kanadamaður- inn var búinn að nefna 49.500 pund. ElUot er 33,02 sentímetrar á hæð. Hann var framleiddur sérstaklega fyrir Harrods í Lundúnum en var skUaðþegarsalanbrást. Reuter Þórður í Skógum er löngu landsþekktur fyrir yfirgripsmikla þekkingu sína á íslenskum atvinnuháttum. Hann hefur tekið saman efni í þetta viðamikla rit sem prýtt er hundruðum ljósmynda.Eftiið spannar skip og skipasmíði, farviði, áhöld og sjóklæði, útræði, gæftir og fisk- gengd, vöktun sanda- hesta, sandvirki, formanna- vísur og vinnu í landlegum, fisknytjar, skipstapa og mannskaða, aflaklær, helgihald við hafið og Máríufisk svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðlífsbókin í ár ÖRN OG ÖRLYGUR ■MMHI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.