Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 Fréttir Sigurður Sigurðarson dýralæknir skoðar beinin úr Víðgelmi: Fuglabein og bein úr ungum nautgrip „Þessi bein viröast vera úr frekar ungum nautgrip eða nautgripum og ef til vill er þama eitthvað af fugla- beinum líka. í snarheitum er ekki hægt að sjá að þama séu bein'úr svínum en dálítið er um beinabrot þannig að ekki er gott aö átta sig á því. Það em þama völur sem er til- tölulega auðvelt að þekkja og kjúku- bein, fótarbein og bein úr höfði. Þetta eru svona 30-50 mismunandi bein og fleiri ef brotin era talin með,“ segir Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á tilramiastöðinni á Keldum. Guðmundur Ólafsson, fornleifa- fræðingur á Þjóðminjasafni, fór með beinin, sem fundust í hellinum Víð- gelmi í Borgarfirði, í rannsókn til Sigurðar á Keldum í gær. Sigurður hefur tekið að sér að kanna meðal annars úr hvaða dýrategundum beinin era, hversu gamlir gripimir hafa verið og úr hversu mörgum gripum beinin era og hyggst hann ganga í verkið fyrir áramót. Á næsta ári verða beinin svo sennilega send í aldursgreiningu til Bandaríkjanna á vegum Þjóðminjasafnsins. „Það er fátt af óbrotnum beinum en þó nokkur, til dæmis önnur valan, nokkur kjúkubein og smábein. Það er enginn leggur heill. Þetta hefur sennilega verið brotið til mergjar til aö ná mergnum. Hann hefur svo ver- ið borðaður. Rannsóknin gengur út á að skoða beinin, mæla og bera þau saman við önnur bein. Þaö kann að vera að beinin verði efnagreind en það verður þá gert í samráði við Þjóð- minjasafnið," segir Sigurðm-. Búist er við að rannsókn Sigurðar ljúki milli jóla og nýárs eða strax í byrjun næsta árs. -GHS Stuttar fréttir vemdartolla á innfluttan bjór til Samkeppnisstofnunar. Verði nið- urstaðan ekki i samræmi við túlkun ráðsins á EES-samningn- um verður máliö hugsanlega kært til EFTA-dómstólsins. SkammarlesfortM Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra viU að Islending- ar axii ábyrgð við móttöku flótta- fólks hingað til lands og geri upp viö skammarlega sögu sina í þessum efnum. Nýttherfyfld Nýju bandarísku herfylki hefur verið fengiö í hendur aö annast landvamir íslands á hættu- eða ófriðartímum. Morgunblaðið hef- ur eftir talsmanni utanríkisráðu- neytisins að landvamir íslands styrkist við þetta. Um þriöjungur allra heimila í landinu, eða um 30 þúsund fjöl- skyldur, hefur innbú sitt ótryggt með öllu. Þetta er niðurstaða ný- legrar könnunar Sambands ís- lenskra tryggingafélaga. Tíminn skýrði frá þessu. Oliuverð til skipa er um 60% hærra á íslandi en víða í Evrópu. Morgunblaðið hefur eftir hag- fræðingi LÍÚ að munurinn íþyngi íslenskri útgerð um 1,5 milljarð króna á ári Reykjavíkurborg og hollensku fyrirtækin þrjú, sem áhuga hafa á aö leggja rafmagnskapal miih ísiands og Hollands, viija fa fleiri aöila í verkeMð. Mbl. segir raf- orkusöluna geta haflst árið 2000. Risarísattstríð? SÍF íhugar að taka yfir allan innflutning á salti til að tryggja saltfiskframleiðendum ódýrara salt. Til þessa hefur dótturfyrir-: tæki Eimskips, Hafharbakki hf„ verið stór aðili í innfluMngi á salti. Mbl. skýrði frá þessu, nusnæoisoreTseia Alls 10 tilboð bárust í síðasta útboð Húsnæðisstofnunar á hús- næðisbréfum Stofriunin sam- þykkti að taka tilboðum sem fóiú í sér 5% óvöxtun, alls 7 tilboö aö nafnviröi 47 milljónir króna.. Hæsta tilboðið sem barst fól i sér 5,38 prósent ávöxtun. Ekki tókst að ná Bergvíkinni VE af strandstað í Vaðlavík í gærkvöldi, enda veður slæmt á strandstað. Skipið snýr nú þvert I fjörunni og eru björgunarmenn hættir tilraunum að ná skipinu á flot I bili eftir að taug úr varðskipi í skipið slitnaði i gær. Fulltrúar tryggingarfélags skipsins hafa þó ekki gefið upp alla von og ætla að reyna að ná því á flot milli jóla og nýárs. pp/DV-mynd ÞH Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri Héraösdóms Reykjaness: Gátu leitað til Reykjavíkur Mönnunum tveimur, sem vora handteknir í fyrrinótt vegna brugg- málsins í Garðabæ, hefrn- verið sleppt úr haldi. Tahð er þeir hafi hellt niður gífurlegu magni af gambra á meðan lögreglan beið fyrir utan húsið eftir húsleitarúrskurði. Gissur Guðmundsson rannsóknar- lögreglumaöur segir að krafa um úrskurðinn hafi verið