Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 Afmæli Guðrún Farestyeit Guðrún Farestveit húsmóðir, Garð- atorgi 17, Garðabæ, er áttræð í dag. Starfsferill Guörún fæddist á Æsustöðum í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu en ólst upp á Hvammstanga. Hún fékk sína bamaskólakennslu við bamaskólann á Hvammstanga og stundaði síðar nám við Flensborg- arskólann í Hafnarfirði. Guðrún og maður hennar fluttu til Reykjavíkur 1942 en hún er nú búsett í Garðabæ. Fjölskylda Guðrún giftist 21.10.1934 Einari Farestveit, f. 9.4.1911, forstjóra. Hann er sonur Knut Farestveit, óð- alsbónda á jörðinni Farestveit í Modalen í Noregi, og konu hans, Önnu Helland Farestveit. Böm Guðrúnar og Einars em Sig- urd Steinar Farestveit, f. 5.5.1935, yfirverkfræðingur Stokkhólms- borgar, var kvæntur Karin Bersás Farestveit og era böm hans Stefan, slökkvfiiðsmaður, ogTómas, tækni- fræðingur, en kjörböm hans em Conny, matreiðslumaður, Jessica, nemi, og Hanna, nemi; Arthur Knut Farestveit framkvæmdastjóri, kvæntur Dröfn H. Farestveit hús- stjómarkennara og em böm þeirra Ólöf Ásta Farestveit, afbrota- og uppeldisfræðingur, giftÞráni Bjamasyni afbrotafræðingi en son- ur þeirra er Bjami Einar, laganemi, kvæntur Elfu Björk Guðnadóttm-, og Anna Sif, nemi; Edda Farestveit, f. 31.8.1947, snyrtifræðingur, gift Gunnsteini Gíslasyni, lektor við KHÍ, og eru böm þeirra Guðrún Brynja, nemi í hótelrekstri, Elín Sig- ríður, nemi, og Gísb en sonur Guð- rúnar er Birgir Kristian; Gerda Far- estveit, f. 6.3.1949, fóstra, gift Þórði Guðmundssyni rafmagnsverkfræð- ingi og em böm þeirra Bergur Þór, nemi, AtU Freyr, nemi, og Hjördis Eva; Hákon Einar Farestveit, f. 20.9. 1957, kvæntur Guðrúnu Alberts- dóttur og em böm þeirra Tryggvi Knut, Steinar Ingi og Róbert Erik. Systkini Guðrúnar: Sigríður Sig- urðardóttir, húsmóðir í Borgamesi, nú látin, var gift Halldóri Sigurðs- syni sparisjóðsstjóra, sem einnig er látinn, og em böm þeirra Hreinn, Björk og Sigurður; Benný Sigurðar- dóttir, hússtjómarkennari í Hvera- gerði, gift Bimi Sigurðssyni garð- yrkjubónda; Pálmi Sigurðsson, nú látinn, var kvæntur Margit Farest- veit sem einnig er látin; Sigrún Sig- urðardóttir, tannsmiður, gift Sig- urði Magnússyni, framkvæmda- stjóraíSÍ. Foreldrar Guðrúnar vora Sigurð- ur Pálmason, f. 21.2.1884, kaupmað- iu- á Hvammstanga, og kona hans, Steinvör Helga Benonýsdóttir, f. 22.8.1888, húsmóðir. Ætt Bróðir Sigurðar var GísU, faðir Pábna, formanns Ungmennafélags íslands. Sigurður var sonur Pálma, b. á Æsustöðum í Langadal, Sig- urðssonar. Móðir Pálma var Guð- rún, systir Jóns, alþingismanns á Sólheimum, afa Jóns, alþmgisfor- seta á Akri, föður Pálma, alþingis- manns á Akri. Annar bróðir Guð- rúnar var Erlendur, langafi Örlygs Sigurðssonar Ustmálara, föður Sig- urðar Ustmálara. Guðrún var dóttir Pálma, b. á Sólheimum í Svína- vatnslmeppi, Jónssonar, b. á Sól- heimum, Benediktssonar, af Eiðs- staðaættinni. Móðir Pálma á Sól- heimum var Ingiríður Jónsdóttir, af Skeggstaðaættinni. Móðir Sigurð- Guðrún Farestveit. ar var Sigríður Gísladóttir, b. á Ey- vindarstöðum í Blöndudal, Ólafs- sonar, b. á Eyvindarstöðum, Tómas- sonar. Móðir Gísla var Ingiríður Guðmundsdóttir, ríka í Stóradal, Jónssonar, og Ingibjargar Andrés- dóttur. Móðir Sigríðar var EUsabet Pálmadóttir, hálfsystir Guðrúnar, móður Pálma á Æsustöðum. Guðrún og Einar taka á móti vin- um sínum og ættingjum í safnaðar- heimiU Langholtssóknar á afmæUs- daginnkl. 