Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
BLyftarar________________________
-Vöttur hf., nýtt heimilisf. og simanúmer.
Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er fluttur
að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin),
örfirisey. Sími 91-610222, fax 91-
610224. Þjónustum allargerðir lyftara.
Viðgerðir, varahlutir. Utvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt og
örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222.
•Ath., úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum á lager. Frábært verð.
Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
■ Bílar óskast
Jeppi óskast, ’91’92. Nissan Pathfind-
er, 5 dyra, sjálfskiptur, eða Toyota
4Runner. Staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 91-72558. Andrés.
Rússar - Lödur. Óskum eftir að kaupa
notaða bíla. Liggjum í Hafnarfjarðar-
höfn, norðanmegin.
Áhöfnin á Krasnoperekopsk.
Lada Sport. Óska eftir Lödu sport, árg.
’87-’89, á verðbilinu 80-130 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-36452.
Góður bill óskast fyrir 50.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-32126.
■ Bilar til sölu
.Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
kWWWWWWW
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Slmi 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Viltu selja bílinn þinn? Komdu þá til
okkar og skildu hann eftir. Hann
verður fljótur að fara. Betri bílasalan,
einfaldlega betri. S. 91-688688.
Ódýr, góður bílltl Mazda 929 station,
árg. ’82, sjálfskiptur, vökvastýri, skoð-
aður til okt. ’94, góður vinnubíll, verð
45 þús. Uppl. í síma 91-15604.
Eagle, 4x4, árg. 1980, til sölu, ekinn ca
140 þús. km, möguleg skipti á dýrari
vélsleða. Uppl. í síma 91-46167.
© BMW
BMW 5281, til sölu, árg. ’80, verð ca 300
þús. Uppl. í síma 91-653569 eftir kl. 18.
[QJ Honda
Honda Civic CRX sportbíll, árgerð '84,
sóllúga, hörkuskemmtilegur bíll. 15
þ. út, 15 þ. á mánuði á bréfi á 395
þús. Upplýsingar í síma 91-675582.
Lada
Lada sport, árg. '90, eins og nýr, ekinn
aðeins 46 þús., til sölu, ný dekk, nýtt
púst, skíðabogar, útvarp, segulband.
Uppl. í síma 91-655234.
Mazda
Mazda 323 ’82 tll sölu, skoðaður ’94,
verðhugmynd 10-15 þúsund, góð kjör.
Upplýsingar í síma 91-811671.
■ Jeppar
Lada sport 4x4, árg. ’81, verð 50 þús.
Bíla- og umboðssalan, Bíldshöfða 8,
sími 91-675200.
■ Húsnæði i boði
Við Tjörnina. Herbergi, til leigu,
sérinngangur, sameiginlegt eldhús og
bað, m/þvottavél. Upplýsingar í síma
91-688153 eftir kl. 18._______________
5 herb. íbúð í Breiðholti til leigu,
nálægt FB. Uppl. í síma 91-26835.
■ Húsnseði óskast
Hjón meö tvo vel alda hunda óska eftir
2-3 herb. íbúð eða Iitlu húsi á leigu.
Greiðslugeta 30-40 þúsund. Uppl. í
síma 91-811307.
2-3ja herb. ibúð óskast til lelgu, helst á
svæði 105. Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 91-28177.
3 herbergja ibúð óskast til leigu, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-628449 eða 91-612383.
■ Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði eða bílskúr óskast á
leigu, ekki minna en 25 m2. Helst mið-
svæðis, annað kæmi til greina. Uppl.
í síma 91-16751.
Til leigu gott verslunar- og iðnaðarhús-
næði að Langholtsvegi 130, á horni
Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur
hf., laust. Sími 91-39238 á kvöldin.
Til leigu vel standsett 127 m1 pláss
fyrir heildverslun eða léttan iðnað.
Rafdrifin hurð, alll sér. Uppl. í símum
91-39820, 91-30505 og 985-41022.
Til leigu í austurborginni, 2 nýstandsett
skrifstofuherbergi, stærð 20 m2 og 40
m2. Upplýsingar í símum 91-39820,
91-30505 og 985-41022.
