Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 Spumingin Hver er eftirlætisstjórn- málamaðurinn þinn? Leiknir Jónsson: Mér er illa við alla stjórnmálamenn, þetta eru hálfgerð- ir jólasveinar. Katrín Norðmann Jónsdóttir: Eng- inn sérstakur. Jóhanna Svavarsdóttir: Uppáhalds- stjórnmálamaðurinn minn er Ingi- björg Sólrún Gísladóttir. Erna Kristinsdóttir: Mér finnst Ólaf- ur Ragnar skemmtilegur. Hann er svo ævintýralegur. Kristján Þórðarson: Þorbergur Aðal- steinsson. Rúnar Þór Birgisson: Það er Davíð Oddsson. Lesendur „Hnefaleikar, einhver óheilsusamlegasta „iþrótt" sem þekkist," segir bréfritari m.a. Hnefaleikar - íþróttin óheilsusamlega Ásmundur Brekkan prófessor skrif- ar: Fyrir nokkrum áratugum bar AI- þingi íslendinga gæfu til þess að sam- þykkja lög, sem sennilega eru því til meiri sóma en flest annað, sem þaö hefur afkastað á þessari öld. Nefni- lega banniö við hnefaleikum. Mæltist þetta hið besta fyrir meðal allra menningarþjóða, þótt engin þeirra hafl treyst sér (vegna fjármálalegra hagsmuna að líkindum?) til að fylgja í kjölfarið. Nokkuð hefur borið á því á undan- Pétur skrifar: Tilefni þessara skrifa er furðuleg framkoma leikmanna KA og þá sér- staklega eins leikmanns þeirra í leik á móti ÍBV í Vestmannaeyjum þann 12. jan. sl. Ég fór í „Höllina" til að horfa á leik þessara liða og verð ég að segja það að það kom mér á óvart hve liðsmenn KA og þá sérstaklega landsliðsmaðurinn okkar í horninu tók tapinu illa og sýndi óiþrótta- mannslega framkomu í leiknum. Landsliðsmaðurinn okkar hafði áður brennt af vítakasti, og þegar hann var að undirbúa sig til að taka umrætt vítakast þá kölluðu áhorf- Gunnar Jónsson skrifar: Ég hef gegnum tíðina lesið allt hvað heiti hefur um Evrópumál. Mest mér til fróðleiks og ánægju. Einkum þyk- ir mér fengur í að lesa um árin eftir 1900, sem hafa líklega verið þau af- drifaríkustu fyrir flest Evrópulönd- in, og þá ekki síst millistríðsárin milli fyrstu og annarrar heimsstyrj- aldarinnar eins og þessi stríð eru allt- af kölluð. Á þeim árum var lagður grunnur að því ástandi í Evrópu sem til skamms tíma hefur verið við lýði. - Eða allt þar til múrinn milli aust- urs og vesturs var látinn falla. Á árunum milli styrjaldanna: frá 1918 til 1938 var við lýði eins konar múr sem skipti Evrópu á milli þeirra sem töpuðu og þeirra sem unnu heimsstyrjöldina fyrri. Þannig urðu DV áskilur sérrétt til að stytta aðsend lesendabréf. fórnum misserum að reynt hafi veriö að naga utan af þessum ágætu lögum og kemur þar vafalaust frekar til von einhverra um nýtt spila- og „tips objekt" en silfurtær íþróttaáhugi. Dagblaðið Vísir hefur, yfirleitt, held- ur haft á sér brag menningar og skynsamlegs fréttamats en hið gagn- stæða og því tók það mig, og vafa- laust fleiri, sárt að sjá forsíðu blaðs- ins í dag (25. jan.) undirlagða heil- síðumynd af ungum manni sem í góðri trú hefur látiö plata sig til þess að verða atvinnu-„sparring-partner“ endur nafn hans aftur og aftur, greinilega til að taka hann á taugum. En landsliðsmaðurinn brást ekki í annað sinn og skoraöi örugglega fram hjá annars mjög góðum mark- verði ÍBV. En nú kem ég að tilefni skrifa minna. - Þegar landsliðsmað- urinn var að hlaupa til baka á sinn vallarhelming eftir vítakastið og hljóp fram hjá áhorfendum, rétti hann löngutöng upp í loftið framan í áhorfendur og gaf þeim svokallað „fuckmerki". Þessi framkoma landsliðsmanns okkar úr KA við áhorfendur hand- knattleiksins fipnst mér fyrir neðan í september 1938. Þjóðverjar halda inn í Tékkóslóvakiu. Þjóðverjar að sæta eftirhti og fram- leiðslubanni á hertólum, sem gerði þá þjóð svo arga er til lengdar lét, og um leið fátæka, að um leið og hún fékk uppörvun frá lýðsksrumurum stóð ekki á henni að fylgja fast eftir. Allir vita hvernig það endaöi. Nefni- lega með annarri styrjöld sem stóð til ársins 1945. - Þá var gert svipað samkomulag og áöur haíöi verið gert af Þjóðabandalaginu, sigurvegurum styrjaldarinnar 1918. Árið 1945 fólst hjá einhverjum boxaraframleiðanda í Bandaríkjunum. Til að bæta gráu ofan á svart er síðan fjögurra dálka viðtal við dreng- inn á baksíðu, rétt svo sem hér væri kominn nóbelsverðlaunahafi, eða að minnsta kosti afreksmaður í hættu- lausri keppnisíþrótt. - Hættulausri, segi ég, sökum þess, að svo sem þið hjá blaðinu, og allir aðrir heilvita menn vita, eru hnefaleikar einhver óheilsusamlegasta „íþrótt" sem þekkist. allar hellur og ætti