Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
Spurning dagsins
nemi: Já, ég hef
spilað Fimbulfamb og mér
finnst það alveg ýkt spil. Ég er
meira að segja búinn að eignast
^að og ætla að spila það í
jólafríinu.
Auglýsing
Hefur þú spilað
Fimbulfamb?
Margrét Pálsdóttir,
verslunarstjóri í leikfanga-
versluninni Liverpool: Já, ég
hef spilað það og Fimbulfamb
er upplagt fyrir þá sem hafa
gaman af bráðskemmtilegum
orðaleikjum. Hér er á ferðinni
sannkallað fjölskylduspil.
Máni Ólafsson, nemi: Já, ég
spilaði Fimbulfamb um síðustu
helgi þegar það var kynnt í
Kringlunni. Mér fannst það
alveg rosalega skemmtilegt og
ég er búinn að biðja um það í
jólagjöf.
Ólafur Þ. Þorsteinsson, nemi:
Já, ég spilaði það um helgina og
fannst það alveg meiriháttar.
Þetta er ekta jólaspil sem allir
hafa gaman af. Ég ætla að gefa
rað í jólagjöf.
Guðrún Edda Guðmunds-
dóttir, nemi: Nei, ég hef ekki
spilað það en ég held að
mamma og pabbi ætla að gefa
mér það í jólagjöf því það ei“á
óskalistanum mínum.
Uflönd
Eyjólfur Andrews, unglingur af íslenskum ættum, dæmdur fyrir manndráp:
Varð manni að bana
vegna smápeninga
- drengurinn er 16 ára gamall og hefur verið eiturlyflasjúklingur í flögur ár
„Þú ert ofbeldisfullur og hættuleg-
ur bæði sjálfum þér og öðrum,“ sagði
Geoffrey Grigson, dómari við Old
Baileys réttinn í Lundúnum í gær
þegar hann dæmdi 16 ára ungling af
íslenskum ættum til ótímabundinn-
ar fangavistar fyrir morð í febrúar á
þessu ári.
Drengurinn heitir Avie Andrews,
16 ára gamall eiturlyfjaneytandi.
Móðurætt hans er íslensk en fóður-
ættin bresk. Hann heitir Eyjólfur á
íslensku og er nafnið Avie (Eyvi)
dregið af því. Móðirin er hálfíslensk,
fædd ytra á stríðsárunum.
Eyjólfur skaut afgreiðslumann í
blaðasölu til bana með afsagaðri
haglabyssu. Fékk hinn látni skot í
maga og bijóst og lést af sárum sín-
um. Með í ráninum var Sam Per-
man, 18 ára vinur Eyjólfs, og fékk
hann sama dóm.
Þeir félagar höfðu aðeins 26 pens
upp úr krafsinu eða tæpar 30 íslensk-
ar krónur. Morðið á blaðasalanum
var mjög umtalað í Bretlandi og var
af mörgum tahð eitt grófasta ofbeld-
isverk unglinga þar um langan tíma.
Eyjólfur játaði verknaðinn fyrir
foður sínum. Hann heitir Barry
Andrews og er sjónvarpsleikari að
atvinnu. M.a. leikur hann í lögreglu-
þáttunum The Bill. Faðirinn sagði
fyrir réttimun að Eyjólfur hefði
ákveðið sjálfur að fara til lögreglunn-
ar og játa á sig glæpinn.
Eyjólfur sagði að morðið hefði ver-
ið óviljaverk og Hanna systir hans
sagði fyrir réttinum að bróðir sinn
hefði grátið þegar hann sagði henni
frá því sem gerðist. Þrátt fyrir þetta
voru Eyjólfur og félagi hans dæmdir
fyrir manndráp og dómurinn jafn-
gildir lífstíðarfangelsi.
Fram kom í réttinum að Eyjólfur
hefði byrjað að neyta eiturlyfja 12 ára
gamall og að hann hefði verið orðinn
háður heróíni í fyrra. Haglabyssuna
eignaðist hann vegna áforma um að
selja svikin eiturlyf. Hann játaði á
sig annað rán í Lundúnum á síðasta
ári. Hann sagðist hafa verið „mjög
hátt uppi“ vegna eiturlyfía- og áfeng-
isneyslu þegar morðiö var framið.
