Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 5
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
5
Fréttir
Hásetahlutur 4 mlHjónir þrátt fyrir þátttöku 1 kvótakaupum:
Sjómenn hafa ekki
skilgreint hvað
kvótabrask er
- segir Guöjón Rögnvaldsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyj um
Ómar Garðarsson, DV, Vestmaimaeyjum;
Guðjón Rögnvaldsson, útgerðar-
maður í Vestmannaeyjum, segir að
útgerðarmenn hljóti að fara að bera
hönd fyrir höfuð sér vegna þess sem
sjómenn kalla kvótabrask. Einnig
telur hann að ekki hafi komið nógu
skýrt fram við hvað sé átt með kvóta-
braski. Guðjón er framkvæmdastjóri
Kleifa-Sæhamars sem gerir út 4 báta.
„Það vantar mikið á að sjómenn
hafi skilgreint hvað kvótabrask er. í
mínum huga er það kvótabrask þeg-
ar útgerðir leigja frá sér aílaheimild-
ir og leigja svo aftur kvóta og þá með
þátttöku sjómanna," sagði Guðjón í
samtali við DV og neitaði að hafa
haft þann háttinn á.
„Málið er að útgerðarmenn og sjó-
menn eru í nauðvörn. Ekki má veiða
nema 165 þús. tonn af þorski á þessu
fiskveiðiári. Til að lengja úthaldið
neyðast menn til að taka kvóta á
leigu eða veiða tonn á móti tonni sem
er til komið vegna þess aö fiskverk-
endur hafa selt frá sér skip vegna
niðurskurðar á kvóta. Hafa þeir
ýmist sameinað kvóta á eigin skipum
eða boðið upp á tonn á móti tonni.“
Guðjón neitar ekki að hafa tekið
þátt í að taka kvóta á leigu með þátt-
töku sjómanna. „í þeim tilfelium sem
það hefur verið gert er hlutur sjó-
manna tekinn af óskiptu og ég get
ekki annað séö en að hagurinn sé
sjómannanna. Sem dæmi get ég nefnt
að á bát hjá mér með 500 þorskígildi
er hásetahluturinn 4 milljónir.
Ekki hefur Guðjón trú á aö sameig-
inlegur kvótamarkaður leysi þá tog-
streitu sem komin er upp milli út-
gerðar og sjómanna. „Mín skoðun er
sú að meiri sátt yrði um sóknar-
markið. Þá hefðu menn ákveðna
daga til veiða og það yrði hagur aðila
að nýta þá sem best,“ sagði Guðjón.
Knattspyrnan stendur á gömlum merg i Vestmannaeyjum. Þessir 6 ára peyjar í barnaskólanum létu ekki snjó og
frost á sig fá og notuðu frímínúturnar til að spila fótbolta. DV-mynd Ómar Garðarsson
A Iruíi'npQ'
Nýtt fólk hjá Framsókn
Sgurður Svenisson, DV, Akranesi;
Nýtt fólk er í efstu sætum fram-
boðslista Framsóknarflokksins á
Akranesi fyrir bæjarstjómarkosn-
ingamar í vor. Lástinn var kynntur
á miðvikudagskvöld.
Guðmundur Páll Jónsson starfs-
, Mikill afli
Isafjarðartogara
Sgurjón ]. Sigurðssan, DV, ísafirði:
Rækjutogarinn Skutull landaði 150
tonnum af rækju eftir 24 daga veiði-
ferð í fyrri viku. Heildarverðmæti
aflans er 23 millj. króna. Skipið var
rúma viku frá veiðum vegna brælu.
Þá landaði frystitogarinn Júlíus
Geirmundsson 400 tonnum upp úr
sjó að verðmæti 48 millj. króna.
Gunnar Amórsson fór sína jómfrú-
ferð sem skipstjóri.
mannastjóri skipar efsta sætið. 2.
Sig-
ríður Gróa Kristjánsdóttir sjúkraliði.