hann að sjá sóma sinn í því að biðja áhorfendur í Eyj- um og Sigmar Þröst, markvörð KA- manna, afsökunar á þessari fram- komu í garð Eyjamanna. Ég vona að þessi skrif mín verði til þess að leik- menn KA og svo auðvitað aðrir leik- menn í 1. deild sem svona ástatt er fyrir sýni áhorfendum og dómurum fulla virðingu og láti ekki skapið hlaupa með sig í gönur. Áhorfendur koma á leikina sér til gamans. Dóm- ararnir gera auðvitað alltaf einhver mistök eins og leikmennimir, en þeir reyna að gera sitt besta. eftirlitið með Þjóðverjum í skiptingu landsins og svo annarra svæða í Evr- ópu sem áttu að tilheyra sigurvegr- unum að jöfnu. í dag er, að mínu mati, aftur komið árið 1938 þegar orðsendingar gengu á milli-Breta og Frakka sem þá voru helstu talsmenn friðar í Evrópu, um að halda aftur af Þjóðverjum, sem vígbjuggust allt hvað af tók. Tékkar voru þó líklega sú þjóð sem var hvað best búin vopnum og var í friðar- bandalagi með Bretum og Frökkum. En þessar þjóðir báðar sviku Tékka þegar á reyndi. í dag ganga orðsendingar á milli friðelskandi þjóða Evrópu vegna óróaaflanna í fyrram Júgóslavíu. Ekkert „samkomulag" er svo aumt aö ekki sé htið á það sem friðarsamn- ing, sem síðan er brotinn. Og ekkert ríki vill blanda sér í vígbúnað og árás- ir milli þjóðarbrotanna í því ríki sem á Balkanskaganum er næst Vestur- Evrópu. Mig furðaði ekki þótt skyndi- lega blossaði upp óslökkvandi ófriður á öllum Balkanskaganum. Þá hefur samlíkingin frá 1938 sannað sig. DV Óróiíþjóð- málunum Sigurbjörn skrifar: Maður opnar varla blað eða horfir á sjónvarpsfréttir að ekki sé sagt frá uppnámi og óróa ein- hvers staðar í þjóðfélaginu. í dag- blaöi sl. fimmtudag var frétt und- ir fyrirsögninni: „Þingið í uppn- ámi vegna deilna stjórnai" og stjómarandstöðu*'. Var m.a. deilt um það hvort logið hefði verið að forseta íslands! - Er nema von á óróa í þjóðfélaginu þegar Alþingi logar í innbyrðis deilum um al- varlega hluti og þingforseti sak- aður um að hafa sýnt gerræði, jafnvel oibeldi og dónaskap. Ástand og yfirbragð þjóðfélagsins er orðið mörgum landsmönnum áhyggjuefni. Frelsiíáfengis- söluhafiforgang Guðjón Kristjánsson hringdi: Það er samigjörn krafa að þing- memi láti af þessari leiksýningu með deilu um innfiutning bú- vara. - Hitt væri þarft verk að aflétta því einokunarástandi sem er í vínbúðum ríkisins og kallast „útsölur" ÁTVR. Þar er alltaflok- að kl. 18 og alla laugardaga þótt aðrar verslanir í sömu húsa- kynnum séu opnar á laugardög- um. Þetta kemur neytendum oft verulega illa. Mér er tjáð að þarna þurfi aðeins reglugeröarbreyt- ingu frá fjármálaráðuneyti. Nú- verandi fyrirkomulag á áfengis- sölu er hreinlega ekki boðlegt. Menntun og reynslaráði Á.K. skrifar: í sambandi við auglýsingu á tveimur lausum stöðum banka- stjóra fyrir Seðlabanka íslands vil ég skora á bankamenn að láta nú ekki valta yfir sig eina feröina eim ef þeir sækja um þessar stöð- ur og hafa reynslu og menntun að bakgrunni. Það er auðvitað ekki líðandi að í bankastjórastöð- ur hér skuli yfirleitt ekki aðrir skipaðir en póiitískir skjólstæð- ingar. - Menntun og reynsla hlýt- ur að ráða í þessum stöðuveiting- um sem öðram. Annað tilheyrir liöinni tíö sem flestir vilja gleyma. Leitaaðbróður mínum Siguriína A. Gunnlaugsd. skrifar: Eg, Siguriína Aðalheiður Gunnlaugsdóttir, áöur Siguröar- dóttir, ættleidd af hjónunum Est- her Sigurbjörnsdóttur og Gunn- laugi Þorsteinssyni, leita að hálf- bróður mínum, Pétri Karlssyni, f. 1958. Hann er ijórði í röö sjö systkina. Móðir hans hétMargrét Jónína Bæringsdóttir frá ísafirði. - Pétur var ættleiddur af hjónum sem heita Karl Seiwert og Charl- otte. En Pétur Karlsson var skráður úr landinu áriö 1970. - Ef einhver kannast við þetta nafn eða veit um Pétur er haim beðinn að hafa samband við Sigurlínu Aðalheiði Gunnlaugsdóttur, Efstasundi 4, í síma 91-811901. Tveirbíllyklará rúmtvöþúsundl Björo hringdi: Ég fór í viökomandi bílaumboö til að kaupa tvo lykla í hurð á bilnum mínum. Ég fékk lyklana en þurfti að borga rúmar 2.200 kr. og vora þcir ekki einu sinni skornir til. Eg þurfti svo í lykla- þjónustuna í Hagkaupi í Kringl- unni til að fá þá skorna. Þar gat ég fengið sömu lykla tilskorna á rúmar 300 kr. stykkið! Er þetta ekki dæmigert íýrir bifreiðaum- boðin hérlendis? Furðuleg framkoma íþróttamanns Evrópa árið 1938 og árið 1994: Samlíkingin einkennilega sláandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.