Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 íþróttir unglinga Sveitakeppni í júdó: KA-strákarnir íslandsmeistarar Laugardaginn 27. nóvember fór fram íslandsmót í sveitakeppni drengja í júdó, yngri en 15 ára og fór keppnin fram í íþróttahúsi KA á Akureyri. A-sveit KA varö íslandsmeistari, sveit Ármanns í 2. sæti og. Fimm félög sendu lið tíl keppni, Júdófélag Reykjavik- ur, Aoinann, UMFG, UMFS og þijár sveitir frá KA. 1. sæti: A-sveit KA Sveitina skipuðu þessir strákar: Valur Albertsson, Jóhannes Gunnarsson, Jón Kristinn Sig- urðsson, Víðir Guðmundsson og Sverrir Már Jónsson. 2. sæti: Ármann Sveitin var þannig skipuð: Snæv- ar M. Jónsson, Eiríkur F. Sigur- steinsson, Bjami Tryggvason, Andri Júlíusson og Gunnar Þ. Sigþórsson. 3. ^1. sæti: UMFS og C-sveit KA Sveit UMFS: Stefán J. Sigurðar- son, Jóhann Jónsson, Egill Ás- geirsson, Sigurður Grétar Áma- son og Gunnar Berg Jóhannsson. C-sveit KA: Elmar D. Sigþórs- son, Brynjar Ásgeirsson, Ámar Sæþórsson, Jóhann Kristinsson, Hilmar Sigfússon og Þorvaldur Guðlaugsson. Bikarkeppni HSÍ íhandbolta yngriflokka Bikarkeppni HSÍ í yngri flokk- um er í fullum gangi þessa dag- ana. Hér era úrsht frá nokkram leikjanna frá 21. nóvember til 1. desember. 4. flokkur kvenna: ÍBV-Víkingur (B)......... 16^ 1R (B)-Stjarnan............8-6 Fylkir-IR..................6-9 Fram (B)-UMFA..............8-3 4. flokkur karla: Breiðablik (B)-Keflavík...6-10 Blikamir mættu ekki til leiks. Stnaman-Fjölnir..........17-10 Grótta-Breiðablik........19-18 IR-Fylkir................21-25 KR-Fram..................24-13 2. flokkur karla: Grótta-Valur.............10-20 2. flokkur kvenna: IBV-Stjaman..............16-14 3. flokkur kvenna: Fram-Stjaman.............12-16 3.. flokkur karla: Stjaman-IR...............12-23 IR (B)-Breiðablik........18-23 -Hson Flokkaglíma Reykjavíkur Flokkaglíma Reykjavíkur 1993 var haldin í Austurbæjarskólan- um 1. desember. Keppt var í þrem þyngdarflokkum karla og kvenna ásamt þrem yngri flokkum. Keppni yngstu telpna var þó frestað. Úrslit urðu sem hér segir. Konur, 16 ára og eldri: 1. Jóhanna Jakobsdóttir, Á..2 v. 2. SólveigEinarsdóttir, Áv.1 v. 3. Halldóra Einarsdóttir, Á.0 v. Meyjar, 14-15 ára: 1. Sólrún Ársælsdóttir, Á.2 v. 2. Ásta Þorkelsdóttir, A...0 v. Piltar 16-19 ára: 1. Brynjólfur Þorkelsson, Á.2 v. 2. Ásgrímur Stefánsson, Á.0 v. Hnokkar, 11 ára og yngri: 1. Benedikt Jakobsson, Á 3+2 v. 2. Bjöm H. Karlsson, Á..3+1 v. 3. Júlíus Jakobsson, Á.3+0 v. 4. Þórhallur Jóhannsson, KR ....1 v. 5. Baldur Guðmundsson, Á..0 v. Hér var um mjög skemmtilega keppni að ræða. Þrír efstu strák- amir vom allir jatnir eftir fyrstu umferð og glímdu því til úrshta. Þetta em allt mjög efhilegir glímu- menn, aö sögn forráðamanna mótsins. Mynd af strákunum þremur verður að bíða til næsta fostudags. Umsjón Halldór Halldórsson .lA.Vfe sÁZÍPA * IANDS §jn| Þessir IR-strákar i 7. flokki sýndu mjög prúðmannlega framkomu á Reykjavíkurmótinu í handbolta á dögunum og urðu reyndar meistarar B-liða. Aftari röð frá vinstri: Niels K. Kristjánsson, Einar Gunnarsson, ívar Ingason, Daníel Berg Grétarsson, Hermann Grétarsson og Hreiðar Haraldsson. Fremri röð frá vinstri: Óskar Gunnarsson, Steingrimur Stefánsson, Einar Orri Kristjánsson, Kristinn Pétursson og Björgvin Hólmgeirsson. Þjálfarar þeirra eru þeir Njörður Árnason og honum til aðstoðar er Ragnar Ólafsson. Slæmt ástand í agamálum ÍR-inga Franikoma ÍR-strákanna í 3. ÍR-Uðsins, Hlynur Jóhannesson, hvertfélagleggurinneiginumsögn flokki var með ólíkindum í