Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Page 38
'8 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 Þriðjudagur 7. desember SJÓNVARPIÐ 17.35 17.45 17.55 18.00 18.25 18.55 19.00 19.15 20.00 20.30 20.35 21.00 21.55 23.00 23.15 23.30 Táknmálsfréttir. Jóladagatal Sjónvarpsins. Múm- ínálfurinn hittir forföður sinn sem hagar sér afar einkennilega og umsnýr öllu í húsinu. En Múm- ínsnáðinn veit að maður á að taka vel á móti ættingjum sínum. Jólaföndur. Við búum til jóla- sveina. Umsjón: Guðrún Geirs- dóttir. SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Pípa kúasmalans. Kínversk teiknimynd um smaladreng sem blundar undir tré og dreymir ævin- týralegan draum. Fréttaskeyti. Veruleikinn. - Að leggja rækt við bernskuna. Þriðji þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna frá faeðingu til unglingsára. í þættin- um er fjallað um mataræði smá- barna, offitu, tannhirðu, að venja börn á kopp, um háttatíma og fleira. Meóal annars er rætt við Hjördísi Guðbjörnsdóttur hjúkrun- arfræðing, Halldór Hansen yfir- lækni, Gunnar Rósarsson tann- lækni og Kristínu Elfu Guðnadótt- urfóstru. Dagskrárgerð: Plúsfilm. Dagsljós. Fréttir. Veður. Enga hálfvelgju (6:13) (Dropthe Dead Donkey III). Stúlkan í grafhýsinu (3:3). Loka- þáttur (Ruth Rendell Mysteries: Murder Being Once Done). Menntun á villigötum? Mennta- vegurinn - bein leið eða grýttur slóði. Umræðuþáttur um mennta- mál á vegum skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Umræðum stýrir Jóhanna María Eyjólfsdóttir og aðrir þátttakendureru Helga Sigur- jónsdóttir menntaskólakennari, Loftur Guttormsson, prófessor við KHÍ, Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður og Unnur Halldórs- dóttir, formaður samtakanna Heimili og skóli. Baldur Her- mannsson stjórnaði upptöku. Ellefufréttir. Kosningar í Rússlandi. Katrín Pálsdóttir fréttamaður fjallar um kosningarnar í Rússlandi 12. des- ember næstkomandi. Dagskrárlok. smr 16.15 16.45 17.30 17.35 17.55 18.20 18.45 19.19 20.20 20.50 21.30 23.20 00.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. Nágrannar. María maríubjalla. í bangsalandi. Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur um lög- regluhundinn snjalla, Kellý. (9:13) Gosi. Sjónvarpsmarkaðurinn. 19:19. Eiríkur. VISASPORT. Fjallað er um hinar ýmsu íþróttagreinar. 9-BÍÓ. Aftur til Bláa lónsins (Re- turn to the Blue Lagoon) Myndin fjalar um tvö börn alast ein upp á eyðieyju í Suðurhöfum. Aðalhlut- verk: Brian Krause, Milla Jovovich, Lisa Pelikan og Garette Patrick Ratliff. Leikstjóri: William A. Gra- ham. 1991. Ógnarblinda (See No Evil). Vel gerð og metnaðarfull bresk spennumynd um unga konu, Söru, sem verður fyrir slysi á hestbaki og missir sjónina. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Norman Eshley. Leikstjóri. Richard Fleischer. 1971. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Dagskrárlok Stöövar 2. SYN 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 16.45 Dagskrárlok. DDB 07:00 BBC Business Breakfast. 08:00 BBC Breakfast News. 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:30 Eastenders. 21:00 Last Of The Summer Wine. 21:30 States Of Terror. 22:20 Panorama. 23:00 BBC World Servlce News. 23:30 World Business Report. ' tímarií fyrir alla A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA I ASKRIFT I SlMA CÖROOHN □eDwHrQ 13:00 Plastic Man. 15:30 Captain Planet. 16:00 Johnny Quest. 16:30 Down With Droopy. 17:30 The Flintstones. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 13:00 VJ Slmone. 16:00 MTV News. 17:00 The Soul Of MTV. 17:30 Music Non-Stop. 21:00 MTV’s Greatest Hits. 22:00 MTV Coca Cola Report. 22:15 MTV At The Movies. 