send til hér- aðsdómsins klukkan 16.20. „16.40 var henni hafnað út af einhverri kjara- deilu,“ segir Gissur. „Eftir því sem viðkomandi dómari hefur upplýst mig um þá barst krafan eftir að dómsalnum var lok- að. Hér era ekki gæsluvaktir eins og í Héraðsdómi Reykjavikur þannig að það var búið aö loka en þetta var tekið fyrir daginn eftir og lá fyrir um morguninn. Vegna rannsóknarhags- muna eru heimildir í lögrnn um meö- ferð opinberra mála til þess að beina þessum kröfum til Héraðsdóms Reykjavíkur og slík mál hafa gengið. Þannig að það er möguleiki til að fá úrskurðinn þótt að öllu öðru jöfnu aetti þetta að beinast hingað," segir Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri Héraðs- dómsReykjaness. -pp 24 dagar frá handtöku til dóms yfir þýskri konu: 15 mánaða fangelsi fyrir f íknief nasmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 39 ára þýska konu í 15 mánaða fangelsi fyrir að flytja til landsins fíkniefni. Konan var handtekin á Keflavíkur- flugvelli 27. nóvember síðasthðinn, þegar hún kom frá Amsterdam í gegnum Kaupmannahöfn. í farangri hennar fundust 1.967 grömm af hassi og 147 grömm af amfetamíni sem ætlað þykir að hafi átt að selja hér á landi. Einnig fundust i fórum hennar 4,7 grömm af kókaM sem hún sagði til eigin nota. Konan hélt því fram við yfirheyrsl- ur hjá fikniefhalögreglu að hún væri einungis það sem kallað hefur verið burðardýr, það er hafi fengið greitt fyrir að flytja efnið til landsins en ekki átt það sjálf. Hins vegar kom eigandi efnisins aldrei fram. Eins og fyrr segir var konan dæmd til 15 mánaða fangelsisvistar og eMð gert upptækt. Þá var henni einnig gert að greiöa sakarkostnað og 20 þúsund krónur í málsvamarlaun. Það vekur athygh að aðeins hðu 24 dagar frá handtöku til dóms í málinu. Mál konunnar var afgreitt sem játningarmál og sætti hvorki sókn né vöm fyrir dómi. -pp/Ótt Nokkrar tafir hafa veriö á af- greiðslu atvinnuleysisbóta hjá Atvinnuleysistryggingasjóði í haust og er nú svo komið að starfsmönnum sjóðsins tekst ekki að greiöa út atvinnuleysis- bætur á þriðjudögum og fimmtu- dögum eins og stefnt er að. Bóta- : þegar haía fengið tilkymúngu um að útborgun geti dregist um einn til tvo daga. Margrét Tómasdóttir, deildar- stjóri hjá Atvinnuleysistrygg- ingasjóðC býst við að þetta lagist. aftur þegar tölvukerfi kemst í gagnið hjá sjóðnum snemma á næsta ári. „Það hafa verið veikindi, at- \ánnuleysið hefur aukist og svo vinnum \iö ekki á laugardögum í desember. Viö erum ahar með heimili og ætlum að reyna að halda jól. Það eru takmörk fyrir því hvað fólk getur unnið mikið. Við: vinnum; til tiu eða ellefu á kvöldin og höfum rrnnið alla laug- ardaga aht þetta ár svo að ég tók þá ákvörðun að við myndum ekki vinna á laugardögum í desemb- er,“ segir Margrét Tómasdóttir, deildarstjóri hjá Atvinnuleysis- tryggingasjóði. -GHS Hvolsvöilur: Tvær bíl veltur urðu um helgina á Suðurlandsvegi, rétt vestan við Hvolsvöh. Tveir voru í hvorum bíl og ökumaður annars bílsins var fluttur á sjúkrahús á Selfossi með minni háttar meiðsl. Hinir sluppu ómeiddir. Bílarnir eru báðirmikiðskemmdir. -em Fjórfaldur ílottóinu íslensk getspá ætlar að lottó- potturinn komist i 25 mihjónir króna á Þorláksmessu, þegar dregið verður 1 lottóinu, en þá er potturinn fjórfaldur. Áætlaður fyrsti vinningur er 18 til 20 milljónir en þegar hann gekk ekki út um seinustu mán- aðamót var hann 9,3 mihjónir. Fjögur inn- brotupplýst Lögreglan í Keflavlk handtók um seinustu helgi tvo menn sem játað hafa innbrot á fjóra staði á löggæslusvæðí lögreglunnar á Selfossi. í innbrotunum, sem iramin voru aöfaranótt síöastiiðins föstudags, var stohð á annað hundrað þúsundrítrónum í pen- ingum auk ýmislegs annars. I fór- um mannanna fannst einnig htil- ræði af flkniefnum. Hafóminn: Greiðslu- stöðvun framlengd Héraðsdómur Vesturlands framlengdi nýlega greiðslustöðv- un Hafarnarins á Akranesi tíl 17. mars á næsta ári. MáleM Haf- arnarins verða rædd á stjórnar- .fundi fyrirtækisins í dag en stjórnendurnh- hafa stefnt að sölu togaranna Höfðavíkur og Sæfara frá Akranesi. Þrjú tilboð hafa borist i skipin en ekki hefur veriö tekin ákvöröun um hvaöa tilboöi verður tekið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.