Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Page 15
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
15
Nátttröll í ríkimi
I kjallaragrein DV 12. janúar sl.
birtíst grein eftir Vilhjálm Egilsson
sem bendir réttilega á þá óþægilegu
stöðu sem ýmis opinber og hálf-
opinber fyrirtæki eru komin í með
tilkomu EES og nútíma viöskipta-
hátta. Fyrr eða síðar dagar þessi
nátttröll í ríkinu uppi þegar þau
nauðug viljug veröa að beygja sig
undir samkeppnislög og reglur.
Þeirri alhæflngu Vilhjálms um
að „gott samkomulag sé um það í
þjóðfélaginu að skattleggja áfengi
mjög mikið og varan eigi að vera
dýr“ er á hinn bóginn algjörlega
hafnað og tel ég mig mæla fyrir
munn hins þögla meirihluta sem
hefur hingað tii tekið skattlagningu
áfengis sem gefnum óbreytanleg-
um hlut og brugðist þannig við að
breyta lífsstíl sínum og neita sér
um lúxusinn eða snúið sér að
„landamarkaönum".
Dæmigert neysiumynstur
Ég tel að fylgni miih verðlags á
áfengi og áfengissýki sé ekki það
mikil að hún réttlætí þá skattlagn-
ingu sem hinn þögh meirihlutí hef-
ur látið ganga yfir sig.
Dæmigert neyslumynstur hins
þögla meirihluta gætí verið eitt-
hvað á þessa leiö: rauðvín með
laugardagshakkinu, gin og tonik
yfir laugardagsmyndinni og pöbba-
rölt með vinum og kunningjum.
Þessum „lúxus“ lífsstíl stendur
Kjallarirm
Jenný Stefanía
Jensdóttir
viðskiptafræðingur
hinn þögli meirihlutí ekki undir,
m.a. vegna þess að hann stendur í
ströngu við að uppfyha frumþarfir
sínar: fæði, klæði og húsnæði.
Skattlagning áfengis er komin
upp fyrir öll velsæmismörk og
beinlínis óskynsamleg þar sem
færa má rök fyrir því að lægri
skattlagning myndi skila ríkinu
hærri skatttekjum vegna aukinnar
eftírspurnar. Þetta verður rökstutt
út frá einfóldu alþekktu Ukani um
framboð og eftirspurn.
A samkeppnismarkaði haUar eft-
irspurnarhnan niður á við en fram-
boðslínan upp á við sem skýrist af
því að eftíspurn eftir vöru eýkst við
lækkandi verð og framboð vöru
eykst við hækkandi verð. Markað-
urinn leitar stöðugt jafnvægis með
hliörun eftírspurnar og/eða fram-
boðs. Jafnvægisverð á hverjum
tíma myndast við skurðpunkt
framboðs og eftírspurnar. Á einok-
unarmarkaði er þessu aUt öðruvísi
farið. Framboðslínan verður lárétt
frá föstum verðpunktí.
Krafa hins þögla meirihluta
Neytendamarkaði ÁTVR má í
ýktu dæmi skipta í tvo hópa, A og
B. A er hópur vel efnaðra neytenda
sem kæra sig koUótta um verðlagn-
ingu ÁTVR. Þeir kaupa sitt magn
miðað við sinn lífsstíl. Þessum hópi
tilheyrir einnig sá hópur virkra
alkóhóhsta sem hefur efni á að
drekka „eöalvínanda“.
DA sýnir eftirspurn þessa hóps
sem fullkomlega óteygna, þ.e. verð
skiptír engu máli.
B er hópur neytenda (hins þögla
meirihluta) sem hafa í auknum
mæh, nauöugir viljugir, breytt lifs-
stíl sínum.
DB sýnir eftírspurn þessa hóps
sem teygna, þ.e. hækkandi verð,
minnkandi magn. Þeir sem eru enn
fyrir ofan skurðpunkt framboðs-
línu ÁTVR versla enn við ríkið en
smáhliðrun upp á við veldur því
að mjög margir faUa út. Þeir sem
eru fyrir neðan skurðpunktínn
hafa hætt viðskiptum við ÁTVR og
leitað annað, s.s. í ólögleg og heUsu-
spUlandi landaviðskiptí eða löglegt
heimabrugg. Hliðrun niður á við,
þ.e. verðlækkun, myndi hafa þau
áhrif að viðskiptí myndu stórauk-
ast og landahópurinn kæmi aftur í
viðskiptí. Tekjur ríkisins myndu
þannig stóraukast og verða meiri
en nemur verðlækkuninni.
