Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Page 25
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
33
■ HLjómtækL
Dolby Surround Pioneer magnari,
ásamt fjarstýringu sem lærir á aðrar.
Einnig útvarp í stíl, stórir hátalarar
o.fl. tæki. Selst sér eða saman á góðu
verði. Sími 91-611363 eftir kl. 18.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
■ Húsgögn
Tilboðsdagar - 10-30% afsláttur.'
Fataskápar, skóskápar, amerískar
dýnur, þýsk gæða-sófasett, bambus-
húsgögn, eldhúsinnréttingar o.m.fl.
Nýborg, Ármúla 23, sími 91-812470.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Leóurhornsófi, 6 sæta (2,7x2,2 m), til
sölu, brúnn á litinn og sem nýr. Selst
á hálfvirði. Upplýsingar í síma
91-18092 eftir kl. 18.
Vel með farið fururúm til sölu með
springdýnu, stærð 120x200 cm.
Upplýsingar í síma 91-623389.
Furuborðstofusett til sölu. Upplýsingar
í síma 91-73590.
Vatnsrúm til sölu, stærð 200x210 cm.
Upplýsingar í síma 91-682156.
■ Bólstrun______________________
Áklæði og bóistrun. Tökum allar
klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum fyrir heimili, veitinga-
staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt
sætum og dýnum í bíla og skip. Við*
höfum og útvegum áklæði og önnur
efhi til bólstrunar, fjölbreytt val.
Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf.,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viög. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507.
■ Antík
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Arðbær fjárfesting. Vissir þú að antik-
húsgögn hækka í verði með aldrinum?
Veitum 20% kynningarafslátt í janúar
á fallegum, enskmn antikhúsgögnum.
Mikið úrval. Góð greiðslukjör.
Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120.
Antikmunir - Klapparstíg 40. Glæsilegt
borðstofusett í Chippendale-stíl,
skrifborð og margt fl. Sími 91-27977.
Opið 11-18 og laugard. 11-14.
■ Tölvur
Tölvuland kynnir:
•PC-tölvur: Sim City 2000 o.fl.
•PC-CD-ROM: Encarta ’94, Cinema
’94 og 40 aðrir frábærir CD titlar.
•Double Speed geisladrif, kr. 21.900.
• Sega Mega Drive: Robocop Vs
Terminator, Aladdin o.fl.
• NBA JAM, 4 Mars, NBA JAM.
• Einnig megabrenglað leikjaúrval í:
Nintendo, Game Boy, Game Gear,
LYNX, Atari og Super Nintendo.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Hringdu og láttu skrá þig í klúbbinn.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Macintosh diskar. Macintosh harðir
diskar í utanáliggjandi boxum, 105
Mb. Verð kr. 40.809 stgr. Fylgihlutir:
tengikapall við tölvu, endatengi, upp-
setningarforrit og rafsnúra. Einnig
seljum við utanáliggjandi 1GB diska,
DAT stöðvar, SyQuest drif og diska,
PostScript leysiprentara o.fl. Markús
Jóhannsson hf., Dalshrauni 26, Hf.,
sími 91-651182, fax 91-652588.
CD-ROM, PC hugbúnaður.
CD-ROM diskar frá kr. 1.990.
40-90 deiliforrit í pakka, kr. 2.495.
Multimédia kit frá kr. 33.990.
Formaðir disklingar frá kr. 53.
Fáið sendan ókeypis pöntunarlista.
Póstsendum. Gagnabanki íslands sf.,
Skeifunni 19, s. 811355, fax 811885.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Urval nýrra titla i Nintendo, teiknimynd-
irnar frá MANGA komnar. Er einnig
með skiptimarkað af notuðum Nint-
endo leikjum, tek tölvur og aukahluti
í umboðssölu. Tölvuleikjaverslun
Tomma, Strandgötu 28, 2.h., s. 51010.
PC-eigendur. Ódýr breyting úr 286-386
í 486. 486 Vesa local bus móðurborð á
frábæru verði, aðeins 24.000, einnig
Vesa SVGA skjákort og I/O controll-
er. Kromat, s. 674385 á kv. + helgar.