22:30 MTV News At Night. SKYMOVESPLUS 12.00 Crossplot 14.00 Yours, Mlne and Ours 16.00 Mysterious Island 18.00 Foreign Affairs 20.00 Boyz N the Hood 21.00 Other People’s Money 23.45 State of Grace 2.00 The Long Day’s Dying 3.40 Adam’s Woman OMEGA Kristíkg qónvarpssíöð 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Sjónyarpid kl. 21.55: Menntun á villigötum? í framfara- og trekniþjóð- félagi skiptir menntunin miklu máli enda mann- auðurinn orðinn helsta auð- lind þjóðanna. Af þeim sök- um er stöðug umræða um menntamál nauðsynleg. En hver hefur verið stefnan í menntamálum hérlendis undanfarin ár og hvað hefur áunnist? Er úrbóta þörf? Að hvaða niðurstöðu hefur nefnd um mótun nýrrar menntastefnu komist? Eru íslendingar samkeppnis- færir miðað við önnur lönd á sviði þektóngar og mennt- unar eða höfum við villst af leiö? , í þessum umræðuþætti verður þessum spurningum svarað. Umræðum stýrir Menntunarmát verða til umræðu i kvöld. Jóhanna María Eyjólfsdótt- ir og aðrir þátttakendur eru Helga Siguijónsdóttir menntaskólakennari, Loft- ur Guttormsson, prófessor við KHÍ, Sigriður Anna Þórðardóttir alþingismaður og Unnur Halldórsdóttir, formaður samtakanna Heimili og skóli. 12:00 Sky News at Noon. 12:30 Sky World News And Business Report. 13:30 CBS Morning News. 14:30 Parliament Live. 17:00 Llve at Five. 19:30 Target. 23:30 CBS Evening News. 00:30 ABC World News Tonight. 01:30 Target. INTERNATIONAL 13:00 Larry Klng Llve. 19:00 International Hour. 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 01:00 Larry King Live. 03:00 World News. Tonight's theme: Take The Underground - WWII Station 19:00 RloRita. 20:45 Four Horsemen Of The Apoc- alypse. 23:30 Watch On The Rhine. 01:30 Reunion In France. 03:25 Murder In The Air. EUROSPORT * .★ *★* 12:00 Football: Eurogoals. 14:00 Tennis: The Davis Cup Final. 15:30 Eurofun. 16:00 American Football. 17:30 Football: Eurogoals. 18:30 Eurosport News 1. 21:00 International Boxing. 22:00 Snooker. 00:00 Eurosport News 2. 0** 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradlse Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Pearl 15.00 Another World. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNe*tGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growlng Palns. 20.00 Anythlng But Love. 20.30 Designlng Women. 21.00 Melrose Place. 22.00 Star Trek: The Next Generatlon. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 Manlac Manslon. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirllt á hidegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- Ins. Stóra kókaínmáliö, 2. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Baráttan um brauðið. 14.30 Skammdegisskuggar. 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Ríkisútvarpsins. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.25 Daglegt mál. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. 20.00 Af lifi og sál. 21.00 Útvarpsleikhúsið. Leikritaval hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skíma - fjölfræðiþáttur. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. k 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Símlnn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. 21.00 Á hljómleikum meö Deep Purple 1974. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestlr Jónasar Jónasson- ar. 3.00 Blús. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Herman’s Hermits. 6.00 Fréttir-af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.38-19.00. Útvarp Norðurland. 989 /-T/lW-T<y 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. 13.10 Anna Björk Birgísdóttir. 15.30 Jóla hvaö ... ? Skrámur og Fróði togast á um gildi jólanna. 