Krafa hins þögla meirihluta hlýt-
ur því að vera sú að „ríkið“ velti
þessu reikningsdæmi fyrir sér og
hagi verðlagningu hræsnislaust út
frá skynsemissjónarmiðum.
Jenný Stefanía Jensdóttir
„Skattlagning áfengis er komin upp
fyrir öll velsæmismörk og beinlínis
óskynsamleg þar sem færa má rök fyr-
ir því aö lægri skattlagning myndi skila
ríkinu hærri skatttekjum vegna auk-
innar eftirspurnar.“
Einmenningslýðræði
Sjálfstæðisflokksins
Stjórnun borgarinnar og velmeg-
un borgarbúa snýst ekki um stór-
ar, glæstar hallir eða fahega minn-
isvarða, hún snýst upi fólk. Við
verðum að byggja borgina okkar
þannig upp að fólkinu þyki gott að
búa hérna og að því þyki vænt um
borgina sína. Fólkið hefur glatað
trúnni á aö þetta sé borgin sín og
lítur oft þannig á að þetta sé einka-
mál fárra útvalinna fulltrúa.
Fjármunir okkar allra
Manni virðist oft að borgarfull-
trúar Sjálfstæðiflokksins og stofn-
anir borgarinnar, sem sjálfstæðis-
menn ráða yfir í flestum tilfellum,
líti á borgarsjóð sem sérstaka eign
sjálfstæðismanna en ekki sem eign
borgarbúa allra. Þessum hugsun-
arhætti verður að breyta og láta
fólkið finna að þetta eru fjármunir
okkar allra en að það sé ekki eitt-
hvert náttúrulögmál að sjálfstæðis-
menn eigi að ráðskast með þetta
eins og þeim sýnist. Sumar stofn-
anir og nefndir eru svo uppteknar
í hagsmunagæslu fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn að heilbrigð skynsemi og
frjór hugsunarháttur um úrbætur
og framfarir fá ekki notíð sín því í
stjórnunarstrúktur þeirra ríkir
mikið fámenningslýðræði og eng-
inn þorir að taka sjálfstæða
ákvörðun nema skipunin komi að
ofan.
Eitt af helstu verkefnum borgar-
stjórnar er að deila út því fjár-
magni sem tíl ráðstöfunar er í borg-
arsjóði. Það er því mikilvægt að
vandað sé til þeirrar skiptingar og
KjaUariim
Gunnar Gissurarson
stefnir á 4. sæti fyrir
Alþýðuflokkinn í sameiginlegu
framboði í borgarstjórnar-
kosningunum í vor
tryggt að það fjármagn sem til ráð-
stöfunar er verði borgarbúum tíl
hagsældar og því sé deilt réttlátlega
og í þau verkefni þar sem þörfin
er mest. Það skiptir því máh hverj-
ir veljast í þessi störf og hvaöa
áherslur borgarfuhtrúar hafa í
þeim efnum. Biðhstar á mörgum
sviðum, svo sem í öldrunarmálum,
heimaþjónustu, dagheimihsmál-
um, félagslegum íbúðum o.fl., virð-
ast fuhtrúar sjálfstæðismanna líta
á sem eitthvert náttúrulögmál, að
þetta sé viðvarandi ástand sem
ekki er hægt að breyta. Þetta er að
sjálfsögðu einungis spurning um
forgangsverkefni og í hvað á að
leggja peninga borgarsjóðs.
Innlendir og erlendir
fjárfestar
Það verður að skapa atvinnu-
rekstrinum í borginni eðlileg
rekstrarskilyrði og kosta nokkru
tíl þess nú á samdráttartímanum
sem kemur svo til með að skha sér
í framtíðinni. Borgin á að leggja
fram áhættufiármagn í nýsköpun
atvinnulífsins og stuðla að al-
mennri atvinnuuppbyggingu og
styrkja og styðja atvinnuskapandi
verkefni. Hvert og eitt einasta nýtt
starf skiptir máh.
Það verður að hvetja innlenda og
erlenda fiárfesta th að leggja fiár-
magn í atvinnulífið á höfuðborgar-
svæðinu. Þar eru ýmsar áhuga-
verðar hugmyndir sem hægt væri
aö útfæra og gera að veruleika. Þar
má nefna þá möguleika sem skap-
ast með thkomu EES-samninganna
sem geta opnað okkur möguleika á
fríverslunarsvæðum, milhlagerum
og fullvinnslu vöru á leið á önnur
markaðssvæði.
