Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 13 Neyðarskýli komið fyrir á Hestakleif Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavík: Neyöarskýli var í haust komið fyr- ir á Eyrarfjalli milli Mjóafjarðar og ísaijarðar sem í daglegu tah er nefnt Hestakleif. Á þessum slóðum lokast vegurinn oft við fyrstu haustsnjóa og er þá farinn vegurinn um Reykja- nes. Þrátt fyrir aðvörunarmerki vega- gerðarinnar beggja vegna þessarar leiðar hefur það komið margsinnis fyrir undanfarna vetur að fólk hefur lent þar í hrakningum eftir að hafa fest bíla sína eða þeir bilað. Neyðarskýlið var vígt sunnudag- inn 17. október af prófastinum í Vatnsfirði, séra Baldri Vilhelmssyni, og gefið nafnið Lárubúð í höfuðið á Láru Helgadóttur, dóttur varaforseta SVFÍ, sem búsett er á ísafirði. Skýlið er úr trefjaplasti. hannað af nemendum Tækniskóla íslands og framleitt af Trefjum hf. í Hafnar- firði. Undirbúningur allur svo og framkvæmdin var á hendi kvenna- deildar SVFÍ á ísafirði sem bar allan kostnað af verkinu. Við flutning þess á ákvörðunarstað svoVog uppsetn- ingu naut hún aðstoðar karlasveitar- innar. Takmörkuð fjárráð leyfðu ekki að settur væri í skýlið búnaður til fjarskipta eða upphitunar en í því eru kojur með dýnum og teppum. Þetta framtak kvennadeildarinnar er hið þarfasta. ÓDÝRI SKÓMARKAÐURINN Opið mánud-föstud. 12-18 Frábært verð - Góðir skór SKÓMARKAÐUR RR skór JL EURO SKO Skemmuvegi 32 - s. 75777 FAGOR KÆLISKAPAR U C ■ 2 4 3 0|CÝ (íUlÉ^ fyrir heimilið VINSAMLEGAST ATHUGIÐ NÝTT HEIMILISFANG 4 RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 72.900- AFBORGUNARVERÐ KR. 76.700- 290 Itr.kælir -110 Itr.frystir Mál HxBxD: 185x60x57 Tvísk. m/frysti aö neöan Tvöfalt kælikerfi U I S ■ 2 3 3 5 54.900- AFBORGUNARVERÐ KR. 57.800 250 Itr.kælir- 90 ltr.frystir Mál HxBxD: 175x60x57 Tvísk. m/frysti að neöah Sjá mynd U S ■ 2 2 9 0 46.900- AFBORGUNARVERÐ KR. 49.400- 212 Itr.kælir- 78 Itr.frystir Mál HxBxD: 147x60x57 Tvísk. m/frysti aö ofan Einnig til 55cm breiöur U S ■ 1 3 0 0 39.900h. AFBORGUNARVERÐ KR. 42.000- 265 Itr.kælir-25 Itr.fyrstih. Mál HxBxD: 140x60x57 Einnig til 55cm breiöur Vestmannaeyjar: Eindaga frestað Ómar Garðarssan, DV, Vestmannaeyjum: Samþykkt var á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja 24. jan. að fresta ein- daga fasteignagjalda um 1 mánuð út greiðslutímabil ársins og er þetta gert til að létta undir með heimilum og fyrirtækjum í bænum með tilliti til ástands atvinnumála í bænum vegna sjómannaverkfallsins. Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri segir að ástæðan sé einfóld; fólk sé einfaldlega ekki búið að ná sér á strik peningalega eftir sjómannaverkfall- ið. „Við vonum að fresturinn létti gjaldendum að komast yfir erfiðasta hjallann," sagði Guðjón við DV. Fáskrúðsf] örður: Fiskur í höf n - ogvirmahafin Ægir Kristinsson, DV, FáskrúösfirðL' Fiskvinnsla hófst að nýju í Hrað- frystihúsi Fáskrúðsfiarðar 24. janúar eftir mánaðar hlé. Þá lönduðu togar- arnir Hoffell og Ljósafell samtals 81,5 tonnum af fiski eftir þriggja daga veiðiferð. í stansinu voru vinnusalir málaðir og ýmsar lagfæringar aðrar gerðar í frystihúsinu. Togararnir voru mál- aðir neðanþilja og lagfærðir. Góður timi var til þess vegna verkfallsins en venjulega eru þeir stopp í mánað- artíma á sumri og þeir málaðir hátt og lágt og vélbúnaður yfirfarinn. f Ódýrasti biHinn i IslnndJi og bílJI irsins miðað við efnahaashorfur liiÉi Soflír vtófeéi wmm* Negld vetrardeklc og sumardekk eru innifalin f verði út þorrann!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.