■ Atvinna í boði
Vantar afgr.fólk i kvöld- og helgarvinnu
í sölutum og videoleigu.
Aðeins reglusamt, áreiðanlegt,
reyklaust og eldra en 18 ára kemur
til greina. Umsóknir sendist DV, fyrir
28. des., merkt „V-4753“.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Skyndibitastaður í miðborg Rvk. óskar
eftir starfsfólki til framtíðarstarfa.
Áhugasamir sendi skrifl. umsóknir til
DV, merkt „AT-4758" fyrir 24. des.
■ Atvinra óskast
20 ára reglusöm og stundvis stúlka
óskar eftir vinnu við almenn skrif-
stofustörf, er vön, hefúr góð meðmæli.
Svarþjónusta DV, sími 632700. H4751.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fbstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
• Dáleiðslal Dáleiðsla!
Einkatímar - hóptímar.
Til að hætta að reykja, stjóma matar-
æði, losna við kvíða-, streitu og margt
fl. Hringdu til að fá uppl. í s. 91-625717.
FriðrikPáll Ágústsson. R.P.H., C.Ht.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir-
tæki. Sjáum um samninga við lánar-
drottna og banka, færum bókhald og
eldri skattskýrslur. Mikil og löng
reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Hreingemingar
Afh! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa-, hús-
gagnahreinsun, bónþjónusta og þrif á
strimlagluggatjöldum. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. Guðmundar og Val-
geirs: teppa-, húsg.- og öll alm. þrif á
húseignum, vanir menn. Visa/Euro.
Uppl. í síma 91-813440 og 984-53207.
Teppahreinsun. Mæti á staðinn og
geri föst verðtilboð. Geri tilboð í stiga-
ganga í fjölbýlishúsum og fyrirtækj-
um. Sími 91-72965, símboði 984-50992.
■ Skemmtanir
Stekkjarstaur og Stúfur ábyrgjast ið-
andi fjör og óborganlegt sprell á jóla-
trésskemmtunum, komum í heimahús.
Bjóðum einnig í pakka með diskótek-
inu Ó-Dolly (s. 46666), Jón, s. 52580.
■ Þjónusta
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefhum. Nýsmíði, viðgerðir og við-
hald, einnig öll innréttingarvinna.
Ódýr þjónusta. Sími 91-16235 e.kl. 18.
Snjómokstur. Tökum að okkur að
hreinsa snjó af plönum, fjarlægjum
snjó ef óskað er. Uppl. í s. 91-641459.
Vélaleiga Alexanders Kristjánssonar.
Flisalagnir, múrverk, viðgerðir,
húsaviðgerðir og nýbyggingar.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
■ Ökukermsla
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Otvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Irmrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafík.
Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöföa 17, s. 91-682577.
Opið virka d. frá kl. 13-20: líkams-
nudd, svæðanudd, trimmform, sturtur
og gufa. Valgerður nuddfræðingur.
r
Islenskt • Já takk
Akureyri. Klæðningar og viðgeröir á
bólstruðum húsgögnum. Áklæði í úr-
vali. Fagmaður. Bólstrun Bjöms H.
Sveinss., Geislagötu 1, Ak., s. 96-25322.
■ Tasölu
íslenskir trévörubilar. Lengd 63 cm,
verð 4.600. Einnig tré dúkkuvöggur á
kr. 5.200 með himni og rúmfötum. E.S.
Sumarhús, Bildshöfða 16, bakhús, s.
91-683993.
Fréttir
Borgarkringlan:
Starfsmönnum
VR vísað út
Starfsmenn Verslunarmannafé-
lags Reykjavíkur (VR) voru reknir
út úr Borgarkringlunni í gær þegar
þeir komu þangað til að ræða við
félagsmenn VR um réttindi verslun-
arfólks í desember og dreifa bækling-
um. Magnús L. Sveinsson, formaður
VR, segir að starfsmenn VR fari í
verslanir fyrir jólin til aö fræða
verslunarfólk um réttindi þess og
skyldur. Starfsmönnunum hafi aUs
staðar verið vel tekið nema í Borgar-
kringlunni.