16.00. Sveindís E. Pétursdóttir Sveindís Eyfells Pétursdóttir póst- freyja, Hofgerði 3, Vogum, er fimm- tugídag. Fjölskylda Sveindís er fædd í Hafnarfirði og ólst þar upp en hún flutti til Vatns- leysustrandar 1957. Sveindís hefur stundað ýmis störf en síðustu 15 árin hefur hún unnið hjá Pósti og símaíVogum. Sveindís giftist 14.7.1963 Erlendi M. Guðmundssyni, f. 21.1.1943, vél- virkja há Hitaveitu Suðurnesja. Foreldrar hans: Guðmundur Björg- vin Jónsson og Guðrún Lovísa Magnúsdóttir. Þau era búsett í Vog^ um. Böm Sveindísar og Erlends: Björg\’in Pétur, f. 13.4.1964, sjómað- ur á Eskifirði, maki Lára Elísabet Eiríksdóttir, þau eiga tvær dætur; Vilborgu Konnýju og Sveindísi Björgu, kjördóttir Björgvins Péturs og dóttir Lára Elísabetar er Oddný Erla; Lovísa Ósk, f. 14.9.1965, starfs- maður á leikskóla í Keflavík, maki Hallvarður Þ. Jónsson, dóttir Lov- ísu Óskar er Erlendsína Ýr; Vil- hjálmur Agnar, f. 15.4.1967, verka- maður í Vogum, maki Svava Sig- mundsdóttir; Sigurður Þór, f. 4.3. 1974, verkamaður, búsettur í for- eldrahúsum. Hálfsystkini Sveindísar, sam- mæðra: Jón Dalmann, vöruflutn- ingabílstjóri á Sauðárkróki, maki Sigrún Angantýsdóttir, Jón Dal- mann á tvö böm; Sigurður, bóndi á Búlandi í V-Skaftafellssýslu, maki Bergdís Jóhannsdóttir, þau eiga fjögur börn; Margrét, gangavörður í Stóra-Vogaskóla, hún á fjögur börn en eitt er látið; Sævar, bifvélavirki í Reykjavík, maki Ragnheiður Sig- urðardóttir, þau eiga tvö böm; Haf- dís, húsmóðir í Borgamesi, maki Ragnar Jóhannsson, þau eiga fjögur böm. Hulda, húsmóðir í Mávahlíð á Snæfellsnesi, maki Leifur Ágústs- son, þau eiga fjögur börn; Guðrún Marta, húsmóðir á Þórshöfn á Langanesi, maki Sigurður Sigfús- son, Guðrún Marta á þrjú böm; Júlía, sundlaugarvörður í Vogum, maki Helgi Guðmundsson, þau eiga fimm böm; Kristmann bílasmiður á einadóttir; Þuriður, húsmóöir í Vogum, maki Sigurbjöm Ólafsson, þau eiga fjögur böm; Jónína, hús- móðir í Vogum, maki Guðmundur Hauksson, þau eiga þrjú börn; Haukur, nemi í Reykjavík, maki Bergljót Ólafsdóttir. Hálfsystur Sveindís Eyfells Pétursdóttir. Sveindísar, samfeðra:.Sigurbjörg, sölumaður í Reykjavík, maki Valdi- mar Hermannsson, Sigurbjörg á þrjú börn; Aðalheiður, búsett í Sví- þjóð. Foreldrar Sveindísar: Pétur Sveinsson, f. 16.5.1920, d. 8.9.1985, leigubílstjóri í Reykjavík, og Guð- laug S. Sveinsdóttir, f. 8.4.1921, d. 3.3.1977. Pétur var frá Vestmanna- eyjum en Guðlaug var frá Nýlendu, A-Eyjafjöllum. Sveindis og Erlendur taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 11. desember frá kl. 19. Bjöm Hjálmarsson Bjöm Hjálmarsson, bóndi á Mæli- fellsá í Lýtingsstaðahreppi í Skaga- firði, sem nú dvelur á elliheimili Sjúkrahúss Skagfirðinga á Sauðár- króki, er níræður í dag. Starfsferill Bjöm er fæddur að Breið í Lýt- ingsstaðahreppi. Hann var fjögurra ára er hann missti