Tölvuvörur á tilboði: 260 Mb diskur
28.500, bleksprautuprentari 25.900,
faxmótöld frá 13.900, hljóðkort, video-
kort, geisladrif, hátalarar og margt fl.
Aco hf., Skipholti 17, sími 627333.
386 tölva. Til sölu nýleg 386 SX tölva.
Selst einungis gegn staðgreiðslu. Upp-
lýsingar í síma 91-611263 í dag og
næstu daga.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Móðurborð. 40Mhz 486 frá kr. 18.400
stgr. 486DX2-66Mhz, kr. 63.900 stgr.
Einnig Pentium, RISC o.fl.
PéCi, Freyjugötu 1, sími 91-14014.
Tökum í umboðssölu notaðar tölvur og
tölvubúnað. Vantar PC 286, 386 og
486. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími
626730._____________________________
Ódýrt! Faxmódem og -skannar fyrir
PC og Mac, diskar, stýrispjöld, minni,
G.P.S. o.fl. Breytum 286/386 tölvum í
386/486. Tæknibær, s. 91-658133.
Macintosh LC, LC II eða LC III óskast,
ásamt prentara. Staðgreiðsla. Upplýs-
ingar í síma 91-651518, fax 91-654505.
Macintosh LC 4/40, með 14" Apple lita-
skjá (256 litir). Uppl. í síma 91-12068.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að'kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfísgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, fjölvarp,
myndsegulbönd og afruglarar. Sér-
hæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Afruglarar.
Viðgerðir og breytingar á öllum teg.
afruglara. Kvöld- og helgarþjónusta.
Upplýsingar í síma 91-666806.
Alhliða loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón-
vörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Ferguson Séleco og Shiwaki/Supra
sjónvörpin nýkomin. Nicam stereo og
ísl. textavarp. Gömul tæki tekin upp
í ný. Orri Hjaltason, sími 91-16139.
Myndb., myndl., sjónvarpsviðg. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð
þjón. Frí áætlunargerð. Radíóverk-
stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677.
Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum i umboðssölu notuð
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, 680733.
Myndbandstæki til leigu.
Leigjum myndbandstæki og spólur.
Stærsta myndbandaleiga landsins.
Vídeóhöllin, Lágmúla 7, s. 685333.
■ Dýrahald
Frá Hundaskóla Hundaræktarfélags ísl.
Hundeigendur, ath. Eftirt. námskeið
eru að hefjast: hvolpanámskeið, ung-
hundanámskeið og sporleit. Innritun
og uppl. í s. 625275/682885/668164.
Veiðihundanámskeið byrjar í febrúar.
Grunnþjálfun og framhaldsþjálfun.
Leiðbeinandi Ásgeir Heiðar. Úppl. í
símum 91-676350 og 814085. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, vörur fyrir veiðhunda.
Hundaræktarfélag íslands er hags-
munafélag allra hundaeigenda. Hafið
samb. við skrifstofuna, Skipholti 50B,
s. 91-625275, og leitið þjónustu og uppl.
Ný gæludýraverslun!
Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, efri hæð.
Opið lau. 10-16 og su. 14-16.
Sími 91-811026.
Persneskir kettlingar til sölu. Uppl. í
síma 91-675549.
Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein-
göngu undan viðurkenndum, innflutt-
um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og
lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro.
Bordi Collie hreinræktaður, rúmlega
2ja mánaða hvolpur, fæst gefins. Uppl.
í síma 91-616752.
Hreinræktaðir norskir skógakettlingar
til sölu, mjög sérstakir, ættartala fylg-
ir. Upplýsingar í síma 91-13732.
Tveir gullfallegir scháffer hvolpar (karl-
kyns) til sölu. Fást á gjafverði.
Upplýsingar í síma 98-34956.