nýaf- var staðínn að því að hafa íalsað um allt unglingastarf og sjáifsagt stöðnu Reykjavíkurmóti í hand- passa stúlknanna og sagði þær hafa ÍR-ingar ekki minnst þar á knattieik sem fór fram í íþróttahúsi yngri en raunin var - og meiningin hneykslið í Gautaborg. Vals fyrir stuttu. Hún mótaðist til auðvitað að ná sem bestum árangri Rétt er þó að komi fram að marg- að mynda af kýlingum innan vall- — en þetta komst upp og var allt ir af yngri flokkum ÍR hafa staöiö ar, spörkum í hurðir eftir leiki, ÍR-liðið kallað inn á teppið og þar sig mjög vel hvað alla framkomu orðbragði, sem engan veginn er urðu stúlkumar að viðimkenna varðar, utan vallar sem innan - en hægt að hafa eftir, og reykingum í hinn rétta aldur sinn. - Létt er að þaö má sín lítils gagnvart slikum búningsklefum í hálfleik, að sögn geta sér til um þá niðurlægíngu atburðum sem lýst hefur verið. mótshaidara. Þjálfari ÍR-liðsins er sem þær Iiafa orðið að þola. Þessir strákar í 3. flokki ÍR eru Erlendur Sigurðsson. Framkoma þjálfarans er þvílíkt ekkert verri eða betri í sér en leik- Forystumenn handknattleiks- hneyksli að hiklaust hefði átt að menn annarra liða. Áhrif þjálfara deiidar ÍR þurfa nú að fara að vísa honum úr starfi. Siík atvik em vega aftur á móti þungt þvi hann hugsa sitt mál í alvöru þvi viö ekki til að auka hróður unglinga- mótar í stórum dráttum alla fram- svona búiö má ekká standa og íþrótta á íslandi út á við. komu leikmanna sinna. mælirinn þegar fullur. . . Þjáifarar á borö við þá Erlend ÍR hlaut unglingabikar HSI Sigurðsson og Hlyn Jóhannesson Hneykslið í Gautaborg i Ijósi alls þessa vekur það mikla eiga ekki að koma nálægt þjálfun Á síðasta „Partílle-Cup“-móti í undmn að ÍR skyidi hljóta ungl- ungmenna, að öflu óbreyttu, þvi handbolta, sem er árlegt mót í ingabikarHSÍsemerviöurkenning hugmyndir þeirra um siöferði em Gautaborg, sendi ÍR 4. flokk fyrir gott unglingastarf á síðasta af allt öðrum toga en æskilegt er. kvenna, sem er í sjálfu sér hið besta leikári. En þegar hafðar era í huga Hson mál. Eftir öruggum heimildum hinar furðulegu reglur um þennan kom þó annað í Ijós þvi þjálfari verðlaunagrip skýrast málin þvi Reykj avíkurmótið í handbolta 3. flokks karla: Valsstrákamir meistarar - unnu KR, 19-18, í æsispennandi úrslitaleik Helgina 27.-28. nóvember fór fram Reykjavikmmót í 3. flokki karla og var spilað í íþróttahúsi Vals að Hlíð- arenda. Leikið var í tveimur riðlum og komust tvö lið úr hvorum riðli í undanúrshtin sem vora spiluð á sunnudeginum. Það vora eftirtalin lið: Valur, KR, Fjölnir og ÍR. Valur sigraði ÍR, 25-15, og KR Fjölni, 26-16. Lið Vals og KR höfðu talsverða yflr- burði og léku þau úrslitaleikinn sem var gríðarlega spennandi og vel spil- aður af báðum liðum. Eftir venjuleg- an leiktíma var jafnt, 15-15, svo fram- lengja þurfti leikinn. í framlengingu komust Valsmenn 1 tveggja marka forystu, 17-15, og stuttu seinna var jafnt, 18718. Á lokasekúndunum inn- siglaði Ómar Ómarsson 19-18 sigur Vals með glæsilegu marki aflínunni. Flest mörk Vals skoraði Freyr Sverr- isson, 7. -Hson Reykjavikurmeistarar Vals 1993 f 3. flokkl karla. Þjálfarar strákanna eru þelr Boris Akbasev og Július Gunnarsson. Frjálsaríþróttir: Svæðismót Reykjavíkur ognágrennis Svæðismeistaramót Reykjavík- ur og nágrennis stendur yfir um þessar mundir. Stigahæstu félög- in era þessi, eftir tvo fyrstu keppnisdagana, sem fóra fram í Baldurshaga: 1. FH.....................209,5 2. Ármann.................145,8 3. Breiðablik.............101,0 4. UMFA....................92,8 5. ÍR......................88,8 6. Fjölnir.................54,0 Úrslit urðu sem hér segir. 