Eyjólfur hefur undanfarið búiö
með stúlku undir lögaldri og á með
henni fimm mánaða gamla dóttur.
Perman, félagi Eyjólfs, sagði að hann
væri uppátektasamur og gefinn fyrir
aö láta á sér bera.
Hillary Clinton, forsetafrú í Bandaríkjunum, hefur tekið upp hanskann fyrir mann sinn og segir að andstæðingar
forsetans í stjórnmálum standi að baki nýjum sögum um framhjáhald hans á ríkisstjóraárunum í Arkansas. Á
sama tíma var Bill t Arlington-kirkjugarðinum og tók þar fyrstu skóflustunguna að minnisvarða um fórnarlönb
sprengjutilræðis í Pan Am-þotu yfir Lockerbye í Skotlandi þegar fjöldi Bandaríkjamanna lét lifið. Símamyndir Reuter
Hillary Clinton talar út um framhjáhaldssögur bónda síns:
Þetta er óþverraþvættingur
sem endar í ruslatunnunni
„Þetta er óþverraþvættingur sem
endar í ruslatunnunni," segir Hillary
Chnton, forsetafrú í Bandaríkjunum,
um nýjustu framhjáhaldssögumar
af manni sínum Bfil.
Hillary ákvað í gær að ræða málið
opinberlega og sagði að framhjá-
haldssögumar ættu sér póhtíska rót
og væra spunnar upp til að koma
óorði á mann sinn nú þegar hann
nyti vaxandi vinsælda.
Tveir fyrrum öryggisverðir úr hði
Clintons meðan hann var ríkisstjóri
í Arkansas segja að lögreglumenn
þar hafi útvegað ríkissfíóranum
gleðikonur. Þessi áburður verður
bráðlega birtur í bók eftir þá félaga
ásamt sögum um Qármálabrask
Bhls.
í Arkansas segja menn að þessar
sögur komi ekki á óvart því allir
hafi vitað um sambúðarerfiðleika
Clinton-hjónanna og að hann hafi
þráfaldlega leitað á önnur mið.
Frásögn öryggisvarðanna kemur
sér afar iha fyrir forsetann sem áður
hefur átt í vandræðum vegna ástar-
mála utan hjónabands og varð hann
að viðurkenna í kosningabaráttunni
í fyrra að hafa átt vingott við konu
aðnafniJenniferFlowers. Reuter
Stuttar fréttir
Maturflutturáný
Ætlunin er að hefía að nýju
matarílutninga til Sarajevo.
Hafnafriðaráætiun
Múslímar i Bosníu sætta sig
ekki við að fá þriðjung landsins.
Zhirínovskiferðast
Rússneski
þjóðemis-
sinninn Vlad-
imír Zhír-
ínovskí er nú á
ferð um Aust-
urríki og
Þýskaland.
Hann hefur lát-
ið í ljós aðdáun á Þjóðverjum og
leitað eftir samskiptum við þýska
nýnasista.
Jeftsinætaraðtala
Jeltsín Rússlandsforseti ætlar í
dag að segja áht sitt í fyrsta sinn
á nýafstöðnum þingkosningum.
Hvítir menn beygja sig
Þing hvítra marnia í S-Afríku
samþykkir valdaafsal í dag.
IRAviii ekkifrið
Áhrifamemi innan IRA eru
ósáttir við nýja friöaráætlun.
RæðafriðíParís
Fulltrúar ísrels og PLO ræða
áíraro frið í París í dag.
áhyggjur af fahandi ohuverði.
Náinn sam-
slarfsmaður
Helmuts Kohl,
kanslara
Þýskalands,
segir að rétt
að beita hern-
um til að gæta
friöar innan-
lands. Frá stríöslokum hefur
þýski herinn verið til landvama.
Gro Harlem Brundtland, for-
sætisráöherra Noregs, vih fíúka
EB-samningum fyrir 1. mars.
: Háhyraingar sem festust í is í
Þrændalögum em syntir á haf út.
SættirviðN-Kóreu?
Kanar era bjartsýnir á sættir í
kjamorkudeilunni við N Kóreu. ;
■ Reuter <>g NTB