Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 7 13 v Sandkom En smart... Þáertímiárs- hátiöannahaf- innogmiklar : annir franmnd- anhjásam- : kvæmisljónum þjóðarinnar. Einliver út- varpsrásanna sáastæðutilaö ræðaviðhinn landskunna Heiðar snyrti um þaö h vernig á að bera sig að í þessum samk væmum, hverju á að klæðast og fleira í þeim dúr. Heiðar var með það allt á hreinu eins og við var að búast en gerðist sérstaklega áhugaveröur þegar talið barst að þeim sem ganga um með gleraugu. Skilaboðsnyrtisinstil „gleraugnagiámanna“ voru nefhi- < lega þau að nauðsynlegt væri að eiga þrenn gleraugu, ein „hversdags", önnur „betri'* og ein til aðnota við hátíðleg tækiferi, s.s. árshátíðir. Þá vita menn það og vonandi líta ein- hveijir gleraugnamannanna betur út á árshátíöunum, í tvennum skilningi orðanna. Þungur Skodi Þaðermargt böliðogmetm hálfvamar- iausirþegar blessaðartölv- umartaka völdin. Það virðisthún hafagert, töl- vanhjásýslu- mannimtmá Akureyriá dögunum er hún útbjó reikning vegna bifreiðaskatts bíleiganda eins þar í bæ. Maðurinn á Skodabifreið sem tölvan segir vera 2500 kg þunga og því beri að greiða af herrni tæplega 40 þúsund krónur í bih-eiðagjöid. Maðurinn, sem reyndar er lögregiu- varðstjóri og því starfsmaður sýsiu- tnanns, segir Skodann sinn án efa vera þyngsta Skoda í heimi og reynd- ar allt of þungan miðaö við þann stuðul sem notaður er við útreikmng bifreiðaskattsins, ekki síst með tiiliti til þess að venjulegir Skodar eru ekki nema tæplega 900 kíló. „Black and Whlte" Sandkornsrit- arafinnstþaö ákaflega sketntntilegtað umitoðsroaður- inn.semerað gera Hjalta ..Úrsus" Árna- sonaðaninnu- Imefali'ikara i Bandaríkjun- umogvarvíst búinn aö leita lengi að hvítum manm í það hlutverk, skuli heita John Biack. Þaö værí s vona álíka og ef skákmeistarinn Short væri sendur út af örkinni á vegum körfuboltaiiðs til að finna hávaxinn miðhetja. Gam- an væri ef Hjalti tæki nú upp nafmð White svo hann og Black geö kynnt sig sem „Black and White“ þegar fram líða stundir og Hjalti tekur til við að berja menn t hringnum. Fararstjóramir Þaðhefurverið árvisstundr- unarefhiþauár sern ólympíu- leikarhaftifar- iöfram, undan- : farna áratugi a.m k., itversu margtr hafa jafnan verið í : fararstjóraliði íslandsogsvo er einnig nú þegar vetrarleikar eru framundan í Lillehammer. Leitinni að 4-5 keppendum, sem gætu skamm- laust rennt sér á skiðum undir gömlu ungmennafélagshugsjóninni „að vera með“ (meirikröfur er ekkihægt að gera til skiðafólks okkar), var ekki lokiö þegar búið var að ákveða að tn Lillehammer færu 8 þjálfarar og far- arstjórar. Hver ogeinn getur auðvit- að meöð það fyrir sig hvort þetta sé nauðsynlegt en vonandi gieymast skíðin ekki einhvers staðar á leiðinni aðþessusinnL Umsjón: Gytfi Kristjánsson Fréttir Útgerðarfélag Akureyringa: Verðmæti í f iskvinnslu yf ir tveir milljarðar Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Framleiðsluverðmæti í fiskvinnslu Útgerðarfélags Akureyringa á síð- asta ári nam tveimur milljörðum króna miðað við rúmlega 1,5 miiljarð árið 1992 og hækkaði framleiðslu- verðmætið um 28% á milli áranna. Framleiðsluaukningin er að mestu skýrð með kaupum á afla af öðrum skipum en þeim togurum sem ÚA á og gerir út. Skerðing veiðiheimilda hefur kom- ið mjög þungt niður á rekstri ÚA undanfarin ár. Sem dæmi um það má nefna að árið 1988 var þorskkvóti togara ÚA um 9 þúund tonn en á yfirstandandi fiskveiðiári er kvótinn ekki nema 3.900 tonn þrátt fyrir að félagið hafi keypt um 1100 tomi af varanlegum þorskkvóta. Rekstrartekjur ÚA voru á síðasta ári um 2,9 miiljarðar króna og heild- arvelta var um 3,7 milljarðar. Þrátt fyrir minni afla en áður hefur afla- verðmæti aukist og stafar það af góðri útkomu frystitogara ÚA sem skiluöu 11% meira aflaverðmæti en árið 1992. YAMAHA vélsleðar Sýnishorn af söluskrá: Exciter 570 árg. '89 Phaser 480E/ST árg. '92 Viking 540 árg. '89, '90 Ventura 480/TF árg. '92 AC Wild Cat 700 árg. '91 BR 250 TF árg. '93 Skútuvogi 12a, s. 812530 GRUIIDIG •Super VHS-inngangur • Frábær NICAM-STEREO hljómur 9Nýr 2x20w NICAM-hljóðmagnari. OFullkomið íslenskt textavarp ogfjarstýring. AÐEINSKR. 99.900. STGR. SJONVARPSMH>STOÐIN HF. Síðumúla 2 - Sími 68 90 90 • Útsölustaðir: Heimskringan - Kringlunni • Hljómver - Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.