50 m hlaup hnokka (10 ára o.y.): Kristinn Torfason, FH.......7,4 Halldór Lárusson, UMFA.......7,5 Friðrik Þorsteinsson, UMFA...7,8 Kristinn Kristinsson, UMFA...7,8 Langstökk, án atrennu hnokka: Sigurður Sigvaldason, ÍR....2,21 Ámi Freyr Erlingsson, FH....2,18 Friðrik Þorsteinsson, ÚMFA ....2,15 HalldórLárusson, UMFA.......2,08 50 m hlaup stráka (11-12 ára): Einar ísaksen, ÍR...........6,9 Sigurður Guðmundsson, Fjölni .7,3 Jónas H. Hallgrímsson, FH....7,4 Bergþór Reynisson, Arm.......7,4 Langst. stráka, án atr. (10-12 ára): Bergþór Reynisson, Árm......2,35 Ingi Sturla Þórisson, FH....2,23 Elís B. Sigurbjömsson, ÍR...2,19 Valdimar Hannesson, ÍR......2,18 50 m hlaup pilta (13-14 ára): Ágúst Freyr Einarsson, Fjölni ...6,4 Richard Jóhannsson, Fjölni...6,5 Rafn Ámason, UMFÁ...........6,7 Ingimar Richter, Árm........6,7 Þrístökk pilta (13-14 ára): Ragnar Guðmundsson, FH.....11,30 Rafn Ámason, UMFA.........11,10 Sveinn Þórarinsson, FH.....10,89 Úlfar Linnet, FH..........10,76 Langst. án atr. pilta (13-14 ára): Úlfar Linnet, FH...........2,84 Ingimar Richter, Árm.......2,77 Stefán Ámason, Árm.........2,76 Sveinn Þórarinsson, FH......2,63 Hafsteinn Sigurðsson, UBK....6,2 Hannes Steindórsson, í R.....6,8 Ingvar Hlynsson, Árm........6,9 Stefán Jónsson, ÚBK.........6,9 Þrístökk sveina (15-16 ára): Hafsteinn Sigurösson, UBK ....12,97 Ingvar Hlynsson, Árm.........10,61 Gylfi Guðmundsson, FH.......9,70 Benedikt Björnsson, FH......9,20 Langst. án atr. sveina (15-16 ára): Hafsteinn Sigurðsson, UBK...2,87 Stefán R. Jónsson, UBK.....2,84 Ingvar Hlynsson, Árm.......2,75 Gylfi Guðmundsson, FH.......2,68 50 m hlaup hnátna (10 ára o.y): GuðrúnÁmadóttir, UBK.........7,5 Ásgerður Pétursdóttir, Árm...7,8 Helga B. Pálsdóttir, Árm.....8,1 GuðrúnRagnarsdóttir, Fjölni ....8,1 Langst. án atr. hnátna (10 ára o.y.): Guðrún Amadóttir, UBK.......2,16 Ásgerður Pétursdóttir, Árm..2,04 Eva S. Þórisdóttir, UBK.....2,01 Lilja Smáradóttir, Árm......1,94 50 m hlaup stelpna (11—12 ára): Guðný Eyþórsdóttir, ÍR......7,0 Ragnhildur Ágústsdóttir, FH..7,4 Rakel Jensdóttir, UBK.......7,5 Lilja Marteinsdóttir, FH.....7,6 Langst. án atr. stelpna (11-12 ára): Rakel Jensdóttir, ÚBK......2,46 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR......2,45 Kamilla Guðmundsdóttir, UBK ......................... 2,31 Ragnhildur Ágústsdóttir, FH ...2,28 50 m hlaup telpna (13-14 ára): Steinunn Leifsdóttir, Arm....7,1 Hanna K. Thoroddsen, Árm.....7,2 Brynja Sigurðardóttir, Árm...7,2 Sigrún Össurardóttir, FH.....7,2 Þrístökk telpna (13-14 ára): Sigrún Össurardóttir, FH...10,12 Tinna E. Knútsdóttir, UMFA ....9,76 Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR.9,63 Guðrún L. Jónasdóttir, UBK ....9,41 Langst. án atr. telpna (13-14 ára): Katrín S. Stefánsdóttir, Fjölni „2,41 Sigrún Össurardóttir, FH....2,31 Tinna E. Knútsdóttir, UMFA ....2,22 GuðbjörgL. Bragadóttir, ÍR..2,21 50 m hlaup meyja (15-16 ára): Guöbjörg A. Þorvaldsdóttir, FH.7,1 Rakel Tryggvadóttir, FH......7,2 Erla B. Káradóttir, Árm.....7,2 Amrún H. Amórsdóttir, Árm....7,3 Þrístökk meyja (15-16 ára): Rakel Tryggvadóttir, FH....10,90 Anna Eiríksdóttir, UMFA.....9,72 Auður B. Þórðardóttir, UMFA.,9,44 Langst. án atr. meyja (15-16 ára): Guðbjörg Þorvaldsdóttir, FH....2.49 Rakel Tryggvadóttir, FH.....2,43 Anna Eiríksdóttir, UMFA.....2,38 Erla B. Káradóttir, Árm.....2,31 -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.