3. Guðný Sigurðardóttir rekstrar-
fræðingur. 4. Valdimar Þorvaldsson
vélvirki. 5. Sigrún Jónsdóttir Hall-
well sjúkraliði. 6. Guðni Tryggvason
verslunarmaður 7. Gissur Agústsson
pípulagningarmaður. 8. Leifur Þor-
valdsson húsasmiðameistari og 9.
Ágústa Andrésdóttir nemi.
Enginn núverandi þriggja bæjar-
fulltrúa flokksins gefur kost á sér í
efstu sæti listans. Tveir em þó á hon-
um, Jón Hálfdánarson í 10. sæti og
Steinunn Sigurðardóttir í 18. sæti.
Reykjavík:
991 milljón í æskulýðsmálin
Fjárveiting til æskulýðs-, tóm-
stunda- og íþróttamála er 991 millj-
ón króna eða 3,7 prósentum hærri
en var í fyrra, samkvæmt fjár-
hagsáætlun borgarinnar fyrir þetta
ár. í fjárhagsáætluninni er gert ráð
fyrir því að fjárveiting til æsku-
lýðs- og tómstundamála verði 243,6
milljónir króna og félagsmiðstöðva
og vegna sundnámskeiða tæplega
130 milljónir króna.
Gert er ráð fyrir sérstakri fjár-
veitingu til skóla sem standa fyrir
kennslu á sviði nýsköpunar í formi
kennslu á tómstundcmámskeiðum,
í valgreinum og starfrækslu sum-
arskóla. Einnig er gert ráö fyrir
fjárveitingu vegna upplýsinga- og
tómstundastarfsemi nýbúa, nám-
skeiða fyrir fatlaða, atvinnumála
ungs fólks og fleira.
Sfésisi esv/ fí/e y/'ff ’}/f'fíéf/St /yf)f,'f'/f/r^ f
/stýrsfsésé / á . /Sstys '/<//sss*t /7. ysssts' /977.
Kyrrjt/es) r<es'f)ess' eeset s/ýs's)ss' reset /esstsf ss/// ss
sss'sstss, Ass/ss)es/sé/ef, ■éýstsstysss' eys /s'ss'-j /ststsss'
ss/s/tes/ersstess' s’ /s/s/sts /ésstsrsste/esststss. . T'/jr'/s/
■ //syss s ’ss's/sss' y/sss' sst/sstst s//s 's'/ss/sss'.
Hátíðakvöidverður með.þjóðlegu ívafi. Létt
skemmtidagskrá með dansi, &ör\g og
gamanmáium. Ósvikin hátíðardagskrá með
íslenskum stjörnufans. Þjóðhátíðardansleikur
fram á rauða nótt.
/S'stss' ■i/rssts/ss /e/fss) sr/fes' /e/i/es /s-i/esssts’sisi s/
■i/esstsst /efs'fSj//ffs'/é/s'f)res'sstsi sss' fss'f)/ sstse) sst y/ses' issst
/esfss /fff)sstff/i ei rs/) /fsstee /9'ffsst tf /ff/éf)f 'stste'sstse)
/s fsst ff/f//fffft ■i/ssstsst/fff/s's't)/ f/ yfrsst ssstsst es/ /syst
ffsyff y/ff/s/t. s’s'fs.-
1
Edda "Edda" Björgvinsdóttir j
fjallkona, ráðskona og kvenréttindakona
11/2* *n
Sigurður Z9I00I Sigurjónsson
aerobikkennark garðyrkju- og tamningamaður
Þjórhallur “Laddi" Sigurðsson
glímu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhússtjóri með
meiru.
Dagskrárstjórn er í höndum þjóðhátíðarnefndar
Sögufélagsins Mímis
en formaður hennar er
Haraldur "Halll“ Sigurðsson
hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins.
5tjórnin er í höndum Björns G. Björnssonar.
Auk þeirra koma fram hljómsveitin 0303 KÍ3SS og
söngvararnir Berglind Björk Jónasdóttir,
Reynir Guðmundsson og tugir annarra þekktra persóna úr
þjóðlífi og fjölmiðlum.
Verð: 4.700 kr.
Pantanir \ söludeild í síma 91-29900
Sértilboð á gistingu
lofar góðu!