■ Hestamermska
Hestamenn. Hýsið ekki blauta eða
sveitta hesta án þess að breiða yfir
þá. Ábreiðumar okkar hafa sannað
gildi sitt. Einnig saumura við skipti-
skuplur til að venja fax á hestum. Ef
pantaðar eru 10 ábreiður í einu fylgir
ein í kaupbæti. Sendum í póstkröfu.
Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík,
sími 97-56724 eða 97-56626.
Básamottur.
Þýsku gæða básamotturnar eru
komnar aftur. Stærðir 1x1,40, 1x1,50
og lxl,65m. Póstsendum um land allt.
Hestamaðurinn, sérverslun með
hestavörur, Ármúla 38, s. 91-681146.
Fljótandi bíótín.
Ný sending af fljótandi bíótíninu.
Auðvelt að gefa beint á heyið. Verð
kr. 790 lítrinn. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146.
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey til sölu.
Uppl. í símum 985-29191 og 91-675572.
Pétur G. Pétursson.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Járninganámskeið verður haldið í
Mosfellsbæ 3.-6. febrúar. Veitir rétt-
indi í FT. Uppl. og skráning hjá Valdi-
mar Kristinssyni í síma 91-666753.
Tek að mér hestafl. hvert á land sem
er. Einnig til leigu vel útbúinn 15-18
hesta bíll. Meirapr. ekki nauðsyn.
S. 985-22059, 985-22112 og 870827.
Vélknúin 4-5 hesta kerra til sölu. Einn-
igToyota liftback, árg. ’88, á hagstæðu
staðgreiðsluverði. Upplýsingar í síma
91-812347.
Árhátið hestamennafélagsins Fáks
verður haldin í félagsheimilinu laug-
ardaginn 5. febrúar. Miðasala á skrif-
stofu. Stjórnin.
Brúnn klárhestur með tölti til sölu,
fangreistur. Upplýsingar í síma 91-
668402 e.kl. 19 eða 985-22981.
Mjög gott 12 hesta hús í Víðidal til sölu.
Upplýsingar í síma 91-656538 og bíla-
síma 985-34684.
■ Hjól_________________________
Óskast keypt: Skellinaðra óskast, helst
í skiptum fyrir rafmagnsgítar, þó ekki
skilyrði. Upplýsingar í síma 91-44120.
■ Fjórhjól
Óska eftir Kawaski 300, má vera úlits-
ljótt og þarfnast lagfæringar, á vél.
Úppl. í síma 97-88948.
■ Vetrarvörur
Bjóðum glæsil. úrval af mjög vönduðum
fatnaði til vélsleðaferða, svo sem heila
galla, bomsur, hjálma, hanska
o.m.m.fl. Bein lína sölumanna
91-31236. Bifreiðar og landbúnaðar-
vélar, Ármúla 13, sími 91-681200.
Yamaha vélsleðar nýir og notaðir.
Einnig úrval fylgi- og aukahluta frá
Yamaha og Kimpex, t.d. reimar, belti,
yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar
o.fl. fyrir flestar gerðir vélsleða.
Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530.
2 Arctic Cat vélsleðar til sölu, Prawler
og Wild Cat með beinni innspýtingu.
Báðir skráðir ’92, eknir 300 km. Einn-
ig 3 sleða vélsleðakerra, klædd með
áli. S. 91-658870 og 91-682555.
Vélsleðar. Skoðaðu mesta úrval
landsins af notuðum vélsleðum og
nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar-
sal okkar, Bíldshöfða 14.
Gísli Jónsson, s. 91-686644.
Arctic Cougar ’91 til sölu, 67 hö, vel
með farinn sleði, ekinn 800 mílur, yfir-
breiðsla fylgir, nývirði 710 þúsund,
verð 400 þúsund. Símar 616921/11664.
Arctic Cat Cheetah L/C ’87, til sölu, 2ja
manna, ek. aðeins 800 mílur frá upp-
hafi. Mjög vel með farinn og í topp-
standi. Úppl. í s. 91-658559 e.kl. 18.30.