Árni Leósson, fulltrúi hjá VR, var
annar þeirra tveggja sem reknir voru
út úr Borgarkringlunni. Ami segir
að þeir félagarnir hafi verið búnir
aö fara í eina verslun þegar Þorbjöm
Tjörvi Stefánsson, markaðsstjóri
Borgarkringlunnar, hafi komið til
þeirra, skoðað bæklinginn og sagt að
þeir þyrftu leyfi. Árni segist þá hafa
beðið um leyfi en fengið það svar að
hann þyrfti að biðja skriflega um
leyfi. Að því búnu hafi markaðsstjór-
inn vísað þeim orðlausum út.
„Við erum alveg undrandi að menn
héðan af skrifstofunni skuli vera
hindraðir í að koma upplýsingum á
framfæri. Það er okkar skylda að
fara inn í fyrirtækin til að ræða við
okkar fólk og koma sem mestum og
bestum upplýsingum á framfæri um
rétt fólks og skyldur. Það hefur aldr-
ei verið amast við þessu áður í þau
30 ár sem ég hef verið starfsmaður
hjá Verslunarmannafélagi Reykja-
víkur,“ segir Magnús L. Sveinsson,
formaður VR.
„Það hefur aldrei nokkum tímann
staðið til að hindra á einn eða annan
hátt dreifingu á þessu. Þessir menn
hafa verið velkomnir hingað frá því
klukkan átta í morgun því að ég fór
strax á skrifstofuna mína og
hringdi," segir Þorbjörn Tjörvi Stef-
ánsson.
-GHS
Flkniefnaneytendur:
Margir með lifrarbólgu
Nokkuð hefur borið á lifrarbólgu
meðal fíkniefnaneytenda hér á landi
seinustu misseri.
Guðmundur Baldursson segir að
ein skýring á auknum lifrarbólgutil-
fellum sé óhreinlæti. Amfetamín-
neytendur sprauti sig og saurgerlar
hafi fundist í sýnum af efninu. Þegar
þaö sé flutt inn er það oft falið inn-
vortis og þurfi menn svo að losa sig
við efnið út um óæðri endann og
menn geti séð að lítið hreinlæti skap-
ist af því. Þess séu dæmi að þegar
menn hafi gleypt efnið erlendis, fari
svo í flugvél og haldi til íslands, þurfi
þeir að gera þarfir sínar í flugvéhnni
og gleypi efnið aftur áöur en þeir
komatillandsins. -pp
Fataskápar - Jólatilboð. Kr. 12.900.
Fengum aukasendingu af þessum
vönduðu og ódýru fataskápum: h. 205
cm, b. 100 cm, d. 60 cm. Tvær hurðir,
4 hillur, fataslá og sökkull. Frábært
verð á eldhús- og baðinnr. Valform
h/f, Suðurlandsbr. 22, sími 688288.
■ Verslun
Getum enn boðlö upp á einstaka stærð-
ir á háum stígvélum.
Opið 10-22 miðvikud., 10-22 fimmtud.
Rómeó og Júlía, sími 91-14448.
R/C Módel
Dugguvogi 23, siml 91-681037.
Nú geta allir smiðað skipslíkön.
Margar gerðir af bátum, skipum og
skútum úr tré. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 mánud. 13-21 þriðjud-
miðvd., 10-22 Þorláksmessu.
Jólagjöf elskunnar þinnar! Full búð af
nýjum, glæsil. undirfatn., s.s. samfell-
ur, korselett, toppar, buxur, brjósta-
h./buxúr og sokkabelti í settum o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Fjölbreytt úrval af titrarasettum,
stökum titrurum, kremum, nuddol-
íum, bragðolíum o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Myndalisti kr. 600 + sendk.
Allar póstkröfur duln. Grundarstíg 2,
s. 14448. Opið 10-18 v.d., miðvd. 10-22.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisll - Kerrur
Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburð.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á Iager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.