föður sinn. Hann fór því sex ára í fóstur til móður- bróður síns, Ófeigs Bjömssonar, b. í Ytri-Svartárdal, og dvaldi þar fram yfirfermingu. Á unglingsáranum og fram yfir þrítugsaldur starfaði Björn við landbúnað og daglaunavinnu. Þegar Björn gekk í hjónaband 1936 byij- uðu hann og eiginkona hans, Þor- björg Ólafsdóttir frá Starrastöðum, búskap með foreldram hennar. Ári síðar fluttu Bjöm og Þorhjörg að Lýtingsstöðum, vora sjö ár að Reykjum, eitt ár að Brúnastöðum og annað að Mælifelli og kaupa svo hálfa Mælifellsá 1947 og vora þar til 1977 eru þau fluttu til Sauðárkróks. Bjöm og Þorbjörg vora ávallt með blandaðan búskap. Fjölskylda Bjömkvæntist 31.12.1936 Þor- björgu Ólafsdóttur, f. 12.1.1906, d. 17.7.1993, húsfreyju. Foreldrar hennar: Ólafur Sveinsson og Mar- grét Eyjólfsdóttir, ábúendur á Starrastöðum. Böm Bjöms og Þorbjargar: Mar- geir, f. 19.10.1938; Rósa, f. 30.8.1941; Anna, f. 20.8.1946. Systkini Bjöms: Pétur; Steingrím- ur; Efemía; María; Sólborg; Valborg; Elísabet. Foreldrar Bjöms: Hjálmar Péturs- Björn Hjálmarsson. son, bóndi að Breið, og Rósa Björns- dóttir, húsfreyja. Bjöm er að heiman. OlgaÁrnason, Bleiksárlúið56, Eskifirði. 80ára Fanney Gunnarsdóttir kjóla- meistari, Bólstaðarhlíð 41, Reylgavík. Áafmælisdag- inndvelur Fanneymeð börnumsínum áheimilisonar sínsogtengda- dótturaðHaöa- landi24í Reykjavík. 75ára Guðrún Vilmundardóttir, Aragötu 11, Reykjavík. Hulda Valdimarsdóttir, Bergþórugötu 14a, Reykjavík. Arnsteinn Stefánsson, Stóra-Dunhaga 1, Skriöuhreppi. Salvar Kristjánsson, Stífluseli 4, Reykjavík. 60ára Guðmtmdur Halldórsson, Sunnuvegil6, Selfossi. 40 ára Karf Diðrik Björnsson, Krókabyggð3a, Mosfellsbæ. Lilj a Sveinbjörg Geirsdóttir, Grundargötu 7, Akureyri. Hreinn Guðmundsson, Borgarlandi 5, Djúpavogshreppi. Svanhildiir Sigurðardóttir, Mávatúni, Reykhólahreppi. Sigríður Hrefna Magnúsdóttir, Fossheiði 42, Selfossi. Helga Árnadóttir, Selbraut 12, Seltjaraamesi. Helga Jónsdóttir Helga Jónsdóttir húsmóðir, Rauðalæk 36, Reykjavík, er sjötug í dag. Fjölskylda Helga er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hefur ávallt verið heimavinnandi húsmóðir utan skamms tíma er hún starfaöi á geð- deild Landspítalans. Helga hefur starfaði í Kvenfélaginu Hrönn í ára- raðir. Maður Helgu er Gunnar Þorvarð- arson, f. 29.7.1927, skipstjóri. For- eldrar hans: Þorvarður Bjömsson, yfirhafnsögumaður í Reykjavík, og Jónína Ágústa Bjamadóttir. Þau erabæðilátin. Böm Helgu og Gunnars: Aöal- björg Sigríður smurbrauðsdama; Björg skrifstofustúlka, maki Finn- bogi Sigurðsson, þau eiga þrjú börn; Ágústa sálfræöingur, hún á tvö börn; Þorvarður, löggiltur endur- skoðandi, maki Þórlaug Ragnars- dóttir, þau eiga fimm syni; Jón, hús- gagnasmiður og starfsm. Landspít- alans, maki Sigriður Sverrisdóttir, þau eiga tvo syni; Helga skrifstofu- stúlka, hún á einn son. Hálfbræður Helgu, samfeðra: Baldur, látinn, prentari í Reykjavík;' Sigurður, látinn, prentari i Reykja- vík; Brynjólfur, látinn, prentari í Reykjavik. Foreldrar Helgu: Jón Helgason prentsmiðjusfjóri og Aðalbjörg Stef- ánsdóttir húsmóðir. Þau era bæði látin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.