Arctic Cat Jag, árg. ’89, til sölu, ekinn
2300 mílur, farangursgrind og brúsa-
grind fylgja ásamt ábreiðu. Lítur mjög
vel út. Uppl. í s. 91-611965 og 91-611974.
Arctic Cat Pandera, árg. ’82, til sölu.
Góður sleði og vel með farinn. Lítið
notaður. Gott verð. Upplýsingar í
síma 91-35205 eftir kl. 19.
Jety-bot, vinsælu vélsleða-
bomsumar, lúffur og hanskar, sterku
10 og 201 bensínbr., nýmabelti, hjálm-
ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 91-38000.
Polaris Indy 500 EFI SKS, árg. ’92, til
sölu, toppsleði, ek. aðeins 1500 mílur,
verð 630 þús. Úpplýsingar í síma
91-671524 og símboða 984-50313.
Polaris Indy 600 ’84. Vél 650 cc, nýleg
kúpling. Vel með farinn og góður
sleði. Uppl. hjá H.K. þjónustunni,
Smiðjuvegi 4b, s. 91-676155 eða 25319.
Polaris XCR 440, árg. 1993, til sölu,
ekinn 800 mílur, húdd þarfnast smá-
lagfæringar, verð 550 þús. stgr. Uppl.
í símum 91-684628 og 91-674377.
Til sölu Polaris Indy 500, árg. ’90, ekinn
3300 mílur, yfirbreiðsla, brúsar og
kassi fylgja. Úppl. í síma 91-622090 á
daginn og 91-674455 e.kl. 17.
Viðgerðarþjónusta f/ alla sleða. Sleða-
sala, belti, reimar, kerti, olíur, hjálm-
ar, fatnaður. Vélhjól & sleðar, Yama-
ha þjónustan, Stórh. 16, s. 681135.
Vélsleðakerra. Til sölu góð, yfirbyggð
vélsleðakerra fyrir einn sleða, með
sturtu, hagstætt verð. Upplýsingar í
símum 91-666765 og 91-629292.
Yamaha Ventura, árg. ’91, til sölu, ek-
inn aðeins 3 þús. km, 53 ha, sem nýr.
Verð kr. 400 þús. gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-643973 e.kl. 19.
■ Byssur
Frábært tilboð á nokkrum tegundum
skotvopna. T.d. Lamber, Manufrance,
Fabarm, Anschutz, Baikal, Bmo,
Kassnar. Verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-622702
og 814085. Sendum í póstkröfu.
Hornet Brno rifill til sölu. Upplýsingar
í síma 96-61404 eftir kl. 17.
■ Hug______________________
Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning í
einkaflugmannsnámskeið sem hefst í
jan. er hafin. Kynnið ykkur hagstæðu
greiðslukjörin okkar. S. 91-628062.
■ Vagnar - kemir
Allir hlutir til kerrusmiða. Vetrartilboð
á hestakerruhásingum, verð aðeins
kr. 44 þús. á 4 hjóla kerru. Póstsend-
um. Gerið verðsamanburð. Víkur-
vagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
■ Fyiir veiöimenn
Laxveiði. Tilb. óskast í veiði í Reykjar-
dalsá í Borgarfirði sumarið 1994. Gott
veiðihús. Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Skilafrestur til 20. febrúar. Upplýsing-
ar gefur Guðmundur í síma 93-51191.
Veiðihúsið auglýsir: Nýkomnir ísborar
og dorgstangir. Sendum í póstkröfu.
Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702.
■ Fasteignir
Grindavík. 300 m2 íbúðarhús til sölu.
Þarfnast standsetningar, verð 3,2 m.
Uppl. í síma 91-675415 e.kl. 19.
■ Fyiirtaeki
Litið innflutningsfyrirtæki óskar eftir
meðeiganda sem hefur áhuga á að
takast á við skemmtileg og krefjandi
verkefni. Miklir möguleikar fyrir rétt-
an aðila. Skriíleg svör sendist DV,
merkt „LI-5232”.
Gott atvinnutækifæri. Bilapartasala til
sölu. Upplýsingar í síma 91-77740 eða
91-675415 e.kl. 19.