Það á að hlúa mun betur að upp-
byggingu ferðamannaþjónustu á
höfuðborgarsvæðinu og gera það
aðlaðandi fyrir ferðamenn að
stansa hér lengur. Það er oft talað
um aö ísland sé rómað fyrir nátt-
úrufegurð, með sín stórkostlegu
fiöh og fossa, en Reykjavík á líka
mikla sögu, marga áhugaverða
staði sem vert er að huga að. Þaö
á að laða að erlend skemmtiferða-
skip og leggja ríkari áherslu á
Reykjavík sem ráðstefnu- og funda-
staö. Málefni ungs fólks, sem er að
koma út á vinnumarkaðinn, verður
að taka sérstökum tökum. Ungt
fólk á ekki að þurfa að vera í stöð-
ugum ótta um það að fá ekki vinnu
að skólanámi loknu. Atvinnuleysi
er orðið viðvarandi. Það verður að
finna frambúðarlausn á því vanda-
máh. Þessu hefur Sjálfstæðisflokk-
urinn ekki sinnt og þessu verður
að breyta. Th þess þarf nýtt afl með
nýjar hugmyndir.
Gunnar Gissurarson
„Sumar stofnanir og nefndir eru svo
uppteknar í hagsmunagæslu fyrir
Sjalfstæðisflokkinn að heilbrigð skyn-
semi og frjór hugsunarháttur um úr-
bætur og framfarir fá ekki notið sín...“
Meðog
ámóti
Tilvist fljúgandi
furðuhluta
afneita
FFH
„Heimska
; ög blinda vis-
indamanna
gagnvart til-
vist fljúgandi
furöuhluta er
eitt gleggsta
dæmið um
hroka og Magnús H. Skarp-
Steingelda til- héðinsson, ritari
finningu áhugafélags um
raunvísind- FFH.
anna á flestu því sem til er í nátt-
úrunni og ekki hefur verið viöur-
kennt af „réttum" yfirvöldum.
Þessi hroki birtist í mörgum
myndum þó hann sé langfárán-
legastur þegar um er að ræða efn-
isleg geimför með efnislegum
geimverum sem hér eru á ferð-
inni víða í andrúmslofti jarðar.
Áætlað er að einhver eða ein-
hverjir jarðarbúar sjái greinilegt
efhislegt geimskip á að meðaltali
innan við 15 minútna frestí allan
sólarhringinn aht árið. Aö neita
þessu er eins og að neita tílvist
tunglsins gegn fólki með eölheg
skhningarvit Af svipaðri þröng-
sýni afneitar mestaht „viður-
kennda" visindamannastóðið tíl-
vist álfa, huldufólks, mætti bæn-
arinnar, aö ógleymdum öllum
rannsóknum og niöurstö'ðum
dulsálarfræðinnar á líkunum á
hfi eftir hkamsdauðann. Þessa
skoðanalögreglu, sem sífelltryðst
fram um leið og einhver ný og
áður óþekkt og ekki viðurkennd
hhð á náttúrunni opinberast
fiölda vitna um ahan heim, þarf
lifsnauðsynlega að fara að ryðja
burt og hleypa ferskum og for-
dómalausum vindmn inn í hugs-
un Vesturlanda."
Fásinna
að geint-
verur
flakki
Enginn
neitar þvi að
: fúröuleg fyr-
irbæri sjálst
stundum á
himni. Sú
skýring, að
þarséuáferö-
inni vits-
munaverur
utan úr him-
ingeimnum,
er hins vegar svo langsótt að
flestir vísindamenn hafna henni
alfariö. Þetta stafar ekki af því
aö þeir hafi ekki rannsakaö frá-
sagnlr sjónarvotta, Sannleikur-
inn er sá að þrátt fyrir áratuga
rannsóknir hefur ekkert komið
fram sem bendir til þess að fram-
andi verur hafi heimsótt jörðina.
Óravíddir himingeimsins eru
shkar að ferðalög milh sólsfjarna
taka langan tíma og útheimta
mikla orku, hversu mikh sem
tæknin er. Jafnvel meö bjartsýn-
ustu áætlunum þyrftí árþúsundir
frekar en aldir til shkra ferða-
laga. Það er því fásinna aö ætla,
aö geimverar geti verið á sífehdu
fiakki milli jarðar og heimkynna
sinna. -em