15.35 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessl þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmunds- son miðill og ólafur Árnason sál- fræðinemi verða með hlustendum fram að miðnætti og svara spurn- ingum. 00.00 Næturvaktin. +BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 22.00 Kristján Geir Þorláksson. 23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lífið og tiiveran. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnar.Umsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30 13.30 og 23.15. Bænalínan s. 615320 FIVff^QÍ) AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónlist. 22.00 Bókmenntir Guðriöar Haralds. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusfiugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aðalfréttlr. 14.30 Slúöurlréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt viö tímann. 16 00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.05 í takt vlö tímann. 17.00 íþróttafréttir. 17.05 i takt viö tímann. 17.30 Vlötal úr hl|óöslofu. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 islenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 „Nú er lag". m, 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friörik K. Jónsson. 22.00 Rokkþáttur.Alli Jónatansson. 5 ódn fm 100.6 13.00 Birgir örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Birgir örn Tryggvason. 4.00 Maggi Magg. Endurtekið. 13.00 Simmi. Bara gott rokk, ekkert kjaftæði. 18.00 Rokk X. 20.00 Hljómalind. Kiddi kanína leikur tónlist. 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur - Baldur B. Aftur til Bláa lónsins segir frá tilveru móöur og tveggja barna á eyðieyju í Suðurhöfum. Stöð 2 kl. 21.30: Afturtil Bláa lónsins í ævintýramyndinni Aft- ur til bláa lónsins, sem ger- ist á 19. öld, segir frá ekkj- unni Söru Hargrave þar sem hún er á skipsfjöl í Suð- urhöfum á leið frá Tahítí til San Fransisco með eins árs dóttur sína, Lilli. Á leiðinni koma skipverjar auga á litla kænu á retó. í skelinni eru lík karls og konu og tveggja ára sonur þeirra sem haldið hefur lífi með undraverðum hætti. Sara tekur piltinn að sér og hjúkrar eftir mætti. En þegar kóleru verður vart í skipinu leggur ekkjan á haf út á litlum báti með börnin tvö. Eftir hrakninga lenda þau á eyðieyju. Segir mynd- in frá lífi þeirra þar og hvernig Sara reyndir að innræta börnunum góöa siöi. Sjónvarpið kl. 21.00: Stúlkan í grafhýsinu Það er komiö að lokaþætt- inum í sakamálasyrpunni Stúlkunni í grafhýsinu sem byggð er á s'óga eftir hinn góökunna höfund Ruth Rendell. Eflaust þykjast ein- hverjir spæjarar í hópi áhorfenda vera búnir aö finna morðingjann. Það gengur hins vegar hvorki né rekur hjá Wexford karl- inum enda er hann veikur garmurinn og á að vera í hvíldarfríi, ekki að eltast við morðingja. Burden, aðstoð- armaður hans, er í eins kon- ar starfsþjálfun hjá Lund- únalögreglunni og það er á yfirráðasvæði hennar sem voðaverkið var framið. Hver er stúlkan í grafhýsinu og hver myrti hana? Það virðast allnokkrir koma til greina. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson sjá um Morgunút- varp rásar 2. Rás 2 kl. 7.00-9.00: Morgunútvarpið Margir eru vanafastir þegar þeir vakna á morgn- ana og vilja hafa hiutina í föstum skorðum. Þannig hlusta ófáir á Morgunút- varp rásar 2 meðan þeir eru að fá sér morgunmat og búa sig undir daginn. í þessum þáttum sjá dagskrárgerðar- mennirnir Kristín Ólafs- dóttir og Leifur Hauksson um að hafa ofan af fyrir hlustendum með frétta- tengdu efni, viðtölum við forvitnilegt fólk og upplýs- ingum um færð og veður. Þá eru fluttir pistlar frá höf- undum mn allan heim, kíkt í blöðin heima og erlendis og leikin tónlist af ýmsu tagi svo menn fari nú „rétt fram úr“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.