■ Bátar
•Altematorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, hlaða við lágan snún-
ing. 20 ára frábær reynsla.
•Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo
Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2,
Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Tækjamiðlun annast: Kvótasölu/leigu.
•Sölu á tækjum og búnaði í báta.
•Sölu á alls konar bátum.
• Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl.
• Milligöngu um leigu á bátum.
Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727.
20 stykki línubjóð til sölu, 4 og 5 mm,
500 króka, einnig línuspil, frysti-
pressa, kælibúnt og rafinagnstafla.
Upplýsingar í síma 91-13447.
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Bátaeigendur. Glacier smurolíuskil-
vindur fyrir allar stærðir véla á lager.
Hreinsa sót, spara olíuskipti, síur og
viðh. Véltak, s. 651236, 985-23673:
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
breytingar, viðhald, lengingar á plast-
bátum. Höfum einnig nýsmíðar, hvort
heldur er 8 eða 10 m báta. S. 688233.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn-
ig kvótamiðlun. Áratuga reynsla,
þekking og þjónusta. Sími 91-622554.
Star Power 260 ha. bátavél til afgreiðslu
strax, með eða án gírs. Passar beint
við Stem Power hældrif. Vélar og
tæki hf., Tryggvag. 18, s. 21286/21460.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta
og fjallakoíá, allar gerðir reykröra,
viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733.
Til sölu: línuspil, beitutrekt, 70 maga-
sín, beituskurðarhnífur. Einnig rek-
akkeri í ýmsum stærðum. Geymið
augl. S. 988-39101 (talhólfsnúmer).
Óska eftir krókabát á leigu, útbúinn á
línu og handfæri, helst fram til 1. sept- ^
ember eða lengur. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5201.
Netaspil og netaafdragari óskast í 16
tonna bát. Upplýsingar í síma
98-11747.___________________________
Til sölu Sómi 800, árg. ’90, veiðarfæri
fylgja. Á sama stað til sölu íbúð.
Úpplýsingar í síma 93-81071.
■ Vaiahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa
Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120,
Favorit Audi 100 ’85, Colt, Lancer
’84-’91, Galant ’86 ’90, Mercury Topaz
4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo-
per 4x4 ’88, Vitara ’90, Range Rover,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota
Corolla ’86 -’90, Carina II '90 -’91, Mic-
ra '90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626
’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort
’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Subaru Justy ’85-!91,
Legacy ’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny
’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla,
sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30-
18.30, laugardaga 10-16. Sími 653323.
Bílaskemman Völlum, Olfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam
’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue-
bird ’81, Cherry ’83, Stansa ’82, Sunny
’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74,
Record ’82, Áskona ’86, Citroén, GSA
’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929
’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608,
Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518,
’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy
’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83,
Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82,
Express ’91, Uno, Panorama o.fl.
Kaupum bíla, sendum heim.
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Vanette ’91, Terrano ’90, Hilux
double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera
dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87,
Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Ex-
press ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tred-
ia '84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240
’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa
’87, Laurel ’84, '87, Lancer 4x4 ’88,
Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og láúgard. 10-16.
Bílapartasalan Austurhlið, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, LandCruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84,
L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su-
baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal-
ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323
’81-’89,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Corolla
’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel
’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade
’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic
’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo
244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, BX
’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, MonzaA
’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fi-
esta ’86, Benz 280 ’79, Blazer SlÓ ’85
o.m.fl. Ópið 9-19, 10-17 laugdag. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
FJÁRHAGS-
ÁHYGGJUR!
Viðskiptafræðingar aðstoða
við eftirfarandi:
* Greiðsluerfiðleika
* Greiðsluáætlanir
* Samn. við lánardrottna
* Greiðsiu reikninga
* Bankaferðir
* Skattskýrslur
* Bókhald
FYRIRGSEIÐSLÁN
/filtX FYRSTIR TIL AÐSTOÐAR
Nóatúni 17
Sími 621350 - Fax 628750