Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Qupperneq 37
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 37 Myndefni Guðjóns er landslag á Hellnum og Arnarstapa. Desember- sýning Gunnar J. Guöjónsson sýnir málverk í Grensásbæ, Grensás- vegi 12. Sýningin er opin mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 7.30 til 21.00 á kvöldin, föstudaga og laugardaga til 3 að nóttu en lokað er á sunnudögum. Á sýningunni eru tuttugu olíumyndir og mynd- efnið er landslag frá Hellnum og Arnarstapa á Snæfellsnesi. Sýningar Ríkey á Café Mílanó Ríkey Ingimundardóttir sýnir um þessar mundir á Café Mílanó. Hún sýnir þar nýjar postulínslág- myndir og olíuverk. Hún notar andlit á fólki sem hún þekkir til að handmóta þau úr postulíni. Umhverfi myndanna er það sem hún telur fara best með andliti fólksins. Gúmmítré í stofu. Hrágúmmí Árið 1736 var franski náttúru- fræðingurinn Charles-Marie de La Condamine (1701-1774) á ferð í Perú og sendi þaðan sýni af dökku harpixkenndu efni til vís- indaakademíunnar í París. Þá notuðu indíánar þetta efni í áhöld af ýmsu tagi. Nokkrum árum síð- ar sendi hann skýrslu um athug- anir sínar og þar talar hann um tréð sem grætur en það kölluðu indíánar gúmmítréð. Blessuð veröldin Gúmmíkvoðan Gúmmíkvoðan - hrágúmmíið sem hér er rætt um - myndast þegar mjólkurkenndur safi ýmissa plantna storknar. Safi þessi er m.a. í suður-ameríska trénu Hevea brasihensis. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer dagsins er: 19932 Ef þú finnur þetta happdrættisnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: Bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Eldri vinningsnúmer: 86406-8841-64020-66476 Bókaútgefendur ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! Bókaútgefendur Færð á vegum Víðast á landinu er snjór á vegum og talsverð hálka. Vegir á Suður- og Vesturlandi eru yfirleitt færir, þó er þungfært á ^Mosfellsheiði, Kjósar- skarði og Drághálsi. Norðurleiðin er fær til Siglufiarðar og Akureyrar. Þá Umferðin er fært um Strandasýslu sunnan Bjarnarfiarðar og um Steingríms- fiarðarheiði til Isafiarðar. Breiða- dals- og Botnsheiði verða færar um hádegi. Á NA-landi er víða skafrenn- ingur og orðið þungfært um Sandvík- ur- og Vopnafiarðarheiðar. Austan- lands er Heliisheiði ófær en fært um Fjaröarheiði, Oddsskarð og Vatns- skarð. G3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát g Öxulþungatakmarkanír Cb Sr5186" KK-band hefur nýverið gefið út plötuna Hotei Föroyar og í kvöld mun það leika efni af henni ásamt eldri lögum. KK-band hefur lengst af verið skipað þremur mönnum, þeim Kormáki á trommur, Krisfiáni á gítar og Þorieifi á bassa. Ný- liðinn í hijómsveitinni er eng- inn nýgræðingur í bransanum því þaö er enginn annar en Björgvin Gíslason sem leikiö hefur á gítar í öllum heistu hljómsveitum landsins síðustu árin. Anthony Hopkins er heldur blið- legri i raunveruleikanum. Endursýning- aráklassa- myndum Háskólabíó býður upp á endur- sýningar á tveimur eldri gæða- kvikmyndum í nokkra daga. Annars vegar er það myndin Lömbin þagna sem færði aðal- leikaranum Anthony Hopkins óskarsverðlaun fyrir túlkun á mannætunni Hannibal Lecter. Bíóíkvöld Hin myndin, sem Háskólabíó endursýnir, er af öðrum toga. Þetta er kvikmyndin The Comm- ittments sem fiallar um ungt fólk í hljómsveit. Myndin var borin upp af alls óþekktum leikimun sem slógu svo sannarlega í gegn hjá áhorfendum og gagnrýnend- um. Nýjar myndir Háskólabíó: Ungu Ameríkanarn- Sfiörnubíó: Hrói höttur. Laugarásbíó: Hjálp . . . gifting. Regnboginn: Spilaborg. Bíóhöllin: Líkamsþjófar. Bíóborgin: Fanturinn. Saga-bíó: Nýhði ársins. Gengið Horn- vík Furu- Hrafns- íörður sfiöröur Breiöai 'álvogar Trékyllisheiöl Steingríms- fjaröarheiöi Óynjandis- heiöi Háifdán ■■ r _ Systir Isaks Hún er aðeins nokkurra klukku- Við fæðingu vó hún 3.104 grömm stunaa gomui, stuiKan a myncnnni og msoiuist senumeu<u. r ut wu sem fæddist 30. nóvember kl. 10,27, ar hennar eru Sunna Sturludóttir qp Ounnar Thorberg Kristiansson. Darn Harrcina Fyrir eiga þau sðninn ísak Thor- J3ciXIi Uavjðulb berg, 17 mánaða. , ,,,,,, , 1,- Almenn gengisskráning LÍ nr. 305. 07. desember 1993 kl. 9.15 Eining Kaupx Sala Tollgengi Dollar 71,490 71,690 72,300 Pund 107,270 107,570 107,010 Kan. dollar 54,040 54,260 54,260 Dönsk kr. 10,6650 10,7020 10,6450 Norsk kr. 9,6840 9,7180 9,7090 Sænskkr. 8,6080 8,6380 8,5890 Fi. mark 12,4910 12,5410 12,3620 Fra. franki 12,2170 12,2600 12,2120 Belg.franki 2,0098 2,0178 1,9918 Sviss. franki 48,7600 48,9100 48,1700 Holl. gyllini 37,4500 37,5800 37,5800 Þýskt mark 41,9900 42,1000 42,1500 it. líra 0,04273 0,04291 0,04263 Aust. sch. 5,9650 5,9880 5,9940 Port. escudo 0,4118 0,4134 0,4117 Spá. peseti 0,6127 0,5147 0,5159 Jap. yen 0,66220 0,66410 0,66240 irskt pund 101,610 102,020 101,710 SDR 99,40000 99,80000 99,98000 ECU 80,9700 81,2500 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt:l stynja, 5 tré, 8 traust, 9 kven- dýr, 10 stiUitæki, 12 bleyðan, 14 hvassar,. 16 una, 18 ákafa, 20 knæpa, 21 endir. Lóðrétt: 1 væta, 2 trylltur, 3 sól, 4 deila, 5 mana, 6 batnaöi, 7 sprengiefni, 11 stækki, 13 gróður, 14 brotleg, 15 skaut, 17 stöng, 19 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu:- Lárétt: 1 veglynd, 7 öölinga, 9 saum, 10 dug, 11 kóf, 13 rifa, 14 spauga, 16 AA, 17 drápa, 19 slást, 20 ál. Lóðrétt: 1 vösk, 2 eða, 3 glufa, 4 limrur, 5 yndi, 6 dagatal, 8 gufa, 12 ópal, 14 SAS, 15 gát, 17 dá, 18 pá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.